Fleiri fréttir Slapp á ótrúlegan hátt og ætlar að helga líf sitt guði "Það er kannski ótrúlegt að vera fastur í bíl á hvolfi ofan í á, vera að drukkna en samt klár á því að ég myndi lifa þetta af,“ segir Sigurður Smári Fossdal. 27.10.2014 16:24 Pólverjar færa þúsundir hermanna til austurs Aðgerðin minnir á tíma kalda stríðsins. 27.10.2014 16:17 Fullyrða að Diljá hafi ekki vitað í hvaða flokki Hahne væri Fulltrúi Framsóknar á þingi Norðurlandaráðs æskunnar birti mynd af sér með varaformanni ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata. 27.10.2014 15:33 Eldur í Gamla bókasafninu í Hafnarfirði Búið er að ráða niðurlögum eldsins og stendur reykræsting yfir. 27.10.2014 15:14 Fyrrverandi leyniskytta nú fjölskyldufaðir í Kópavogi Hinn danski Martin Christensen stóð 18 ára gamall í fullum herskrúða vopnaður hríðskotabyssu í Kósovó. 27.10.2014 15:10 Meint árás á David Cameron á misskilningi byggð Maður hljóp í áttina að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, að loknum fundi í borginni Leeds á Englandi í dag. 27.10.2014 15:06 Fjórar milljónir renna í minningarsjóð Lofts Miklar vinsældir góðgerðarpizzunnar úr smiðju Hrefnu Sætran meistarakokks munu koma útigangsmönnum í Reykjavík til góða á næstunni en þeir munu fá nýja skápa, ný rúm og sængurföt og ýmis raftæki, húsgögn og húsmuni inn á gistiskýli og athvörf sín í borginni. 27.10.2014 14:56 Nemandi skaut kennara í miðjum tíma Lögreglan í Eistlandi segir að búið sé að ná árásarmanninum. 27.10.2014 14:54 Hátt í 5000 hafa skráð afstöðu til líffæragjafar 4500 manns höfðu skráð vilja sinn til líffæragjafar, þegar starfsmenn Landlæknis skoðuðu gagnagrunninn í morgun. 27.10.2014 14:51 Nýr hjólastígur frá Starhaga í Skerjafjörð Nú er unnið að lokafrágangi við endurnýjaða gönguleið og hjólastíg frá Starhaga í Vesturbæ að Einarsnesi í Skerjafirði. Nýi hjólastígurinn tengir hjólastíginn á Ægissíðu við hjólastíg í Skerjafirði. 27.10.2014 14:50 Fjórtán ára stúlka látin eftir skotárás í skóla Stúlkan sem særðist í skotárás í skóla í Bandaríkjunum á föstudaginn lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 27.10.2014 14:39 Mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO2) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk. 27.10.2014 14:36 Læknir á Höfn hringdi rúntinn á lungnasjúklinga Gosmengun frá Holuhrauni hefur strítt íbúum á Suðurlandi undanfarna daga og hafa íbúar á Höfn á Hornafirði sérstaklega fundið fyrir menguninni. 27.10.2014 14:31 Vonarstjarna Framsóknarflokks í slagtogi með umdeildum ungliða Vel fór á með fulltrúa Framsóknarflokksins og varaformanni ungliðahreyfingar Svíðþjóðardemókrata um helgina. 27.10.2014 14:01 „Mér fannst þetta eðlilegt allt mitt líf“ Tvítug kona lýsti meintu heimilisofbeldi stúpföðurs síns gegn henni og móðir hennar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 27.10.2014 13:35 Allt sem við vitum um byssurnar á 90 sekúndum Staðreyndirnar sem liggja fyrir í byssumálinu. 27.10.2014 13:11 Þeir sem eru með ælupest eiga ekki að drekka kóladrykki Yfirlæknir Læknavaktarinnar segir meira um ælupest nú en venjulega. Hann segir mikilvægt að innbyrða fæðu með réttu hlutfalli vatns, salts og sykurs þegar pestin gengur yfir. 27.10.2014 12:57 Einkastaðir líkamans: Forvörn gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum Einkastaðir líkamans – handbók fyrir foreldra eftir þær Kristínu Bertu Guðnadóttur, félagsráðgjafi og Sigríði Björnsdóttur, nema í sálfræði við Háskólann á Akureyri, kemur út í þessari viku. 27.10.2014 12:45 Bilið örmjótt milli þriggja stærstu bílaframleiðendanna Toyota hefur selt 7,6 milljónir bíla, Volkswagen 7,4 og GM 7,37. 