Fleiri fréttir Peugeot-Citroën hagnast eftir 4 ára tap Veik Evra, lækkandi hráefnisverð og góð sala bíla í Evrópu. 29.7.2015 11:06 Forvitin hrefna kom svo nálægt hvalaskoðunarbát að það hefði verið hægt að klappa henni Erlendir ferðamenn sem voru í hvalaskoðun í gærkvöldi úti við Gróttuvita eignuðust nýjan vin ef svo má segja þegar ung hrefna kom og heilsaði upp á þau. 29.7.2015 10:43 Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29.7.2015 10:30 Mullah Omar látinn Leiðtogi Talibana fallinn frá. 29.7.2015 10:28 Lyfti bíl með handafli af hjólreiðastíg Ofbauð lagning bíleiganda á miðjum hjólreiðastíg. 29.7.2015 09:23 Þriggja bíla árekstur í Vesturbæ Reykjavíkur Lögregla telur að um minniháttar árekstur sé að ræða. 29.7.2015 09:11 Heimsmet í trukkastökki Stökk 50 metra á risastórum flutningatrukki. 29.7.2015 09:05 Búist við umferðartöfum á Vesturlandsvegi í dag Unnið er við fræsingu og malbikun á suðaustur rampi frá Höfðabakka og að gatnamótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar og ramp upp á Vesturlandsveg 29.7.2015 08:40 Íslendingar ferðast mest til annarra Evrópulanda í sumar Ferðasíðan Dohop tók saman vinsælustu áfangastaði Íslendinga í sumar, bæði lönd og borgir. 29.7.2015 08:34 25 létust í eldsvoða Að minnsta kosti tuttugu og fimm létust og á þriðja tug slösuðust þegar eldur kom upp í húsgagnaverksmiðju í egypsku borginni Obour í nótt. 29.7.2015 08:22 Einn lést í Calais Tvö þúsund flóttamenn reyndu að komast um Ermasundsgöngin. 29.7.2015 08:20 Disneyland sakað um mismunun Disneyland í París er nú til rannsóknar vegna ásakana um að fyrirtækið mismuni viðskiptavinum sínum eftir þjóðerni. 29.7.2015 08:17 Skipstjóri fékk áminningu vegna farþegafjölda í hvalaskoðun Landhelgisgæslan hefur fengið ábendingar um of marga farþega um borð í skipunum að undanförnu. 29.7.2015 08:12 Misstu stjórn á vespu og slösuðust Drengirnir eru fjórtán ára. 29.7.2015 08:10 Öryggisvörður slóst við þjófa í nótt Maðurinn vinnur í matvöruverslun í vesturborginni. 29.7.2015 08:08 Ritstjórnarskrifstofur SVT rýmdar Umslag með hvítu dufti sent starfsmanni. 29.7.2015 08:05 Allt er að fyllast af sorpi í Beirút Umhverfis- og aðgerðasinnar loka aðgangi að landfyllingu. 29.7.2015 07:00 Listakona lofar baráttu samkynhneigðra Reisa tímabundið útilistaverk á Bernhöftstorfu í Reykjavík. 29.7.2015 07:00 Vinnslustöðin yngir upp flotann Skipið Ísleifur, sem áður hét Ingunn, kom til Heimaeyjar. 29.7.2015 07:00 Skattrannsóknarstjóri vill birta skattskil mánaðarlega Staðgengill skattrannsóknarstjóra segir fælingarmátt fólginn í birtingu staðgreiðsluskráa opinberlega. Birta mætti þær mánaðarlega. Skattskil í Noregi bötnuðu eftir að upplýsingar um skattgreiðslur voru birtar á netinu. 29.7.2015 07:00 Gestir Þingvalla kasti af sér vatni fyrir komu Forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands varar við álagi á Þingvelli vegna aukins ferðamannafjölda þar sem fráveita skólps er ekki viðundandi. Hann leggur til að gestir verði beðnir um að létta á sér fyrir komu í þjóðgarðinn. 29.7.2015 07:00 Biturð á Íslandi eftir hrun kom mannfræðingi á óvart Hollenskur mannfræðingur rannsakaði félagslegar afleiðingar kreppunnar. Hún segir Íslendinga meðvitaða um spillingu og fyrirgreiðslustjórnmál. Biturleiki og reiði Íslendinga, sex árum eftir hrun, kom henni á óvart. 29.7.2015 07:00 Hættuleg tröllahvönn dreifir sér í Reykjavík Ónafngreind tegund af tröllahvönn, hættulegri plöntu, er farin að dreifa sér í Reykjavík. Plantan er meðal annars nálægt leiksvæðum í Vesturbæ Reykjavíkur. Borgin grípur til aðgerða. Unnið er að því að kortleggja útbreiðslu plöntunnar. 