Fleiri fréttir

SFS að baki mottum

Hafa skrifað undir samning til þriggja ára um stuðning SFS við Mottumars

Vilja ala bæði bleikju og lax á timbri sem gengur af

Íslenskir og sænskir vísindamenn nýta afganga úr pappírsframleiðslu til að þróa fóður fyrir eldisfisk. Styrkur hefur fengist til að gera tilraunir með fóðrið til lax- og bleikjueldis, auk þess að þróa viðskiptalíkan um afurðasölu.

Stormur á öllu landinu á morgun

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun en búist er við stormi eða roki á landinu á morgun. Meðalvindur á landinu gæti farið upp í 28 metra á sekúndu.

Ráðgjafarvefur í uppnámi í kjölfar samningsrofs ESB

Áætlað er að tugi milljóna króna vanti til að ljúka þróun vefsins Næsta skref. Vefurinn veitir landsmönnum upplýsingar um nám og störf. Verkefnið var fjármagnað með IPA-styrkjum frá ESB sem ekki eru lengur veittir.

Afhentu ráðherra 3557 undirskriftir

Skora á ráðherra að fullgilda valfrjálsa bókun við samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.

Leyndarhjúpur yfir fundi skoðaður sem öryggismál

Guðni Einarsson hafnarstarfsmaður getur ekki greint frá því hverjir sátu fund með honum. Formaður hafnarstjórnar taldi ástæðu til að skoða hvort starfsmaðurinn hefði brotið af sér í starfi og ætti skilið áminningu.

145 prósenta fjölgun í tölvunarfræðigreinum

Deildarforseti tölvunarfræðideildar við HR segir að nördastimpillinn hafi verið fjarlægður af tæknigreinum undanfarið. Það ásamt öðru skýri mikla fjölgun nemenda í tölvunarfræðigreinum. Konum fjölgað um 249 prósent á fimm árum.

Faschnacht stendur í þrjá daga

Fjöldi manns sækir nú kjötkveðjuhátíðir í Sviss, þar sem fjöldi borga tekur þátt í slíkum hátíðahöldum.

Rúður sprungu í flestum bifreiðum

Ofsaveður gekk yfir landið um helgina. Björgunarsveitir áttu fullt í fangi með björgunarstörf á Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn fá skemmdir á eigin bílum ekki bættar. Átta bílar voru skildir eftir á milli Péturseyjar og Skóga.

Áætlun Grikkja að vænta í dag

Gríska ríkisstjórnin hefur frestað umbótaáætlunum sínum til dagsins í dag en til stóð að áætlunin yrði send lánardrottnum Grikkja í gær.

Skipulagssamkeppni um byggð á lóð RÚV

Efna á til skipulagssamkeppni um íbúðabyggð með leigu- og séreignaríbúðum á lóðinni Efstaleiti 1. Frá þessu var greint í gær þegar Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið gengu frá samkomulagi um lóðarréttindi og byggingarétt á svæðinu.

Frestun frumvarps viðheldur óvissu í sjávarútvegi

Sú staðreynd að ekkert frumvarp til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða líti dagsins ljós á þessu ári eru slæm tíðindi og þýðir að áfram verður óvissa í atvinnugreininni. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).

Sjá næstu 50 fréttir