Fleiri fréttir Krefjast þess að forsetinn segi af sér Hátt í tvö hundruð þúsund manns fjölmenntu víða Brasilíu í nótt og kröfðust þess að forseti landsins, Dilma Rousseff, segði tafarlaust af sér. 17.8.2015 08:00 Bændur taki þátt í skógrækt Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda vill samstarf skógræktar og bænda. 17.8.2015 08:00 Gengið að kjörborðinu í Sri Lanka Fyrrverandi forseti landsins, Mahinda Rajapakse, sækist eftir embætti forsætisráðherra, en átta mánuðir eru frá því hann tapaði óvænt í forsetakosningum fyrir flokksfélaga sínum. 17.8.2015 07:57 Ástralska þingið ræðir samkynja hjónavígslur Málið þykir afar umdeilt því Tony Abbott, forsætisráðherra landsins, hefur ætíð verið mótfallinn hjónaböndum samkynhneigðra og barist gegn viðurkenningu þeirra. 17.8.2015 07:55 Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17.8.2015 07:21 Stjórnvöld ekki gætt íslenskra hagsmuna Utanríkisráðherra gagnrýndi útgerðarmenn vegna orða þeirra um ákvörðun Íslands um að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi svarar ráðherranum í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. 17.8.2015 07:00 80 milljónir í landsmótssvæðið á Hólum Landsmót hestamannafélaga að Hólum í Hjaltadal verður haldið á næsta ári. Kostnaður við uppbyggingu í ár verður rúmar áttatíu milljónir. Sveitarfélagið Skagafjörður greiðir um helming kostnaðar á móti helmingi úr ríkissjóði. 17.8.2015 07:00 Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17.8.2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17.8.2015 07:00 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17.8.2015 07:00 Hollendingar kjósa um neyðaraðstoð Hollenskir þingmenn voru kallaðir aftur úr sumarfríi til að greiða atkvæði: 17.8.2015 07:00 95 manns hafa enn ekki fundist Ættingjar þeirra sem saknað er í Kína eftir sprengingar krefjast upplýsinga. 17.8.2015 07:00 Illa skipulagðar flóttamannabúðir 1.500 manns í Traiskirchen-flóttamannabúðunum í Austurríki. 17.8.2015 07:00 Corbyn sigurstranglegastur Formannskjör í verkamannaflokki Bretlands er hafið. Fjórir frambjóðendur keppast um atkvæðin. Sá sem í upphafi þótti ólíklegastur nýtur nú mests fylgis. Fjöldi á kjörskrá hefur þrefaldast frá því í maí síðastliðnum. 17.8.2015 07:00 Vill raflínu um Sprengisand Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif. 17.8.2015 07:00 Segjast ekki samþykkja loftlínu Landeigendur á Blönduleið 3 saka Landsnet um að beita blekkingum í samskiptum við bæði landeigendur og fjölmiðla. 16.8.2015 23:37 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16.8.2015 22:56 Eldfjall veldur áhyggjum vegna kjarnaofns Eldfjallið Sakurajima í Japan er í einungis 50 kílómetra fjarlægð frá Sendai kjarnorkuofninum sem var gangsettur á þriðjudaginn í fyrsta sinn frá 2011. 16.8.2015 22:22 Ákveðið að ráða reyndan rekstrarmann í stól bæjarstjóra Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir það meðal annars hafa verið gert til að spara ráðgjafakostnað sem hafi verið óheyrilega mikill í tíð fyrri meirihluta. 16.8.2015 21:15 Norðurljós séð úr geimnum - Myndband Geimfarinn Scott Kelly birtir reglulega einstakar myndir og myndbönd úr Alþjóðlegu geimstöðinni. 16.8.2015 20:38 Bjarni Benediktsson: Mikið álitamál hvað Íslendingar eru að gera með stuðningi við viðskiptaþvinganir Mikil óánægja er innan Sjálfstæðisflokksins með stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir ESB gegn Rússum. 16.8.2015 20:02 Segir ekki skort á stórgrósserum Karl Garðarsson gagnrýnir málflutning þingsmanns Sjálfstæðisflokksins. 16.8.2015 19:29 Vonast til að sameina kynslóðir á nýju kaffihúsi í Breiðholti Kaffihús sem ber nafnið Gamla kaffihúsið var opnað í fellunum í Breiðholti á dögunum. Eigendurnir vonast til þess að sameina íbúa hverfisins og segja lengi hafa vantað kaffihús í hverfið. 16.8.2015 19:16 Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16.8.2015 19:02 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16.8.2015 18:43 Dæmi um að menn búi í Gistiskýlinu í áratugi Fólki hefur verið vísað burt frá Gistiskýlinu undanfarnar vikur vegna plássleysis. Forstöðumaðurinn segir vandann meðal annars liggja í því að margir nýti sér neyðarathvarfið sem búsetuúrræði og finna þurfi betri meðferðarúrræði fyrir pólskumælandi menn sem eru stór hópur í skýlinu. 16.8.2015 18:33 Búið að losa hnúfubakinn Í dag tókst að skera á netið og útlit er fyrir að hnúfubakurinn muni ná sér að fullu. 16.8.2015 17:46 Farþegavélin í Indónesíu talin hafa brotlent Óttast hefur verið um afdrif vélarinnar í dag. 16.8.2015 15:39 Gunnar Bragi segir útgerðarmenn virðast hugsa meira um næsta ársreikning en hag þjóðarinnar Utanríkisráðherrann kallar eftir samfélagslegri ábyrgð af hálfu útflytjenda fiskafurða. 16.8.2015 14:15 Árni Páll segir utanríkisstefnu Íslands virðast til sölu hæstbjóðanda Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hyggst ræða við Evrópusambandið í næstu viku um tollaívilnanir vegna viðskiptabanns við Rússa. 16.8.2015 13:40 Ólöf Nordal óákveðin um framtíð sína Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, útilokar ekki að hún gefi kost á sér til þess að verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins á ný. Hún segir að ákvörðunin ráðist af því hvort hún ætli að gefa kost á sér til Alþingis á ný. 16.8.2015 12:35 Vaknaði læstur inni á skemmtistað í morgun Maðurinn sofnaði þar sem hann var við drykkju og þegar hann vaknaði var partýið búið; allir farnir heim og staðnum lokað. 16.8.2015 11:59 Farþegavél hvarf í Indónesíu í nótt Leit stendur yfir að vélinni sem átti stutt flug fyrir höndum. 16.8.2015 11:05 Braut lög á myndbandi: Bíl ráðherra ekið á gangstéttinni á móti rauðu ljósi Lögregla segir ráðherrabílstjóra eiga að fylgja þeim lögum sem eru í gildi. 16.8.2015 10:48 Ættingjar þeirra sem saknað er í Kína krefjast upplýsinga Kínversk yfirvöld hafa lokað fjölda vefsíðna og ásakað þær um að dreifa óstaðfestum upplýsingum um sprengingarnar í Tianjin. 16.8.2015 09:48 Par flutt á slysadeild eftir líkamsárás í Breiðholti Lögregla rannsakar málið. 16.8.2015 09:23 Dómsmálaráðuneytið neitar að sleppa Tariq Ba Odah Ba Odah hefur verið í hungurverkfalli í átta ár. Hann er nú 34 kíló. 15.8.2015 23:57 Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15.8.2015 21:49 Malbik sérlega hált í ár: „Þetta er stórhættulegt“ Formaður Sniglanna, bifhjólafélags lýðveldisins, segir Vegagerðina verða að hysja upp um sig buxurnar. 15.8.2015 20:05 Bæjarstjórinn fékk launahækkun upp á fimm milljónir Laun bæjarstjórans í Hafnarfirði hafa hækkað um tæp 28 prósent meðan mikill niðurskurður hefur átt sér stað í rekstri bæjarins. 15.8.2015 20:00 Segir eigendur sjávarútvegsfyrirtækja gráta í fjölmiðlum til að hafa áhrif Mörg hundruð störf á landsbyggðinni á komandi loðnuvertíð eru í algeru uppnámi vegna viðskiptabanns við Rússa. Þórólfur Matthíasson, hagfræðingur, segir sjávarútveginn vanan sveiflum. 15.8.2015 19:18 Mikið fjölmenni á Reykjavík Bacon Festival Beikon sushi og súkkulaðikaka með beikoni var meðal rétta sem boðið var upp á hátíðinni. 15.8.2015 19:06 Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15.8.2015 18:56 „Nokkuð ljóst að hér hafi einhverjir farið ansi illilega fram úr sér við framkvæmdir“ Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar var ekki látin vita af framkvæmdum í Ölfusdal og telur mörgum spurningum ósvarað. 15.8.2015 18:39 Fjöldi látinna komin yfir hundrað Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. 15.8.2015 16:16 Sjá næstu 50 fréttir
