Fleiri fréttir

Gísla ekki fórnað

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra vísar því á bug að Gísla Frey Valdórssyni hafi verið fórnað til að tryggja pólitíska hagsmuni og koma í veg fyrir að hún bæri vitni í lekamálinu.

„Ég ber ekki ábyrgð á lögbrotum“

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segist bera pólitíska ábyrgð á sínum undirmönnum en hún beri hins vegar ekki ábyrgð á lögbrotum. Hún segist jafnframt vera búin að segja af sér embætti.

Ungir menn vinna ekki WRC

Það tekur árafjölda að öðlast reynslu af þeim leiðum sem keppt er á og hegðun bílanna á mismunandi undirlagi.

"Góður maður hengdur“

Margir félagar Gísla Freys Valdórssonar vilja rísa upp honum til varnar og telja dóminn yfir honum þungan.

„Hver var hinn pólitíski leikur?“

„Hvað var hún að ásaka okkur sem spurðum ítrekað um þetta mál?“ sagði Valgerður Bjarnadóttir og beindi orðum sínum til Hönnu Birnu Kristjánssonar.

Gísli Freyr er sáttur við dóminn

Gísli Freyr Valdórsson ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og áfrýjar ekki til Hæstaréttar. Segist hafa fests í lygavef og vítahring.

Gísli Freyr bað samstarfsfólkið afsökunar

Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, bað samstarfsfólk sitt í innanríkisráðuneytinu afsökunar á lekanum í morgun.

Svona var atburðarásin í lekamálinu

Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi.

Dagur heggur niður tré fyrir Færeyinga

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun fella jólatré hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk sem fært verður íbúum Þórshafnar í Færeyjum að gjöf fyrir þessi jól.

Sjá næstu 50 fréttir