Fleiri fréttir Reynslan af fríverslun við Kína valdið vonbrigðum Innflutningur frá Kína hefur ekki aukist jafn mikið og gert var ráð fyrir. 12.7.2015 19:30 Þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar út Tveir hjartveikir menn, annar á Snæfellsnesi en hinn á Hornbjargi. 12.7.2015 19:22 Grænlendingar rífa blokkirnar Grænlendingar eru byrjaðir að rífa niður stóru íbúðablokkirnar sem dönsk stjórnvöld létu reisa fyrir hálfri öld í því að skyni að umbylta grænlenska veiðimannasamfélaginu. 12.7.2015 19:10 Framtíðarfyrirkomulag kjarnorkuáætlunar líklega kynnt á morgun Talið er líklegt að lausn sé loks í sjónmáli í kjarnorkuviðræðum stórveldanna sex við Íran. 12.7.2015 18:57 Braut sér leið inn í reykfyllta íbúð með bíldekki Húsráðandi virðist hafa sofnað út frá eldamennskunni og kom nágranni honum til bjargar. 12.7.2015 17:42 Stórborgir á kafi í Kína Um milljón manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Kína en fellibylurinn Chan-Hom stefnir nú óðfluga á landið. 12.7.2015 16:10 Rafknúna hvalskoðunarskipið Opal tekið í notkun Ferð skipsins er talin marka tímamót í sögu vistvænna samgangna hér á landi en nýr skrúfubúnaður hefur þá sérstöðu að hægt er að hlaða rafgeyma skipsins undir seglum. 12.7.2015 16:04 Stjórnarþingmaður segir milljarðana nýtast betur í nýjan Landspítala Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir það „vera út í hött“ að ræða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurhöfn og kallar eftir alvöru samkeppni á bankamarkaði 12.7.2015 15:00 Segir lausnina að tryggja ungu fólki ódýrar lóðir Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir stefnu meirihlutans í borginni varðandi húsnæðisvanda ungs fólks vera komna í óefni. 12.7.2015 13:49 Óttast að yfirbragð landsins breytist með gjaldtökunni Ögmundi Jónassyni þingmanni VG lýst illa á fyrirhuguð þjónustugjöld í þjóðgarðinum á Þingvöllum. 12.7.2015 13:25 Þungi sögunnar hvílir á Þýskalandi Dagurinn í dag er talinn sá stærsti í 10 ára valdatíð Angelu Merkel og biðla þýskir miðlar til kanslarans að hún „sýni mikilleika“ og bjargi Evrópu. 12.7.2015 13:04 Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12.7.2015 11:22 Skandinavískum ferðamönnum fækkar mikið milli ára Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja sem hefur fjölgað um 78,2 prósent það sem af er ári. 12.7.2015 10:34 Fundi aflýst með skömmum fyrirvara Leiðtogar Evrópusambandsins hugðust ákveða framtíð Grikklands. 12.7.2015 09:41 Unglingar brutust inn í hús í Laugardal Málið var afgreitt með aðkomu foreldra piltanna. 12.7.2015 09:21 Karl dulbúinn sem kona varð 15 að bana Árásarmaðurinn faldi sprengjurnar innanklæða en hann var klæddur í búrku frá toppi til táar. 11.7.2015 23:37 Gísli Hjalta sótti slasaðan mann Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar, á norðanverðum Vestfjörðum, voru kallaðar út vegna neyðarboðs frá ferðafólki í Jökulfjörðum. 11.7.2015 23:14 Erfiður en árangurslítill dagur að baki í Brussel Talið er að leiðtogar evrusvæðisins séu verulega efins um að Grikkir fylgi niðurskurðartillögum sínum eftir en áfram verður fundað um vanda gríska ríkisins á morgun. 11.7.2015 22:34 Vill sjá menntastofnun í Landsbankahúsinu Formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur segir höfuðstöðvar Landsbankans vera betri kost á Austurhöfn heldur en aðra hótelbyggingu. 