Fleiri fréttir

Sálum fleytt til betri heims

Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld.

Tolli vill leggja Þjóðhátíð af

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir ummælin ekki svaraverð. Samfélagsváin sem nauðgun er nái langt út fyrir útihátíðir og tjaldstæði.

Sex féllu í árásum talíbana

Að minnsta kosti sex féllu og þrettán særðust í sjálfsmorðsárás í austurhluta Afghanistan nú undir morgun.

Segir styttast í að ráðgátan um MH370 leysist

Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir styttast í að ráðgátan um hvarf malaísku farþegaþotunnar MH370 leysist, eftir að staðfest var að vænghluti sem fannst á Reunion-eyju á Indlandshafi væri úr þotunni sjálfri.

Sjá næstu 50 fréttir