Innlent

Keyrði á vegrið á Vesturlandsvegi

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. vísir/jóhann
Umferðaróhapp varð rétt eftir klukkan hálfsex í kvöld við gatnamót Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar þegar ökumaður keyrði á vegrið sem skilur akreinar Vesturlandsvegar að.

Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var ökumaðurinn einn í bílnum. Hann var fluttur lítillega slasaður á slysadeild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×