11.7.2015 21:38 Lögreglan leitar að „flassara“ í Hafnarfirði Maðurinn beraði sig fyrir framan tvö börn á Víðistaðatúni í dag. 11.7.2015 20:52 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11.7.2015 20:23 Segir anda Hrunsins svífa yfir vötnum Ómar Ragnarsson er vægast sagt ósáttur við fyrirhugaða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans sem hann kallar „stærsta gullkálf í sögu norrænna þjóða“ 11.7.2015 19:18 Búast má við að fleiri vilji fylgja fordæmi Þingvallanefnda um gjaldtöku Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segir ákvörðun um þjónustugjöld á Þingvöllum gefa ákveðið fordæmi fyrir því að rukkað verði gjald fyrir þjónustu á ferðamannasvæðum 11.7.2015 18:22 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11.7.2015 17:23 Milljónir þurft að yfirgefa heimili sín Fellibylurinn Chan-hom gekk yfir austurhluta Kína í dag. 11.7.2015 16:28 Tímamót í sögu hús- og minjaverndar Forsætisráðherra undirritaði í dag skjal til vitnis um heildarfriðlýsingu Hvanneyrar í Borgarfirði. 11.7.2015 16:05 Slæmt að sjúklingar þurfi að leita réttar síns fyrir dómstólum Fanney Björk Ásbjörnsdóttir fær flýtimeðferð en hún stefndi ríkinu sem synjar henni um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C. 11.7.2015 15:39 Íslendingar bóki utanlandsferðir með styttri fyrirvara Ísland er í sérstöðu þegar kemur að því að bóka utanlandsferðir með skömmum fyrirvara. 11.7.2015 15:09 Forsætisráðherrann flúði Srebrenica Viðstaddir eltu ráðherrann og gerðu að honum hróp og köll, ásamt því að kasta í hann steinum og öðru lauslegu. 11.7.2015 14:19 "Út í hött“ að samþykkja nær allar hlerunarbeiðnir lögreglu Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati furðar sig á því að lögregla fái nær undantekningalaust jákvætt svar við hlerunarbeiðnum, eða í 99,31 prósent tilfella. 11.7.2015 11:50 Bækur borgarinnar fyrir opnum dyrum Ný upplýsingastefna Reykjavíkurborgar var samþykkt á fundi borgarráðs 9. júlí. Hún var unnin af stýrihópi á vegum stjórnkerfis- og lýðræðisráðs og tekur við af eldri stefnu frá árinu 2000. 11.7.2015 11:26 Sprenging við ítalska sendiráðið í Kaíró Að minnsta kosti einn lést og fjórir særðust þegar sprengja sprakk við ítalska sendiráðið í Kaíró í morgun. 11.7.2015 10:36 Segir brandara á líknardeild Anna Þóra Björnsdóttir sér björtu hliðarnar. 11.7.2015 10:00 Dyravörður bitinn í nótt Karlmaður var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás á veitingahúsi við Laugaveg. 11.7.2015 09:59 Er öll von úti fyrir Grikkland? "Fólk var að vonast eftir því að Syriza flokkurinn myndi ekki innleiða frekari aðhaldsaðgerðir en það lítur út fyrir að það verði raunin.“ 11.7.2015 08:00 Fjórar milljónir flóttamanna Flóttamenn sem yfirgefið hafa Sýrland frá upphafi borgarastyrjaldarinnar í landinu vorið 2011 eru nú orðnir fleiri en fjórar milljónir. Frá því greindu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 11.7.2015 07:00 Breytingar hjá Norðlenska Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, lætur af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi. 11.7.2015 07:00 Hass í sögulegu lágmarki í ár Það sem af er ári hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einungis lagt hald á sextán grömm af hassi. Það er minna en nokkru sinni. 11.7.2015 07:00 Skóli ABC í Kenía hefur hafið starfsemi í nýju húsnæði í Naíróbí "Gamla húsnæðið var talið óviðunandi vegna klósettmála, skolpmála, svefnaðstöðu og öryggismála. Þetta er allt vanræksla frá þeim tíma þegar Þórunn Helgadóttir var formaður,“ segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður ABC barnahjálpar á Íslandi. 