Fleiri fréttir „Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. 22.4.2014 19:15 Kátir piltar koma samaná ný Hafnfirska hljómsveitin Kátir piltar kemur saman annað kvöld eftir tuttugu ára hlé. Tónleikarnir eru haldnir í tengslum við tónlistarhátíðina Heima í Hafnarfirði, sem haldin verður í fyrsta sinn á morgun. 22.4.2014 19:15 Guðni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík Guðni Ágústsson lýsti því yfir í maí 2007 að hann teldi réttast að innanlandsflugið flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu þar. Það gengur í berhögg við það sem hann segir núna en hann vill halda innanlandsfluginu í Vatnsmýri. Hann ætlar að tilkynna um framboð sitt á Reykjavíkurflugvelli á fimmtudag. 22.4.2014 18:48 Nýr hægrisinnaður Evrópuflokkur sækir fylgið sitt til Samfylkingarinnar Nýr hægrisinnaður Evrópuflokkur sækir fylgi sitt að mestu til Samfylkingarinnar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem unnin var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Fréttablaðsins og Vísis í síðustu viku. 22.4.2014 18:10 Tveir menn pyntaðir til dauða í Úkraínu Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipaði í dag að hefja hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum á ný eftir að tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en þeir voru báðir pyntaðir til dauða. 22.4.2014 17:25 Vonast eftir niðurstöðu í dag Samninganefndir Isavia og Félags flugmálastarfsmanna ríkisins sitja sáttafund og freista þess að afstýra vinnustöðvun í nótt. 22.4.2014 16:32 Kjarasamningar við framhaldsskólakennara samþykktir „Þetta er ánægjuleg niðurstaða og félagsmenn eru greinilega sáttir við þennan kjarasamning,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum. 22.4.2014 16:14 Læknar fundu 12 gullstangir í maga manns Maðurinn kom á sjúkrahús í Indlandi og sagðist hafa óvart gleypt tappa af gosflösku. 22.4.2014 16:00 Vilborg Arna: „Get ekki réttlætt áframhaldandi för“ Leiðsögumenn á Everestfjalli hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22.4.2014 15:55 Skrifar til afskiptalausra feðra: "Finnst þeim kannski ábyrgðin alfarið kvenna?" "Þessar hugleiðingar eru ekki skrifaðar í reiði. Reiðin gagnvart þunguninni er löngu farin og þakklæti komið þess í stað. Ég er þakklát lífinu fyrir að fá að vera móðir þessa dásamlega barns sem dóttir mín er," segir Hlédís Sveinsdóttir 22.4.2014 15:32 Áhafnarmeðlimir drýgðu hetjudáðir Þrátt fyrir að starfsmönnum ferjunnar sem sökk við strendur Kóreu sé úthrópað víða, létust nokkrir þeirra við björgunarstörf og fórnuðu sér fyrir farþega. 22.4.2014 15:20 Fólk á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í ósamþykktum íbúðum "Ég heyrði meira að segja af fólki í gær sem býr í hesthúsi þar sem hefur verið komið upp einhverskonar svefnaðstöðu,“ segir framkvæmdastjóri samtaka leigjenda. 22.4.2014 15:17 Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri tengdamóður Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar dóttir konunnar kom að sambýlismanni sínum hafa mök við móður hennar. 22.4.2014 14:53 Fjöldi íslenskra barna án matar Þau hjá Vinasetrinu upplifa sláandi fátækt meðal skjólstæðinga sinna. 22.4.2014 14:35 Hræðilegt fyrsta stefnumót: Rændi hundi og flatskjá Fyrsta stefnumót pars sem kynntist á netinu endaði með ósköpum. Lögreglan var kölluð til. 22.4.2014 14:26 Íbúar þorps sem heitir Drepum gyðinga kjósa um nafnabreytingu Kjósa á í næsta mánuði um hvort breyta eigi seinni hluta nafns þorpsins Castrillo Matajudios. 22.4.2014 14:25 Bandaríkin styðja sameinaða Úkraínu Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagði þjóðs sína ekki samþykja aðgerðir Rússlands á Krímskaga og í Austur-Úkraínu. 