Fleiri fréttir Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21.2.2014 17:15 Framsóknarmenn samþykkja einnig að draga aðildarumsókn til baka Báðir ríkisstjórnarflokkarnir hafa samþykkt að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Framsóknarflokkurinn samþykkti það einróma rétt í þessu. 21.2.2014 17:01 Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21.2.2014 16:55 19 milljónir í bætur frá tryggingafélagi Vátryggingafélag Íslands var dæmt til þess að greiða bílstjóra flutningabifreiðar vegna umferðarslyss sem hann varð fyrir haustið 2008. 21.2.2014 16:44 Meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna vill draga aðildarumsókn til baka Afgerandi meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna styður tillögu um að leggja til þingsályktunartillögur þar sem aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin tilbaka. 21.2.2014 15:49 Dagur steig upp í gröfuna Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, tók fyrstu skóflustunguna að grunni nýs fjölbýlishúss við Skyggnisbraut 8 – 12 – Friggjarbrunn 55-57 í Úlfarsárdal. 21.2.2014 15:25 Sírenur í Safamýri Eldur kviknaði út frá potti í eldhúsi í fjölbýlishúsi í Safamýri 34-38 í dag. 21.2.2014 15:17 Hringdu á lögreglu til að komast frá borði Seinkun á flugi Ryanair frá London til Portúgals varði í ellefu klukkustundir. 21.2.2014 15:14 Ók á átta ára dreng og stakk af „Ég ætlaði ekki að trúa því þegar sonur minn kom heim í gær, að bíll hefði ekið á hann og bílstjórinn svo farið af vettvangi,“ segir Kolbrún Dögg Sigmundsdóttir, móðir átta ára drengs sem ekið var á í Njarðvík í gær. 21.2.2014 15:10 Grafalvarlegt að forsætisráðherra láti geðþótta ráða styrkveitingum Þingkona Bjartrar framtíðar hefur beðið í mánuð eftir svörum við styrkveitingum forsætisráðuneytisins. 21.2.2014 15:01 Lögleiðing fíkniefna í Minni skoðun Þátturinn Mín Skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar, aðalritstjóra fréttastofu 365, verður á dagskrá á sunnudaginn. 21.2.2014 15:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21.2.2014 14:48 Á fimmta tug fluga felld niður í Frankfurt "Fluginu sem átti að fara frá Frankfurt til Íslands síðdegis í dag hefur verið seinkað um sólarhring,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. 21.2.2014 14:28 Obama hittir Dalai Lama í kortaherberginu Fundurinn vekur óánægju yfirvalda í Kína. 21.2.2014 14:25 Ekið á stúlku í Skeifunni Alvarlegt slys varð í Skeifunni í Reykjavík í dag þegar ekið var á unga stúlku. 21.2.2014 14:16 Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21.2.2014 14:04 Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21.2.2014 13:31 Ungt barn í íbúð þar sem fíkniefni fundust Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á fíkniefni og vopn við húsleit í íbúð fjölbýlishúss í Reykjavík í fyrradag. Ungt barn var í íbúðinni og voru barnaverndaryfirvöld kölluð út. 21.2.2014 13:00 Hótar að vísa CNN úr landi Forseti Venesúela er óánægður með fréttaflutning stöðvarinnar af átökunum. 21.2.2014 12:41 Þingflokksfundur um viðræðuslit Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í dag verður rætt um afstöðu flokksins til Evrópusambandsumsóknarinnar og möguleg viðræðuslit við ESB. 21.2.2014 12:27 Sjúkraflutningavél fórst í Túnis Allir innanborðs fórust, þar af voru tveir sjúklingar, læknir og hjúkrunarfræðingur. 21.2.2014 12:17 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21.2.2014 12:11 Segir íbúa gjalda fyrir aðra hagsmuni „Mann grunar að allt þetta ferli sé undirlægjuháttur við utanaðkomandi yfirvöld,“ segir Vigfús Andrésson í Berjanesi austan Holtsóss um fyrirhugaða lengingu varnargarðs vestan Markarfljóts. 21.2.2014 12:00 Stórskostlegar myndir af Gullna hringnum í frosti og frera Gunnar V. Andrésson ljósmyndari lagði leið sína um Gullna hringinn þar sem fjöldi erlendra ferðamanna varð á vegi hans. 21.2.2014 12:00 Skipun verjanda í Kaupþingsmáli felld niður Jóhannes Bjarni Björnsson mun kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. 