11.7.2015 07:00 Hópur skipaður gegn spillingu og mútum Innanríkisráðuneytið hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að bregðast við tilmælum og ábendingum um innleiðingu alþjóðasamninga hér á landi um aðgerðir gegn spillingu og mútum. 11.7.2015 07:00 Ferðaviðvörun til Íslendinga sem ætla til Túnis Utanríkisráðuneytið hefur gefið út ferðaviðvörun til þeirra sem ætla að ferðast til Túnis. 11.7.2015 07:00 Rukka 500 krónur á bílinn á Þingvöllum "Það er búið að vinna lengi í þessu og vanda vel til verka með lagalegu hliðina,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður um nýtt bílastæðagjald sem Þingvallanefnd hefur ákveðið að taka upp á þremur bílastæðum. 11.7.2015 07:00 Vill að barnafólki verði hlíft "Ég hefði viljað að þeir beindu sjónum að einhverju öðru en barnafólki,“ segir Sigrún H. Pálsdóttir, fulltrúi Íbúahreyfingar Mosfellsbæjar í bæjarráði Mosfellsbæjar. 11.7.2015 07:00 Lúpínan farin að sækja á hálendið Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri telur að lúpínan sé að breiða meira úr sér eftir því sem árin líða. „Já, ég held það. Þetta magnast ár frá ári,“ segir Sveinn. Jurtin finnist sífellt á nýjum stöðum og þá breiði hún úr sér þar. „Ég sé ekkert breyta þeirri þróun í sjálfu sér.“ 11.7.2015 07:00 Litháísk móðuramma deilir um forræði íslensks barns „Það er svo óréttlátt að geta ekki faðmað barnabarnið sitt og að geta ekki séð barnið þroskast. Ég ól barnið upp með dóttur minni,“ segir Marija Anzeliené, litháísk kona á sextugsaldri sem lengi hefur staðið í deilum við íslensk barnaverndaryfirvöld um forræði yfir barnabarni sínu sem var ættleitt til íslenskra foreldra. 11.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Reynslan af fríverslun við Kína valdið vonbrigðum Innflutningur frá Kína hefur ekki aukist jafn mikið og gert var ráð fyrir. 12.7.2015 19:30
Þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar út Tveir hjartveikir menn, annar á Snæfellsnesi en hinn á Hornbjargi. 12.7.2015 19:22
Grænlendingar rífa blokkirnar Grænlendingar eru byrjaðir að rífa niður stóru íbúðablokkirnar sem dönsk stjórnvöld létu reisa fyrir hálfri öld í því að skyni að umbylta grænlenska veiðimannasamfélaginu. 12.7.2015 19:10
Framtíðarfyrirkomulag kjarnorkuáætlunar líklega kynnt á morgun Talið er líklegt að lausn sé loks í sjónmáli í kjarnorkuviðræðum stórveldanna sex við Íran. 12.7.2015 18:57
Braut sér leið inn í reykfyllta íbúð með bíldekki Húsráðandi virðist hafa sofnað út frá eldamennskunni og kom nágranni honum til bjargar. 12.7.2015 17:42
Stórborgir á kafi í Kína Um milljón manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Kína en fellibylurinn Chan-Hom stefnir nú óðfluga á landið. 12.7.2015 16:10
Rafknúna hvalskoðunarskipið Opal tekið í notkun Ferð skipsins er talin marka tímamót í sögu vistvænna samgangna hér á landi en nýr skrúfubúnaður hefur þá sérstöðu að hægt er að hlaða rafgeyma skipsins undir seglum. 12.7.2015 16:04
Stjórnarþingmaður segir milljarðana nýtast betur í nýjan Landspítala Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir það „vera út í hött“ að ræða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurhöfn og kallar eftir alvöru samkeppni á bankamarkaði 12.7.2015 15:00
Segir lausnina að tryggja ungu fólki ódýrar lóðir Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir stefnu meirihlutans í borginni varðandi húsnæðisvanda ungs fólks vera komna í óefni. 12.7.2015 13:49
