Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri smábátaeigenda: Afstaða utanríkismálanefndar er skelfileg "Þetta eru svo miklir hagsmunir fyrir þjóðina að ég er gáttaður á því að þetta skuli vera niðurstaðan.“ 6.8.2015 19:54 Meiri líkur en minni á innflutningsbanni til Rússland Engin stefnubreyting verður í afstöðu Íslands til málefna Rússlands. 6.8.2015 19:52 Segir rök hníga að því að Hæstiréttur hnekki BHM-dómi héraðsdóms Hæstiréttur rýfur réttarhlé á mánudag til að hlýða á málflutning í máli BHM gegn ríkinu vegna lagasetningar á verkföll. 6.8.2015 19:30 Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6.8.2015 18:45 Getnaðarvarnarpillan getur dregið úr líkum á krabbameini Ný rannsókn sýnir fram á að notkun getnaðarvarnarpillunnar dregur úr líkum á krabbameini í legbol. 6.8.2015 18:15 Logandi rúta myndaði umferðarteppu um Víkurskarð Engan sakaði. 6.8.2015 17:47 Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6.8.2015 17:15 Kia GT4 Stinger árið 2020 Staðfest frá höfuðstöðvum Kia að bíllinn verður framleiddur. 6.8.2015 16:14 Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6.8.2015 16:04 Lögmaður foreldra Stellu Briem skorar á Garðar að biðja hana afsökunar "Vart þarf að fjölyrða um hve viðurhlutamikið það kann að reynast að lögmaður gangi svo harkalega fram.“ 6.8.2015 15:03 Fjærhlið Tunglsins næst á mynd Glænýr gervihnöttur sýnir okkur sjaldséða hlið Tunglsins. 6.8.2015 14:55 Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Hafnar því að hann hafi gefið skotleyfi á Þjóðhátið. 6.8.2015 14:41 Þrettán manns fórust í sprengjuárás í Sádi-Arabíu Sjálfsvígssprengjuárásin varð í mosku í borginni Abha. 6.8.2015 14:36 Einn handtekinn vegna innbrots í verslunarmiðstöðina Fjörð Maðurinn neitar sök en honum var sleppt í kjölfar yfirheyrsla og húsleitar. 6.8.2015 14:33 Færri Íslendingar ætla að ferðast innanlands í sumarfríinu Ný könnun MMR segir að fleiri ætli að ferða utanlands í sumarfríinu í ár en í fyrra. 6.8.2015 13:26 Fjölskyldufaðir sótti 45,2 milljón króna lottóvinning 37 ára fjölskyldufaðir var skiljanlega ánægður þegar hann sótti vinninginn. 6.8.2015 12:54 Ættingjar reiðir vegna misvísandi upplýsinga um afdrif MH370 Forsætisráðherra Malasíu fullyrti í gær að vænghluti sem fannst á Reunion eyju væri úr MH370 flugvélinni. Sérfræðingar tala hins vegar um miklar líkur. 6.8.2015 12:50 Chevrolet fylgir Ford í aukinni notkun áls Hafa gert grín af Ford vegna álnotkunar en fylgja nú í kjölfarið. 6.8.2015 12:35 Rafmagnslaust á stóru svæði í Reykjanesbæ Tilkynningar hafa borist um rafmagnsleysi á svæðinu milli Skólavegs og Aðalgötu. 6.8.2015 12:22 Ekið á gangandi vegfaranda á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar Lögregla og sjúkralið er nú á vettvangi. 6.8.2015 12:01 Gekk nakinn eftir Laugaveginum Ferðamenn veittu manninum eftirtekt sem lögreglan hafði afskipti af. 6.8.2015 11:53 Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6.8.2015 11:15 Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6.8.2015 11:09 Nýr Súez-skurður opnaður í dag Umferð og afkastageta Súez-skurðarins hefur nú tvöfaldast en nýi skurðurinn liggur samhliða þeim gamla. 6.8.2015 10:17 Ættmóðir BMW fjölskyldunnar fellur frá Börn hennar tvö eiga nú 46,8% hlutafjár í BMW að andvirði 4.080 milljarða króna. 6.8.2015 10:04 Volvo stöðvar sölu 7 sæta XC90 jeppans Innköllunin á einnig við þá bíla sem seldir hafa verið hér á landi. 6.8.2015 09:37 Duda sest í stól forseta Póllands Andrzej Duda tekur við embættinu af Bronislaw Komorowski sem tók við embættinu 2010. 6.8.2015 09:34 Tolli vill leggja Þjóðhátíð af Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir ummælin ekki svaraverð. Samfélagsváin sem nauðgun er nái langt út fyrir útihátíðir og tjaldstæði. 6.8.2015 09:30 Hundruðum manna bjargað þegar báti flóttafólks hvolfdi á Miðjarðarhafi Tugir létu lífið. 6.8.2015 08:00 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6.8.2015 08:00 Sjötíu ár frá Hírósíma: "Verkefni Japana að tryggja heim án kjarnavopna“ Fórnarlambanna var minnst með viðhöfn í Hírósíma í morgun og mínútu þögn víðs vegar um Japan. 6.8.2015 07:45 Enn óvissuástand vegna skriðuhættu Enn ríkir óvissuástand vegna skriðuhættu á Austfjörðum, sem stafar af miklum rigningum og bráðnun snjólaga síðustu daga. 6.8.2015 07:35 "Skotárásin“ í Ósló: Vörðurinn skaut sjálfur og kom "sprengjunni“ fyrir Öryggisvörðurinn sem "skotinn“ var á háskólasvæðinu í Ósló í fyrrinótt hefur verið ákærður fyrir að hafa gefið lögreglu falskar upplýsingar. 6.8.2015 07:33 Sex féllu í árásum talíbana Að minnsta kosti sex féllu og þrettán særðust í sjálfsmorðsárás í austurhluta Afghanistan nú undir morgun. 6.8.2015 07:25 Segir styttast í að ráðgátan um MH370 leysist Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir styttast í að ráðgátan um hvarf malaísku farþegaþotunnar MH370 leysist, eftir að staðfest var að vænghluti sem fannst á Reunion-eyju á Indlandshafi væri úr þotunni sjálfri. 6.8.2015 07:24 Árásarmaður skotinn til bana í kvikmyndahúsi Tuttugu og níu ára karlmaður var skotinn til bana af lögreglu í gærkvöldi eftir að hafa ráðist að fólki í kvikmyndahúsi í Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum. 6.8.2015 07:21 Kona fannst myrt við hlaupastíg norður af Stokkhólmi Rúmlega tvítug kona fannst látin við hlaupastíg í Runby í Svíþjóð í nótt. 6.8.2015 07:17 Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6.8.2015 07:15 Styttist í verklok á Álftanesvegi Bráðum verður hægt að keyra nýju leiðina frá Garðabæ. 6.8.2015 07:00 Þurfum velferð frekar en vopnaskak Viktoria Tudhope hefur áratugum saman barist fyrir friði og vonast til að sjá kjarnorkuvopnalausan heim. 6.8.2015 07:00 Leið þjófsins um Fjörð: Lævís eins og köttur eða heppinn? Innbrotið í Firði virðist skipulagt en nýjar vísbendingar benda til þess að þjófurinn hafi spilað af fingrum fram. 6.8.2015 07:00 Gagnrýna samráðsleysi stjórnvalda vegna þvingana gagnvart Rússum Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri SFS, gagnrýnir að ekki hafi verið haft meira samráð við hagsmunaðila vegna þvingana gagnvart Rússlandi. Formaður atvinnuveganefndar segist áhyggjufullur en ekki sé ástæða til stefnubreytingar. 6.8.2015 07:00 Ákvæði í samningnum sem tryggja að Íranar svindli ekki Barack Obama Bandaríkjaforseti varði í gær kjarnorkusamninginn við Íran, sem Bandaríkjaþing greiðir atkvæði um í næsta mánuði. Hann sagðist skilja ótta Ísraelsstjórnar, en samningurinn tryggi að Íranar geti ekki svindlað. 6.8.2015 07:00 Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6.8.2015 07:00 Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. 6.8.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Framkvæmdastjóri smábátaeigenda: Afstaða utanríkismálanefndar er skelfileg "Þetta eru svo miklir hagsmunir fyrir þjóðina að ég er gáttaður á því að þetta skuli vera niðurstaðan.“ 6.8.2015 19:54
