Fleiri fréttir Vantrú barst tilkynning um lögsókn vegna gríns „Reiknuðum ekki með því að eitthvað fólk myndi ekki halda að þetta væri grín“ 23.2.2015 18:10 Varðhaldi hafnað yfir hælisleitanda sem sagðist „elska“ ISIS Grunur leikur á að maðurinn hafi gefið upp rangar persónuupplýsingar. 23.2.2015 18:09 Ekkert eftirlit haft með brottkasti á hrefnu Þrjú skip á bak við veiðarnar síðastliðin tvö ár. 23.2.2015 16:53 Taka lán upp á hálfan milljarð til að kaupa leikskóla Óli Halldórsson, formaður bæjarráðs Norðurþings, segir að lántakan hafi verið skárri kosturinn af tveimur. Hinn kosturinn hafi verið að festa sveitarfélagið í óhagstæðum leigusamningi við fasteignafélagið Fasteign. 23.2.2015 16:40 Grófar líkamsárásir: Tvítugur síbrotamaður með kúbein og grjót að vopni Hæstiréttur hefur fallist á kröfu lögreglustjórans í Reykjavík um að tvítugur karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til 16. mars. 23.2.2015 16:33 Svona á að taka beygju Eru heillengi á tveimur hjólum eftir krappa beygju. 23.2.2015 16:05 Hefur lagt fram frumvarp um að leyfa gengistryggð lán Með frumvarpinu er verið að bregðast við tilmælum ESA um að bannað sé að banna gengistryggingu lána. 23.2.2015 16:02 Engir útlendingar í Pyongyang-maraþoni af ótta við ebólu Norður-kóresk yfirvöld hafa meinað öllum útlendingum þátttöku í Pyongyang-maraþoni sem fram fer í þann 12. apríl næstkomandi. 23.2.2015 15:55 Kokkarnir sneru aftur eftir að fyrirkomulaginu var breytt Engin kona er á meðal þeirra sem komust í tíu manna undanúrslit í keppninni Matreiðslumaður ársins en á sama tíma er dreifing þátttakenda á milli veitingastaði meiri en oft áður. 23.2.2015 15:15 Ekkert nautakjöt í nautaböku: Óhapp ekki útilokað fyrir dómi Fyrirtækið Kræsingar ehf., áður Gæðakokkar ehf., var á föstudaginn sýknað í Héraðsdómi Vesturlands af ákæru fyrir að hafa framleitt nautabökur með röngum upplýsingum á vöruumbúðum. 23.2.2015 15:10 Mislingafaraldur í Þýskaland: Eins árs barn lést Mislingafaraldurinn sem nú geisar í Berlín er sá versti í fjórtán ár. 23.2.2015 15:10 Mikil leit stendur yfir að breskum stúlkum í Tyrklandi Þrjár stúlkur eru nú taldar vera að reyna að ganga til liðs við ISIS eftir að þær flugu til Tyrklands í gær. 23.2.2015 15:05 Honda skiptir um forstjóra Forstjóraskiptin fara fram í júni og nýr forstjóri hefur unnið hjá Honda frá 1982. 23.2.2015 14:55 Björguðu tveimur hundum af ísnum Bandarískir slökkviliðsmenn björguðu manni og tveimur hundum hans sem rak á ís í á í bænum Revere um helgina. 23.2.2015 14:44 Færri börn skráð í Þjóðkirkjuna við fæðingu núna en fyrir tíu árum Árið 2005 var hlutfallið 80 prósent en var komið niður í 59,4 prósent á síðasta ári. 23.2.2015 14:32 Fyrrum utanríkisráðherra vísað úr Íhaldsflokknum Tveir fyrrum utanríkisráðherrar Bretlands eru sakaðir um að nýta ítök sín gegn greiðslu. 23.2.2015 14:19 „Ég er mjög hissa og þetta er auðvitað smá skammarlegt“ Kerstin Langenberger þykir leitt að björgunarsveitarmenn hafi farið og leitað að henni um helgina en hún er mjög ánægð með störf þeirra. 23.2.2015 14:12 Jörðin gleypti par í Kóreu - Myndband Myndband náðist af því þegar gangstétt gaf sig undan pari. 23.2.2015 14:03 Egill dreginn sundur og saman í nöpru háði Davíð Oddsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson gera gys að Agli Helgasyni: Segja hann hafa kollhnís af hneykslan sem mega heita töluverð viðbrögð af hans hálfu. 