Fleiri fréttir Áhyggjur af dagforeldrum sem komnir eru yfir sjötugt Ekkert aldurshámark er sett á starfandi dagforeldra og eru nokkrir þeirra komnir yfir sjötugt. Félag dagforeldra hefur áhyggjur af þessu og vill breyttar reglur. Í tólf sveitarfélögum er ekkert eftirlit með dagforeldrum. 30.7.2015 07:00 Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Auðjöfurinn er vinsælli en aðrir repúblikanar hjá rómönskum en kemst hvergi nærri Hillary Clinton. 30.7.2015 07:00 Ráða hóp nýrra starfsmanna á Akureyri Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að Fiskistofa starfi á Akureyri frá 1. janúar. 30.7.2015 07:00 Segir afstöðuna þöggun um samfélagsmein Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum krafðist þagnar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð í bréfi til viðbragðsaðila. 30.7.2015 07:00 Gefur lítið fyrir gagnrýni á Evrópustefnu Utanríkisráðherra segir taka lengri tíma en til hafi staðið að draga úr innleiðingarhalla EES-tilskipana. 30.7.2015 07:00 Níu hafa látist það sem af er ári Flóttamenn reyna að komast til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. 30.7.2015 07:00 Sigurför fyrir sjálfsmyndina Á sjötta tug Íslendinga eru í Los Angeles þar sem Special Olympics fara fram. 30.7.2015 07:00 Vilja skera á stuðning Repúblikanar berjast gegn kvenheilbrigðisstofnun. 30.7.2015 07:00 Hlífa 500.000 dýrum Nepalar munu ekki lengur fórna til heiðurs gyðju. 30.7.2015 07:00 Aftur reynt að komast í Ermarsundsgöngin Hundruð flóttamanna reyndu enn á ný að komast til Englands í gegnum Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í nótt. 30.7.2015 06:58 Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29.7.2015 23:27 „Erfitt að skynja ekki þöggunarmynstur í tengslum við þjóðhátíð“ Aðstandendur Knúz og Aktivismi gegn nauðgunarmenningu segja tilmæli lögreglustjórans í Eyjum til viðbragðsaðila á þjóðhátíð til þess fallin að sópa kynferðisofbeldi, umfangi þess og afleiðingum, undir teppið. 29.7.2015 22:52 Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29.7.2015 22:45 „Ég gerði ekki neitt“ Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þeldökkum ökumanni og benda myndbandsupptökur til þess að lítið tilefni hafi verið til þess að hann dró upp vopn sitt. 29.7.2015 22:11 Rússar beita neitunarvaldi gegn því að sérstökum MH17-dómstól verði komið á Ellefu af þeim fimmtán ríkjum sem eiga nú sæti í öryggisráðinu greiddu atkvæði með tillögu stjórnvalda í Malasíu, Ástralíu, Hollands, Belgíu og Úkraínu. 29.7.2015 21:29 Flóttamenn streyma til smáborgar í Þýskalandi Búist við að um 400 þúsund flóttamenn leiti hælis í Þýskalandi á þessu ári eða tvöfalt fleiri en í fyrra. 29.7.2015 20:12 Telur bréfið í takt við kröfu Druslugöngunnar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir það að kynferðisbrotamál fari í fjölmiðla eigi ekkert skylt við það hvernig tekið er á þeim innan kerfisins. 29.7.2015 20:00 Reyk lagði frá skipi við Grandabryggju: Slökkvilið dældi sjó í skipið til að rétta það af Sjór fór í ljósavél bátsins þannig að hún gaf frá sér svartan reyk. 29.7.2015 19:53 Mikið mannvirki á lóð Tollhússins Mikið mannvirki hefur komið í ljós við uppgröft á lóð við Tollhúsið í Reykjavík í sumar. 29.7.2015 19:30 Brestir í aðgerðaáætlun gegn mansali Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um aðgerðir einstakra ríkja heims gegn mansali sem kom út á mánudag eru gerðar alvarlega athugasemdir við framkvæmd aðgerðaráætlunar íslenskra stjórnvalda. Bæta þurfi eftirlit á vinnustöðum, þekkingu saksóknara og dómara á mansali og efla löggæslu. 29.7.2015 19:30 Leigusamningum við námsmenn rift vegna áframleigu Námsmenn eru farnir að gera sér mat úr auknum straumi ferðamanna. 