Meiri líkur en minni á innflutningsbanni til Rússland Engin stefnubreyting verður í afstöðu Íslands til málefna Rússlands. 6.8.2015 19:52
Segir rök hníga að því að Hæstiréttur hnekki BHM-dómi héraðsdóms Hæstiréttur rýfur réttarhlé á mánudag til að hlýða á málflutning í máli BHM gegn ríkinu vegna lagasetningar á verkföll. 6.8.2015 19:30
Sálum fleytt til betri heims Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld. 6.8.2015 18:45
Getnaðarvarnarpillan getur dregið úr líkum á krabbameini Ný rannsókn sýnir fram á að notkun getnaðarvarnarpillunnar dregur úr líkum á krabbameini í legbol. 6.8.2015 18:15
Hvað myndi gerast ef kjarnorkusprengju yrði varpað á Ísland? 70 ár frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima. 6.8.2015 17:15
Kia GT4 Stinger árið 2020 Staðfest frá höfuðstöðvum Kia að bíllinn verður framleiddur. 6.8.2015 16:14
Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6.8.2015 16:04
Lögmaður foreldra Stellu Briem skorar á Garðar að biðja hana afsökunar "Vart þarf að fjölyrða um hve viðurhlutamikið það kann að reynast að lögmaður gangi svo harkalega fram.“ 6.8.2015 15:03
Fjærhlið Tunglsins næst á mynd Glænýr gervihnöttur sýnir okkur sjaldséða hlið Tunglsins. 6.8.2015 14:55
Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Hafnar því að hann hafi gefið skotleyfi á Þjóðhátið. 6.8.2015 14:41
Þrettán manns fórust í sprengjuárás í Sádi-Arabíu Sjálfsvígssprengjuárásin varð í mosku í borginni Abha. 6.8.2015 14:36
Einn handtekinn vegna innbrots í verslunarmiðstöðina Fjörð Maðurinn neitar sök en honum var sleppt í kjölfar yfirheyrsla og húsleitar. 6.8.2015 14:33
Færri Íslendingar ætla að ferðast innanlands í sumarfríinu Ný könnun MMR segir að fleiri ætli að ferða utanlands í sumarfríinu í ár en í fyrra. 6.8.2015 13:26
Fjölskyldufaðir sótti 45,2 milljón króna lottóvinning 37 ára fjölskyldufaðir var skiljanlega ánægður þegar hann sótti vinninginn. 6.8.2015 12:54
Ættingjar reiðir vegna misvísandi upplýsinga um afdrif MH370 Forsætisráðherra Malasíu fullyrti í gær að vænghluti sem fannst á Reunion eyju væri úr MH370 flugvélinni. Sérfræðingar tala hins vegar um miklar líkur. 6.8.2015 12:50
Chevrolet fylgir Ford í aukinni notkun áls Hafa gert grín af Ford vegna álnotkunar en fylgja nú í kjölfarið. 6.8.2015 12:35
Rafmagnslaust á stóru svæði í Reykjanesbæ Tilkynningar hafa borist um rafmagnsleysi á svæðinu milli Skólavegs og Aðalgötu. 6.8.2015 12:22
Ekið á gangandi vegfaranda á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar Lögregla og sjúkralið er nú á vettvangi. 6.8.2015 12:01
Gekk nakinn eftir Laugaveginum Ferðamenn veittu manninum eftirtekt sem lögreglan hafði afskipti af. 6.8.2015 11:53
Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6.8.2015 11:15
Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6.8.2015 11:09
Nýr Súez-skurður opnaður í dag Umferð og afkastageta Súez-skurðarins hefur nú tvöfaldast en nýi skurðurinn liggur samhliða þeim gamla. 6.8.2015 10:17
Ættmóðir BMW fjölskyldunnar fellur frá Börn hennar tvö eiga nú 46,8% hlutafjár í BMW að andvirði 4.080 milljarða króna. 6.8.2015 10:04