23.2.2015 13:49 Börn hafa sloppið út af leikskólum á Íslandi Herdís Storgaard segir foreldra verða að vera með öryggislæsingar á gluggum þannig að barn geti ekki sloppið út. 23.2.2015 13:23 Vilja láta rannsaka hvers vegna staðsetningartækið hætti að virka Landsbjörg ætlar að láta rannsaka hvers vegna staðsetningartæki konunnar, sem leitað var að við Mýradalsjökul um helgina, hætti að virka. Konan fannst heil á húfi í Ferðafélagsskála laust fyrir klukkan sex í morgun og er komin til Reykjavíkur. 23.2.2015 13:20 Sjálflýsandi Nissan Leaf Fyrsta bílalakkið úr 100% náttúrulegum efnum. 23.2.2015 12:39 Tók leigubíl fyrir 37 þúsund kall þegar það byrjaði að gjósa Leigubílstjórinn í Rangárvallasýslu er alvanur að keyra ferðamenn langar vegalengdir en hafði ekki áður þurft að bruna með vísindamenn í bæinn vegna náttúruhamfara. 23.2.2015 12:14 „Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23.2.2015 12:13 Tjá sig um mögulegan lækningamátt kannabisolíu: „Einfaldlega ekki byggt á neinum rökum“ „Það er ekkert til í því að kannabisolía hafi lækningamátt við krabbameini,“ Magnús Karl Magnússon, prófessor í lyfja- og eiturefnafræði í viðtali á Bylgjunni í morgun en hann var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bjarna Ragnarssyni, yfirlæknir og krabbameinslæknir á LSH. Þar ræddu þeir um mögulegan lækningamátt kannabis. 23.2.2015 12:12 Þónokkrir styrktarsjóðir of litlir og líka úreltir Einungis er hægt að úthluta úr þónokkrum styrktarsjóðum Háskóla Íslands á margra ára fresti vegna smæðar þeirra. Skoða á hvernig hagræða megi starfsemi sjóðanna til að fjölga úthlutunum styrkja, segir umsjónarmaður styrktarsjóðanna. 23.2.2015 12:00 Mitsubishi og Peugeot-Citroën loka í Rússlandi Bílasala Peugeot-Citroën í Rússlandi minnkaði um 75% í janúar. 23.2.2015 11:43 Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar. 23.2.2015 11:01 Laug Bill O´Reilly um átök í Argentínu? Aðalmaður Fox News segist hafa verið á stríðssvæði á tímum Falklandseyjastríðsins og að hermaður hafi miðað byssu á hann. Samstarfsmenn hans draga söguna í efa. 23.2.2015 11:00 Vill vita hvernig ríkið getur birt gögn um endurreisn bankanna Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, vill að fjármálaráðherra upplýsi hvernig hægt væri að birta gögnin. 23.2.2015 10:54 Ástralskir öfgamenn missi ríkisborgararéttinn Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, vill herða lög um ríkisborgararétt. 23.2.2015 10:53 Þriðji hver krakki í Stykkishólmi liggur í flensu Að sögn skólastjóra grunnskólans hefur ekki komið til tals að skikka nemendur í bólusetningu en einn þriðji þeirra er heima vegna flensu. 23.2.2015 10:50 „Fólk hugsar bara að þetta sé vond kaka og skilur ekki hvernig hún gat unnið“ Hilmir Hjálmarsson, bakarameistari hjá Sveinsbakaríi og höfundur Köku ársins, segir mjög leiðinlegt að svo virðist vera sem viss bakarí hafi ekki bakað kökuna nákvæmlega eins og á að gera. 23.2.2015 10:35 Ákærður fyrir manndráp í Stelkshólum Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru fyrir manndráp á hendur 29 ára gömlum karlmanni. Þinghald verður lokað. 23.2.2015 10:32 Rúmlega tíu skjálftar mældust í Bárðarbungu Frá því um hádegi í gær mældust rúmlega tíu jarðskjálftar í Bárðarbungu og voru þeir stærstu um 2 af stærð. 