Fleiri fréttir

Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst

„Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar.

Stjórnvöld standi að verðhækkunum

Stjórnvöld standa að verðhækkunum á mjólkurvörum sem eru allt að þrefalt hærri en almennt verðlag, segir forstjóri Haga sem gagnrýnir stjórnvöld harðlega.

Ferðamaðurinn fundinn

Þýski ferðamaðurinn sem leitað hafði verið að síðan á miðnætti í nótt á hálendinu á milli Hofsjökuls og Kjalvegar er fundinn heill á húfi.

Skattar hækka og bankar opnaðir á ný

Bankar voru opnaðir í Grikklandi í gær eftir þriggja vikna lokun. Grikkir mega þó hvorki skipta við erlenda banka né leysa út ávísanir. Virðisaukaskattur hækkaði úr 13 prósentum í 23 prósent. Grikkir stóðu við 500 milljarða króna afborgun á láni.

Ekki bara fjármagnsskortur sem hindrar uppbyggingu

Ferðamálaráðherra segir salernisvandamál ferðamanna ekki koma á óvart. Oft hindri skipulagsmál eða skortur á undirbúningi við uppbyggingu frekar en skortur á fjármagni. Tekur undir hugmyndir um breytingar á skattkerfi.

Víðtæk leit við Hofsjökul

Víðtæk leit stendur nú yfir að þýskum ferðamanni á hálendinu á milli Hofsjökuls og Kjalvegar, en þar gengur nú á með skúrum og er skyggni fremur slæmt.

Leikskólar tilkynna síður um vanrækslu barna

Tilkynningar til Barnaverndar um aðbúnað barna stranda stundum á þeirri trú skóla og leikskóla að ekkert verði gert í málinu. Oftar tilkynnt til Barnaverndar hér á landi en í mörgum öðrum löndum. Börn oft þögul um slæmar heimilisaðstæður.

Sjá næstu 50 fréttir