21.2.2014 11:50 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21.2.2014 11:37 Borgarráð staðfestir deiliskipulag við Tryggvagötu 13 Borgarráð hefur staðfest breytingu deiliskipulags fyrir lóðina við Tryggvagötu 13 en þar stendur til að reisa sex hæða byggingu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu, skrifstofu og gistihúss en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 21.2.2014 11:33 Allsherjarnefnd sammála Hönnu Birnu um fækkun embætta Allsherjarnefnd samþykkti rétt í þessu einróma lagafrumvarp um umfangsmikla fækkun sýslumanna- og lögreglustjóraembætta, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mælti fyrir, fyrr í mánuðinum. 21.2.2014 11:30 Fimm óumbeðnar milljónir til húss í einkaeigu Bæjarfulltrúar í Árborg furða sig á styrkveitingunni því engin formleg umsókn var send af hálfu bæjarfélagsins. 21.2.2014 11:12 Rauður kjóll fyrir ríkisstjórnina Fulltrúar frá GoRed samtökunum heimsóttu ríkisstjórnina í upphafi ríkisstjórnarfundar í morgun til að fræða ráðherra og afhenda þeim merki samtakanna sem er rauður kjóll. 21.2.2014 11:11 Sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás Tvær ungar konur voru dæmdar í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Hérðasdómi Reykjavíkur í morgun fyrir að ráðast á aðra unga konu í október 2010. 21.2.2014 11:03 Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka "Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. 21.2.2014 10:50 Leggjast ekki gegn Bjarnarflagsvirkjun Aðalfundur Veiðifélags Mývatns felldi tillögu um að skorað yrði á sveitarstjórn Skútustaðahrepps að veita ekki frekari leyfi til framkvæmda við Bjarnarflagsvirkjun. 21.2.2014 10:30 Áttatíu prósent leikskólabarna læs Áttatíu prósent barna í svokölluðum skólahópi barna í leikskólanum Heiðarseli í Reykjanesbæ eru læs. Markviss vinna kennara og fjölskyldna hefur skilað sér með eftirtektarverðum árangri. 21.2.2014 10:25 Tóku ekki mark á skiltunum Vegagerðarmenn komu tveimur ungum konum til hjálpar um átta leitið í morgun eftir að þær höfðu setið í föstum bíl sínum á Öxnadalsheiði síðan klukkan hálf fjögur í nótt, í myrkri og illviðri. 21.2.2014 10:10 Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21.2.2014 09:56 Reglur sjúkrasjóða stangast á við regluverk almannatrygginga Forstjóri Tryggingastofnunar segir að úrskurður, Úrskurðarnefndar Tryggingamála krefjist grundvallabreytinga á greiðslufyrirkomulagi endurhæfingalífeyris. Vandinn sé að reglur sjúkrasjóða skarist á við regluverk alamannatrygginga. 21.2.2014 09:00 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21.2.2014 08:54 Feðgar rækta kannabis Tveir feðgar, faðirinn tæplega fimmtugur og sonurinn tæplega tvítugur voru handteknir í gær eftir að lögreglan fann á annan tug kannabisplantna í íbúð þeirra. 21.2.2014 07:27 Gamlir nasistar handteknir Þrír menn, 88, 92 og 94 ára gamlir eru nú í haldi þýskra yfirvalda en þeir eru grunaðir um að hafa verið verðir í Auschwitz - útrýmingarbúðum nasista. 21.2.2014 07:23 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21.2.2014 07:18 Eldur á Krossanesi Eldur gaus upp í einni af 60 vélasamstæðum í aflþynnuverksmiðju Becromal á Krossanesi við Akureyri laust fyrir klukkan tvö í nótt. 21.2.2014 07:15 Lögreglan eltist við lasermann Lögregla fékk tilkynningu um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi um að verið væri að beina sterkum Lasergeisla úr fjölbýlishúsi í Hólahverfi. 21.2.2014 07:12 Norskir í loðnu á Skjálfandaflóa Tvö norsk loðnuskip, sem ekki gáfust upp eins og hin 30 skipin og sigldu tóm heim, fundu og veiddu loðnu norður á Skjálfandaflóa í gær. 21.2.2014 07:08 „Fyrir þá sem eru á ferð er þetta stórhættulegt“ Landsnet varar vegfarendur á Vestjörðum við. 21.2.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21.2.2014 17:15
