Fleiri fréttir Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23.1.2015 14:44 Stórir styrkir til Barnaverndarstofu og LungA Skólans Í dag voru undirritaðir samningar milli Evrópu unga fólksins og fulltrúa Barnaverndarstofu annarsvegar og fulltrúa LungA skólans á Seyðisfirði hinsvegar. 23.1.2015 14:42 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23.1.2015 14:30 Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness gætu hafist á ný Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun um það að bæjarfélögin hefji sameiginlega skoðun á því hvort flóasiglingar á milli Akraneskaupstaðar og Reykjavíkur geti verið góður valkostur í almenningssamgöngum. 23.1.2015 14:16 Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23.1.2015 14:01 Merkel hvetur Grikki til að halda tryggð við Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland "verði áfram hluti af sögu okkar“. Þingkosningar fara fram í landinu á sunnudag. 23.1.2015 13:49 Yngsti sonurinn spurði: „Mamma, hvað ertu búin að gera?“ „Það er búið að flá mig lifandi á Facebook,“ segir Jóna Ósk Pétursdóttir um viðbröð við pistli sem hún skrifaði um óvænta fimmtusafmælisgjöf. 23.1.2015 13:14 Fíkniefni fundust í bílskúr Lögreglan á Suðurnesjum fann nokkurt magn kannabisefna og amfetamíns í húsleit. 23.1.2015 13:04 Bíll sat fastur ofan á vegriði á Reykjanesbraut Fjarlægja þurfti bílinn með dráttarbifreið. 23.1.2015 13:02 Röskva kynnir framboðslista til Stúdentaráðs Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fara fram 4. og 5. febrúar næstkomandi. 23.1.2015 13:01 Dregið hefur úr virkni gossins á yfirborði Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni síðustu vikurnar. 23.1.2015 12:51 Píratar vilja rannsaka „ósannsögli“ ráðherrans og „tilraun til hvítþvottar“ Þingflokkurinn segir að Alþingi þurfi að taka álit umboðsmanns til vandlegrar skoðunar og meta í framhaldinu til hvaða ráðstafana þurfi að grípa. 23.1.2015 12:39 Óásættanlegt ef stjórnvöld neita að gefa réttar upplýsingar Umboðsmanni Alþingis var tíðrætt um það á fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í morgun að hann hefði án árangurs óskað eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um samskipti hennar og Stefáns Eiríkssonar vegna lekamálsins. 23.1.2015 12:34 Obama fylgist með röngum Cameron Obama fylgist með um 645 þúsund manns á samskiptamiðlinum Twitter, en forsætisráðherra Bretlands er ekki einn þeirra. 23.1.2015 12:19 Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. 23.1.2015 11:26 Sem hnefahögg í andlit aldraðra og öryrkja Kjaranefnd Félags eldri borgara segir takmarkaðar kjarabætur til aldraðra og öryrkja hafi verið teknar til baka með öðrum verðhækkunum. 23.1.2015 10:46 Krafði Stefán um skýringar eftir að hann ræddi við umboðsmann Hanna Birna Kristjánsdóttir og lögmaður á hennar vegum höfðu samband við Stefán Eiríksson og vildi skýringar. 23.1.2015 10:44 Uppreisnarmenn í Donetsk hafna viðræðum um vopnahlé Leiðtogi aðskilnaðarsinna segir sína menn ætla að þrýsta Úkraínher út fyrir mörk Donetsk-héraðs. 23.1.2015 10:32 Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23.1.2015 10:08 Varaði við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðanna, varaði í gær við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs og auknum ofbeldisverkum í garð trúarhópa. 23.1.2015 10:02 Lagði hald á 150 leysibenda Tollstjóri lagði meðal annars hald á tvo geysisterka leysibenda eða 50 þúsund mW. 23.1.2015 09:56 Segir afskipti Hönnu Birnu óeðlileg Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segir að samskipti Hönnu Birnu við Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóra, hafi verið ósamrýmanleg stöðu ráðherra sem yfirstjórnanda lögreglunnar. 