Fleiri fréttir

Þrjár vikur í Alþingi: Í startholunum með stóru málin

Síðari hálfleikur kjörtímabilsins er hafinn og þingflokkar búa sig nú undir þingsetningu. Fjöldi mála náði ekki í gegn á síðasta þingi. Ljóst er að enginn hörgull verður á ágreiningsefnum í vetur. Stutt er í hasarinn.

Björt framtíð vill kvóta á uppboð

Ranghermt var í Fréttablaðinu í morgun að Björt framtíð vildi allan afla á markað, hið rétta er að flokkurinn vill uppboð á veiðiheimildum.

Prestar gifta, ferma og skíra undir borðið

Dæmi eru um það að prestar og kirkjuverðir gefi ekki út reikninga og þiggi reiðufé fyrir athafnir. Formaður Prestafélags Íslands segir slík tilfelli fá en þau eru litin alvarlegum augum.

Þurfum að endurheimta traust

Rúmlega 190 manns hafa hætt að styrkja götubörn ABC barnahjálpar vegna deilna innan samtakanna. Formaður og stofnandi ABC hefur hætt störfum fyrir félagið.

Ekki ljóst hver ber ábyrgðina

Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst.

Bæta þarf eftirfylgni við þá sem glíma við andleg veikindi

Fanný Heimisdóttir missti son sinn sem féll fyrir eigin hendi í mars síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Fanný ákvað að nota reynslu sína til góðs og ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og hefur nú þegar safnað áheitum fyrir rúmlega milljón sem mun renna til Birtu, landssamtaka foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga.

Sjá næstu 50 fréttir