Framsóknarmenn samþykkja einnig að draga aðildarumsókn til baka Báðir ríkisstjórnarflokkarnir hafa samþykkt að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Framsóknarflokkurinn samþykkti það einróma rétt í þessu. 21.2.2014 17:01
Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21.2.2014 16:55
19 milljónir í bætur frá tryggingafélagi Vátryggingafélag Íslands var dæmt til þess að greiða bílstjóra flutningabifreiðar vegna umferðarslyss sem hann varð fyrir haustið 2008. 21.2.2014 16:44
Meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna vill draga aðildarumsókn til baka Afgerandi meirihluti þingflokks Sjálfstæðismanna styður tillögu um að leggja til þingsályktunartillögur þar sem aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin tilbaka. 21.2.2014 15:49
Dagur steig upp í gröfuna Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, tók fyrstu skóflustunguna að grunni nýs fjölbýlishúss við Skyggnisbraut 8 – 12 – Friggjarbrunn 55-57 í Úlfarsárdal. 21.2.2014 15:25
Sírenur í Safamýri Eldur kviknaði út frá potti í eldhúsi í fjölbýlishúsi í Safamýri 34-38 í dag. 21.2.2014 15:17
Hringdu á lögreglu til að komast frá borði Seinkun á flugi Ryanair frá London til Portúgals varði í ellefu klukkustundir. 21.2.2014 15:14
Ók á átta ára dreng og stakk af „Ég ætlaði ekki að trúa því þegar sonur minn kom heim í gær, að bíll hefði ekið á hann og bílstjórinn svo farið af vettvangi,“ segir Kolbrún Dögg Sigmundsdóttir, móðir átta ára drengs sem ekið var á í Njarðvík í gær. 21.2.2014 15:10
Grafalvarlegt að forsætisráðherra láti geðþótta ráða styrkveitingum Þingkona Bjartrar framtíðar hefur beðið í mánuð eftir svörum við styrkveitingum forsætisráðuneytisins. 21.2.2014 15:01
Lögleiðing fíkniefna í Minni skoðun Þátturinn Mín Skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar, aðalritstjóra fréttastofu 365, verður á dagskrá á sunnudaginn. 21.2.2014 15:00
Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21.2.2014 14:48
Á fimmta tug fluga felld niður í Frankfurt "Fluginu sem átti að fara frá Frankfurt til Íslands síðdegis í dag hefur verið seinkað um sólarhring,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. 21.2.2014 14:28
Ekið á stúlku í Skeifunni Alvarlegt slys varð í Skeifunni í Reykjavík í dag þegar ekið var á unga stúlku. 21.2.2014 14:16
Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21.2.2014 14:04
Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21.2.2014 13:31
Ungt barn í íbúð þar sem fíkniefni fundust Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á fíkniefni og vopn við húsleit í íbúð fjölbýlishúss í Reykjavík í fyrradag. Ungt barn var í íbúðinni og voru barnaverndaryfirvöld kölluð út. 21.2.2014 13:00
Hótar að vísa CNN úr landi Forseti Venesúela er óánægður með fréttaflutning stöðvarinnar af átökunum. 21.2.2014 12:41
Þingflokksfundur um viðræðuslit Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í dag verður rætt um afstöðu flokksins til Evrópusambandsumsóknarinnar og möguleg viðræðuslit við ESB. 21.2.2014 12:27
Sjúkraflutningavél fórst í Túnis Allir innanborðs fórust, þar af voru tveir sjúklingar, læknir og hjúkrunarfræðingur. 21.2.2014 12:17
Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21.2.2014 12:11
Segir íbúa gjalda fyrir aðra hagsmuni „Mann grunar að allt þetta ferli sé undirlægjuháttur við utanaðkomandi yfirvöld,“ segir Vigfús Andrésson í Berjanesi austan Holtsóss um fyrirhugaða lengingu varnargarðs vestan Markarfljóts. 21.2.2014 12:00
Stórskostlegar myndir af Gullna hringnum í frosti og frera Gunnar V. Andrésson ljósmyndari lagði leið sína um Gullna hringinn þar sem fjöldi erlendra ferðamanna varð á vegi hans. 21.2.2014 12:00
