Innlent

Myndaæði heltekur þátttakendur The Color Run

Birgir Olgeirsson skrifar
Það var sannarlega stuð í miðbænum.
Það var sannarlega stuð í miðbænum. Vísir/GVA
Fyrstu keppendur í The Color Run á Íslandi eru lagðir af stað og hafa þátttakenndur farið hamförum við að deila myndum frá gleðinni.

Color Run er hlaup sem ekki gengur út á keppni eða tímatökur heldur kynnt sem skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þetta er í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi en það virkar þannig að litapúðri er kastað yfir hlaupara í lok hvers kílómetra. Bæði eftir og fyrir hlaupið verður dansað í Hljómskálagarðinum.

Hlaupararnir fara mikinn í að deila myndum í gegnum samfélagsmiðla undir merkinu #thecolorruniceland og má fylgjast með gleðinni hér fyrir neðan.

Vísir/GVA
Ljósmyndari Fréttablaðsins, Gunnar V. Andrésson, var einnig staddur við hlaupið og tók meðfylgjandi myndir:

Vísir/GVA
Vísir/GVA

Tengdar fréttir

Dúndruðu litasprengjum í fræga

"Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×