23.2.2015 10:01 Myndand úr dróna: Gífurleg eyðilegging í Kobane Myndband úr lofti, sýnir glögglega hve mikil eyðilegging var, en umsátrið um borgina stóð yfir í marga mánuði. 23.2.2015 09:58 Faðir Datsun Z deyr 105 ára Var einnig forstjóri Nissan í Bandaríkjunum á árunum 1960 til 1977. 23.2.2015 09:48 Borgarstjóri Jerúsalem yfirbugaði árásarmann - Myndband Maðurinn var nýbúinn að stinga annan nærri ráðhúsi Jerúsalem. 23.2.2015 09:39 Úkraínuher getur ekki dregið þungavopn til baka Talsmaðurinn Úkraínuhers segir aðskilnaðarsinna enn skjóta að hersveitum stjórnarhersins. 23.2.2015 09:01 Sóttu hermenn sína og menningarmuni Tyrkneskir hermenn fóru suður yfir landamærin til Sýrlands í óþökk stjórnvalda. 23.2.2015 08:00 Sahlin þrífur hótelherbergi Mona Sahlin, fyrrverandi leiðtogi sænska jafnaðarmanna, lét af formennsku í flokknum í kjölfar kosningaósigursins 2010. Síðastliðið sumar bað fyrrverandi ríkisstjórn Svíþjóðar hana 23.2.2015 08:00 Sjö ára stúlka notuð til sjálfsmorðsárásar Stúlka sem talið er að sé jafnvel sjö ára gömul lést ásamt sjö öðrum þegar sprengjubelti sem hún var klæddi í sprakk í Nígeríu. 23.2.2015 07:44 Konan fundin heil á húfi Kona sem ekkert hafði spurst til síðan á föstudaginn kom sér fyrir í skála í Hvanngili og hélt hún væri enn að senda frá sér merki. 23.2.2015 07:09 Niðurstöðu að vænta um sýningu í Perlu Ekki verður byggt yfir Náttúruminjasafn á næstu árum. Samningar um sýningu í Perlunni á lokastigum. 23.2.2015 07:00 Fóru aðra leið með Strætó en velferðarráð hefði kosið Óánægja með þunglamalega þjónustu og kostnaður varð til þess að velferðarráð Reykjavíkur vildi bjóða út akstur Ferðaþjónustu fatlaðra í borginni. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sömdu svo við Strætó. 23.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vantrú barst tilkynning um lögsókn vegna gríns „Reiknuðum ekki með því að eitthvað fólk myndi ekki halda að þetta væri grín“ 23.2.2015 18:10
Varðhaldi hafnað yfir hælisleitanda sem sagðist „elska“ ISIS Grunur leikur á að maðurinn hafi gefið upp rangar persónuupplýsingar. 23.2.2015 18:09
Ekkert eftirlit haft með brottkasti á hrefnu Þrjú skip á bak við veiðarnar síðastliðin tvö ár. 23.2.2015 16:53
Taka lán upp á hálfan milljarð til að kaupa leikskóla Óli Halldórsson, formaður bæjarráðs Norðurþings, segir að lántakan hafi verið skárri kosturinn af tveimur. Hinn kosturinn hafi verið að festa sveitarfélagið í óhagstæðum leigusamningi við fasteignafélagið Fasteign. 23.2.2015 16:40
Grófar líkamsárásir: Tvítugur síbrotamaður með kúbein og grjót að vopni Hæstiréttur hefur fallist á kröfu lögreglustjórans í Reykjavík um að tvítugur karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til 16. mars. 23.2.2015 16:33
Hefur lagt fram frumvarp um að leyfa gengistryggð lán Með frumvarpinu er verið að bregðast við tilmælum ESA um að bannað sé að banna gengistryggingu lána. 23.2.2015 16:02
Engir útlendingar í Pyongyang-maraþoni af ótta við ebólu Norður-kóresk yfirvöld hafa meinað öllum útlendingum þátttöku í Pyongyang-maraþoni sem fram fer í þann 12. apríl næstkomandi. 23.2.2015 15:55
Kokkarnir sneru aftur eftir að fyrirkomulaginu var breytt Engin kona er á meðal þeirra sem komust í tíu manna undanúrslit í keppninni Matreiðslumaður ársins en á sama tíma er dreifing þátttakenda á milli veitingastaði meiri en oft áður. 23.2.2015 15:15