Volvo stöðvar sölu 7 sæta XC90 jeppans Innköllunin á einnig við þá bíla sem seldir hafa verið hér á landi. 6.8.2015 09:37
Duda sest í stól forseta Póllands Andrzej Duda tekur við embættinu af Bronislaw Komorowski sem tók við embættinu 2010. 6.8.2015 09:34
Tolli vill leggja Þjóðhátíð af Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir ummælin ekki svaraverð. Samfélagsváin sem nauðgun er nái langt út fyrir útihátíðir og tjaldstæði. 6.8.2015 09:30
Hundruðum manna bjargað þegar báti flóttafólks hvolfdi á Miðjarðarhafi Tugir létu lífið. 6.8.2015 08:00
Sjötíu ár frá Hírósíma: "Verkefni Japana að tryggja heim án kjarnavopna“ Fórnarlambanna var minnst með viðhöfn í Hírósíma í morgun og mínútu þögn víðs vegar um Japan. 6.8.2015 07:45
Enn óvissuástand vegna skriðuhættu Enn ríkir óvissuástand vegna skriðuhættu á Austfjörðum, sem stafar af miklum rigningum og bráðnun snjólaga síðustu daga. 6.8.2015 07:35
"Skotárásin“ í Ósló: Vörðurinn skaut sjálfur og kom "sprengjunni“ fyrir Öryggisvörðurinn sem "skotinn“ var á háskólasvæðinu í Ósló í fyrrinótt hefur verið ákærður fyrir að hafa gefið lögreglu falskar upplýsingar. 6.8.2015 07:33
Sex féllu í árásum talíbana Að minnsta kosti sex féllu og þrettán særðust í sjálfsmorðsárás í austurhluta Afghanistan nú undir morgun. 6.8.2015 07:25
Segir styttast í að ráðgátan um MH370 leysist Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir styttast í að ráðgátan um hvarf malaísku farþegaþotunnar MH370 leysist, eftir að staðfest var að vænghluti sem fannst á Reunion-eyju á Indlandshafi væri úr þotunni sjálfri. 6.8.2015 07:24
Árásarmaður skotinn til bana í kvikmyndahúsi Tuttugu og níu ára karlmaður var skotinn til bana af lögreglu í gærkvöldi eftir að hafa ráðist að fólki í kvikmyndahúsi í Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum. 6.8.2015 07:21
Kona fannst myrt við hlaupastíg norður af Stokkhólmi Rúmlega tvítug kona fannst látin við hlaupastíg í Runby í Svíþjóð í nótt. 6.8.2015 07:17
Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6.8.2015 07:15
Styttist í verklok á Álftanesvegi Bráðum verður hægt að keyra nýju leiðina frá Garðabæ. 6.8.2015 07:00
Þurfum velferð frekar en vopnaskak Viktoria Tudhope hefur áratugum saman barist fyrir friði og vonast til að sjá kjarnorkuvopnalausan heim. 6.8.2015 07:00
Leið þjófsins um Fjörð: Lævís eins og köttur eða heppinn? Innbrotið í Firði virðist skipulagt en nýjar vísbendingar benda til þess að þjófurinn hafi spilað af fingrum fram. 6.8.2015 07:00
Gagnrýna samráðsleysi stjórnvalda vegna þvingana gagnvart Rússum Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri SFS, gagnrýnir að ekki hafi verið haft meira samráð við hagsmunaðila vegna þvingana gagnvart Rússlandi. Formaður atvinnuveganefndar segist áhyggjufullur en ekki sé ástæða til stefnubreytingar. 6.8.2015 07:00
Ákvæði í samningnum sem tryggja að Íranar svindli ekki Barack Obama Bandaríkjaforseti varði í gær kjarnorkusamninginn við Íran, sem Bandaríkjaþing greiðir atkvæði um í næsta mánuði. Hann sagðist skilja ótta Ísraelsstjórnar, en samningurinn tryggi að Íranar geti ekki svindlað. 6.8.2015 07:00
Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6.8.2015 07:00
Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. 6.8.2015 07:00