Fleiri fréttir

Taka lán upp á hálfan milljarð til að kaupa leikskóla

Óli Halldórsson, formaður bæjarráðs Norðurþings, segir að lántakan hafi verið skárri kosturinn af tveimur. Hinn kosturinn hafi verið að festa sveitarfélagið í óhagstæðum leigusamningi við fasteignafélagið Fasteign.

Egill dreginn sundur og saman í nöpru háði

Davíð Oddsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson gera gys að Agli Helgasyni: Segja hann hafa kollhnís af hneykslan sem mega heita töluverð viðbrögð af hans hálfu.

„Þetta var alveg fáránleg sena“

Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins.

Þónokkrir styrktarsjóðir of litlir og líka úreltir

Einungis er hægt að úthluta úr þónokkrum styrktarsjóðum Háskóla Íslands á margra ára fresti vegna smæðar þeirra. Skoða á hvernig hagræða megi starfsemi sjóðanna til að fjölga úthlutunum styrkja, segir umsjónarmaður styrktarsjóðanna.

Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú

Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar.

Laug Bill O´Reilly um átök í Argentínu?

Aðalmaður Fox News segist hafa verið á stríðssvæði á tímum Falklandseyjastríðsins og að hermaður hafi miðað byssu á hann. Samstarfsmenn hans draga söguna í efa.

Sahlin þrífur hótelherbergi

Mona Sahlin, fyrrverandi leiðtogi sænska jafnaðarmanna, lét af formennsku í flokknum í kjölfar kosningaósigursins 2010. Síðastliðið sumar bað fyrrverandi ríkisstjórn Svíþjóðar hana

Konan fundin heil á húfi

Kona sem ekkert hafði spurst til síðan á föstudaginn kom sér fyrir í skála í Hvanngili og hélt hún væri enn að senda frá sér merki.

Fóru aðra leið með Strætó en velferðarráð hefði kosið

Óánægja með þunglamalega þjónustu og kostnaður varð til þess að velferðarráð Reykjavíkur vildi bjóða út akstur Ferðaþjónustu fatlaðra í borginni. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sömdu svo við Strætó.

Sjá næstu 50 fréttir