29.7.2015 19:30 Indland verður orðið fjölmennasta ríki heims þegar árið 2022 Sameinuðu þjóðirnar hafa birt nýja skýrslu þar sem spáð er fyrir um mannfjöldaþróun í heiminum næstu áratugina. 29.7.2015 19:08 Landspítalinn tekur aðkomu íslenskra lækna til athugunar Landspítalinn hefur hafið sérstaka athugun á aðkomu tveggja íslenskra lækna að umdeildri barkaskurðaðgerð sem framkvæmd var árið 2011. 29.7.2015 19:00 Spyr hvort einnig eigi að þagga niður önnur brot Ráðgjafi hjá Stígamótum spyr hvað það sé við kynferðisbrot sem gerir þau þess virði að þagga niður. Þolendur séu einnig að öðrum brotum sem kunna koma upp á útihátíðum. 29.7.2015 18:13 Miklar umferðartafir eftir bílveltu undir Ingólfsfjalli Bíll valt á þjóðvegi, vestan við Selfoss, nú síðdegis. 29.7.2015 17:39 Bein útsending frá Herjólfsdal: Hið árlega kapphlaup um stað fyrir hvítu fjöldin Flautað verður til leiks í hinu árlega kapphlaupi um stæði fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal klukkan 18. 29.7.2015 17:30 Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29.7.2015 17:15 Jón áfram forstjóri Matvælastofnunar Jón Gíslason hefur verið skipaður forstjóri Matvælastofnunar til næstu fimm ára. 29.7.2015 17:09 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29.7.2015 16:48 Mikill vandi við Ermarsundsgöngin 3500 manns hafa reynt að komast ólöglega til Bretlands á síðustu tveimur dögum. 29.7.2015 16:30 Audi Q6 E-Tron í Frankfürt Kveður við nýjan tón í hönnun Audi bíla. 29.7.2015 16:27 Höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar um næstu áramót Höfuðstöðvar Fiskistofu, sem nú eru í Hafnarfirði, verða á Akureyri frá og með 1. janúar 2016. 29.7.2015 16:22 „Engin hetjudáð að vera fyllibytta sem flytur til Grænlands og barnar barn“ Guðbjörg Ýr, dóttir Sigurðar Péturssonar, Ísmannsins svokallaða, segir að faðir sinn sé ekki sú hetja sem sumir telja að hann sé ef miðað er við þá mynd sem dregin hefur verið upp af honum í fjölmiðlum. 29.7.2015 15:45 Þungar loftárásir Tyrkja Birgðastöðvar í eigu Kúrda og ISIS skotmörkin 29.7.2015 15:45 Þessi gæti farið á 1,5 milljarða Var mjög sigursæll í kappaksturkeppnum á sjötta áratugnum. 29.7.2015 15:25 Sex fæðubótarefni tekin af markaði Um er að ræða vörur RenewLife og Gaia Herbs. 29.7.2015 14:35 Leitar bjargvættarins: Stöðvaði stjórnlausan bíl með vinstri hendi "Allt í einu sé ég bíl stoppa í kantinum, mann rífa upp hurðina og hlaupa í áttina til mín,“ segir Baldvin E. Albertsson sem leitar mannsins sem bjargaði bílnum hans á Facebook. 29.7.2015 14:34 Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29.7.2015 14:30 Hvar verður besta veðrið um verslunarmannahelgina? Mesta ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgin, er framundan og eru eflaust margir farnir að velta því fyrir sér hvar besta veðrið verður. 29.7.2015 14:02 „Við látum aldrei þekkt andlit ganga fyrir alvarleika máls“ Móðir sex ára drengs með brotinn sköflung var ósátt við að forsetafrúnni hafi fengið forgang á bráðamóttöku í gær. 29.7.2015 13:14 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29.7.2015 13:12 Samkomulag um jarðvarma undirritað: „Gríðarlega stórt skref“ Samkomulag um samstarf milli jarðhitaklasa á Íslandi og í Frakklandi var undirritað í Bláa lóninu í dag. 29.7.2015 12:59 Formaður Sjómannasambandsins kallar eftir rannsókn á sleppibúnaði björgunarbáta Sleppigálgar fyrir björgunarbáta sem eru skylda á Íslandi eru hvergi annars staðar notaðir í heiminum. Búnaðurinn virkaði ekki sem skildi þegar maður fórst í sjóslysi við Aðalvík í byrjun júlí. 29.7.2015 12:27 Tvö slösuð eftir bílveltu í Ísafjarðardjúpi Íslenskt par slasaðist þegar bíll þeirra valt út af þjóðveginum í Hestfirði við Ísafjarðardjúp klukkan hálf þrjú í nótt og hafnaði í flæðarmálinu fyrir neðan. 29.7.2015 12:12 Ferðasumarið í Landmannalaugum: Ætluðu að labba Laugaveginn í stuttbuxum og hlaupaskóm Kuldi og snjór hafa ekki haft áhrif á þann fjölda ferðamanna sem komið hefur í Landmannalaugar í sumar. 29.7.2015 11:53 Sjá næstu 50 fréttir