Skipun verjanda í Kaupþingsmáli felld niður Jóhannes Bjarni Björnsson mun kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. 21.2.2014 11:50
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21.2.2014 11:37
Borgarráð staðfestir deiliskipulag við Tryggvagötu 13 Borgarráð hefur staðfest breytingu deiliskipulags fyrir lóðina við Tryggvagötu 13 en þar stendur til að reisa sex hæða byggingu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu, skrifstofu og gistihúss en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 21.2.2014 11:33
Allsherjarnefnd sammála Hönnu Birnu um fækkun embætta Allsherjarnefnd samþykkti rétt í þessu einróma lagafrumvarp um umfangsmikla fækkun sýslumanna- og lögreglustjóraembætta, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mælti fyrir, fyrr í mánuðinum. 21.2.2014 11:30
Fimm óumbeðnar milljónir til húss í einkaeigu Bæjarfulltrúar í Árborg furða sig á styrkveitingunni því engin formleg umsókn var send af hálfu bæjarfélagsins. 21.2.2014 11:12
Rauður kjóll fyrir ríkisstjórnina Fulltrúar frá GoRed samtökunum heimsóttu ríkisstjórnina í upphafi ríkisstjórnarfundar í morgun til að fræða ráðherra og afhenda þeim merki samtakanna sem er rauður kjóll. 21.2.2014 11:11
Sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás Tvær ungar konur voru dæmdar í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Hérðasdómi Reykjavíkur í morgun fyrir að ráðast á aðra unga konu í október 2010. 21.2.2014 11:03
Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka "Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. 21.2.2014 10:50
Leggjast ekki gegn Bjarnarflagsvirkjun Aðalfundur Veiðifélags Mývatns felldi tillögu um að skorað yrði á sveitarstjórn Skútustaðahrepps að veita ekki frekari leyfi til framkvæmda við Bjarnarflagsvirkjun. 21.2.2014 10:30
Áttatíu prósent leikskólabarna læs Áttatíu prósent barna í svokölluðum skólahópi barna í leikskólanum Heiðarseli í Reykjanesbæ eru læs. Markviss vinna kennara og fjölskyldna hefur skilað sér með eftirtektarverðum árangri. 21.2.2014 10:25
Tóku ekki mark á skiltunum Vegagerðarmenn komu tveimur ungum konum til hjálpar um átta leitið í morgun eftir að þær höfðu setið í föstum bíl sínum á Öxnadalsheiði síðan klukkan hálf fjögur í nótt, í myrkri og illviðri. 21.2.2014 10:10
Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21.2.2014 09:56
Reglur sjúkrasjóða stangast á við regluverk almannatrygginga Forstjóri Tryggingastofnunar segir að úrskurður, Úrskurðarnefndar Tryggingamála krefjist grundvallabreytinga á greiðslufyrirkomulagi endurhæfingalífeyris. Vandinn sé að reglur sjúkrasjóða skarist á við regluverk alamannatrygginga. 21.2.2014 09:00
11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21.2.2014 08:54
Feðgar rækta kannabis Tveir feðgar, faðirinn tæplega fimmtugur og sonurinn tæplega tvítugur voru handteknir í gær eftir að lögreglan fann á annan tug kannabisplantna í íbúð þeirra. 21.2.2014 07:27
Gamlir nasistar handteknir Þrír menn, 88, 92 og 94 ára gamlir eru nú í haldi þýskra yfirvalda en þeir eru grunaðir um að hafa verið verðir í Auschwitz - útrýmingarbúðum nasista. 21.2.2014 07:23
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21.2.2014 07:18
Eldur á Krossanesi Eldur gaus upp í einni af 60 vélasamstæðum í aflþynnuverksmiðju Becromal á Krossanesi við Akureyri laust fyrir klukkan tvö í nótt. 21.2.2014 07:15
Lögreglan eltist við lasermann Lögregla fékk tilkynningu um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi um að verið væri að beina sterkum Lasergeisla úr fjölbýlishúsi í Hólahverfi. 21.2.2014 07:12
Norskir í loðnu á Skjálfandaflóa Tvö norsk loðnuskip, sem ekki gáfust upp eins og hin 30 skipin og sigldu tóm heim, fundu og veiddu loðnu norður á Skjálfandaflóa í gær. 21.2.2014 07:08
„Fyrir þá sem eru á ferð er þetta stórhættulegt“ Landsnet varar vegfarendur á Vestjörðum við. 21.2.2014 07:00