22.4.2014 13:37 Kveikt í sólpalli við íbúðarhús í tvígang Tvær helgar í röð hefur eldur verið borinn að sólpalli við sama íbúðarhús í Vestmannaeyjum. Lögregla hefur engan grunaðan um íkveikjurnar, en rannsókn er á byrjunarstigi. Börn húsráðanda voru ein heima þegar kveikt var í um helgina. 22.4.2014 12:59 Sniðganga lög og reglur til að koma Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem skipar annað sætið á lista framsóknarmanna í Reykjavík segir að lítill hópur innan flokksins hafi ákveðið að sniðganga lög og reglur til að fá Guðna Ágústsson í oddvitasætið. Hún segir að ítrekað hafi verið þrýst á sig að hætta og segir að sá listi sem sé í undirbúningi snúist um gamaldags stjórmál og þrönga hagsmuni. 22.4.2014 12:53 Gerbreytt landslag í stjórnmálunum Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýnir að nýr evrópusinnaður hægriflokkur tæki mikið fylgi af Samfylkingunni og Bjartri framríð. Gerbreytt landslag segir formaður Bjartrar framtíðar. 22.4.2014 12:35 Sakborningur skotinn í réttarsal Sýndi ógnandi tilbuðri með penna og var skotinn af dómverði. 22.4.2014 12:17 Borgaði hundrað þúsund króna hraðasekt á staðnum Portúgalskur ferðamaður fékk staðgreiðsluafslátt þegar hann var tekinn á 154 kílómetra hraða á klukkustund. 22.4.2014 11:58 Engar ferðir á tind Everestfjalls í ár Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22.4.2014 11:27 Ekið á gangandi vegfaranda í Breiðholti Norðurfelli var lokað um stund. 22.4.2014 11:08 Algengt að fíkniefni finnist á gestum fanga Fangaverðir á Litla Hrauni fundu um 100 Rivotril töflur á heimsóknargesti á föstudaginn langa. 22.4.2014 10:59 Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22.4.2014 10:57 Lögreglan telur íkveikjur á Akureyri ekki tengdar Tvær íkveikjur með óvenjulega stuttu millibili á Akureyri virðast ekki tengdar, að sögn lögreglu. Stúlka á átjánda ári viðurkenndi í nótt að hafa kveikt í VMA. 22.4.2014 10:56 Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22.4.2014 10:56 Ungur ökumaður fagnaði prófi á íþróttavellinum á Akranesi Talsverður erill var hjá lögreglunni á Akranesi um páskahelgina. 22.4.2014 10:09 Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22.4.2014 09:29 Staðfest tala látinna komin yfir hundrað Staðfest tala látinna eftir ferjuslysið í Suður Kóreu á dögunum er nú komin í hundrað og fjóra, en 198 er enn saknað. Kafarar vinna enn hörðum höndum við að ná líkum úr skipinu sem fór á hliðina og sökk á um tveimur tímum í síðustu viku. 22.4.2014 09:09 Reyndi að kveikja í VMA Tilraun var gerð til að kveikja í Verkmenntaskólanum á Akureyri í gærkvöldi, en lögreglu og slökkviliði barst tilkynning um málið í tæka tíð þannig að eldurinn var slökktur án þess að umtalsvert tjón hlytist af. 22.4.2014 08:19 Sól í kortunum næstu daga Spáð er allt að 15 stiga hita á landinu í dag og vætu suðaustanlands. Á morgun sýna kort Veðurstofunnar síðan að heiðskýrt verður á nánast öllu landinu og tveggja stafa hitatölur víðast hvar. 22.4.2014 07:32 Aðstandendur sjerpanna vilja hærri bætur Þrettán eru látnir og leit hefur verið hætt að þeim þremur sem enn er saknað. 22.4.2014 07:30 Óvíst með framhaldið hjá Vilborgu - Adventure Consultants gera hlé á starfsemi sinni Fyrirtækið Adventure Consultants hefur ákveðið að fara ekki í fleiri ferðir upp á topp Everest fjalls að sinni en þrír starfsmenn þess voru í hópi leiðsögumannannna sem fórust á fjallinu á dögunum. 22.4.2014 07:22 Sport sem getur verið hættulegt Allir sem stunda svif- og skíðadrekasport þurfa að gera sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja því að fara of nálægt háspennumannvirkjum, segir í viðvörun Landsnets. 