27.10.2014 12:43 Bangsaspítalinn opnar á sunnudaginn Lýðheilsufélagi læknanema heldur í samstarfi við fyrstu árs læknanema Bangsaspítalann á Barnaspítala Hringsins næstkomandi sunnudag. 27.10.2014 12:32 Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli. 27.10.2014 11:32 Krefjast dauðarefsingar yfir skipstjóranum Lee Joon-seok er einn fjögurra sem ákærður er fyrir manndráp. Farið er fram á lífstíðarfangelsi yfir hinum þremur meðlimum áhafnarinnar. 27.10.2014 10:28 Porsche smíðar vél fyrir limósínu Pútíns Verður V12 vél með 6,0-6,6 lítra sprengirými og 800 hestöfl. 27.10.2014 10:24 Bangsar elta börnin á leikskólana Einhverjir foreldrar vöknuðu vafalítið upp við vondan draum í morgun þegar þeir áttuðu sig á því að bangsi barnsins hefði gleymst heima. 27.10.2014 10:13 Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega sextíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Veðurstofu Íslands. 27.10.2014 10:08 Sigmundur Davíð á Norðurlandaráðsþinginu Norðurlandaráðsþing verður sett á morgun, þriðjudag, í Stokkhólmi og mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra taka þátt í störfum þingsins og ráðherrafundum því tengdu. 27.10.2014 10:00 Audi í Formúlu 1? Hættir þátttöku í Le Mans þolakstrinum ef af því verður. 27.10.2014 09:44 Lögreglan veitti bíl eftirför í Mosfellsbæ Lögreglan veitti bíl eftirför í Mosfellsbæ í morgunsárið en um var að ræða mann sem mældist á 151 kílómetra hraða á klukkustund á Vesturlandsvegi. 27.10.2014 09:17 Óskar eftir opnum fundi með þeim sem bera ábyrgð á búsáhaldaskýrslunni Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata óskar eftir því að haldinn verður opinn fundur hjá stjórnskipunar og eftirlitsnefnd með þeim aðilum sem bera ábyrgð á skýrslu lögreglu um búsáhaldabyltinguna. 27.10.2014 07:55 Rannsaka kvartanir vegna Íslandspósts Samkeppnisrekstur Íslandspósts hefur ekki staðið undir sér árum saman og fyrirtækið hefur notað tekjur af einkaleyfisstarfsemi til að niðurgreiða hann 27.10.2014 07:44 Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnar Skiptar skoðanir eru meðal almennings um vopnabúnað lögreglu, en eins og kunnugt er hafa Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. 27.10.2014 07:39 Færri brjóta aftur af sér eftir meðferð Sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun segir rannsóknir sýna að helmingi færri barnaníðingar brjóti af sér aftur fái þeir meðferð við hæfi. Í nýju fjárlagafrumvarpi er ekki gert ráð fyrir sérúrræði fyrir fanga sem brotið hafa gegn börnum. 27.10.2014 07:15 Læknaverkfall hófst á miðnætti Verkfallsaðgerðir lækna í Læknafélagi Íslands hófust á miðnætti og í þessari atrennu ná þær til umþaðbil 300 lækna á heilsugæslustöðvum og á kvenna- barna og rannsóknasviði Landsspítalans. 27.10.2014 07:04 Hægriöfgafólk mótmælti íslam Átök brutust út í þýsku borginni Köln í gær á milli lögreglunnar og hægriöfgamanna sem voru í mótmælagöngu. 27.10.2014 07:00 Minna öryggi með vígbúnaði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur segir að aukinn vopnaburður lögreglu ýti undir notkun á vopnum á meðal glæpamanna. Þá sé framandi veruleiki að lögreglan búi yfir hátæknivopnum, fólk hrylli við slíku. 