29.7.2015 07:00 Árni Páll segir stjórnvöld ekki standa við eigin Evrópustefnu Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að standa ekki við eigin Evrópustefnu. Dómsmál séu fleiri og innleiðingarhalli meiri en staðið hafi til. Þingmaður Framsóknarflokksins segir önnur mikilvægari mál vera innanlands. 29.7.2015 07:00 Lögbrot að fangavörður stundi kynlíf með fanga Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að ástarsambönd fangavarða og fanga séu litin alvarlegum augum. 29.7.2015 07:00 Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29.7.2015 07:00 Fergusonfélagið ók hringveginn til stuðnings forvörnum Félagar í Fergusonfélaginu styrktu Barnaheill til að stuðla að forvörnum gegn einelti á leikskólum. 29.7.2015 07:00 ESB vill stuðla að jafnvægi við Persaflóa Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins fundaði með írönsku ríkisstjórninni. 29.7.2015 07:00 TR og lífeyrissjóðir vinni saman Segir aukið samstarf mundu fækka háum reikningum til öryrkja frá TR. 29.7.2015 07:00 Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28.7.2015 23:30 Perúski herinn bjargaði 39 manns úr höndum uppreisnarhóps Sumir gíslanna segja að þeim hafi verið rænt fyrir um þrjátíu árum síðan og hafi síðan verið haldið sem þrælum. 28.7.2015 23:30 Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28.7.2015 22:23 Fékk lifandi selorma í fiskréttinum: Þarf oft meira til en tískueldun Sóley Kaldal og samferðamenn hennar fundu lifandi sníkjudýr í þorskréttum á veitingastað í miðborg Reykjavíkur sem hefði mátt koma í veg fyrir með að huga vel að ormahreinsun eða elda fiskinn upp á gamla mátann. 28.7.2015 21:30 Snekkja hennar hátignar í Reykjavík Dannebrog er í miklu uppáhaldi hjá dönsku konungsfjölskyldunni. 28.7.2015 20:45 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV. 28.7.2015 20:42 Sleppibúnaður veitir sjómönnum falskt öryggi Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir mjög alvarlegt að sjálfvirkur sleppibúnaður hafi ekki virkað þegar Jón Hákon fórst úti fyrir Aðalvík. 28.7.2015 20:00 Allir óánægðir með verðlagsnefnd búvöru Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu ítrekar að verslun í landinu eigi þátt í sögulega lágri verðbólgu í landinu og blæs á gagnrýni Sindri Sigurgeirssonar formanns Bændasamtakanna sem sagði verslun hafa hækkað verð á mjólkurvörum um tæp sex prósent umfram hækkun á heildsöluverði undanfarin tvö ár. 28.7.2015 20:00 Obama hvetur til menntunar og virðingar fyrir lýðræðinu Barack Obama var vel fagnað þegar hann fyrstur forseta Bandaríkjanna ávarpaði þing Afríkuríkja í Addis Ababa í dag. Hann varaði við þrásetu þjóðarleiðtoga. 28.7.2015 19:53 Jón Gnarr með tvöfalt meira fylgi en Ólafur Borgarstjórinn fyrrverandi nýtur stuðnings 21 prósent aðspurðra, samanborið við 11 prósent Ólafs Ragnars Grímssonar. Þingmaðurinn Katrín Jakobsdóttir er næst oftast nefnd á nafn. 28.7.2015 19:25 Slökkt á kerskálanum ef það kemur til verkfalls Stjórnendur álversins í Straumsvík segja að slökkva verði á kerskála í verksmiðjunni ef kemur til verkfalls starfsmanna eftir rúman mánuð en yfirvinnubann hefst þar á föstudag. Ef slökkt verði á kerskálanum jafngildi það að fyrirtækinu verði lokað. 28.7.2015 19:15 Telur Ísland og Frakkland geta náð góðum árangri saman á alþjóðavettvangi Ségólene Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands er í opinberri heimsókn hér á landi í boði utanríkisráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 28.7.2015 19:08 Um 2.000 flóttamenn reyndu að komast til Bretlands Mikill fjöldi reyndi að ryðja sér leið inn í umferðarmiðstöðina í Calais og slösuðust nokkrir. 28.7.2015 19:00 Ségolène Royal fundaði með Gunnari Braga Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands, átti í dag fund með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. 28.7.2015 18:00 Lögregla leitar ágengs perra í Garðabæ „Augnráðið situr í henni,“ segir móðir táningsstúlku sem varð fyrir árás perverts í Garðabænum í gær. 28.7.2015 17:19 Obama: Ég myndi vinna næstu forsetakosningar Kallar á leiðtoga Afríkuríkja til að virða stjórnarskrár sínar 28.7.2015 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Peugeot-Citroën hagnast eftir 4 ára tap Veik Evra, lækkandi hráefnisverð og góð sala bíla í Evrópu. 29.7.2015 11:06