Krefjast þess að forsetinn segi af sér Hátt í tvö hundruð þúsund manns fjölmenntu víða Brasilíu í nótt og kröfðust þess að forseti landsins, Dilma Rousseff, segði tafarlaust af sér. 17.8.2015 08:00
Bændur taki þátt í skógrækt Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda vill samstarf skógræktar og bænda. 17.8.2015 08:00
Gengið að kjörborðinu í Sri Lanka Fyrrverandi forseti landsins, Mahinda Rajapakse, sækist eftir embætti forsætisráðherra, en átta mánuðir eru frá því hann tapaði óvænt í forsetakosningum fyrir flokksfélaga sínum. 17.8.2015 07:57
Ástralska þingið ræðir samkynja hjónavígslur Málið þykir afar umdeilt því Tony Abbott, forsætisráðherra landsins, hefur ætíð verið mótfallinn hjónaböndum samkynhneigðra og barist gegn viðurkenningu þeirra. 17.8.2015 07:55
Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17.8.2015 07:21
Stjórnvöld ekki gætt íslenskra hagsmuna Utanríkisráðherra gagnrýndi útgerðarmenn vegna orða þeirra um ákvörðun Íslands um að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi svarar ráðherranum í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. 17.8.2015 07:00
80 milljónir í landsmótssvæðið á Hólum Landsmót hestamannafélaga að Hólum í Hjaltadal verður haldið á næsta ári. Kostnaður við uppbyggingu í ár verður rúmar áttatíu milljónir. Sveitarfélagið Skagafjörður greiðir um helming kostnaðar á móti helmingi úr ríkissjóði. 17.8.2015 07:00
Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17.8.2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17.8.2015 07:00
Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17.8.2015 07:00
Hollendingar kjósa um neyðaraðstoð Hollenskir þingmenn voru kallaðir aftur úr sumarfríi til að greiða atkvæði: 17.8.2015 07:00
95 manns hafa enn ekki fundist Ættingjar þeirra sem saknað er í Kína eftir sprengingar krefjast upplýsinga. 17.8.2015 07:00
Illa skipulagðar flóttamannabúðir 1.500 manns í Traiskirchen-flóttamannabúðunum í Austurríki. 17.8.2015 07:00
Corbyn sigurstranglegastur Formannskjör í verkamannaflokki Bretlands er hafið. Fjórir frambjóðendur keppast um atkvæðin. Sá sem í upphafi þótti ólíklegastur nýtur nú mests fylgis. Fjöldi á kjörskrá hefur þrefaldast frá því í maí síðastliðnum. 17.8.2015 07:00
Vill raflínu um Sprengisand Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif. 17.8.2015 07:00
Segjast ekki samþykkja loftlínu Landeigendur á Blönduleið 3 saka Landsnet um að beita blekkingum í samskiptum við bæði landeigendur og fjölmiðla. 16.8.2015 23:37
ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16.8.2015 22:56
Eldfjall veldur áhyggjum vegna kjarnaofns Eldfjallið Sakurajima í Japan er í einungis 50 kílómetra fjarlægð frá Sendai kjarnorkuofninum sem var gangsettur á þriðjudaginn í fyrsta sinn frá 2011. 16.8.2015 22:22
Ákveðið að ráða reyndan rekstrarmann í stól bæjarstjóra Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir það meðal annars hafa verið gert til að spara ráðgjafakostnað sem hafi verið óheyrilega mikill í tíð fyrri meirihluta. 16.8.2015 21:15
Norðurljós séð úr geimnum - Myndband Geimfarinn Scott Kelly birtir reglulega einstakar myndir og myndbönd úr Alþjóðlegu geimstöðinni. 16.8.2015 20:38
Bjarni Benediktsson: Mikið álitamál hvað Íslendingar eru að gera með stuðningi við viðskiptaþvinganir Mikil óánægja er innan Sjálfstæðisflokksins með stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir ESB gegn Rússum. 16.8.2015 20:02
Segir ekki skort á stórgrósserum Karl Garðarsson gagnrýnir málflutning þingsmanns Sjálfstæðisflokksins. 16.8.2015 19:29