27.10.2014 07:00 Bjóst við að frjáls innflutningur nyti meiri stuðnings almennings Um það bil helmingur landsmanna vill heimila frjálsan innflutning á landbúnaðarvörum, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins. 27.10.2014 07:00 Hætt við að kjósa um næstu skref Leiðtogar mótmælenda sem krafist hafa lýðræðisumbóta í Hong Kong blésu í gær af kosningu um hver ættu að vera næstu skref í mótmælunum sem staðið hafa í mánuð. 27.10.2014 07:00 Sælgæti streymir úr klakavélinni Myndband sem sýnir hugmynd, sem margir vildu eflaust hafa fengið, hefur slegið í gegn á netinu. 26.10.2014 22:54 Landspítalinn ætlar að hefja innflutning á brjóstamjólk Ekki stendur til að setja á laggirnar mjólkurbanka, en Ísland er eina norræna þjóðin án slíks banka. 26.10.2014 22:52 Mun meiri líkur en minni að boðað verði til verkfalls háskólaprófessora í desember 83 prósent prófessora eru fylgjandi því að boðað yrði til allsherjargreiðslu um tímabundnar verkfallsaðgerðir í byrjun desember. Aðgerðir myndu lama prófahald í háskólum. 26.10.2014 22:25 Björguðu hesti sem sat fastur í sundlaug Hesturinn ætlaði að fá sér að drekka úr lauginn en féll ofan í hana. 26.10.2014 22:12 Upplifir Íslendinga með áfallastreituröskun Hildur Eir Bolladóttir hefur áhyggjur af því að Íslendingar velti sér of mikið upp úr fortíðinni. 26.10.2014 21:52 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26.10.2014 21:50 „Hér eru bófaflokkar við völd" Jónas Kristjánsson segir vandinn við Ísland vera Íslendinga. 26.10.2014 21:30 Túlkasjóðurinn uppurinn: „Fjármunirnir eru takmarkaðir“ Menntamálaráðherra gerir ekki ráð fyrir að meiri fjármunir verði settir í túlkasjóð heyrnalausra á þessu ári, en sjóðurinn, sem átti að tryggja heyrnalausum túlkaþjónustu úr árið, kláraðist fyrr í mánuðinum. 26.10.2014 21:20 Sjá næstu 50 fréttir
Slapp á ótrúlegan hátt og ætlar að helga líf sitt guði "Það er kannski ótrúlegt að vera fastur í bíl á hvolfi ofan í á, vera að drukkna en samt klár á því að ég myndi lifa þetta af,“ segir Sigurður Smári Fossdal. 27.10.2014 16:24
Pólverjar færa þúsundir hermanna til austurs Aðgerðin minnir á tíma kalda stríðsins. 27.10.2014 16:17
Fullyrða að Diljá hafi ekki vitað í hvaða flokki Hahne væri Fulltrúi Framsóknar á þingi Norðurlandaráðs æskunnar birti mynd af sér með varaformanni ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata. 27.10.2014 15:33
Eldur í Gamla bókasafninu í Hafnarfirði Búið er að ráða niðurlögum eldsins og stendur reykræsting yfir. 27.10.2014 15:14
Fyrrverandi leyniskytta nú fjölskyldufaðir í Kópavogi Hinn danski Martin Christensen stóð 18 ára gamall í fullum herskrúða vopnaður hríðskotabyssu í Kósovó. 27.10.2014 15:10
Meint árás á David Cameron á misskilningi byggð Maður hljóp í áttina að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, að loknum fundi í borginni Leeds á Englandi í dag. 27.10.2014 15:06
Fjórar milljónir renna í minningarsjóð Lofts Miklar vinsældir góðgerðarpizzunnar úr smiðju Hrefnu Sætran meistarakokks munu koma útigangsmönnum í Reykjavík til góða á næstunni en þeir munu fá nýja skápa, ný rúm og sængurföt og ýmis raftæki, húsgögn og húsmuni inn á gistiskýli og athvörf sín í borginni. 27.10.2014 14:56
Nemandi skaut kennara í miðjum tíma Lögreglan í Eistlandi segir að búið sé að ná árásarmanninum. 27.10.2014 14:54
Hátt í 5000 hafa skráð afstöðu til líffæragjafar 4500 manns höfðu skráð vilja sinn til líffæragjafar, þegar starfsmenn Landlæknis skoðuðu gagnagrunninn í morgun. 27.10.2014 14:51
