Fleiri fréttir

Fjórar milljónir renna í minningarsjóð Lofts

Miklar vinsældir góðgerðarpizzunnar úr smiðju Hrefnu Sætran meistarakokks munu koma útigangsmönnum í Reykjavík til góða á næstunni en þeir munu fá nýja skápa, ný rúm og sængurföt og ýmis raftæki, húsgögn og húsmuni inn á gistiskýli og athvörf sín í borginni.

Nýr hjólastígur frá Starhaga í Skerjafjörð

Nú er unnið að lokafrágangi við endurnýjaða gönguleið og hjólastíg frá Starhaga í Vesturbæ að Einarsnesi í Skerjafirði. Nýi hjólastígurinn tengir hjólastíginn á Ægissíðu við hjólastíg í Skerjafirði.

Bangsaspítalinn opnar á sunnudaginn

Lýðheilsufélagi læknanema heldur í samstarfi við fyrstu árs læknanema Bangsaspítalann á Barnaspítala Hringsins næstkomandi sunnudag.

Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli

Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli.

Bangsar elta börnin á leikskólana

Einhverjir foreldrar vöknuðu vafalítið upp við vondan draum í morgun þegar þeir áttuðu sig á því að bangsi barnsins hefði gleymst heima.

Sextíu skjálftar við Bárðarbungu

Rúmlega sextíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Veðurstofu Íslands.

Sigmundur Davíð á Norðurlandaráðsþinginu

Norðurlandaráðsþing verður sett á morgun, þriðjudag, í Stokkhólmi og mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra taka þátt í störfum þingsins og ráðherrafundum því tengdu.

Audi í Formúlu 1?

Hættir þátttöku í Le Mans þolakstrinum ef af því verður.

Rannsaka kvartanir vegna Íslandspósts

Samkeppnisrekstur Íslandspósts hefur ekki staðið undir sér árum saman og fyrirtækið hefur notað tekjur af einkaleyfisstarfsemi til að niðurgreiða hann

Færri brjóta aftur af sér eftir meðferð

Sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun segir rannsóknir sýna að helmingi færri barnaníðingar brjóti af sér aftur fái þeir meðferð við hæfi. Í nýju fjárlagafrumvarpi er ekki gert ráð fyrir sérúrræði fyrir fanga sem brotið hafa gegn börnum.

Læknaverkfall hófst á miðnætti

Verkfallsaðgerðir lækna í Læknafélagi Íslands hófust á miðnætti og í þessari atrennu ná þær til umþaðbil 300 lækna á heilsugæslustöðvum og á kvenna- barna og rannsóknasviði Landsspítalans.

Hægriöfgafólk mótmælti íslam

Átök brutust út í þýsku borginni Köln í gær á milli lögreglunnar og hægriöfgamanna sem voru í mótmælagöngu.

Minna öryggi með vígbúnaði

Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur segir að aukinn vopnaburður lögreglu ýti undir notkun á vopnum á meðal glæpamanna. Þá sé framandi veruleiki að lögreglan búi yfir hátæknivopnum, fólk hrylli við slíku.

Hætt við að kjósa um næstu skref

Leiðtogar mótmælenda sem krafist hafa lýðræðisumbóta í Hong Kong blésu í gær af kosningu um hver ættu að vera næstu skref í mótmælunum sem staðið hafa í mánuð.

Sjá næstu 50 fréttir