Fleiri fréttir Myrtu tvö hundruð manns í Suður-Súdan Uppreisnarmenn í Suður-Súdan í Afríku myrtu hundruð óbreyttra borgara í bænum Bentiu í síðustu viku en Sameinuðu þjóðirnar greina frá þessu. 21.4.2014 17:16 Líðan konunnar þokkaleg eftir atvikum Líðan hjá konunni sem slasaðist í fjórhjólaslysi á Snæfellsnesi ku vera þokkaleg eftir atvikum en þetta staðfesti vakthafandi læknir á Landsspítalanum í samtali við fréttastofu. 21.4.2014 16:34 Gríðarleg öryggisgæsla í Boston-maraþoninu Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Boston-maraþonið sem hófst í hádeginu í dag en þrír létu lífið og margir særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var við endalínuna fyrir ári síðan. 21.4.2014 15:25 Þyrla Landhelgisgæslunnar send út á Snæfellsnes eftir fjórhjólaslys Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rétt fyrir klukkan 12 að hádegi að beiðni læknis í Ólafsvík eftir að fjórhjólaslys varð nærri Miðhúsum á Snæfellsnesi. 21.4.2014 14:59 „Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21.4.2014 14:51 Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21.4.2014 13:38 Tveir handteknir fyrir vörslu eftir maríjúana-mótmæli Tveir ungir menn voru handteknir og sektaðir fyrir vörslu maríjúana á Austurvelli í gær þegar félagsskapur sem kallast Reykjavík Homegrown hittist til að reykja saman kannabisefni. 21.4.2014 13:00 Faldi sig í dekkjabúnaði farþegaþotu í fimm tíma flugi Sextán ára gamall drengur lifði af ótrúlega flugferð þegar hann faldi sig í dekkjabúnaði farþegaþotu í fimm tíma flugi frá Kaliforníu til Havaí í gær. 21.4.2014 12:43 Hóta að hætta við allar ferðir á Everest Fjallaleiðsögumenn á Everest, eða sherpar, hafa hótað að hætta við allar ferðir á fjallið í kjölfar mannskæðasta slyss í sögu þess, þegar snjóflóð féll á föstudagsmorguninn. 21.4.2014 12:39 Forsetakosningar í Sýrlandi verða haldnar 3. júní Forsetakosningar verða haldnar í Sýrlandi þann 3. júní næstkomandi en skelfileg borgarastyrjöld hefur verið þar í landi síðan árið 2011. 21.4.2014 11:57 Níu létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Bagdad Að minnsta kosti níu manns féllu í sjálfsmorðssprengjuárás sem var gerð á lögreglustöð í Írak í dag. 35 særðust en árásin var gerð í Suwayrah, suður af höfuðborginni Bagdad. 21.4.2014 11:38 Víða hálka og hálkublettir Hálka er á Bláfjallavegi og hálkublettir í Kjósarskarði en annars eru vegir á Suðurlandi að mestu greiðfærir. 21.4.2014 10:17 „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21.4.2014 10:04 Skíðasvæði opin víða um land í dag Eftir nokkuð vindasama daga undanfarið er komið logn í Hlíðarfjalli og verður opið þar milli 9 og 17, eða klukkutíma lengur en upphaflega var áætlað. 21.4.2014 09:34 Enginn gisti fangageymslu í nótt Í skýrslu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að enginn hafi þurft að gista fangageymslu í nótt og nokkuð rólegt hafi verið. 21.4.2014 09:11 Atvinnubílstjórar vinna að stofnun stéttarfélags Atvinnubílstjórar og vélamenn berjast nú fyrir bættum kjörum og réttindum og hefur hópur verið settur á laggirnar þar sem unnið er að stofnun nýs stéttarfélags. 