Nýr hjólastígur frá Starhaga í Skerjafjörð Nú er unnið að lokafrágangi við endurnýjaða gönguleið og hjólastíg frá Starhaga í Vesturbæ að Einarsnesi í Skerjafirði. Nýi hjólastígurinn tengir hjólastíginn á Ægissíðu við hjólastíg í Skerjafirði. 27.10.2014 14:50
Fjórtán ára stúlka látin eftir skotárás í skóla Stúlkan sem særðist í skotárás í skóla í Bandaríkjunum á föstudaginn lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 27.10.2014 14:39
Mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO2) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk. 27.10.2014 14:36
Læknir á Höfn hringdi rúntinn á lungnasjúklinga Gosmengun frá Holuhrauni hefur strítt íbúum á Suðurlandi undanfarna daga og hafa íbúar á Höfn á Hornafirði sérstaklega fundið fyrir menguninni. 27.10.2014 14:31
Vonarstjarna Framsóknarflokks í slagtogi með umdeildum ungliða Vel fór á með fulltrúa Framsóknarflokksins og varaformanni ungliðahreyfingar Svíðþjóðardemókrata um helgina. 27.10.2014 14:01
„Mér fannst þetta eðlilegt allt mitt líf“ Tvítug kona lýsti meintu heimilisofbeldi stúpföðurs síns gegn henni og móðir hennar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 27.10.2014 13:35
Allt sem við vitum um byssurnar á 90 sekúndum Staðreyndirnar sem liggja fyrir í byssumálinu. 27.10.2014 13:11
Þeir sem eru með ælupest eiga ekki að drekka kóladrykki Yfirlæknir Læknavaktarinnar segir meira um ælupest nú en venjulega. Hann segir mikilvægt að innbyrða fæðu með réttu hlutfalli vatns, salts og sykurs þegar pestin gengur yfir. 27.10.2014 12:57
Einkastaðir líkamans: Forvörn gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum Einkastaðir líkamans – handbók fyrir foreldra eftir þær Kristínu Bertu Guðnadóttur, félagsráðgjafi og Sigríði Björnsdóttur, nema í sálfræði við Háskólann á Akureyri, kemur út í þessari viku. 27.10.2014 12:45
Bilið örmjótt milli þriggja stærstu bílaframleiðendanna Toyota hefur selt 7,6 milljónir bíla, Volkswagen 7,4 og GM 7,37. 27.10.2014 12:43
Bangsaspítalinn opnar á sunnudaginn Lýðheilsufélagi læknanema heldur í samstarfi við fyrstu árs læknanema Bangsaspítalann á Barnaspítala Hringsins næstkomandi sunnudag. 27.10.2014 12:32
Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli. 27.10.2014 11:32
Krefjast dauðarefsingar yfir skipstjóranum Lee Joon-seok er einn fjögurra sem ákærður er fyrir manndráp. Farið er fram á lífstíðarfangelsi yfir hinum þremur meðlimum áhafnarinnar. 27.10.2014 10:28
Porsche smíðar vél fyrir limósínu Pútíns Verður V12 vél með 6,0-6,6 lítra sprengirými og 800 hestöfl. 27.10.2014 10:24
Bangsar elta börnin á leikskólana Einhverjir foreldrar vöknuðu vafalítið upp við vondan draum í morgun þegar þeir áttuðu sig á því að bangsi barnsins hefði gleymst heima. 27.10.2014 10:13
Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega sextíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Veðurstofu Íslands. 27.10.2014 10:08
Sigmundur Davíð á Norðurlandaráðsþinginu Norðurlandaráðsþing verður sett á morgun, þriðjudag, í Stokkhólmi og mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra taka þátt í störfum þingsins og ráðherrafundum því tengdu. 27.10.2014 10:00
Lögreglan veitti bíl eftirför í Mosfellsbæ Lögreglan veitti bíl eftirför í Mosfellsbæ í morgunsárið en um var að ræða mann sem mældist á 151 kílómetra hraða á klukkustund á Vesturlandsvegi. 27.10.2014 09:17