Óttast að yfirbragð landsins breytist með gjaldtökunni Ögmundi Jónassyni þingmanni VG lýst illa á fyrirhuguð þjónustugjöld í þjóðgarðinum á Þingvöllum. 12.7.2015 13:25
Þungi sögunnar hvílir á Þýskalandi Dagurinn í dag er talinn sá stærsti í 10 ára valdatíð Angelu Merkel og biðla þýskir miðlar til kanslarans að hún „sýni mikilleika“ og bjargi Evrópu. 12.7.2015 13:04
Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12.7.2015 11:22
Skandinavískum ferðamönnum fækkar mikið milli ára Á sama tíma og ferðamönnum frá frændþjóðunum fækkar þá hefur orðið sprenging í komum Kínverja sem hefur fjölgað um 78,2 prósent það sem af er ári. 12.7.2015 10:34
Fundi aflýst með skömmum fyrirvara Leiðtogar Evrópusambandsins hugðust ákveða framtíð Grikklands. 12.7.2015 09:41
Unglingar brutust inn í hús í Laugardal Málið var afgreitt með aðkomu foreldra piltanna. 12.7.2015 09:21
Karl dulbúinn sem kona varð 15 að bana Árásarmaðurinn faldi sprengjurnar innanklæða en hann var klæddur í búrku frá toppi til táar. 11.7.2015 23:37
Gísli Hjalta sótti slasaðan mann Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar, á norðanverðum Vestfjörðum, voru kallaðar út vegna neyðarboðs frá ferðafólki í Jökulfjörðum. 11.7.2015 23:14
Erfiður en árangurslítill dagur að baki í Brussel Talið er að leiðtogar evrusvæðisins séu verulega efins um að Grikkir fylgi niðurskurðartillögum sínum eftir en áfram verður fundað um vanda gríska ríkisins á morgun. 11.7.2015 22:34
Vill sjá menntastofnun í Landsbankahúsinu Formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur segir höfuðstöðvar Landsbankans vera betri kost á Austurhöfn heldur en aðra hótelbyggingu. 11.7.2015 21:38
Lögreglan leitar að „flassara“ í Hafnarfirði Maðurinn beraði sig fyrir framan tvö börn á Víðistaðatúni í dag. 11.7.2015 20:52
Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11.7.2015 20:23
Segir anda Hrunsins svífa yfir vötnum Ómar Ragnarsson er vægast sagt ósáttur við fyrirhugaða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans sem hann kallar „stærsta gullkálf í sögu norrænna þjóða“ 11.7.2015 19:18
Búast má við að fleiri vilji fylgja fordæmi Þingvallanefnda um gjaldtöku Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segir ákvörðun um þjónustugjöld á Þingvöllum gefa ákveðið fordæmi fyrir því að rukkað verði gjald fyrir þjónustu á ferðamannasvæðum 11.7.2015 18:22
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11.7.2015 17:23
Milljónir þurft að yfirgefa heimili sín Fellibylurinn Chan-hom gekk yfir austurhluta Kína í dag. 11.7.2015 16:28
Tímamót í sögu hús- og minjaverndar Forsætisráðherra undirritaði í dag skjal til vitnis um heildarfriðlýsingu Hvanneyrar í Borgarfirði. 11.7.2015 16:05
Slæmt að sjúklingar þurfi að leita réttar síns fyrir dómstólum Fanney Björk Ásbjörnsdóttir fær flýtimeðferð en hún stefndi ríkinu sem synjar henni um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C. 11.7.2015 15:39
Íslendingar bóki utanlandsferðir með styttri fyrirvara Ísland er í sérstöðu þegar kemur að því að bóka utanlandsferðir með skömmum fyrirvara. 11.7.2015 15:09
Forsætisráðherrann flúði Srebrenica Viðstaddir eltu ráðherrann og gerðu að honum hróp og köll, ásamt því að kasta í hann steinum og öðru lauslegu. 11.7.2015 14:19
"Út í hött“ að samþykkja nær allar hlerunarbeiðnir lögreglu Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati furðar sig á því að lögregla fái nær undantekningalaust jákvætt svar við hlerunarbeiðnum, eða í 99,31 prósent tilfella. 11.7.2015 11:50