21.4.2014 07:00 Flugslysið það versta í áraraðir Tíu manna hópur stökkvara, auk flugmanns, voru um borð í vélinni. Þremur tókst að stökkva úr vélinni með fallhlífar. 20.4.2014 22:16 Óska eftir friðargæsluliðum Aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum, í austurhluta Úkraínu, hafa óskað eftir að fá rússneska friðargæsluliða til að koma á stöðugleika á svæðinu. 20.4.2014 21:24 Reyktu kannabis á Austurvelli Hópurinn Reykjavík Homegrown hittist á Austurvelli í dag til þess að fagna alþjóðlegum degi kannabiss og mótmæla refsistefnu stjórnvalda í fíkniefnamálum, fjórða árið í röð. 20.4.2014 21:04 Byggðasafnið græðir á fjölgun ferðamanna Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði 20.4.2014 20:30 Sjávarpláss of háð einu fyrirtæki Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan. 20.4.2014 20:18 Fullkomnasta stjörnuskoðunarhús landsins við Hótel Rangá Þakinu er rennt af húsinu áður en stjörnuskoðunin hefst. 20.4.2014 20:00 Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum. 20.4.2014 19:58 Þyrla flaug til móts við sjúkrabifreið Sjúkrabifreið var kölluð til skömmu fyrir hádegi í morgun vegna bráðaveikinda sem upp komu í sumarbústað á Skógarströnd. Læknir í Búðardal mat ástand sjúklings þannig að ákveðið var að kalla til þyrlu Landhelgisgæslunnar. 20.4.2014 18:37 Þrír stukku úr vélinni sem fórst Átta manns eru látnir eftir að lítil farþegaflugvél fórst í suðvestanverðu Finnlandi í dag. Óttast er um afdrif fimm til viðbótar. 20.4.2014 18:21 „Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20.4.2014 16:52 Fellibylurinn fallinn frá Bandaríski hnefaleikakappinn Rubin "Hurricane" Carter lést á heimili sínu í Toronto í Kanada í dag 76 ára að aldri. 20.4.2014 16:26 Þrjátíu látnir eftir loftárás í Jemen Talið er að fjarstýrt flygildi, eða dróni, hafi verið notað til að ráðast gegn mönnum sem talið er að séu liðsmenn al-Kaída. 20.4.2014 16:21 Þrír látnir eftir flugslys í Finnlandi Fimm manns er saknað og er skipulögð leit á svæðinu hafin. Mennirnir voru á leið í fallhlífastökk. 20.4.2014 15:37 „Þetta var langur tími, en við misstum aldrei vonina“ Tyrkneskir hermenn fundu fjölmiðlamennina fyrir tilviljun síðastliðinn föstudag á afskekktu svæði í Tyrklandi þar sem þeir allir voru með bundið fyrir augun. 20.4.2014 15:09 Tugir þúsunda hlýddu á boðskap páfa Páfi bað fyrir friði í Úkraínu og í Sýrlandi og fyrir endalokum styrjaldarátaka alls staðar í heiminum. 20.4.2014 14:10 Leit að mönnunum á Everest hætt Skipulagðri leit að fjallaleiðsögumönnunum þremur á Everest er nú formlega hætt. Leitin hefur staðið yfir frá því að snjóflóðið féll í fyrradag en leitarskilyrði hafa verið slæm. 20.4.2014 13:52 Staða smærri byggðarlaga áhyggjuefni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins. 20.4.2014 13:29 Nóg við að vera á páskadag Þó flest sé lokað í dag, páskadag, er þó eitt og annað sem landsmenn geta fundið sér til að gera. 20.4.2014 12:39 Brak malasísku vélarinnar enn ófundið Hvorki gengur né rekur í leitinni að braki malasísku flugvélarinnar sem hvarf fyrir 44 dögum. Farið hefur verið yfir um helming þess svæðis sem talið er líklegt að vélin leynist. 