Forvitin hrefna kom svo nálægt hvalaskoðunarbát að það hefði verið hægt að klappa henni Erlendir ferðamenn sem voru í hvalaskoðun í gærkvöldi úti við Gróttuvita eignuðust nýjan vin ef svo má segja þegar ung hrefna kom og heilsaði upp á þau. 29.7.2015 10:43
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29.7.2015 10:30
Lyfti bíl með handafli af hjólreiðastíg Ofbauð lagning bíleiganda á miðjum hjólreiðastíg. 29.7.2015 09:23
Þriggja bíla árekstur í Vesturbæ Reykjavíkur Lögregla telur að um minniháttar árekstur sé að ræða. 29.7.2015 09:11
Búist við umferðartöfum á Vesturlandsvegi í dag Unnið er við fræsingu og malbikun á suðaustur rampi frá Höfðabakka og að gatnamótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar og ramp upp á Vesturlandsveg 29.7.2015 08:40
Íslendingar ferðast mest til annarra Evrópulanda í sumar Ferðasíðan Dohop tók saman vinsælustu áfangastaði Íslendinga í sumar, bæði lönd og borgir. 29.7.2015 08:34
25 létust í eldsvoða Að minnsta kosti tuttugu og fimm létust og á þriðja tug slösuðust þegar eldur kom upp í húsgagnaverksmiðju í egypsku borginni Obour í nótt. 29.7.2015 08:22
Disneyland sakað um mismunun Disneyland í París er nú til rannsóknar vegna ásakana um að fyrirtækið mismuni viðskiptavinum sínum eftir þjóðerni. 29.7.2015 08:17
Skipstjóri fékk áminningu vegna farþegafjölda í hvalaskoðun Landhelgisgæslan hefur fengið ábendingar um of marga farþega um borð í skipunum að undanförnu. 29.7.2015 08:12
Öryggisvörður slóst við þjófa í nótt Maðurinn vinnur í matvöruverslun í vesturborginni. 29.7.2015 08:08
Allt er að fyllast af sorpi í Beirút Umhverfis- og aðgerðasinnar loka aðgangi að landfyllingu. 29.7.2015 07:00
Listakona lofar baráttu samkynhneigðra Reisa tímabundið útilistaverk á Bernhöftstorfu í Reykjavík. 29.7.2015 07:00
Vinnslustöðin yngir upp flotann Skipið Ísleifur, sem áður hét Ingunn, kom til Heimaeyjar. 29.7.2015 07:00
Skattrannsóknarstjóri vill birta skattskil mánaðarlega Staðgengill skattrannsóknarstjóra segir fælingarmátt fólginn í birtingu staðgreiðsluskráa opinberlega. Birta mætti þær mánaðarlega. Skattskil í Noregi bötnuðu eftir að upplýsingar um skattgreiðslur voru birtar á netinu. 29.7.2015 07:00
Gestir Þingvalla kasti af sér vatni fyrir komu Forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands varar við álagi á Þingvelli vegna aukins ferðamannafjölda þar sem fráveita skólps er ekki viðundandi. Hann leggur til að gestir verði beðnir um að létta á sér fyrir komu í þjóðgarðinn. 29.7.2015 07:00
Biturð á Íslandi eftir hrun kom mannfræðingi á óvart Hollenskur mannfræðingur rannsakaði félagslegar afleiðingar kreppunnar. Hún segir Íslendinga meðvitaða um spillingu og fyrirgreiðslustjórnmál. Biturleiki og reiði Íslendinga, sex árum eftir hrun, kom henni á óvart. 29.7.2015 07:00
Hættuleg tröllahvönn dreifir sér í Reykjavík Ónafngreind tegund af tröllahvönn, hættulegri plöntu, er farin að dreifa sér í Reykjavík. Plantan er meðal annars nálægt leiksvæðum í Vesturbæ Reykjavíkur. Borgin grípur til aðgerða. Unnið er að því að kortleggja útbreiðslu plöntunnar. 29.7.2015 07:00
Árni Páll segir stjórnvöld ekki standa við eigin Evrópustefnu Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að standa ekki við eigin Evrópustefnu. Dómsmál séu fleiri og innleiðingarhalli meiri en staðið hafi til. Þingmaður Framsóknarflokksins segir önnur mikilvægari mál vera innanlands. 29.7.2015 07:00
