Fleiri fréttir

„Rútan er gjörónýt“

Rúta SBA-Norðurleiðar brann til kaldra kola í Víkurskarði í gær. Engan sakaði en eldsupptök eru ókunn.

Ferðalangurinn Jüri komst úr landi

"Mig langar til að þakka öllum Íslendingunum sem ég hitti og kynntist á ferðalagi mínu um landið,“ segir eistneski ferðalangurinn Jüri Burmeister.

Höfða skaðabótamál vegna átján mánaða á öryggisgangi

Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni í átján mánuði vegna gruns um að hafa beitt samfanga sinn ofbeldi sem leiddi til dauða hans. Lögmaður Annþórs segir vistunina ólögmæta.

Hundruð unglinga komin til Úteyjar

Fjórum árum eftir fjöldamorðin í Útey snúa ungliðar norska Verkamannaflokksins þangað aftur og halda útihátíð á eyjunni. Jens Stoltenberg vonast til að hægt verði að endurskapa stemninguna, eins og hún var áður en Breivik kom þangað.

Enn gríðarlegt álag hjá sýslumanninum

Einhverjar vikur eru í að málahraði komist í eðlilegt horf hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Á milli 11 og 12 þúsund þinglýsingamál söfnuðust upp í verkfalli BHM. Dæmi um að fólk hafi hætt við skilnað í löngu verkfallinu.

Fleiri ökutækjum en reiðhjólum stolið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningar um 227 stolin reiðhjól fyrstu sex mánuði ársins samanborið við 235 tilkynningar um stolin ökutæki á sama tíma. Algengt er að einstaklingar steli mörgum hjólum og selji á internetinu.

Viðskiptabann Rússa líklegra nú en áður

Pólitísk samstaða er um að halda áfram þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi. Utanríkisráðherra segist opinn fyrir því að koma á tryggingakerfi fyrir útflutningsfyrirtæki sem hljóta skaða af hugsanlegu viðskiptabanni Rússa á Ísland.

Sálum fleytt til betri heims

Í Japan fleyta menn ljóskerum á vatn til að senda sálir látinna til betra heims. 70 ár frá kjarnorkusprengingunni í Hiroshima minnst með kertafleytingum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir