Fleiri fréttir

Krefjast þess að forsetinn segi af sér

Hátt í tvö hundruð þúsund manns fjölmenntu víða Brasilíu í nótt og kröfðust þess að forseti landsins, Dilma Rousseff, segði tafarlaust af sér.

Gengið að kjörborðinu í Sri Lanka

Fyrrverandi forseti landsins, Mahinda Rajapakse, sækist eftir embætti forsætisráðherra, en átta mánuðir eru frá því hann tapaði óvænt í forsetakosningum fyrir flokksfélaga sínum.

Stjórnvöld ekki gætt íslenskra hagsmuna

Utanríkisráðherra gagnrýndi útgerðarmenn vegna orða þeirra um ákvörðun Íslands um að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi svarar ráðherranum í grein sinni í Fréttablaðinu í dag.

80 milljónir í landsmótssvæðið á Hólum

Landsmót hestamannafélaga að Hólum í Hjaltadal verður haldið á næsta ári. Kostnaður við uppbyggingu í ár verður rúmar áttatíu milljónir. Sveitarfélagið Skagafjörður greiðir um helming kostnaðar á móti helmingi úr ríkissjóði.

Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið

Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna.

Corbyn sigurstranglegastur

Formannskjör í verkamannaflokki Bretlands er hafið. Fjórir frambjóðendur keppast um atkvæðin. Sá sem í upphafi þótti ólíklegastur nýtur nú mests fylgis. Fjöldi á kjörskrá hefur þrefaldast frá því í maí síðastliðnum.

Vill raflínu um Sprengisand

Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif.

Segjast ekki samþykkja loftlínu

Landeigendur á Blönduleið 3 saka Landsnet um að beita blekkingum í samskiptum við bæði landeigendur og fjölmiðla.

Eldfjall veldur áhyggjum vegna kjarnaofns

Eldfjallið Sakurajima í Japan er í einungis 50 kílómetra fjarlægð frá Sendai kjarnorkuofninum sem var gangsettur á þriðjudaginn í fyrsta sinn frá 2011.

Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu

Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær.

Dæmi um að menn búi í Gistiskýlinu í áratugi

Fólki hefur verið vísað burt frá Gistiskýlinu undanfarnar vikur vegna plássleysis. Forstöðumaðurinn segir vandann meðal annars liggja í því að margir nýti sér neyðarathvarfið sem búsetuúrræði og finna þurfi betri meðferðarúrræði fyrir pólskumælandi menn sem eru stór hópur í skýlinu.

Ólöf Nordal óákveðin um framtíð sína

Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, útilokar ekki að hún gefi kost á sér til þess að verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins á ný. Hún segir að ákvörðunin ráðist af því hvort hún ætli að gefa kost á sér til Alþingis á ný.

Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka

Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms.

Sjá næstu 50 fréttir