Fleiri fréttir Pikkfastur og ósáttur á Öxnadalsheiði Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að sækja mann upp á Öxnadalsheiði, en hún er ófær. 14.3.2014 06:55 Rammvilltur erlendur ferðamaður Björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum voru kallaðar út upp úr miðnætti til að leita að erlendum ferðamanni. 14.3.2014 06:51 Brjóstagjöf tröllskessu kom í veg fyrir útgáfu í Bretlandi „Á þessari mynd situr Flumbra og gefur börnunum brjóst. En það leyst Bretunum ekkert á. Þeir vildu að við Brian myndum lyfta blússunni hennar uppyfir brjóstið svo það sæist ekki,“ segir Guðrún Helgadóttir 14.3.2014 06:45 Spyr framkvæmdastjórn ESB um gjaldeyrishöft Íslands Danskur þingmaður á Evrópuþinginu hefur lagt spurningar um áhrif íslensku gjaldeyrishaftanna á EES-samninginn fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 14.3.2014 06:30 Þriðjungi færri styðja Sjálfstæðisflokkinn í borginni Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík er nærri þriðjungi minni nú en í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samfylkingin sækir í sig veðrið í borginni. 14.3.2014 06:30 Þöggun í Rússlandi Rússnesk yfirvöld leggja hömlur á netnotkun 13.3.2014 23:59 Slökkt handvirkt á samskiptabúnaði vélarinnar Bandarísk rannsóknarnefnd segist fullviss um að hvarf vélarinnar hafi verið meðvituð ákvörðun annars, ef ekki beggja flugmanna Malaysia Airlines 370. 13.3.2014 23:05 Illa farin hross í Borgarfirði Lögfræðingur telur meðferð dýranna brot á dýravelferðarlögum. 13.3.2014 22:54 Netfíkn og tölvunotkun barna Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarúrræða fyrir börn og unglinga heldur sitt árlega málþing. 13.3.2014 22:18 Klippti getnaðarlim árásarmanns síns af með skærum Viðburðarík atburðarás í Hong Kong. 13.3.2014 22:00 Már vill flýta athugun Sérstök rannsókn bankaráðs Seðlabanka Íslands á fullyrðingum um að bankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er hafin. 13.3.2014 20:21 Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13.3.2014 20:01 Vinsælast að leggja skóna á hilluna Að leggja skóna á hilluna og taka einhvern í bakaríið eru meðal vinsælustu orðtakanna sem notuð eru í íþróttafréttum hér á landi. Þetta er meðal þess sem prófessor í þýsku hefur komist að við samanburðarrannsóknir á notkun orðtaka í íþróttafréttum hér á landi og í Þýskalandi. 13.3.2014 20:00 Fjallamennska og áfengisdrykkja fara ekki saman Umgengni við fjallaskála víða um land er verulega ábótavant og dæmi eru um að fólk hafi gengið örna sinna í anddyri skálanna. Ferðafélög biðla til ferðalanga að taka höndum saman og standa undir því trausti sem þeim er sýnt með aðgengi að skálunum. 13.3.2014 20:00 Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13.3.2014 19:53 Hugsanleg endurkoma Flappy Bird Höfundur snjallsímaleiksins vinsæla íhugar að endurlífga sköpunarverk sitt. 13.3.2014 19:00 Skar mann með blaði úr dúkahnífi Hæstiréttur stafðesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem dæmdur var í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur. 13.3.2014 18:40 Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13.3.2014 18:24 Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki háhýsi Í tillögu Sjálfstæðisflokksins í borgarráði er óskað eftir því að ná samkomulagi um breytingar á því háhýsi sem fyrirhugað er að rísi á Skuggahverfisreit. 13.3.2014 18:08 Enginn segist hafa séð manninn skipta skapi „Hann lýsir jákvæðum tilfinningum, segist hafa elskað barnið, segist hafa viljað eignast stúlkubarn. Sýnir depurð. Hann saknar bæði barnsins og kærustunnar. Sýnir tilfinningar.“ 13.3.2014 18:04 Matreiðslumenn á myljandi launum Verulegur skortur er nú á góðum kokkum, mikil uppgrip og margir hverjir eru með mjög góðar tekjur. 