23.1.2015 09:30 Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23.1.2015 09:17 Forseti þingsins sætir ákæru Sheldon Silver, forseti ríkisþingsins í New York í Bandaríkjunum, var ákærður í gær fyrir svik. Rannsókn á málum hans hefur staðið yfir í nokkurn tíma en Silver er einn af áhrifamestu demókrötunum í New York. 23.1.2015 09:15 Harður vetur í Afganistan Flóttastúlka frá Afganistan spókar sig í borginni Herat. 23.1.2015 09:00 Pylsurnar aftur úr íslensku hráefni Nú eru íslenskar pylsur alfarið gerðar úr innlendu hráefni. Í sumar þurfti að flytja inn danskt nautakjöt. Baldur Helgi Benjamínsson, formaður Landssamtaka kúabænda, bendir á að það taki 3-4 ár að bregðast við aukinni eftirspurn. 23.1.2015 09:00 Bein útsending: Fundur stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis Opinn fundur verður hjá nefndinni klukkan 9.30. 23.1.2015 08:47 Fann pabba sinn eftir 5 ára leit og foreldrarnir fundu ástina á ný Saga Bonniear Theophilus Colvin og foreldra hennar, Júlíönu og Rogers, er ansi mögnuð. 23.1.2015 08:30 RARIK fjölgi störfum á Egilsstöðum Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs vill að RARIK efli starfsstöð sína á Egilsstöðum. Mikilvægt sé að opinberar stofnanir séu staðsettar víða um landið. 23.1.2015 08:00 Bengalkötturinn Kiss Me fundinn Fannst dauðhræddur undir sófa í skemmunni þaðan sem köttunum var stolið. 23.1.2015 07:43 Hljóp með fulla kerru af mat út úr búðinni Það var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 23.1.2015 07:30 Þingmenn deildu um nýja stjórn RÚV Kosið var í nýja stjórn Ríkisútvarpsins ohf. á Alþingi í gær. 23.1.2015 07:30 Kattaþjófarnir í Ölfusi ófundnir Ekkert hefur enn spurst til Bengalkattanna fjögurra, sem stolið var úr skemmu að bænum Nátthaga í Ölfusi í fyrradag. 23.1.2015 07:17 Akreinum fækkað á Grensásvegi Þrengja á Grensásveg sunnan Miklubrautar og koma fyrir hjólastíg samkvæmt ákvörðun meirihluta umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. 23.1.2015 07:15 Mikil hækkun á matvöru Matvara hefur hækkað mikið í verði undanfarinn mánuð samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr verðmælingum verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti. 23.1.2015 07:15 Yfir hundrað ræður um fundarstjórn Harkalega var tekist á um tillögu Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, að færa fjóra virkjanakosti í nýtingarflokk í gær. Stjórnarandstaðan sakaði meirihlutann um lögbrot. Róbert Marshall sagði Jón vera „pólitískan heigul“. 23.1.2015 07:00 Stífla við Jökulsá á Fjöllum Ís hrannast upp við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 23.1.2015 07:00 Krefst hlutdeildar í laxveiðiarði Blönduóss Eigandi lögbýlisins Kleifa á vestanverðum bökkum Blöndu krefst þess að sveitarfélagið greiði honum 927 þúsund krónur vegna arðs sem Blönduósbær hafði af veiðiréttindum árin 2009 til 2013. 23.1.2015 07:00 Tannheilsa barna efnaminni er verri Efnahagur hefur áhrif á tannheilsu barna. Börn sem koma frá tekjuháum heimilum eru með betri tannheilsu en börn sem koma frá tekjulágum heimilum. 23.1.2015 07:00 Í rannsóknum og samkeppni samtímis Snyrtivörufyrirtæki veigra sér við að nýta sér þjónustu Matís vegna tengsla starfsmanns við keppinauta. Rannsóknarstjóri á sjálfur snyrtivörufyrirtæki. Forstjórinn segir stuðning Matís hvata fyrir rannsakendur að búa til verðmæti. 23.1.2015 07:00 Binda vonir við nýja aðferð við dælingu í Landeyjahöfn Vegagerðin hyggst gera tilraunir með sanddælingu frá landi í Landeyjahöfn. 23.1.2015 07:00 Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23.1.2015 07:00 Þingnefnd ræðir niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns Búist er við niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu og Stefáns Eiríkssonar í fyrramálið. 22.1.2015 23:45 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22.1.2015 23:37 Sveinbjörg tjáir sig ekki um gagnrýni á skipun Gústafs "Það eru engin komment“ 22.1.2015 23:08 Sjá næstu 50 fréttir
Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23.1.2015 14:44
Stórir styrkir til Barnaverndarstofu og LungA Skólans Í dag voru undirritaðir samningar milli Evrópu unga fólksins og fulltrúa Barnaverndarstofu annarsvegar og fulltrúa LungA skólans á Seyðisfirði hinsvegar. 23.1.2015 14:42
Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23.1.2015 14:30
Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness gætu hafist á ný Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun um það að bæjarfélögin hefji sameiginlega skoðun á því hvort flóasiglingar á milli Akraneskaupstaðar og Reykjavíkur geti verið góður valkostur í almenningssamgöngum. 23.1.2015 14:16
Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23.1.2015 14:01
Merkel hvetur Grikki til að halda tryggð við Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland "verði áfram hluti af sögu okkar“. Þingkosningar fara fram í landinu á sunnudag. 23.1.2015 13:49
Yngsti sonurinn spurði: „Mamma, hvað ertu búin að gera?“ „Það er búið að flá mig lifandi á Facebook,“ segir Jóna Ósk Pétursdóttir um viðbröð við pistli sem hún skrifaði um óvænta fimmtusafmælisgjöf. 23.1.2015 13:14
Fíkniefni fundust í bílskúr Lögreglan á Suðurnesjum fann nokkurt magn kannabisefna og amfetamíns í húsleit. 23.1.2015 13:04
Bíll sat fastur ofan á vegriði á Reykjanesbraut Fjarlægja þurfti bílinn með dráttarbifreið. 23.1.2015 13:02
Röskva kynnir framboðslista til Stúdentaráðs Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fara fram 4. og 5. febrúar næstkomandi. 23.1.2015 13:01
Dregið hefur úr virkni gossins á yfirborði Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni síðustu vikurnar. 23.1.2015 12:51
Píratar vilja rannsaka „ósannsögli“ ráðherrans og „tilraun til hvítþvottar“ Þingflokkurinn segir að Alþingi þurfi að taka álit umboðsmanns til vandlegrar skoðunar og meta í framhaldinu til hvaða ráðstafana þurfi að grípa. 23.1.2015 12:39
Óásættanlegt ef stjórnvöld neita að gefa réttar upplýsingar Umboðsmanni Alþingis var tíðrætt um það á fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar í morgun að hann hefði án árangurs óskað eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um samskipti hennar og Stefáns Eiríkssonar vegna lekamálsins. 23.1.2015 12:34
Obama fylgist með röngum Cameron Obama fylgist með um 645 þúsund manns á samskiptamiðlinum Twitter, en forsætisráðherra Bretlands er ekki einn þeirra. 23.1.2015 12:19
Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. 23.1.2015 11:26
Sem hnefahögg í andlit aldraðra og öryrkja Kjaranefnd Félags eldri borgara segir takmarkaðar kjarabætur til aldraðra og öryrkja hafi verið teknar til baka með öðrum verðhækkunum. 23.1.2015 10:46
Krafði Stefán um skýringar eftir að hann ræddi við umboðsmann Hanna Birna Kristjánsdóttir og lögmaður á hennar vegum höfðu samband við Stefán Eiríksson og vildi skýringar. 23.1.2015 10:44
Uppreisnarmenn í Donetsk hafna viðræðum um vopnahlé Leiðtogi aðskilnaðarsinna segir sína menn ætla að þrýsta Úkraínher út fyrir mörk Donetsk-héraðs. 23.1.2015 10:32
Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23.1.2015 10:08
Varaði við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðanna, varaði í gær við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs og auknum ofbeldisverkum í garð trúarhópa. 23.1.2015 10:02
Lagði hald á 150 leysibenda Tollstjóri lagði meðal annars hald á tvo geysisterka leysibenda eða 50 þúsund mW. 23.1.2015 09:56
Segir afskipti Hönnu Birnu óeðlileg Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segir að samskipti Hönnu Birnu við Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóra, hafi verið ósamrýmanleg stöðu ráðherra sem yfirstjórnanda lögreglunnar. 23.1.2015 09:30
Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23.1.2015 09:17
Forseti þingsins sætir ákæru Sheldon Silver, forseti ríkisþingsins í New York í Bandaríkjunum, var ákærður í gær fyrir svik. Rannsókn á málum hans hefur staðið yfir í nokkurn tíma en Silver er einn af áhrifamestu demókrötunum í New York. 23.1.2015 09:15
Pylsurnar aftur úr íslensku hráefni Nú eru íslenskar pylsur alfarið gerðar úr innlendu hráefni. Í sumar þurfti að flytja inn danskt nautakjöt. Baldur Helgi Benjamínsson, formaður Landssamtaka kúabænda, bendir á að það taki 3-4 ár að bregðast við aukinni eftirspurn. 23.1.2015 09:00
Bein útsending: Fundur stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis Opinn fundur verður hjá nefndinni klukkan 9.30. 23.1.2015 08:47
Fann pabba sinn eftir 5 ára leit og foreldrarnir fundu ástina á ný Saga Bonniear Theophilus Colvin og foreldra hennar, Júlíönu og Rogers, er ansi mögnuð. 23.1.2015 08:30
RARIK fjölgi störfum á Egilsstöðum Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs vill að RARIK efli starfsstöð sína á Egilsstöðum. Mikilvægt sé að opinberar stofnanir séu staðsettar víða um landið. 23.1.2015 08:00
Bengalkötturinn Kiss Me fundinn Fannst dauðhræddur undir sófa í skemmunni þaðan sem köttunum var stolið. 23.1.2015 07:43
Hljóp með fulla kerru af mat út úr búðinni Það var erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 23.1.2015 07:30
Þingmenn deildu um nýja stjórn RÚV Kosið var í nýja stjórn Ríkisútvarpsins ohf. á Alþingi í gær. 23.1.2015 07:30
Kattaþjófarnir í Ölfusi ófundnir Ekkert hefur enn spurst til Bengalkattanna fjögurra, sem stolið var úr skemmu að bænum Nátthaga í Ölfusi í fyrradag. 23.1.2015 07:17
Akreinum fækkað á Grensásvegi Þrengja á Grensásveg sunnan Miklubrautar og koma fyrir hjólastíg samkvæmt ákvörðun meirihluta umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. 23.1.2015 07:15
Mikil hækkun á matvöru Matvara hefur hækkað mikið í verði undanfarinn mánuð samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr verðmælingum verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti. 23.1.2015 07:15
Yfir hundrað ræður um fundarstjórn Harkalega var tekist á um tillögu Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, að færa fjóra virkjanakosti í nýtingarflokk í gær. Stjórnarandstaðan sakaði meirihlutann um lögbrot. Róbert Marshall sagði Jón vera „pólitískan heigul“. 23.1.2015 07:00
Stífla við Jökulsá á Fjöllum Ís hrannast upp við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 23.1.2015 07:00
Krefst hlutdeildar í laxveiðiarði Blönduóss Eigandi lögbýlisins Kleifa á vestanverðum bökkum Blöndu krefst þess að sveitarfélagið greiði honum 927 þúsund krónur vegna arðs sem Blönduósbær hafði af veiðiréttindum árin 2009 til 2013. 23.1.2015 07:00
Tannheilsa barna efnaminni er verri Efnahagur hefur áhrif á tannheilsu barna. Börn sem koma frá tekjuháum heimilum eru með betri tannheilsu en börn sem koma frá tekjulágum heimilum. 23.1.2015 07:00
Í rannsóknum og samkeppni samtímis Snyrtivörufyrirtæki veigra sér við að nýta sér þjónustu Matís vegna tengsla starfsmanns við keppinauta. Rannsóknarstjóri á sjálfur snyrtivörufyrirtæki. Forstjórinn segir stuðning Matís hvata fyrir rannsakendur að búa til verðmæti. 23.1.2015 07:00
Binda vonir við nýja aðferð við dælingu í Landeyjahöfn Vegagerðin hyggst gera tilraunir með sanddælingu frá landi í Landeyjahöfn. 23.1.2015 07:00
Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23.1.2015 07:00
Þingnefnd ræðir niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns Búist er við niðurstöðu frumkvæðisathugunar umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu og Stefáns Eiríkssonar í fyrramálið. 22.1.2015 23:45
Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22.1.2015 23:37