Ekkert nautakjöt í nautaböku: Óhapp ekki útilokað fyrir dómi Fyrirtækið Kræsingar ehf., áður Gæðakokkar ehf., var á föstudaginn sýknað í Héraðsdómi Vesturlands af ákæru fyrir að hafa framleitt nautabökur með röngum upplýsingum á vöruumbúðum. 23.2.2015 15:10
Mislingafaraldur í Þýskaland: Eins árs barn lést Mislingafaraldurinn sem nú geisar í Berlín er sá versti í fjórtán ár. 23.2.2015 15:10
Mikil leit stendur yfir að breskum stúlkum í Tyrklandi Þrjár stúlkur eru nú taldar vera að reyna að ganga til liðs við ISIS eftir að þær flugu til Tyrklands í gær. 23.2.2015 15:05
Honda skiptir um forstjóra Forstjóraskiptin fara fram í júni og nýr forstjóri hefur unnið hjá Honda frá 1982. 23.2.2015 14:55
Björguðu tveimur hundum af ísnum Bandarískir slökkviliðsmenn björguðu manni og tveimur hundum hans sem rak á ís í á í bænum Revere um helgina. 23.2.2015 14:44
Færri börn skráð í Þjóðkirkjuna við fæðingu núna en fyrir tíu árum Árið 2005 var hlutfallið 80 prósent en var komið niður í 59,4 prósent á síðasta ári. 23.2.2015 14:32
Fyrrum utanríkisráðherra vísað úr Íhaldsflokknum Tveir fyrrum utanríkisráðherrar Bretlands eru sakaðir um að nýta ítök sín gegn greiðslu. 23.2.2015 14:19
„Ég er mjög hissa og þetta er auðvitað smá skammarlegt“ Kerstin Langenberger þykir leitt að björgunarsveitarmenn hafi farið og leitað að henni um helgina en hún er mjög ánægð með störf þeirra. 23.2.2015 14:12
Jörðin gleypti par í Kóreu - Myndband Myndband náðist af því þegar gangstétt gaf sig undan pari. 23.2.2015 14:03
Egill dreginn sundur og saman í nöpru háði Davíð Oddsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson gera gys að Agli Helgasyni: Segja hann hafa kollhnís af hneykslan sem mega heita töluverð viðbrögð af hans hálfu. 23.2.2015 13:49
Börn hafa sloppið út af leikskólum á Íslandi Herdís Storgaard segir foreldra verða að vera með öryggislæsingar á gluggum þannig að barn geti ekki sloppið út. 23.2.2015 13:23
Vilja láta rannsaka hvers vegna staðsetningartækið hætti að virka Landsbjörg ætlar að láta rannsaka hvers vegna staðsetningartæki konunnar, sem leitað var að við Mýradalsjökul um helgina, hætti að virka. Konan fannst heil á húfi í Ferðafélagsskála laust fyrir klukkan sex í morgun og er komin til Reykjavíkur. 23.2.2015 13:20
Tók leigubíl fyrir 37 þúsund kall þegar það byrjaði að gjósa Leigubílstjórinn í Rangárvallasýslu er alvanur að keyra ferðamenn langar vegalengdir en hafði ekki áður þurft að bruna með vísindamenn í bæinn vegna náttúruhamfara. 23.2.2015 12:14
„Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23.2.2015 12:13
Tjá sig um mögulegan lækningamátt kannabisolíu: „Einfaldlega ekki byggt á neinum rökum“ „Það er ekkert til í því að kannabisolía hafi lækningamátt við krabbameini,“ Magnús Karl Magnússon, prófessor í lyfja- og eiturefnafræði í viðtali á Bylgjunni í morgun en hann var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bjarna Ragnarssyni, yfirlæknir og krabbameinslæknir á LSH. Þar ræddu þeir um mögulegan lækningamátt kannabis. 23.2.2015 12:12
Þónokkrir styrktarsjóðir of litlir og líka úreltir Einungis er hægt að úthluta úr þónokkrum styrktarsjóðum Háskóla Íslands á margra ára fresti vegna smæðar þeirra. Skoða á hvernig hagræða megi starfsemi sjóðanna til að fjölga úthlutunum styrkja, segir umsjónarmaður styrktarsjóðanna. 23.2.2015 12:00
