Fleiri fréttir

Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness gætu hafist á ný

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun um það að bæjarfélögin hefji sameiginlega skoðun á því hvort flóasiglingar á milli Akraneskaupstaðar og Reykjavíkur geti verið góður valkostur í almenningssamgöngum.

Óásættanlegt ef stjórnvöld neita að gefa réttar upplýsingar

Umboðsmanni Alþingis var tíðrætt um það á fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í morgun að hann hefði án árangurs óskað eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um samskipti hennar og Stefáns Eiríkssonar vegna lekamálsins.

Obama fylgist með röngum Cameron

Obama fylgist með um 645 þúsund manns á samskiptamiðlinum Twitter, en forsætisráðherra Bretlands er ekki einn þeirra.

Segir afskipti Hönnu Birnu óeðlileg

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segir að samskipti Hönnu Birnu við Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóra, hafi verið ósamrýmanleg stöðu ráðherra sem yfirstjórnanda lögreglunnar.

Forseti þingsins sætir ákæru

Sheldon Silver, forseti ríkisþingsins í New York í Bandaríkjunum, var ákærður í gær fyrir svik. Rannsókn á málum hans hefur staðið yfir í nokkurn tíma en Silver er einn af áhrifamestu demókrötunum í New York.

Pylsurnar aftur úr íslensku hráefni

Nú eru íslenskar pylsur alfarið gerðar úr innlendu hráefni. Í sumar þurfti að flytja inn danskt nautakjöt. Baldur Helgi Benjamínsson, formaður Landssamtaka kúabænda, bendir á að það taki 3-4 ár að bregðast við aukinni eftirspurn.

RARIK fjölgi störfum á Egilsstöðum

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs vill að RARIK efli starfsstöð sína á Egilsstöðum. Mikilvægt sé að opinberar stofnanir séu staðsettar víða um landið.

Akreinum fækkað á Grensásvegi

Þrengja á Grensásveg sunnan Miklubrautar og koma fyrir hjólastíg samkvæmt ákvörðun meirihluta umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.

Mikil hækkun á matvöru

Matvara hefur hækkað mikið í verði undanfarinn mánuð samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr verðmælingum verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti.

Yfir hundrað ræður um fundarstjórn

Harkalega var tekist á um tillögu Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, að færa fjóra virkjanakosti í nýtingarflokk í gær. Stjórnarandstaðan sakaði meirihlutann um lögbrot. Róbert Marshall sagði Jón vera „pólitískan heigul“.

Krefst hlutdeildar í laxveiðiarði Blönduóss

Eigandi lögbýlisins Kleifa á vestanverðum bökkum Blöndu krefst þess að sveitarfélagið greiði honum 927 þúsund krónur vegna arðs sem Blönduósbær hafði af veiðiréttindum árin 2009 til 2013.

Tannheilsa barna efnaminni er verri

Efnahagur hefur áhrif á tannheilsu barna. Börn sem koma frá tekjuháum heimilum eru með betri tannheilsu en börn sem koma frá tekjulágum heimilum.

Í rannsóknum og samkeppni samtímis

Snyrtivörufyrirtæki veigra sér við að nýta sér þjónustu Matís vegna tengsla starfsmanns við keppinauta. Rannsóknarstjóri á sjálfur snyrtivörufyrirtæki. Forstjórinn segir stuðning Matís hvata fyrir rannsakendur að búa til verðmæti.

Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum

Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli.

Sjá næstu 50 fréttir