Lögbrot að fangavörður stundi kynlíf með fanga Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að ástarsambönd fangavarða og fanga séu litin alvarlegum augum. 29.7.2015 07:00
Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29.7.2015 07:00
Fergusonfélagið ók hringveginn til stuðnings forvörnum Félagar í Fergusonfélaginu styrktu Barnaheill til að stuðla að forvörnum gegn einelti á leikskólum. 29.7.2015 07:00
ESB vill stuðla að jafnvægi við Persaflóa Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins fundaði með írönsku ríkisstjórninni. 29.7.2015 07:00
TR og lífeyrissjóðir vinni saman Segir aukið samstarf mundu fækka háum reikningum til öryrkja frá TR. 29.7.2015 07:00
Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28.7.2015 23:30
Perúski herinn bjargaði 39 manns úr höndum uppreisnarhóps Sumir gíslanna segja að þeim hafi verið rænt fyrir um þrjátíu árum síðan og hafi síðan verið haldið sem þrælum. 28.7.2015 23:30
Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28.7.2015 22:23
Fékk lifandi selorma í fiskréttinum: Þarf oft meira til en tískueldun Sóley Kaldal og samferðamenn hennar fundu lifandi sníkjudýr í þorskréttum á veitingastað í miðborg Reykjavíkur sem hefði mátt koma í veg fyrir með að huga vel að ormahreinsun eða elda fiskinn upp á gamla mátann. 28.7.2015 21:30
Snekkja hennar hátignar í Reykjavík Dannebrog er í miklu uppáhaldi hjá dönsku konungsfjölskyldunni. 28.7.2015 20:45
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV. 28.7.2015 20:42
Sleppibúnaður veitir sjómönnum falskt öryggi Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir mjög alvarlegt að sjálfvirkur sleppibúnaður hafi ekki virkað þegar Jón Hákon fórst úti fyrir Aðalvík. 28.7.2015 20:00
Allir óánægðir með verðlagsnefnd búvöru Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu ítrekar að verslun í landinu eigi þátt í sögulega lágri verðbólgu í landinu og blæs á gagnrýni Sindri Sigurgeirssonar formanns Bændasamtakanna sem sagði verslun hafa hækkað verð á mjólkurvörum um tæp sex prósent umfram hækkun á heildsöluverði undanfarin tvö ár. 28.7.2015 20:00
Obama hvetur til menntunar og virðingar fyrir lýðræðinu Barack Obama var vel fagnað þegar hann fyrstur forseta Bandaríkjanna ávarpaði þing Afríkuríkja í Addis Ababa í dag. Hann varaði við þrásetu þjóðarleiðtoga. 28.7.2015 19:53
Jón Gnarr með tvöfalt meira fylgi en Ólafur Borgarstjórinn fyrrverandi nýtur stuðnings 21 prósent aðspurðra, samanborið við 11 prósent Ólafs Ragnars Grímssonar. Þingmaðurinn Katrín Jakobsdóttir er næst oftast nefnd á nafn. 28.7.2015 19:25
Slökkt á kerskálanum ef það kemur til verkfalls Stjórnendur álversins í Straumsvík segja að slökkva verði á kerskála í verksmiðjunni ef kemur til verkfalls starfsmanna eftir rúman mánuð en yfirvinnubann hefst þar á föstudag. Ef slökkt verði á kerskálanum jafngildi það að fyrirtækinu verði lokað. 28.7.2015 19:15
Telur Ísland og Frakkland geta náð góðum árangri saman á alþjóðavettvangi Ségólene Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands er í opinberri heimsókn hér á landi í boði utanríkisráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 28.7.2015 19:08
Um 2.000 flóttamenn reyndu að komast til Bretlands Mikill fjöldi reyndi að ryðja sér leið inn í umferðarmiðstöðina í Calais og slösuðust nokkrir. 28.7.2015 19:00
Ségolène Royal fundaði með Gunnari Braga Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands, átti í dag fund með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. 28.7.2015 18:00
Lögregla leitar ágengs perra í Garðabæ „Augnráðið situr í henni,“ segir móðir táningsstúlku sem varð fyrir árás perverts í Garðabænum í gær. 28.7.2015 17:19
Obama: Ég myndi vinna næstu forsetakosningar Kallar á leiðtoga Afríkuríkja til að virða stjórnarskrár sínar 28.7.2015 17:00