Mitsubishi og Peugeot-Citroën loka í Rússlandi Bílasala Peugeot-Citroën í Rússlandi minnkaði um 75% í janúar. 23.2.2015 11:43
Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar. 23.2.2015 11:01
Laug Bill O´Reilly um átök í Argentínu? Aðalmaður Fox News segist hafa verið á stríðssvæði á tímum Falklandseyjastríðsins og að hermaður hafi miðað byssu á hann. Samstarfsmenn hans draga söguna í efa. 23.2.2015 11:00
Vill vita hvernig ríkið getur birt gögn um endurreisn bankanna Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, vill að fjármálaráðherra upplýsi hvernig hægt væri að birta gögnin. 23.2.2015 10:54
Ástralskir öfgamenn missi ríkisborgararéttinn Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, vill herða lög um ríkisborgararétt. 23.2.2015 10:53
Þriðji hver krakki í Stykkishólmi liggur í flensu Að sögn skólastjóra grunnskólans hefur ekki komið til tals að skikka nemendur í bólusetningu en einn þriðji þeirra er heima vegna flensu. 23.2.2015 10:50
„Fólk hugsar bara að þetta sé vond kaka og skilur ekki hvernig hún gat unnið“ Hilmir Hjálmarsson, bakarameistari hjá Sveinsbakaríi og höfundur Köku ársins, segir mjög leiðinlegt að svo virðist vera sem viss bakarí hafi ekki bakað kökuna nákvæmlega eins og á að gera. 23.2.2015 10:35
Ákærður fyrir manndráp í Stelkshólum Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru fyrir manndráp á hendur 29 ára gömlum karlmanni. Þinghald verður lokað. 23.2.2015 10:32
Rúmlega tíu skjálftar mældust í Bárðarbungu Frá því um hádegi í gær mældust rúmlega tíu jarðskjálftar í Bárðarbungu og voru þeir stærstu um 2 af stærð. 23.2.2015 10:01
Myndand úr dróna: Gífurleg eyðilegging í Kobane Myndband úr lofti, sýnir glögglega hve mikil eyðilegging var, en umsátrið um borgina stóð yfir í marga mánuði. 23.2.2015 09:58
Faðir Datsun Z deyr 105 ára Var einnig forstjóri Nissan í Bandaríkjunum á árunum 1960 til 1977. 23.2.2015 09:48
Borgarstjóri Jerúsalem yfirbugaði árásarmann - Myndband Maðurinn var nýbúinn að stinga annan nærri ráðhúsi Jerúsalem. 23.2.2015 09:39
Úkraínuher getur ekki dregið þungavopn til baka Talsmaðurinn Úkraínuhers segir aðskilnaðarsinna enn skjóta að hersveitum stjórnarhersins. 23.2.2015 09:01
Sóttu hermenn sína og menningarmuni Tyrkneskir hermenn fóru suður yfir landamærin til Sýrlands í óþökk stjórnvalda. 23.2.2015 08:00
Sahlin þrífur hótelherbergi Mona Sahlin, fyrrverandi leiðtogi sænska jafnaðarmanna, lét af formennsku í flokknum í kjölfar kosningaósigursins 2010. Síðastliðið sumar bað fyrrverandi ríkisstjórn Svíþjóðar hana 23.2.2015 08:00
Sjö ára stúlka notuð til sjálfsmorðsárásar Stúlka sem talið er að sé jafnvel sjö ára gömul lést ásamt sjö öðrum þegar sprengjubelti sem hún var klæddi í sprakk í Nígeríu. 23.2.2015 07:44
Konan fundin heil á húfi Kona sem ekkert hafði spurst til síðan á föstudaginn kom sér fyrir í skála í Hvanngili og hélt hún væri enn að senda frá sér merki. 23.2.2015 07:09
Niðurstöðu að vænta um sýningu í Perlu Ekki verður byggt yfir Náttúruminjasafn á næstu árum. Samningar um sýningu í Perlunni á lokastigum. 23.2.2015 07:00
Fóru aðra leið með Strætó en velferðarráð hefði kosið Óánægja með þunglamalega þjónustu og kostnaður varð til þess að velferðarráð Reykjavíkur vildi bjóða út akstur Ferðaþjónustu fatlaðra í borginni. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sömdu svo við Strætó. 23.2.2015 07:00