Óskar eftir opnum fundi með þeim sem bera ábyrgð á búsáhaldaskýrslunni Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata óskar eftir því að haldinn verður opinn fundur hjá stjórnskipunar og eftirlitsnefnd með þeim aðilum sem bera ábyrgð á skýrslu lögreglu um búsáhaldabyltinguna. 27.10.2014 07:55
Rannsaka kvartanir vegna Íslandspósts Samkeppnisrekstur Íslandspósts hefur ekki staðið undir sér árum saman og fyrirtækið hefur notað tekjur af einkaleyfisstarfsemi til að niðurgreiða hann 27.10.2014 07:44
Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnar Skiptar skoðanir eru meðal almennings um vopnabúnað lögreglu, en eins og kunnugt er hafa Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. 27.10.2014 07:39
Færri brjóta aftur af sér eftir meðferð Sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun segir rannsóknir sýna að helmingi færri barnaníðingar brjóti af sér aftur fái þeir meðferð við hæfi. Í nýju fjárlagafrumvarpi er ekki gert ráð fyrir sérúrræði fyrir fanga sem brotið hafa gegn börnum. 27.10.2014 07:15
Læknaverkfall hófst á miðnætti Verkfallsaðgerðir lækna í Læknafélagi Íslands hófust á miðnætti og í þessari atrennu ná þær til umþaðbil 300 lækna á heilsugæslustöðvum og á kvenna- barna og rannsóknasviði Landsspítalans. 27.10.2014 07:04
Hægriöfgafólk mótmælti íslam Átök brutust út í þýsku borginni Köln í gær á milli lögreglunnar og hægriöfgamanna sem voru í mótmælagöngu. 27.10.2014 07:00
Minna öryggi með vígbúnaði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur segir að aukinn vopnaburður lögreglu ýti undir notkun á vopnum á meðal glæpamanna. Þá sé framandi veruleiki að lögreglan búi yfir hátæknivopnum, fólk hrylli við slíku. 27.10.2014 07:00
Bjóst við að frjáls innflutningur nyti meiri stuðnings almennings Um það bil helmingur landsmanna vill heimila frjálsan innflutning á landbúnaðarvörum, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins. 27.10.2014 07:00
Hætt við að kjósa um næstu skref Leiðtogar mótmælenda sem krafist hafa lýðræðisumbóta í Hong Kong blésu í gær af kosningu um hver ættu að vera næstu skref í mótmælunum sem staðið hafa í mánuð. 27.10.2014 07:00
Sælgæti streymir úr klakavélinni Myndband sem sýnir hugmynd, sem margir vildu eflaust hafa fengið, hefur slegið í gegn á netinu. 26.10.2014 22:54
Landspítalinn ætlar að hefja innflutning á brjóstamjólk Ekki stendur til að setja á laggirnar mjólkurbanka, en Ísland er eina norræna þjóðin án slíks banka. 26.10.2014 22:52
Mun meiri líkur en minni að boðað verði til verkfalls háskólaprófessora í desember 83 prósent prófessora eru fylgjandi því að boðað yrði til allsherjargreiðslu um tímabundnar verkfallsaðgerðir í byrjun desember. Aðgerðir myndu lama prófahald í háskólum. 26.10.2014 22:25
Björguðu hesti sem sat fastur í sundlaug Hesturinn ætlaði að fá sér að drekka úr lauginn en féll ofan í hana. 26.10.2014 22:12
Upplifir Íslendinga með áfallastreituröskun Hildur Eir Bolladóttir hefur áhyggjur af því að Íslendingar velti sér of mikið upp úr fortíðinni. 26.10.2014 21:52
Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26.10.2014 21:50
„Hér eru bófaflokkar við völd" Jónas Kristjánsson segir vandinn við Ísland vera Íslendinga. 26.10.2014 21:30
Túlkasjóðurinn uppurinn: „Fjármunirnir eru takmarkaðir“ Menntamálaráðherra gerir ekki ráð fyrir að meiri fjármunir verði settir í túlkasjóð heyrnalausra á þessu ári, en sjóðurinn, sem átti að tryggja heyrnalausum túlkaþjónustu úr árið, kláraðist fyrr í mánuðinum. 26.10.2014 21:20