Áhyggjur af dagforeldrum sem komnir eru yfir sjötugt Ekkert aldurshámark er sett á starfandi dagforeldra og eru nokkrir þeirra komnir yfir sjötugt. Félag dagforeldra hefur áhyggjur af þessu og vill breyttar reglur. Í tólf sveitarfélögum er ekkert eftirlit með dagforeldrum. 30.7.2015 07:00
Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Auðjöfurinn er vinsælli en aðrir repúblikanar hjá rómönskum en kemst hvergi nærri Hillary Clinton. 30.7.2015 07:00
Ráða hóp nýrra starfsmanna á Akureyri Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að Fiskistofa starfi á Akureyri frá 1. janúar. 30.7.2015 07:00
Segir afstöðuna þöggun um samfélagsmein Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum krafðist þagnar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð í bréfi til viðbragðsaðila. 30.7.2015 07:00
Gefur lítið fyrir gagnrýni á Evrópustefnu Utanríkisráðherra segir taka lengri tíma en til hafi staðið að draga úr innleiðingarhalla EES-tilskipana. 30.7.2015 07:00
Níu hafa látist það sem af er ári Flóttamenn reyna að komast til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. 30.7.2015 07:00
Sigurför fyrir sjálfsmyndina Á sjötta tug Íslendinga eru í Los Angeles þar sem Special Olympics fara fram. 30.7.2015 07:00
Aftur reynt að komast í Ermarsundsgöngin Hundruð flóttamanna reyndu enn á ný að komast til Englands í gegnum Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í nótt. 30.7.2015 06:58
Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29.7.2015 23:27
„Erfitt að skynja ekki þöggunarmynstur í tengslum við þjóðhátíð“ Aðstandendur Knúz og Aktivismi gegn nauðgunarmenningu segja tilmæli lögreglustjórans í Eyjum til viðbragðsaðila á þjóðhátíð til þess fallin að sópa kynferðisofbeldi, umfangi þess og afleiðingum, undir teppið. 29.7.2015 22:52
Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29.7.2015 22:45
„Ég gerði ekki neitt“ Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þeldökkum ökumanni og benda myndbandsupptökur til þess að lítið tilefni hafi verið til þess að hann dró upp vopn sitt. 29.7.2015 22:11
Rússar beita neitunarvaldi gegn því að sérstökum MH17-dómstól verði komið á Ellefu af þeim fimmtán ríkjum sem eiga nú sæti í öryggisráðinu greiddu atkvæði með tillögu stjórnvalda í Malasíu, Ástralíu, Hollands, Belgíu og Úkraínu. 29.7.2015 21:29
Flóttamenn streyma til smáborgar í Þýskalandi Búist við að um 400 þúsund flóttamenn leiti hælis í Þýskalandi á þessu ári eða tvöfalt fleiri en í fyrra. 29.7.2015 20:12
Telur bréfið í takt við kröfu Druslugöngunnar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir það að kynferðisbrotamál fari í fjölmiðla eigi ekkert skylt við það hvernig tekið er á þeim innan kerfisins. 29.7.2015 20:00
Reyk lagði frá skipi við Grandabryggju: Slökkvilið dældi sjó í skipið til að rétta það af Sjór fór í ljósavél bátsins þannig að hún gaf frá sér svartan reyk. 29.7.2015 19:53
Mikið mannvirki á lóð Tollhússins Mikið mannvirki hefur komið í ljós við uppgröft á lóð við Tollhúsið í Reykjavík í sumar. 29.7.2015 19:30
Brestir í aðgerðaáætlun gegn mansali Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um aðgerðir einstakra ríkja heims gegn mansali sem kom út á mánudag eru gerðar alvarlega athugasemdir við framkvæmd aðgerðaráætlunar íslenskra stjórnvalda. Bæta þurfi eftirlit á vinnustöðum, þekkingu saksóknara og dómara á mansali og efla löggæslu. 29.7.2015 19:30
Leigusamningum við námsmenn rift vegna áframleigu Námsmenn eru farnir að gera sér mat úr auknum straumi ferðamanna. 29.7.2015 19:30