20.4.2014 12:33 Telja Sýrlendinga enn beita efnavopnum Ráðamenn í Frakklandi telja að hersveitir í Sýrlandi beiti efnavopnum gegn uppreisnarmönnum í landinu. 20.4.2014 11:34 Þriggja enn saknað á Everest Leit hefur staðið yfir en var henni hætt í morgun vegna slæmra veðurskilyrða. 20.4.2014 11:00 Skíðasvæði víða opin Skíðasvæðin í Oddsskarði, Tungudal og Stafdal opna klukkan 10 í dag og opna skíðasvæðin í Tindastóli og Seljalandsdal klukkan 11. 20.4.2014 10:45 Fimm létust í átökum í Úkraínu Hópur vopnaðara Úkraínumanna lagði til atlögu með þeim afleiðingum að fimm féllu, þrír úr liði fylgjenda Rússa og tveir Úkraínumenn. 20.4.2014 10:21 Lausir úr tíu mánaða haldi mannræningja Þeim var haldið föngum í bæ skammt frá landamærum Tyrklands og Sýrlands. Tveir hryðjuverkahópar eru grunaðir um aðild að málinu. 20.4.2014 10:03 Kafarar komnir í ferjuna Tala látinna hefur fjölgað hratt og hafa nú 52 fundist látnir. Búist er við að þessi tala muni fara hækkandi. 20.4.2014 09:57 Víða hálka Hálka er á Hellisheiði en hálkublettir eru á Mosfellsheiði, líkt og víða í uppsveitum og á útvegum á Suðurlandi. Snjóþekja er á Lyngdalsheiði. 20.4.2014 09:47 Rokkhátíðin fer vel fram Nóttin gekk vel og fjölmargir gestir rokkhátíðarinnar, Aldrei fór ég suður skemmtu sér með friði og spekt. 20.4.2014 09:31 Sprengjan reyndist hljómflutningstæki Engin sprengja reyndist vera í mannlausri bifreið við Tívolíið í Kaupmannahöfn og hefur sprengjuviðvörunin því verið afturkölluð. 20.4.2014 09:18 Tívolíið í Danmörku rýmt vegna mögulegrar bílasprengju Lögreglan í Kaupmannahöfn er nú með málið í rannsókn. 20.4.2014 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Myrtu tvö hundruð manns í Suður-Súdan Uppreisnarmenn í Suður-Súdan í Afríku myrtu hundruð óbreyttra borgara í bænum Bentiu í síðustu viku en Sameinuðu þjóðirnar greina frá þessu. 21.4.2014 17:16
Líðan konunnar þokkaleg eftir atvikum Líðan hjá konunni sem slasaðist í fjórhjólaslysi á Snæfellsnesi ku vera þokkaleg eftir atvikum en þetta staðfesti vakthafandi læknir á Landsspítalanum í samtali við fréttastofu. 21.4.2014 16:34
Gríðarleg öryggisgæsla í Boston-maraþoninu Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Boston-maraþonið sem hófst í hádeginu í dag en þrír létu lífið og margir særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var við endalínuna fyrir ári síðan. 21.4.2014 15:25
Þyrla Landhelgisgæslunnar send út á Snæfellsnes eftir fjórhjólaslys Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rétt fyrir klukkan 12 að hádegi að beiðni læknis í Ólafsvík eftir að fjórhjólaslys varð nærri Miðhúsum á Snæfellsnesi. 21.4.2014 14:59
„Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21.4.2014 14:51
Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21.4.2014 13:38
Tveir handteknir fyrir vörslu eftir maríjúana-mótmæli Tveir ungir menn voru handteknir og sektaðir fyrir vörslu maríjúana á Austurvelli í gær þegar félagsskapur sem kallast Reykjavík Homegrown hittist til að reykja saman kannabisefni. 21.4.2014 13:00
Faldi sig í dekkjabúnaði farþegaþotu í fimm tíma flugi Sextán ára gamall drengur lifði af ótrúlega flugferð þegar hann faldi sig í dekkjabúnaði farþegaþotu í fimm tíma flugi frá Kaliforníu til Havaí í gær. 21.4.2014 12:43
Hóta að hætta við allar ferðir á Everest Fjallaleiðsögumenn á Everest, eða sherpar, hafa hótað að hætta við allar ferðir á fjallið í kjölfar mannskæðasta slyss í sögu þess, þegar snjóflóð féll á föstudagsmorguninn. 21.4.2014 12:39
Forsetakosningar í Sýrlandi verða haldnar 3. júní Forsetakosningar verða haldnar í Sýrlandi þann 3. júní næstkomandi en skelfileg borgarastyrjöld hefur verið þar í landi síðan árið 2011. 21.4.2014 11:57
Níu létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Bagdad Að minnsta kosti níu manns féllu í sjálfsmorðssprengjuárás sem var gerð á lögreglustöð í Írak í dag. 35 særðust en árásin var gerð í Suwayrah, suður af höfuðborginni Bagdad. 21.4.2014 11:38
Víða hálka og hálkublettir Hálka er á Bláfjallavegi og hálkublettir í Kjósarskarði en annars eru vegir á Suðurlandi að mestu greiðfærir. 21.4.2014 10:17
„Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21.4.2014 10:04
Skíðasvæði opin víða um land í dag Eftir nokkuð vindasama daga undanfarið er komið logn í Hlíðarfjalli og verður opið þar milli 9 og 17, eða klukkutíma lengur en upphaflega var áætlað. 21.4.2014 09:34
Enginn gisti fangageymslu í nótt Í skýrslu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að enginn hafi þurft að gista fangageymslu í nótt og nokkuð rólegt hafi verið. 21.4.2014 09:11
Atvinnubílstjórar vinna að stofnun stéttarfélags Atvinnubílstjórar og vélamenn berjast nú fyrir bættum kjörum og réttindum og hefur hópur verið settur á laggirnar þar sem unnið er að stofnun nýs stéttarfélags. 21.4.2014 07:00
Flugslysið það versta í áraraðir Tíu manna hópur stökkvara, auk flugmanns, voru um borð í vélinni. Þremur tókst að stökkva úr vélinni með fallhlífar. 20.4.2014 22:16
Óska eftir friðargæsluliðum Aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum, í austurhluta Úkraínu, hafa óskað eftir að fá rússneska friðargæsluliða til að koma á stöðugleika á svæðinu. 20.4.2014 21:24
Reyktu kannabis á Austurvelli Hópurinn Reykjavík Homegrown hittist á Austurvelli í dag til þess að fagna alþjóðlegum degi kannabiss og mótmæla refsistefnu stjórnvalda í fíkniefnamálum, fjórða árið í röð. 20.4.2014 21:04
Byggðasafnið græðir á fjölgun ferðamanna Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði 20.4.2014 20:30
Sjávarpláss of háð einu fyrirtæki Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan. 20.4.2014 20:18
Fullkomnasta stjörnuskoðunarhús landsins við Hótel Rangá Þakinu er rennt af húsinu áður en stjörnuskoðunin hefst. 20.4.2014 20:00
Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum. 20.4.2014 19:58
Þyrla flaug til móts við sjúkrabifreið Sjúkrabifreið var kölluð til skömmu fyrir hádegi í morgun vegna bráðaveikinda sem upp komu í sumarbústað á Skógarströnd. Læknir í Búðardal mat ástand sjúklings þannig að ákveðið var að kalla til þyrlu Landhelgisgæslunnar. 20.4.2014 18:37
Þrír stukku úr vélinni sem fórst Átta manns eru látnir eftir að lítil farþegaflugvél fórst í suðvestanverðu Finnlandi í dag. Óttast er um afdrif fimm til viðbótar. 20.4.2014 18:21
„Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20.4.2014 16:52
