Fleiri fréttir

25 létust í eldsvoða

Að minnsta kosti tuttugu og fimm létust og á þriðja tug slösuðust þegar eldur kom upp í húsgagnaverksmiðju í egypsku borginni Obour í nótt.

Disneyland sakað um mismunun

Disneyland í París er nú til rannsóknar vegna ásakana um að fyrirtækið mismuni viðskiptavinum sínum eftir þjóðerni.

Skattrannsóknarstjóri vill birta skattskil mánaðarlega

Staðgengill skattrannsóknarstjóra segir fælingarmátt fólginn í birtingu staðgreiðsluskráa opinberlega. Birta mætti þær mánaðarlega. Skattskil í Noregi bötnuðu eftir að upplýsingar um skattgreiðslur voru birtar á netinu.

Gestir Þingvalla kasti af sér vatni fyrir komu

Forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands varar við álagi á Þingvelli vegna aukins ferðamannafjölda þar sem fráveita skólps er ekki viðundandi. Hann leggur til að gestir verði beðnir um að létta á sér fyrir komu í þjóðgarðinn.

Biturð á Íslandi eftir hrun kom mannfræðingi á óvart

Hollenskur mannfræðingur rannsakaði félagslegar afleiðingar kreppunnar. Hún segir Íslendinga meðvitaða um spillingu og fyrirgreiðslustjórnmál. Biturleiki og reiði Íslendinga, sex árum eftir hrun, kom henni á óvart.

Hættuleg tröllahvönn dreifir sér í Reykjavík

Ónafngreind tegund af tröllahvönn, hættulegri plöntu, er farin að dreifa sér í Reykjavík. Plantan er meðal annars nálægt leiksvæðum í Vesturbæ Reykjavíkur. Borgin grípur til aðgerða. Unnið er að því að kortleggja útbreiðslu plöntunnar.

Árni Páll segir stjórnvöld ekki standa við eigin Evrópustefnu

Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að standa ekki við eigin Evrópustefnu. Dómsmál séu fleiri og innleiðingarhalli meiri en staðið hafi til. Þingmaður Framsóknarflokksins segir önnur mikilvægari mál vera innanlands.

Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann

Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan.

Allir óánægðir með verðlagsnefnd búvöru

Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu ítrekar að verslun í landinu eigi þátt í sögulega lágri verðbólgu í landinu og blæs á gagnrýni Sindri Sigurgeirssonar formanns Bændasamtakanna sem sagði verslun hafa hækkað verð á mjólkurvörum um tæp sex prósent umfram hækkun á heildsöluverði undanfarin tvö ár.

Jón Gnarr með tvöfalt meira fylgi en Ólafur

Borgarstjórinn fyrrverandi nýtur stuðnings 21 prósent aðspurðra, samanborið við 11 prósent Ólafs Ragnars Grímssonar. Þingmaðurinn Katrín Jakobsdóttir er næst oftast nefnd á nafn.

Slökkt á kerskálanum ef það kemur til verkfalls

Stjórnendur álversins í Straumsvík segja að slökkva verði á kerskála í verksmiðjunni ef kemur til verkfalls starfsmanna eftir rúman mánuð en yfirvinnubann hefst þar á föstudag. Ef slökkt verði á kerskálanum jafngildi það að fyrirtækinu verði lokað.

Ségolène Royal fundaði með Gunnari Braga

Ségolène Royal, ráðherra umhverfismála, sjálfbærrar þróunar og orkumála Frakklands, átti í dag fund með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir