Fleiri fréttir Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7.6.2015 15:42 Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7.6.2015 14:13 Illugi fékk óútskýrt lán frá Orku Energy Menntamálaráðherra hefur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla svo vikum skiptir. 7.6.2015 13:32 Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7.6.2015 12:43 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7.6.2015 12:30 Mikil vöntun á vörum í IKEA vegna verkfalls „Allt sem maður getur fundið í IKEA getur því verið í þessum gámum,“ segir framkvæmdastjóri en gámar sitja fastir vegna skrautgreina sem flokkaðar eru sem jurtir. 7.6.2015 11:12 Flækjusaga Illuga: "Hin stoltu skip“ Ég hef minnst á það áður, en á fyrri hluta táningsaldurs fékk ég ákafan áhuga á herskipasögu, sér í lagi frá fyrri hluta 20. aldar. 7.6.2015 11:00 Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7.6.2015 10:08 „Mig langar aftur í lífið mitt" Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. 7.6.2015 10:00 Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7.6.2015 09:00 Hamas á ekki lengur að kalla hryðjuverkasamtök Niðurstaðan gæti skipt sköpum hvað varðar samskipti milli samtakanna við Egyptaland. 6.6.2015 23:56 Kjúklingur innkallaður vegna gruns um salmonellu Neytendur sem keypt hafa kjúkling frá Reykjagarði sem rekur Holta ættu að athuga hvort rekjanleikanúmerið sem um ræðir sé á vöru þeirra. 6.6.2015 23:18 Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6.6.2015 22:03 Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6.6.2015 20:15 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6.6.2015 20:00 Skortur á pólitískri samstöðu kom í veg fyrir sættir í landsdómsmálinu Íslensk stjórnvöld gera kröfu um að öllum ákæruliðum Geirs H. Haarde fyrir Mannréttindadómstólnum verði vísað frá. 6.6.2015 19:30 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6.6.2015 19:30 Sigmundur Davíð um hjúkrunarfræðinga árið 2012: „Þetta er ótæk staða“ Forsætisráðherra varaði við manneklu í hjúkrun fyrir þremur árum vegna þess að ekki tókst að semja við stéttina. 6.6.2015 19:08 Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6.6.2015 19:06 Ungur ljósmyndanemi nær ótrúlegum myndum af eldgosinu í Indónesíu Myndirnar hefur hann birt á Instagram en flytja hefur þurft fjölmarga íbúa eyjaklasans frá heimilum sínum. 6.6.2015 17:46 Ber að skoða hagsmunatengsl milli Sigmundar Davíðs og Björns Inga Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar afdráttarlausir í Vikulokunum. 6.6.2015 16:19 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6.6.2015 16:17 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6.6.2015 14:42 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6.6.2015 13:37 “He told me I'd never be able to walk again” "I have to admit that it is extremely difficult to get up after an accident like the one I suffered. To learn to walk wearing splints, the balance and everything. Nobody does that.” 6.6.2015 13:23 Bílvelta við Ártúnsbrekku Hvítur jeppi hafnaði á hvolfi. 6.6.2015 12:07 Allir fá að auglýsa á Instagram Facebook hyggst stórefla auglýsingaflæði á Instagram og geta nú öll fyrirtæki nýtt þenna ört stækkandi miðil. 6.6.2015 12:00 Beindagrind risaeðlu reyndist ný og framandi tegund. Fornleifafræðingar eru sannfærðir um að beinagrind risaeðlu sem fannst í fjallshlíð í Calgary í Kanada árið 2005 tilheyri áður óþekktri tegund sem var uppi fyrir um 70 milljónum ára. 6.6.2015 11:30 Myndaæði heltekur þátttakendur The Color Run Fylgstu með gleðinni hér. 6.6.2015 11:02 Lá meðvitundarlaus eftir líkamsárás á Laugavegi Árásaraðilinn hljóp af vettvangi. 6.6.2015 10:00 "Tengdapabbi kom mér heim" Pétur Kristján Guðmundsson lá ótryggður á spítala eftir að hafa lent í hræðilegu slysi í Austurríki 6.6.2015 10:00 Skapandi leikur við bryggjuna Við Slippinn hangir róla úr belg, farið er í koddaslag á þykjustusjó, smíðaðir bátar og ævintýrakastalar rísa. 6.6.2015 10:00 „Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“ Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf. 6.6.2015 09:00 Hverjir eru allir þessir gerendur? Blaðamaður hafði samband við marga dæmda kynferðisbrotamenn til að varpa ljósi á málið. 6.6.2015 09:00 My Opinion: Jón Gnarr - Many People Are Becoming Pretty Crazy Iceland has big problems. We face complicated tasks; currency restrictions, health care, purchasing power and poverty, housing problems, and then there is the whole financial system. 