Fellibylurinn fallinn frá Bandaríski hnefaleikakappinn Rubin "Hurricane" Carter lést á heimili sínu í Toronto í Kanada í dag 76 ára að aldri. 20.4.2014 16:26
Þrjátíu látnir eftir loftárás í Jemen Talið er að fjarstýrt flygildi, eða dróni, hafi verið notað til að ráðast gegn mönnum sem talið er að séu liðsmenn al-Kaída. 20.4.2014 16:21
Þrír látnir eftir flugslys í Finnlandi Fimm manns er saknað og er skipulögð leit á svæðinu hafin. Mennirnir voru á leið í fallhlífastökk. 20.4.2014 15:37
„Þetta var langur tími, en við misstum aldrei vonina“ Tyrkneskir hermenn fundu fjölmiðlamennina fyrir tilviljun síðastliðinn föstudag á afskekktu svæði í Tyrklandi þar sem þeir allir voru með bundið fyrir augun. 20.4.2014 15:09
Tugir þúsunda hlýddu á boðskap páfa Páfi bað fyrir friði í Úkraínu og í Sýrlandi og fyrir endalokum styrjaldarátaka alls staðar í heiminum. 20.4.2014 14:10
Leit að mönnunum á Everest hætt Skipulagðri leit að fjallaleiðsögumönnunum þremur á Everest er nú formlega hætt. Leitin hefur staðið yfir frá því að snjóflóðið féll í fyrradag en leitarskilyrði hafa verið slæm. 20.4.2014 13:52
Staða smærri byggðarlaga áhyggjuefni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins. 20.4.2014 13:29
Nóg við að vera á páskadag Þó flest sé lokað í dag, páskadag, er þó eitt og annað sem landsmenn geta fundið sér til að gera. 20.4.2014 12:39
Brak malasísku vélarinnar enn ófundið Hvorki gengur né rekur í leitinni að braki malasísku flugvélarinnar sem hvarf fyrir 44 dögum. Farið hefur verið yfir um helming þess svæðis sem talið er líklegt að vélin leynist. 20.4.2014 12:33
Telja Sýrlendinga enn beita efnavopnum Ráðamenn í Frakklandi telja að hersveitir í Sýrlandi beiti efnavopnum gegn uppreisnarmönnum í landinu. 20.4.2014 11:34
Þriggja enn saknað á Everest Leit hefur staðið yfir en var henni hætt í morgun vegna slæmra veðurskilyrða. 20.4.2014 11:00
Skíðasvæði víða opin Skíðasvæðin í Oddsskarði, Tungudal og Stafdal opna klukkan 10 í dag og opna skíðasvæðin í Tindastóli og Seljalandsdal klukkan 11. 20.4.2014 10:45
Fimm létust í átökum í Úkraínu Hópur vopnaðara Úkraínumanna lagði til atlögu með þeim afleiðingum að fimm féllu, þrír úr liði fylgjenda Rússa og tveir Úkraínumenn. 20.4.2014 10:21
Lausir úr tíu mánaða haldi mannræningja Þeim var haldið föngum í bæ skammt frá landamærum Tyrklands og Sýrlands. Tveir hryðjuverkahópar eru grunaðir um aðild að málinu. 20.4.2014 10:03
Kafarar komnir í ferjuna Tala látinna hefur fjölgað hratt og hafa nú 52 fundist látnir. Búist er við að þessi tala muni fara hækkandi. 20.4.2014 09:57
Víða hálka Hálka er á Hellisheiði en hálkublettir eru á Mosfellsheiði, líkt og víða í uppsveitum og á útvegum á Suðurlandi. Snjóþekja er á Lyngdalsheiði. 20.4.2014 09:47
Rokkhátíðin fer vel fram Nóttin gekk vel og fjölmargir gestir rokkhátíðarinnar, Aldrei fór ég suður skemmtu sér með friði og spekt. 20.4.2014 09:31
Sprengjan reyndist hljómflutningstæki Engin sprengja reyndist vera í mannlausri bifreið við Tívolíið í Kaupmannahöfn og hefur sprengjuviðvörunin því verið afturkölluð. 20.4.2014 09:18
Tívolíið í Danmörku rýmt vegna mögulegrar bílasprengju Lögreglan í Kaupmannahöfn er nú með málið í rannsókn. 20.4.2014 09:00