13.3.2014 17:04 Einræðisherrar Norður-Kóreu sagðir hafa samið barnabækur Bækurnar Drengr þurrka út ræningja og Fiðrildið og haninn eru sagðar samdar af Kim Jong-il og faðir hans Kim Il-song. 13.3.2014 16:57 Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13.3.2014 16:47 Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13.3.2014 16:36 Tala látinna hækkar enn Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir gassprengingu í New York í gær. Fimm manns er enn saknað. 13.3.2014 16:00 Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk Jón Bjarnason rifjar upp á bloggsíðu sinni haustdaga 2009, þegar aðildarumsókn að Evrópusambandinu var til umræðu. 13.3.2014 15:10 Verða hengdir fyrir nauðgun og morð í strætisvagni Hæstiréttur á Indlandi hefur staðfest dauðadóm yfir fjórum karlmönnum sem sakfelldir voru fyrir nauðgun og morð á ungri konu í Nýju-Delí í desember 2012. 13.3.2014 15:06 „Þeir eru þarna bara fyrir einhverja sérhagsmunahópa, það er löngu orðið augljóst“ Handknattleiksstjarnan Ólafur Stefánsson sagði almenning ekki mega gefa eftir, og þurfa að breyta kerfinu ef ríkisstjórnin breytir ekki sínum stjórnarháttum. 13.3.2014 14:46 BMW i8 tvinnbíllinn uppseldur út árið Eyðir aðeins 2,1 lítrum en er samt 362 hestöfl. 13.3.2014 14:40 Héraðsdómur verði fluttur af Lækjartorgi "Okkur finnst lögreglustöðvarreiturinn við Hlemm vera tilvalin staðsetning en þar er stórt plan sem hægt er að koma upp byggingum.“ 13.3.2014 14:39 Samherji gefur þyrlusveit gæslunnar gjöf Tilefnið er tíu ára afmæli björgunar áhafnar Balvins Þorsteinssonar EA og skipinu sjálfu af strandstað. 13.3.2014 14:31 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13.3.2014 14:20 Auðustu götur í heimi Draugaborgina Ordor byggðu Kínverjar fyrir milljón manns en þar búa 20.000. 13.3.2014 14:15 Íhuga smíði þriggja nýrra ísfisktogara HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina. 13.3.2014 13:52 Faðir barnsins yfirvegaður í réttarhöldunum Faðir barnsins sem sakaður er um að hafa hrist barn sitt til dauða í mars á síðasta ári bar vitni í aðalmeðferð málsins í dag. Hann hafnar sök í málinu. 13.3.2014 13:37 Ísraelsmenn skutu á 29 skotmörk á Gaza Palestínskir uppreisnarmenn sagðir hafa skotið um sextíu eldflaugum á Ísrael í dag og í gær 13.3.2014 13:35 „Ísland: Hvernig gat þetta gerzt?“ 63 prósent Íslendinga telja viðskipti og stjórnmál spillt hér á landi samanborið við 16 prósent í Danmörku. 13.3.2014 13:17 Reykvíkingar hlynntari aðild að ESB 72 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. 13.3.2014 12:55 Spurning hvort Ísland tekur þátt í samkomulagi sem byggir á ofveiði "Það er spurning um það hvort Íslendingar ættu að taka þátt í samkomulagi sem gengur út á ofveiði og ósjálfbærni," segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna 13.3.2014 12:46 "Forkastanleg framkoma vinaþjóða" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir samning ESB, Noregs og Færeyja forkastanlega framkomu vinaþjóða. 13.3.2014 12:03 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13.3.2014 11:53 Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13.3.2014 11:52 Löggan í smábæ í Flórida skrifaði 12.698 hraðasektir Aðeins 378 metra þjóðvegarkafli er á umræðasvæði embættisins en sektirnar námu 47,4 milljónum króna á 2 árum. 13.3.2014 11:45 "Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Jón Gunnar Geirdal, sem flytur inn Úlfinn á Wall street, Jordan Belfort, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 13.3.2014 11:41 Ekki um brak úr vélinni að ræða Kínverskar gervihnattamyndir sem birtar voru í gær af því sem talið var vera brak úr malasísku flugvélinni sem hvarf á laugardag voru birtar fyrir mistök. 13.3.2014 11:37 Sjá næstu 50 fréttir
Pikkfastur og ósáttur á Öxnadalsheiði Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að sækja mann upp á Öxnadalsheiði, en hún er ófær. 14.3.2014 06:55
Rammvilltur erlendur ferðamaður Björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum voru kallaðar út upp úr miðnætti til að leita að erlendum ferðamanni. 14.3.2014 06:51
Brjóstagjöf tröllskessu kom í veg fyrir útgáfu í Bretlandi „Á þessari mynd situr Flumbra og gefur börnunum brjóst. En það leyst Bretunum ekkert á. Þeir vildu að við Brian myndum lyfta blússunni hennar uppyfir brjóstið svo það sæist ekki,“ segir Guðrún Helgadóttir 14.3.2014 06:45
Spyr framkvæmdastjórn ESB um gjaldeyrishöft Íslands Danskur þingmaður á Evrópuþinginu hefur lagt spurningar um áhrif íslensku gjaldeyrishaftanna á EES-samninginn fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 14.3.2014 06:30
Þriðjungi færri styðja Sjálfstæðisflokkinn í borginni Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík er nærri þriðjungi minni nú en í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samfylkingin sækir í sig veðrið í borginni. 14.3.2014 06:30
Slökkt handvirkt á samskiptabúnaði vélarinnar Bandarísk rannsóknarnefnd segist fullviss um að hvarf vélarinnar hafi verið meðvituð ákvörðun annars, ef ekki beggja flugmanna Malaysia Airlines 370. 13.3.2014 23:05
Illa farin hross í Borgarfirði Lögfræðingur telur meðferð dýranna brot á dýravelferðarlögum. 13.3.2014 22:54
Netfíkn og tölvunotkun barna Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarúrræða fyrir börn og unglinga heldur sitt árlega málþing. 13.3.2014 22:18
Klippti getnaðarlim árásarmanns síns af með skærum Viðburðarík atburðarás í Hong Kong. 13.3.2014 22:00
Már vill flýta athugun Sérstök rannsókn bankaráðs Seðlabanka Íslands á fullyrðingum um að bankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er hafin. 13.3.2014 20:21
Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13.3.2014 20:01
Vinsælast að leggja skóna á hilluna Að leggja skóna á hilluna og taka einhvern í bakaríið eru meðal vinsælustu orðtakanna sem notuð eru í íþróttafréttum hér á landi. Þetta er meðal þess sem prófessor í þýsku hefur komist að við samanburðarrannsóknir á notkun orðtaka í íþróttafréttum hér á landi og í Þýskalandi. 13.3.2014 20:00
Fjallamennska og áfengisdrykkja fara ekki saman Umgengni við fjallaskála víða um land er verulega ábótavant og dæmi eru um að fólk hafi gengið örna sinna í anddyri skálanna. Ferðafélög biðla til ferðalanga að taka höndum saman og standa undir því trausti sem þeim er sýnt með aðgengi að skálunum. 13.3.2014 20:00
Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13.3.2014 19:53
Hugsanleg endurkoma Flappy Bird Höfundur snjallsímaleiksins vinsæla íhugar að endurlífga sköpunarverk sitt. 13.3.2014 19:00
Skar mann með blaði úr dúkahnífi Hæstiréttur stafðesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem dæmdur var í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur. 13.3.2014 18:40
Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13.3.2014 18:24
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki háhýsi Í tillögu Sjálfstæðisflokksins í borgarráði er óskað eftir því að ná samkomulagi um breytingar á því háhýsi sem fyrirhugað er að rísi á Skuggahverfisreit. 13.3.2014 18:08
Enginn segist hafa séð manninn skipta skapi „Hann lýsir jákvæðum tilfinningum, segist hafa elskað barnið, segist hafa viljað eignast stúlkubarn. Sýnir depurð. Hann saknar bæði barnsins og kærustunnar. Sýnir tilfinningar.“ 13.3.2014 18:04
Matreiðslumenn á myljandi launum Verulegur skortur er nú á góðum kokkum, mikil uppgrip og margir hverjir eru með mjög góðar tekjur. 13.3.2014 17:04
Einræðisherrar Norður-Kóreu sagðir hafa samið barnabækur Bækurnar Drengr þurrka út ræningja og Fiðrildið og haninn eru sagðar samdar af Kim Jong-il og faðir hans Kim Il-song. 13.3.2014 16:57
Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13.3.2014 16:47
Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13.3.2014 16:36
Tala látinna hækkar enn Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir gassprengingu í New York í gær. Fimm manns er enn saknað. 13.3.2014 16:00
Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk Jón Bjarnason rifjar upp á bloggsíðu sinni haustdaga 2009, þegar aðildarumsókn að Evrópusambandinu var til umræðu. 13.3.2014 15:10
Verða hengdir fyrir nauðgun og morð í strætisvagni Hæstiréttur á Indlandi hefur staðfest dauðadóm yfir fjórum karlmönnum sem sakfelldir voru fyrir nauðgun og morð á ungri konu í Nýju-Delí í desember 2012. 13.3.2014 15:06
„Þeir eru þarna bara fyrir einhverja sérhagsmunahópa, það er löngu orðið augljóst“ Handknattleiksstjarnan Ólafur Stefánsson sagði almenning ekki mega gefa eftir, og þurfa að breyta kerfinu ef ríkisstjórnin breytir ekki sínum stjórnarháttum. 13.3.2014 14:46
BMW i8 tvinnbíllinn uppseldur út árið Eyðir aðeins 2,1 lítrum en er samt 362 hestöfl. 13.3.2014 14:40
Héraðsdómur verði fluttur af Lækjartorgi "Okkur finnst lögreglustöðvarreiturinn við Hlemm vera tilvalin staðsetning en þar er stórt plan sem hægt er að koma upp byggingum.“ 13.3.2014 14:39
Samherji gefur þyrlusveit gæslunnar gjöf Tilefnið er tíu ára afmæli björgunar áhafnar Balvins Þorsteinssonar EA og skipinu sjálfu af strandstað. 13.3.2014 14:31
Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13.3.2014 14:20
Auðustu götur í heimi Draugaborgina Ordor byggðu Kínverjar fyrir milljón manns en þar búa 20.000. 13.3.2014 14:15
Íhuga smíði þriggja nýrra ísfisktogara HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina. 13.3.2014 13:52
Faðir barnsins yfirvegaður í réttarhöldunum Faðir barnsins sem sakaður er um að hafa hrist barn sitt til dauða í mars á síðasta ári bar vitni í aðalmeðferð málsins í dag. Hann hafnar sök í málinu. 13.3.2014 13:37
Ísraelsmenn skutu á 29 skotmörk á Gaza Palestínskir uppreisnarmenn sagðir hafa skotið um sextíu eldflaugum á Ísrael í dag og í gær 13.3.2014 13:35
„Ísland: Hvernig gat þetta gerzt?“ 63 prósent Íslendinga telja viðskipti og stjórnmál spillt hér á landi samanborið við 16 prósent í Danmörku. 13.3.2014 13:17
Reykvíkingar hlynntari aðild að ESB 72 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. 13.3.2014 12:55
Spurning hvort Ísland tekur þátt í samkomulagi sem byggir á ofveiði "Það er spurning um það hvort Íslendingar ættu að taka þátt í samkomulagi sem gengur út á ofveiði og ósjálfbærni," segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna 13.3.2014 12:46
"Forkastanleg framkoma vinaþjóða" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir samning ESB, Noregs og Færeyja forkastanlega framkomu vinaþjóða. 13.3.2014 12:03
„Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13.3.2014 11:53
Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13.3.2014 11:52
Löggan í smábæ í Flórida skrifaði 12.698 hraðasektir Aðeins 378 metra þjóðvegarkafli er á umræðasvæði embættisins en sektirnar námu 47,4 milljónum króna á 2 árum. 13.3.2014 11:45
"Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Jón Gunnar Geirdal, sem flytur inn Úlfinn á Wall street, Jordan Belfort, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 13.3.2014 11:41
Ekki um brak úr vélinni að ræða Kínverskar gervihnattamyndir sem birtar voru í gær af því sem talið var vera brak úr malasísku flugvélinni sem hvarf á laugardag voru birtar fyrir mistök. 13.3.2014 11:37