22.4.2014 07:15 Veik jarðlög og heitt vatn hægðu á framkvæmdum Verktakar í Norðfjarðargöngum glíma nú við veik jarðlög sem hægja á gangagerðinni. Verkið er á eftir áætlun. Vinna við Vaðlaheiðargöng gengur nú vel eftir lélegar vikur í mars og apríl. Um 46 gráða heitt vatn streymir úr sprungu í berginu. 22.4.2014 07:00 Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22.4.2014 07:00 Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22.4.2014 06:45 Fimmtungur líklegur til að kjósa Evrópusinnaða hægrimenn Verði stofnun nýs flokks Evrópusinnaðra hægrimanna að veruleika gæti það tekið meira fylgi af Bjartri framtíð og Samfylking en Sjálfstæðisflokki, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 22.4.2014 06:30 Innan við helmingur styður veiðar á langreyðum Tæplega helmingur landsmanna, um 46 prósent, er hlynntur veiðum á langreiðum samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Hlutfallið var 57 prósent í júní í fyrra. Tæplega fjórðungur Íslendinga er andvígir veiðum á langreyðum. 22.4.2014 06:30 Björt framtíð í Snæfellsbæ Björt framtíð í Snæfellsbæ hefur ákveðið að bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í bæjarfélaginu þann 31.maí næstkomandi. 21.4.2014 22:59 Óskuðu eftir aðstoð vegna leka í vélarrúmi Fiskibátur úti fyrir Vestfjörðum hafði samband við Landhelgisgæsluna kl. 18:27 í kvöld og óskaði eftir aðstoð vegna leka sem hafði komið upp í vélarrúmi. 21.4.2014 21:26 Samningar í skjóli pólitískra tengsla myllusteinn um háls ríkisins Fyrrverandi fjármálaráðherra segir ýmislegt benda til þess að langtímaleigusamningar um fasteignir sem ríkissjóður gerði fyrir hrun við félög tengd Framsóknarflokknum, jaðri við að vera pólitísk spilling. Samningunum hefur verið líkt við myllusteina um háls ríkisins. 21.4.2014 21:16 Fleiri hlynntir veiðum en á móti þeim Mun fleiri Íslendingar eru hlynntir veiðum á langreyði en á móti þeim. Þó er andstaðan meiri en í fyrra, og mest er hún hjá kjósendum Vinstri grænna. 21.4.2014 19:46 Sjá næstu 50 fréttir
„Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. 22.4.2014 19:15
Kátir piltar koma samaná ný Hafnfirska hljómsveitin Kátir piltar kemur saman annað kvöld eftir tuttugu ára hlé. Tónleikarnir eru haldnir í tengslum við tónlistarhátíðina Heima í Hafnarfirði, sem haldin verður í fyrsta sinn á morgun. 22.4.2014 19:15
Guðni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík Guðni Ágústsson lýsti því yfir í maí 2007 að hann teldi réttast að innanlandsflugið flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu þar. Það gengur í berhögg við það sem hann segir núna en hann vill halda innanlandsfluginu í Vatnsmýri. Hann ætlar að tilkynna um framboð sitt á Reykjavíkurflugvelli á fimmtudag. 22.4.2014 18:48
Nýr hægrisinnaður Evrópuflokkur sækir fylgið sitt til Samfylkingarinnar Nýr hægrisinnaður Evrópuflokkur sækir fylgi sitt að mestu til Samfylkingarinnar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem unnin var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Fréttablaðsins og Vísis í síðustu viku. 22.4.2014 18:10
Tveir menn pyntaðir til dauða í Úkraínu Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipaði í dag að hefja hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum á ný eftir að tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en þeir voru báðir pyntaðir til dauða. 22.4.2014 17:25
Vonast eftir niðurstöðu í dag Samninganefndir Isavia og Félags flugmálastarfsmanna ríkisins sitja sáttafund og freista þess að afstýra vinnustöðvun í nótt. 22.4.2014 16:32
Kjarasamningar við framhaldsskólakennara samþykktir „Þetta er ánægjuleg niðurstaða og félagsmenn eru greinilega sáttir við þennan kjarasamning,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum. 22.4.2014 16:14
