Fleiri fréttir

Þriðjungi færri styðja Sjálfstæðisflokkinn í borginni

Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík er nærri þriðjungi minni nú en í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samfylkingin sækir í sig veðrið í borginni.

Netfíkn og tölvunotkun barna

Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarúrræða fyrir börn og unglinga heldur sitt árlega málþing.

Már vill flýta athugun

Sérstök rannsókn bankaráðs Seðlabanka Íslands á fullyrðingum um að bankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er hafin.

Vinsælast að leggja skóna á hilluna

Að leggja skóna á hilluna og taka einhvern í bakaríið eru meðal vinsælustu orðtakanna sem notuð eru í íþróttafréttum hér á landi. Þetta er meðal þess sem prófessor í þýsku hefur komist að við samanburðarrannsóknir á notkun orðtaka í íþróttafréttum hér á landi og í Þýskalandi.

Fjallamennska og áfengisdrykkja fara ekki saman

Umgengni við fjallaskála víða um land er verulega ábótavant og dæmi eru um að fólk hafi gengið örna sinna í anddyri skálanna. Ferðafélög biðla til ferðalanga að taka höndum saman og standa undir því trausti sem þeim er sýnt með aðgengi að skálunum.

Skar mann með blaði úr dúkahnífi

Hæstiréttur stafðesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem dæmdur var í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur.

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki háhýsi

Í tillögu Sjálfstæðisflokksins í borgarráði er óskað eftir því að ná samkomulagi um breytingar á því háhýsi sem fyrirhugað er að rísi á Skuggahverfisreit.

Enginn segist hafa séð manninn skipta skapi

„Hann lýsir jákvæðum tilfinningum, segist hafa elskað barnið, segist hafa viljað eignast stúlkubarn. Sýnir depurð. Hann saknar bæði barnsins og kærustunnar. Sýnir tilfinningar.“

Tala látinna hækkar enn

Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir gassprengingu í New York í gær. Fimm manns er enn saknað.

Íhuga smíði þriggja nýrra ísfisktogara

HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina.

Ekki um brak úr vélinni að ræða

Kínverskar gervihnattamyndir sem birtar voru í gær af því sem talið var vera brak úr malasísku flugvélinni sem hvarf á laugardag voru birtar fyrir mistök.

Sjá næstu 50 fréttir