6.6.2015 07:00 Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6.6.2015 07:00 Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6.6.2015 07:00 Vilja undanþágu frá Seðlabanka Þann 26. maí síðastliðinn sendi slitastjórn LBI hf. beiðni til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða viðurkenndar forgangskröfur að jafnvirði um 123,5 milljarða króna miðað við gengi þann daginn. 6.6.2015 07:00 Slátrurum og bændum haldið í gíslingu Ómar Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, og Jón Björnsson, forstjóri Festar, segja mikinn skort á nautakjöti í verslunum fyrirtækjanna. Hið sama kemur fram í fréttatilkynningu sem Hagar sendu frá sér á fimmtudag. 6.6.2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í þrjá daga Hundrað sjötíu og fimm létu lífið í Akkra, höfuðborg Gana, eftir að eldur kom upp á bensínstöð á fimmtudag. 6.6.2015 07:00 Með blóðsugumítil á maganum Blóðsugan stjörnumítill fannst hér á landi í byrjun mánaðarins áfastur kvið íslenskrar konu sem kom til landsins frá austurströnd Bandaríkjanna. 6.6.2015 07:00 Erdogan Tyrklandsforseti hamast í kosningabaráttu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur farið víða í kosningabaráttunni undanfarið til að tryggja flokki sínum nægan styrk í þingkosningunum á morgun til að geta náð í gegn stjórnarskrárbreytingum, sem eiga að tryggja honum sjálfum aukin völd. 6.6.2015 07:00 Ungt fólk útsettara fyrir áreitni „41 prósent þeirra sem starfa í veitingageiranum, ferðaþjónustunni og hóteliðnaðinum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur. Þar af er önnur hver kona sem hefur orðið fyrir áreitni og fjórði hver karlmaður. 6.6.2015 07:00 Segir nemendur og kennara munu hópast til Reykjavíkur „Ég hef þungar áhyggjur af þessu máli, ekki síst hvað varðar okkar skóla hér á Ísafirði sem og aðra tónlistarskóla úti á landi,“ segir Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar, um hugmyndir sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur viðrað – róttækar breytingar á fjármögnun og skipulagi tónlistarnáms á framhaldsstigi. 6.6.2015 07:00 Hálendi landsins er lokað vegna gífurlegs snjóþunga Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, segir að leitað sé lausna til að tryggja opnun ferðamannastaða. 6.6.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7.6.2015 15:42
Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7.6.2015 14:13
Illugi fékk óútskýrt lán frá Orku Energy Menntamálaráðherra hefur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla svo vikum skiptir. 7.6.2015 13:32
Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7.6.2015 12:43
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7.6.2015 12:30
Mikil vöntun á vörum í IKEA vegna verkfalls „Allt sem maður getur fundið í IKEA getur því verið í þessum gámum,“ segir framkvæmdastjóri en gámar sitja fastir vegna skrautgreina sem flokkaðar eru sem jurtir. 7.6.2015 11:12
Flækjusaga Illuga: "Hin stoltu skip“ Ég hef minnst á það áður, en á fyrri hluta táningsaldurs fékk ég ákafan áhuga á herskipasögu, sér í lagi frá fyrri hluta 20. aldar. 7.6.2015 11:00
Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7.6.2015 10:08
„Mig langar aftur í lífið mitt" Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. 7.6.2015 10:00
Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7.6.2015 09:00
Hamas á ekki lengur að kalla hryðjuverkasamtök Niðurstaðan gæti skipt sköpum hvað varðar samskipti milli samtakanna við Egyptaland. 6.6.2015 23:56
Kjúklingur innkallaður vegna gruns um salmonellu Neytendur sem keypt hafa kjúkling frá Reykjagarði sem rekur Holta ættu að athuga hvort rekjanleikanúmerið sem um ræðir sé á vöru þeirra. 6.6.2015 23:18
Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6.6.2015 22:03
Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6.6.2015 20:15
Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6.6.2015 20:00
Skortur á pólitískri samstöðu kom í veg fyrir sættir í landsdómsmálinu Íslensk stjórnvöld gera kröfu um að öllum ákæruliðum Geirs H. Haarde fyrir Mannréttindadómstólnum verði vísað frá. 6.6.2015 19:30
Sigmundur Davíð um hjúkrunarfræðinga árið 2012: „Þetta er ótæk staða“ Forsætisráðherra varaði við manneklu í hjúkrun fyrir þremur árum vegna þess að ekki tókst að semja við stéttina. 6.6.2015 19:08
Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6.6.2015 19:06
Ungur ljósmyndanemi nær ótrúlegum myndum af eldgosinu í Indónesíu Myndirnar hefur hann birt á Instagram en flytja hefur þurft fjölmarga íbúa eyjaklasans frá heimilum sínum. 6.6.2015 17:46
Ber að skoða hagsmunatengsl milli Sigmundar Davíðs og Björns Inga Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar afdráttarlausir í Vikulokunum. 6.6.2015 16:19
Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6.6.2015 16:17
Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6.6.2015 14:42
"Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6.6.2015 13:37
“He told me I'd never be able to walk again” "I have to admit that it is extremely difficult to get up after an accident like the one I suffered. To learn to walk wearing splints, the balance and everything. Nobody does that.” 6.6.2015 13:23
Allir fá að auglýsa á Instagram Facebook hyggst stórefla auglýsingaflæði á Instagram og geta nú öll fyrirtæki nýtt þenna ört stækkandi miðil. 6.6.2015 12:00
Beindagrind risaeðlu reyndist ný og framandi tegund. Fornleifafræðingar eru sannfærðir um að beinagrind risaeðlu sem fannst í fjallshlíð í Calgary í Kanada árið 2005 tilheyri áður óþekktri tegund sem var uppi fyrir um 70 milljónum ára. 6.6.2015 11:30
"Tengdapabbi kom mér heim" Pétur Kristján Guðmundsson lá ótryggður á spítala eftir að hafa lent í hræðilegu slysi í Austurríki 6.6.2015 10:00
Skapandi leikur við bryggjuna Við Slippinn hangir róla úr belg, farið er í koddaslag á þykjustusjó, smíðaðir bátar og ævintýrakastalar rísa. 6.6.2015 10:00
„Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“ Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf. 6.6.2015 09:00
Hverjir eru allir þessir gerendur? Blaðamaður hafði samband við marga dæmda kynferðisbrotamenn til að varpa ljósi á málið. 6.6.2015 09:00
My Opinion: Jón Gnarr - Many People Are Becoming Pretty Crazy Iceland has big problems. We face complicated tasks; currency restrictions, health care, purchasing power and poverty, housing problems, and then there is the whole financial system. 6.6.2015 07:00
Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6.6.2015 07:00
Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6.6.2015 07:00
Vilja undanþágu frá Seðlabanka Þann 26. maí síðastliðinn sendi slitastjórn LBI hf. beiðni til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða viðurkenndar forgangskröfur að jafnvirði um 123,5 milljarða króna miðað við gengi þann daginn. 6.6.2015 07:00
Slátrurum og bændum haldið í gíslingu Ómar Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, og Jón Björnsson, forstjóri Festar, segja mikinn skort á nautakjöti í verslunum fyrirtækjanna. Hið sama kemur fram í fréttatilkynningu sem Hagar sendu frá sér á fimmtudag. 6.6.2015 07:00
Þjóðarsorg lýst yfir í þrjá daga Hundrað sjötíu og fimm létu lífið í Akkra, höfuðborg Gana, eftir að eldur kom upp á bensínstöð á fimmtudag. 6.6.2015 07:00
Með blóðsugumítil á maganum Blóðsugan stjörnumítill fannst hér á landi í byrjun mánaðarins áfastur kvið íslenskrar konu sem kom til landsins frá austurströnd Bandaríkjanna. 6.6.2015 07:00
Erdogan Tyrklandsforseti hamast í kosningabaráttu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur farið víða í kosningabaráttunni undanfarið til að tryggja flokki sínum nægan styrk í þingkosningunum á morgun til að geta náð í gegn stjórnarskrárbreytingum, sem eiga að tryggja honum sjálfum aukin völd. 6.6.2015 07:00
Ungt fólk útsettara fyrir áreitni „41 prósent þeirra sem starfa í veitingageiranum, ferðaþjónustunni og hóteliðnaðinum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur. Þar af er önnur hver kona sem hefur orðið fyrir áreitni og fjórði hver karlmaður. 6.6.2015 07:00
Segir nemendur og kennara munu hópast til Reykjavíkur „Ég hef þungar áhyggjur af þessu máli, ekki síst hvað varðar okkar skóla hér á Ísafirði sem og aðra tónlistarskóla úti á landi,“ segir Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar, um hugmyndir sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur viðrað – róttækar breytingar á fjármögnun og skipulagi tónlistarnáms á framhaldsstigi. 6.6.2015 07:00
Hálendi landsins er lokað vegna gífurlegs snjóþunga Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, segir að leitað sé lausna til að tryggja opnun ferðamannastaða. 6.6.2015 07:00