Indland verður orðið fjölmennasta ríki heims þegar árið 2022 Sameinuðu þjóðirnar hafa birt nýja skýrslu þar sem spáð er fyrir um mannfjöldaþróun í heiminum næstu áratugina. 29.7.2015 19:08
Landspítalinn tekur aðkomu íslenskra lækna til athugunar Landspítalinn hefur hafið sérstaka athugun á aðkomu tveggja íslenskra lækna að umdeildri barkaskurðaðgerð sem framkvæmd var árið 2011. 29.7.2015 19:00
Spyr hvort einnig eigi að þagga niður önnur brot Ráðgjafi hjá Stígamótum spyr hvað það sé við kynferðisbrot sem gerir þau þess virði að þagga niður. Þolendur séu einnig að öðrum brotum sem kunna koma upp á útihátíðum. 29.7.2015 18:13
Miklar umferðartafir eftir bílveltu undir Ingólfsfjalli Bíll valt á þjóðvegi, vestan við Selfoss, nú síðdegis. 29.7.2015 17:39
Bein útsending frá Herjólfsdal: Hið árlega kapphlaup um stað fyrir hvítu fjöldin Flautað verður til leiks í hinu árlega kapphlaupi um stæði fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal klukkan 18. 29.7.2015 17:30
Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29.7.2015 17:15
Jón áfram forstjóri Matvælastofnunar Jón Gíslason hefur verið skipaður forstjóri Matvælastofnunar til næstu fimm ára. 29.7.2015 17:09
Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29.7.2015 16:48
Mikill vandi við Ermarsundsgöngin 3500 manns hafa reynt að komast ólöglega til Bretlands á síðustu tveimur dögum. 29.7.2015 16:30
Höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar um næstu áramót Höfuðstöðvar Fiskistofu, sem nú eru í Hafnarfirði, verða á Akureyri frá og með 1. janúar 2016. 29.7.2015 16:22
„Engin hetjudáð að vera fyllibytta sem flytur til Grænlands og barnar barn“ Guðbjörg Ýr, dóttir Sigurðar Péturssonar, Ísmannsins svokallaða, segir að faðir sinn sé ekki sú hetja sem sumir telja að hann sé ef miðað er við þá mynd sem dregin hefur verið upp af honum í fjölmiðlum. 29.7.2015 15:45
Þessi gæti farið á 1,5 milljarða Var mjög sigursæll í kappaksturkeppnum á sjötta áratugnum. 29.7.2015 15:25
Leitar bjargvættarins: Stöðvaði stjórnlausan bíl með vinstri hendi "Allt í einu sé ég bíl stoppa í kantinum, mann rífa upp hurðina og hlaupa í áttina til mín,“ segir Baldvin E. Albertsson sem leitar mannsins sem bjargaði bílnum hans á Facebook. 29.7.2015 14:34
Drápið sem gerði allt vitlaust Tannlæknirinn sem veiddi ljónið Cecil fær að kenna á því. 29.7.2015 14:30
Hvar verður besta veðrið um verslunarmannahelgina? Mesta ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgin, er framundan og eru eflaust margir farnir að velta því fyrir sér hvar besta veðrið verður. 29.7.2015 14:02
„Við látum aldrei þekkt andlit ganga fyrir alvarleika máls“ Móðir sex ára drengs með brotinn sköflung var ósátt við að forsetafrúnni hafi fengið forgang á bráðamóttöku í gær. 29.7.2015 13:14
Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29.7.2015 13:12
Samkomulag um jarðvarma undirritað: „Gríðarlega stórt skref“ Samkomulag um samstarf milli jarðhitaklasa á Íslandi og í Frakklandi var undirritað í Bláa lóninu í dag. 29.7.2015 12:59
Formaður Sjómannasambandsins kallar eftir rannsókn á sleppibúnaði björgunarbáta Sleppigálgar fyrir björgunarbáta sem eru skylda á Íslandi eru hvergi annars staðar notaðir í heiminum. Búnaðurinn virkaði ekki sem skildi þegar maður fórst í sjóslysi við Aðalvík í byrjun júlí. 29.7.2015 12:27
Tvö slösuð eftir bílveltu í Ísafjarðardjúpi Íslenskt par slasaðist þegar bíll þeirra valt út af þjóðveginum í Hestfirði við Ísafjarðardjúp klukkan hálf þrjú í nótt og hafnaði í flæðarmálinu fyrir neðan. 29.7.2015 12:12
Ferðasumarið í Landmannalaugum: Ætluðu að labba Laugaveginn í stuttbuxum og hlaupaskóm Kuldi og snjór hafa ekki haft áhrif á þann fjölda ferðamanna sem komið hefur í Landmannalaugar í sumar. 29.7.2015 11:53