Læknar fundu 12 gullstangir í maga manns Maðurinn kom á sjúkrahús í Indlandi og sagðist hafa óvart gleypt tappa af gosflösku. 22.4.2014 16:00
Vilborg Arna: „Get ekki réttlætt áframhaldandi för“ Leiðsögumenn á Everestfjalli hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22.4.2014 15:55
Skrifar til afskiptalausra feðra: "Finnst þeim kannski ábyrgðin alfarið kvenna?" "Þessar hugleiðingar eru ekki skrifaðar í reiði. Reiðin gagnvart þunguninni er löngu farin og þakklæti komið þess í stað. Ég er þakklát lífinu fyrir að fá að vera móðir þessa dásamlega barns sem dóttir mín er," segir Hlédís Sveinsdóttir 22.4.2014 15:32
Áhafnarmeðlimir drýgðu hetjudáðir Þrátt fyrir að starfsmönnum ferjunnar sem sökk við strendur Kóreu sé úthrópað víða, létust nokkrir þeirra við björgunarstörf og fórnuðu sér fyrir farþega. 22.4.2014 15:20
Fólk á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í ósamþykktum íbúðum "Ég heyrði meira að segja af fólki í gær sem býr í hesthúsi þar sem hefur verið komið upp einhverskonar svefnaðstöðu,“ segir framkvæmdastjóri samtaka leigjenda. 22.4.2014 15:17
Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri tengdamóður Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar dóttir konunnar kom að sambýlismanni sínum hafa mök við móður hennar. 22.4.2014 14:53
Fjöldi íslenskra barna án matar Þau hjá Vinasetrinu upplifa sláandi fátækt meðal skjólstæðinga sinna. 22.4.2014 14:35
Hræðilegt fyrsta stefnumót: Rændi hundi og flatskjá Fyrsta stefnumót pars sem kynntist á netinu endaði með ósköpum. Lögreglan var kölluð til. 22.4.2014 14:26
Íbúar þorps sem heitir Drepum gyðinga kjósa um nafnabreytingu Kjósa á í næsta mánuði um hvort breyta eigi seinni hluta nafns þorpsins Castrillo Matajudios. 22.4.2014 14:25
Bandaríkin styðja sameinaða Úkraínu Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagði þjóðs sína ekki samþykja aðgerðir Rússlands á Krímskaga og í Austur-Úkraínu. 22.4.2014 13:37
Kveikt í sólpalli við íbúðarhús í tvígang Tvær helgar í röð hefur eldur verið borinn að sólpalli við sama íbúðarhús í Vestmannaeyjum. Lögregla hefur engan grunaðan um íkveikjurnar, en rannsókn er á byrjunarstigi. Börn húsráðanda voru ein heima þegar kveikt var í um helgina. 22.4.2014 12:59
Sniðganga lög og reglur til að koma Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem skipar annað sætið á lista framsóknarmanna í Reykjavík segir að lítill hópur innan flokksins hafi ákveðið að sniðganga lög og reglur til að fá Guðna Ágústsson í oddvitasætið. Hún segir að ítrekað hafi verið þrýst á sig að hætta og segir að sá listi sem sé í undirbúningi snúist um gamaldags stjórmál og þrönga hagsmuni. 22.4.2014 12:53
Gerbreytt landslag í stjórnmálunum Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýnir að nýr evrópusinnaður hægriflokkur tæki mikið fylgi af Samfylkingunni og Bjartri framríð. Gerbreytt landslag segir formaður Bjartrar framtíðar. 22.4.2014 12:35
Sakborningur skotinn í réttarsal Sýndi ógnandi tilbuðri með penna og var skotinn af dómverði. 22.4.2014 12:17
Borgaði hundrað þúsund króna hraðasekt á staðnum Portúgalskur ferðamaður fékk staðgreiðsluafslátt þegar hann var tekinn á 154 kílómetra hraða á klukkustund. 22.4.2014 11:58
Engar ferðir á tind Everestfjalls í ár Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. 22.4.2014 11:27
Algengt að fíkniefni finnist á gestum fanga Fangaverðir á Litla Hrauni fundu um 100 Rivotril töflur á heimsóknargesti á föstudaginn langa. 22.4.2014 10:59
Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22.4.2014 10:57
Lögreglan telur íkveikjur á Akureyri ekki tengdar Tvær íkveikjur með óvenjulega stuttu millibili á Akureyri virðast ekki tengdar, að sögn lögreglu. Stúlka á átjánda ári viðurkenndi í nótt að hafa kveikt í VMA. 22.4.2014 10:56
Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22.4.2014 10:56
Ungur ökumaður fagnaði prófi á íþróttavellinum á Akranesi Talsverður erill var hjá lögreglunni á Akranesi um páskahelgina. 22.4.2014 10:09
Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22.4.2014 09:29
Staðfest tala látinna komin yfir hundrað Staðfest tala látinna eftir ferjuslysið í Suður Kóreu á dögunum er nú komin í hundrað og fjóra, en 198 er enn saknað. Kafarar vinna enn hörðum höndum við að ná líkum úr skipinu sem fór á hliðina og sökk á um tveimur tímum í síðustu viku. 22.4.2014 09:09
Reyndi að kveikja í VMA Tilraun var gerð til að kveikja í Verkmenntaskólanum á Akureyri í gærkvöldi, en lögreglu og slökkviliði barst tilkynning um málið í tæka tíð þannig að eldurinn var slökktur án þess að umtalsvert tjón hlytist af. 22.4.2014 08:19
Sól í kortunum næstu daga Spáð er allt að 15 stiga hita á landinu í dag og vætu suðaustanlands. Á morgun sýna kort Veðurstofunnar síðan að heiðskýrt verður á nánast öllu landinu og tveggja stafa hitatölur víðast hvar. 22.4.2014 07:32
Aðstandendur sjerpanna vilja hærri bætur Þrettán eru látnir og leit hefur verið hætt að þeim þremur sem enn er saknað. 22.4.2014 07:30
Óvíst með framhaldið hjá Vilborgu - Adventure Consultants gera hlé á starfsemi sinni Fyrirtækið Adventure Consultants hefur ákveðið að fara ekki í fleiri ferðir upp á topp Everest fjalls að sinni en þrír starfsmenn þess voru í hópi leiðsögumannannna sem fórust á fjallinu á dögunum. 22.4.2014 07:22
Sport sem getur verið hættulegt Allir sem stunda svif- og skíðadrekasport þurfa að gera sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja því að fara of nálægt háspennumannvirkjum, segir í viðvörun Landsnets. 22.4.2014 07:15
Veik jarðlög og heitt vatn hægðu á framkvæmdum Verktakar í Norðfjarðargöngum glíma nú við veik jarðlög sem hægja á gangagerðinni. Verkið er á eftir áætlun. Vinna við Vaðlaheiðargöng gengur nú vel eftir lélegar vikur í mars og apríl. Um 46 gráða heitt vatn streymir úr sprungu í berginu. 22.4.2014 07:00
Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22.4.2014 07:00
Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22.4.2014 06:45
Fimmtungur líklegur til að kjósa Evrópusinnaða hægrimenn Verði stofnun nýs flokks Evrópusinnaðra hægrimanna að veruleika gæti það tekið meira fylgi af Bjartri framtíð og Samfylking en Sjálfstæðisflokki, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 22.4.2014 06:30
Innan við helmingur styður veiðar á langreyðum Tæplega helmingur landsmanna, um 46 prósent, er hlynntur veiðum á langreiðum samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Hlutfallið var 57 prósent í júní í fyrra. Tæplega fjórðungur Íslendinga er andvígir veiðum á langreyðum. 22.4.2014 06:30
Björt framtíð í Snæfellsbæ Björt framtíð í Snæfellsbæ hefur ákveðið að bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í bæjarfélaginu þann 31.maí næstkomandi. 21.4.2014 22:59
Óskuðu eftir aðstoð vegna leka í vélarrúmi Fiskibátur úti fyrir Vestfjörðum hafði samband við Landhelgisgæsluna kl. 18:27 í kvöld og óskaði eftir aðstoð vegna leka sem hafði komið upp í vélarrúmi. 21.4.2014 21:26
Samningar í skjóli pólitískra tengsla myllusteinn um háls ríkisins Fyrrverandi fjármálaráðherra segir ýmislegt benda til þess að langtímaleigusamningar um fasteignir sem ríkissjóður gerði fyrir hrun við félög tengd Framsóknarflokknum, jaðri við að vera pólitísk spilling. Samningunum hefur verið líkt við myllusteina um háls ríkisins. 21.4.2014 21:16
Fleiri hlynntir veiðum en á móti þeim Mun fleiri Íslendingar eru hlynntir veiðum á langreyði en á móti þeim. Þó er andstaðan meiri en í fyrra, og mest er hún hjá kjósendum Vinstri grænna. 21.4.2014 19:46