Bækur borgarinnar fyrir opnum dyrum Ný upplýsingastefna Reykjavíkurborgar var samþykkt á fundi borgarráðs 9. júlí. Hún var unnin af stýrihópi á vegum stjórnkerfis- og lýðræðisráðs og tekur við af eldri stefnu frá árinu 2000. 11.7.2015 11:26
Sprenging við ítalska sendiráðið í Kaíró Að minnsta kosti einn lést og fjórir særðust þegar sprengja sprakk við ítalska sendiráðið í Kaíró í morgun. 11.7.2015 10:36
Dyravörður bitinn í nótt Karlmaður var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás á veitingahúsi við Laugaveg. 11.7.2015 09:59
Er öll von úti fyrir Grikkland? "Fólk var að vonast eftir því að Syriza flokkurinn myndi ekki innleiða frekari aðhaldsaðgerðir en það lítur út fyrir að það verði raunin.“ 11.7.2015 08:00
Fjórar milljónir flóttamanna Flóttamenn sem yfirgefið hafa Sýrland frá upphafi borgarastyrjaldarinnar í landinu vorið 2011 eru nú orðnir fleiri en fjórar milljónir. Frá því greindu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 11.7.2015 07:00
Breytingar hjá Norðlenska Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, lætur af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi. 11.7.2015 07:00
Hass í sögulegu lágmarki í ár Það sem af er ári hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einungis lagt hald á sextán grömm af hassi. Það er minna en nokkru sinni. 11.7.2015 07:00
Skóli ABC í Kenía hefur hafið starfsemi í nýju húsnæði í Naíróbí "Gamla húsnæðið var talið óviðunandi vegna klósettmála, skolpmála, svefnaðstöðu og öryggismála. Þetta er allt vanræksla frá þeim tíma þegar Þórunn Helgadóttir var formaður,“ segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður ABC barnahjálpar á Íslandi. 11.7.2015 07:00
Hópur skipaður gegn spillingu og mútum Innanríkisráðuneytið hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að bregðast við tilmælum og ábendingum um innleiðingu alþjóðasamninga hér á landi um aðgerðir gegn spillingu og mútum. 11.7.2015 07:00
Ferðaviðvörun til Íslendinga sem ætla til Túnis Utanríkisráðuneytið hefur gefið út ferðaviðvörun til þeirra sem ætla að ferðast til Túnis. 11.7.2015 07:00
Rukka 500 krónur á bílinn á Þingvöllum "Það er búið að vinna lengi í þessu og vanda vel til verka með lagalegu hliðina,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður um nýtt bílastæðagjald sem Þingvallanefnd hefur ákveðið að taka upp á þremur bílastæðum. 11.7.2015 07:00
Vill að barnafólki verði hlíft "Ég hefði viljað að þeir beindu sjónum að einhverju öðru en barnafólki,“ segir Sigrún H. Pálsdóttir, fulltrúi Íbúahreyfingar Mosfellsbæjar í bæjarráði Mosfellsbæjar. 11.7.2015 07:00
Lúpínan farin að sækja á hálendið Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri telur að lúpínan sé að breiða meira úr sér eftir því sem árin líða. „Já, ég held það. Þetta magnast ár frá ári,“ segir Sveinn. Jurtin finnist sífellt á nýjum stöðum og þá breiði hún úr sér þar. „Ég sé ekkert breyta þeirri þróun í sjálfu sér.“ 11.7.2015 07:00
Litháísk móðuramma deilir um forræði íslensks barns „Það er svo óréttlátt að geta ekki faðmað barnabarnið sitt og að geta ekki séð barnið þroskast. Ég ól barnið upp með dóttur minni,“ segir Marija Anzeliené, litháísk kona á sextugsaldri sem lengi hefur staðið í deilum við íslensk barnaverndaryfirvöld um forræði yfir barnabarni sínu sem var ættleitt til íslenskra foreldra. 11.7.2015 07:00