Vonast til að sameina kynslóðir á nýju kaffihúsi í Breiðholti Kaffihús sem ber nafnið Gamla kaffihúsið var opnað í fellunum í Breiðholti á dögunum. Eigendurnir vonast til þess að sameina íbúa hverfisins og segja lengi hafa vantað kaffihús í hverfið. 16.8.2015 19:16
Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16.8.2015 19:02
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16.8.2015 18:43
Dæmi um að menn búi í Gistiskýlinu í áratugi Fólki hefur verið vísað burt frá Gistiskýlinu undanfarnar vikur vegna plássleysis. Forstöðumaðurinn segir vandann meðal annars liggja í því að margir nýti sér neyðarathvarfið sem búsetuúrræði og finna þurfi betri meðferðarúrræði fyrir pólskumælandi menn sem eru stór hópur í skýlinu. 16.8.2015 18:33
Búið að losa hnúfubakinn Í dag tókst að skera á netið og útlit er fyrir að hnúfubakurinn muni ná sér að fullu. 16.8.2015 17:46
Farþegavélin í Indónesíu talin hafa brotlent Óttast hefur verið um afdrif vélarinnar í dag. 16.8.2015 15:39
Gunnar Bragi segir útgerðarmenn virðast hugsa meira um næsta ársreikning en hag þjóðarinnar Utanríkisráðherrann kallar eftir samfélagslegri ábyrgð af hálfu útflytjenda fiskafurða. 16.8.2015 14:15
Árni Páll segir utanríkisstefnu Íslands virðast til sölu hæstbjóðanda Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hyggst ræða við Evrópusambandið í næstu viku um tollaívilnanir vegna viðskiptabanns við Rússa. 16.8.2015 13:40
Ólöf Nordal óákveðin um framtíð sína Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, útilokar ekki að hún gefi kost á sér til þess að verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins á ný. Hún segir að ákvörðunin ráðist af því hvort hún ætli að gefa kost á sér til Alþingis á ný. 16.8.2015 12:35
Vaknaði læstur inni á skemmtistað í morgun Maðurinn sofnaði þar sem hann var við drykkju og þegar hann vaknaði var partýið búið; allir farnir heim og staðnum lokað. 16.8.2015 11:59
Farþegavél hvarf í Indónesíu í nótt Leit stendur yfir að vélinni sem átti stutt flug fyrir höndum. 16.8.2015 11:05
Braut lög á myndbandi: Bíl ráðherra ekið á gangstéttinni á móti rauðu ljósi Lögregla segir ráðherrabílstjóra eiga að fylgja þeim lögum sem eru í gildi. 16.8.2015 10:48
Ættingjar þeirra sem saknað er í Kína krefjast upplýsinga Kínversk yfirvöld hafa lokað fjölda vefsíðna og ásakað þær um að dreifa óstaðfestum upplýsingum um sprengingarnar í Tianjin. 16.8.2015 09:48
Dómsmálaráðuneytið neitar að sleppa Tariq Ba Odah Ba Odah hefur verið í hungurverkfalli í átta ár. Hann er nú 34 kíló. 15.8.2015 23:57
Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15.8.2015 21:49
Malbik sérlega hált í ár: „Þetta er stórhættulegt“ Formaður Sniglanna, bifhjólafélags lýðveldisins, segir Vegagerðina verða að hysja upp um sig buxurnar. 15.8.2015 20:05
Bæjarstjórinn fékk launahækkun upp á fimm milljónir Laun bæjarstjórans í Hafnarfirði hafa hækkað um tæp 28 prósent meðan mikill niðurskurður hefur átt sér stað í rekstri bæjarins. 15.8.2015 20:00
Segir eigendur sjávarútvegsfyrirtækja gráta í fjölmiðlum til að hafa áhrif Mörg hundruð störf á landsbyggðinni á komandi loðnuvertíð eru í algeru uppnámi vegna viðskiptabanns við Rússa. Þórólfur Matthíasson, hagfræðingur, segir sjávarútveginn vanan sveiflum. 15.8.2015 19:18
Mikið fjölmenni á Reykjavík Bacon Festival Beikon sushi og súkkulaðikaka með beikoni var meðal rétta sem boðið var upp á hátíðinni. 15.8.2015 19:06
Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15.8.2015 18:56
„Nokkuð ljóst að hér hafi einhverjir farið ansi illilega fram úr sér við framkvæmdir“ Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar var ekki látin vita af framkvæmdum í Ölfusdal og telur mörgum spurningum ósvarað. 15.8.2015 18:39
Fjöldi látinna komin yfir hundrað Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. 15.8.2015 16:16