Fleiri fréttir

Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni

Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag.

Mjög umfangsmikil leit

Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla.

Leit hafin að lekum bát

Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst.

Konur unnu afgerandi sigur í Hafnarfirði

Rósa Guðbjartsdóttir nýr oddviti Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði er ánægð með að konur skip fjögur af sex efstu sætum listans eftir prófkjör í gær.

Sex gistu fangageymslur

Talsverð ölvun var í miðborg Reykjavíkur og mikið um kvartanir vegna hávaða í einkasamkvæmum á höfuðborgarsvæðinu.

Rósa mun leiða listann

Rósa Guðbjartsdóttir sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í kvöld og mun því leiða listann í sveitastjórnarkosningunum í vor.

Skólabörn meðal látinna

Talið er að í það minnsta fjórtán manns hafi látið lífið í norðurhluta Súmötru í Indónesíu í dag þegar eldfjallið Sinabung tók að gjósa. Meðal látinna voru börn á skólaferðalagi.

Mikil harka í baráttunni um oddvitasætið

Margréti Friðriksdóttur sem keppir um 1. sætið á lista Sjálfstæðismanna líst ekki á að menn inna flokksins tali um að þeir sé með rítinga í bakinu vegna starfa í flokknum.

Gellan bar sigur úr býtum

Árleg Lego-hönnunarkeppni fór fram í Háskólabíói í dag. Sigurvegararnir voru nokkrar stúlkur frá Fljótsdalshéraði sem hönnuðu tölvustýrða gellu. Þær halda í vor til Spánar til að taka þátt í alþjóðlegri Lego-keppni.

Gaf nær ókunnugum manni nýra og bjargaði lífi hans

Þeir Hólmar og Gunnar þekktust nær ekkert þegar Gunnar ákvað að gefa Hólmari nýra. Nú er ár liðið frá aðgerðinni og munu nýrun koma saman á ný, þegar þeir félagar hlaupa til að vekja athygli á gjöfum lifandi líffæragjafa.

Lásasmiðir í hættu: Öryggi ekki bætt eftir atvik í Hraunbæ

Mál í Hraunbæ nú í desember, þegar lásasmiður opnaði dyr að íbúð manns sem skaut að lögreglu, hefur ekki orðið til þess að öryggisreglur hafi verið hertar. Lögreglan hefur endurtekið stefnt lásasmiðum í hættu þegar leitað hefur verið aðstoðar þeirra í erfiðum málum. Þetta segir lásasmiður sem fréttastofa ræddi við í dag.

Bílarnir eru ónýtir

Tveggja bíla árekstur varð við Þúsöld í Grafarholti nú fyrir skemmstu. Fimm manns voru fluttir á slysadeild til skoðunar en ekki er talið að neinn þeirra hafi slasast alvarlega.

Ásakanir byggðar á algerum misskilningi

Bragi Michaelsson, formaður kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, segir ásakanir á hendur sér byggðar á algerum misskilningi um eðli meðmælabréfa.

Heimurinn séður úr hjálmi Baumgartner

Myndskeið úr hjálmi austurríska ofurhugsans Felix Baumgartner hefur nú verið sett á netið, þar sem hann sést stökkva úr tæplega 40 kílómetra hæð.

Ætlar að nýta tækifærin í hestamennskunni

Hestamannafélagið Sprettur opnar stærstu reiðhöll landsins að Kjóavöllum í dag. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir er framkvæmdastjóri og ætlar að hafa þar líf og fjör.

Næsta mynd Baltasars verður Vikings

Næsta verkefni Baltasars Kormáks, eftir myndina Everest, verður kvikmyndin Vikings, en hann hefur lengi unnið að gerð þeirrar myndar.

Óvissa um göng tefur raforkuframkvæmdir

Halldór V. Magnússon, framkvæmdastjóri rafveitusviðs Orkubús Vestfjarða, segir óvissa um tilkomu Dýrafjarðargangna slæma því þá sé ekki hægt að fara í neinar fjárfestingar í framkvæmdum sem tryggja eigi rafmagnsöryggi svæðisins.

Mín skoðun í loftið á morgun

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis, og Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingar og fyrrverandi iðnaðar-, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, leiða saman hesta sína í fyrsta þætti Minnar skoðunar í umjón Mikaels Torfasonar, aðalritstjóra fréttastofu 365. Þátturinn hefst klukkan 13.00 á sunnudag, 2. febrúar, og er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi.

Ólíðandi hjá ráðuneyti að svara ekki

"Með öllu er ólíðandi að erindum sé ekki svarað og skorar byggðarráð á heilbrigðisráðuneytið að svara erindi sveitarfélagsins og koma á samráðsvettvangi til lausnar málsins hið fyrsta,“ segir byggðarráð Skagafjarðar.

Sjá næstu 50 fréttir