Fleiri fréttir

Allar líkur á verkfalli sjúkraliða

Allar líkur eru á að ellefu hundruð sjúkraliðar boði til verkfalls og leggi niður störf í október. Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir kjaraviðræður þeirra og ríksins í algjörum hnút.

Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi

Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar.

Skaut sambýliskonu og samstarfsmann til bana

Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið samstarfsmann sinn til bana í háskóla í Mississippi í gærkvöldi er jafnframt talinn hafa ráðið sambýliskonu sinni bana.

Tölvur í kennslustofum geti haft neikvæð áhrif

Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu OECD ríkja.

Skemmtibátur vélarvana á Sundunum

Það liðu því ekki nema 16 mínútur frá því að kallað var eftir aðstoð og þar til björgunarmenn voru komnir að bátnum.

Börn gerendur í tugum mála

Kynferðisofbeldi barna gegn börnum er litað af klámáhorfi, að mati forstöðukonu Barnahúss. Aðgengið að slíku efni sé meira en áður. Reynt er að sætta börnin eftir brot ef þolandinn hefur sjálfur áhuga á því.

Leita lausnar fyrir lesbíur

Þjóðskrá hefur óskað eftir fundi með tæknisæðingastofunni Art Medica til að bera undir hana hugmyndir Þjóðskrár og innanríkisráðuneytisins um lausn í deilum við lesbískar mæður.

Ísland dýrt fyrir alla nema Norðmenn

Ferðamenn sem rætt var við á Laugaveginum voru sammála um að verðlag á Íslandi sé hátt þótt það hafi svo sem ekki endilega komið þeim í opna skjöldu.

Fjögurra ára uppbygging fyrir bí

Hjón sem hafa rekið jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun í fjögur ár eru ósátt við að leigusamningur þeirra hafi ekki verið endurnýjaður. Þau segja dótturfyrirtæki OR ætla að reka sýninguna á þeirra uppbyggingu.

Ágreiningur innan flokka orsakar ólgu

Ástralar skiptu í gær um forsætisráðherra í fimmta sinn á átta árum. Malcolm Turnbull sigraði leiðtoga Frjálslynda flokksins, Tony Abbott, í leiðtogakjöri.

Vilja banna hljóðsprengjur við olíuleit

Opið hús verður í Arctic Sunrise, ísbrjót Greenpeace-samtakanna, í Reykjavíkurhöfn á föstudaginn kemur. Skipið hefur hér viðkomu á leið sinni úr rannsóknarleiðangri við Grænland til heimahafnar í Hollandi.

Vísað burt af Hlemmi eftir tugi ára

Hlemmi verður lokað í vetur og rekstraraðilum vísað burt. Eigandi sjoppu á torginu er ósáttur við að fá engin svör frá Reykjavíkurborg um það hvort hann fái að halda áfram rekstri eftir endurbætur.

Á launum á leið í vinnuna

Launþegar, sem ekki eru með fasta starfsstöð, eiga að fá laun um leið og þeir ganga út um dyrnar heima hjá sér og þar til þeir eru komnir aftur heim að loknum vinnudegi samkvæmt nýjum dómi Evrópudómstólsins.

Lögreglan staðnar í klóm fjársveltis og manneklu

Lögreglan á Íslandi telur sig ekki geta spornað við uppgangi skipulagðrar brotastarsfemi hér á landi vegna fjárskorts og manneklu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra. Þar segir jafnframt að lögreglan á landsbyggðinni telur sig ekki geta haldi uppi ásættanlegu öryggisstigi sökum fjárskorts.

Sjá næstu 50 fréttir