Fleiri fréttir „Ég ætla ekki að grilla neinn" Mín skoðun fer í loftið næsta sunnudag á Stöð 2 í opinni dagskrá, en Mikael Torfason, aðalristjóri 365, mun ekki liggja á skoðunum sínum í þættinum. 31.1.2014 23:00 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31.1.2014 22:56 Pyntaður mótmælandi eftirlýstur Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu. 31.1.2014 20:55 Ný uppfinning á að bjarga grasinu Friðrik Tryggvason hjá Almennu umhverfisþjónustunni hefur fundið upp einfaldan búnað til að koma í veg fyrir kalskemmdir á golf- og knattspyrnuvöllum. 31.1.2014 20:48 Gjöld á eldsneyti, áfengi og tóbak verða lækkuð Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp fjármálaráðherra um lækkun nokkurra opinberra gjalda um 460 milljónir. Rennir stoðum undir gerð kaupmáttarsaminga á vinnumarkaði, segir fjármálaráðherra. 31.1.2014 20:08 „Þessi píslavættishugsunarháttur kennara er vonandi á undanhaldi" Kennari við Menntaskólann á Akureyri gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir slæma forgangsröðun. 31.1.2014 20:00 Verkalýðshreyfingin hugsar minna um launþega og meira um fjármagnseigendur Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að allt frá þjóðarsáttinni 1990 hafi hagsmunir lífeyrissjóðanna dregið máttinn úr baráttu verkalýðshreyfinga fyrir bættum launakjörum almennings. 31.1.2014 20:00 Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt" 80 til 90 prósent Íslendinga vilja gefa líffæri sín eftir andlát sitt en aðstandendur hafna líffæragjöf í þriðjungi tilfella. Líffæragjafakerfið sem nú er við lýði á Íslandi er óboðlegt og varla siðlegt, segir siðfræðingur sem fjallað hefur um ætlað samþykki. Hann lenti í vandræðum þegar hann ætlaði sjálfur að gerast líffæragjafi. 31.1.2014 20:00 Stjórnarmeirihlutinn fallinn samkvæmt könnun Stöðvar 2 Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum þingmanni en Framsóknar tapar níu frá kosningum. Píratar tvöfalda þingmannatölu sína samkvæmt könnun Stöðvar 2. 31.1.2014 20:00 Magnað myndband frá sýrlenskum konum 31.1.2014 19:41 Íbúðin í Hraunbæ enn innsigluð Blóðblettir eru enn á stigagangi í Hraunbæ 20 og Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu. 31.1.2014 19:15 Embætti forstjóra Landspítala auglýst til umsóknar Heilbrigðisráðherra hefur auglýst til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. 31.1.2014 17:35 Selur listaverk til að komast í jarðarför ömmu sinnar Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Flippseyjum. 31.1.2014 17:03 Lygilegar jógastöður „Þetta er eins og jóga í þyngdarleysi,“ segir Margrét Arna Arnardóttir um Aerial Yoga sem er nýjung á Íslandi. 31.1.2014 17:00 Borgarráð lýsir stuðningi við stjórn Slökkviliðsins Fjallað var í gær um bréf heilbrigðisráðherra til stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðins varðandi verklok þjónustu vegna sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. 31.1.2014 16:33 Málmhaus og Hross í oss keppa um 18 milljónir Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin í Gautaborg þar sem tvær íslenskar kvikmyndir eru til sýninga. 31.1.2014 16:08 Bandaríkin gætu þurft að framselja Amöndu Knox "Reynum við að fá uppljóstrarann Edward Snowden framseldan til Bandaríkjanna en komast svo sjálf hjá því að framselja manneskju sem dæmd er fyrir morð?“ 31.1.2014 16:03 Reykjavík skartaði sínu fegursta í morgunsárið Mikil ofankoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvo dag og er borgin snævi þakin. 31.1.2014 16:01 Ferðakostnaður forseta tæplega átta milljónir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var alls 94 daga erlendis á síðasta ári. 31.1.2014 14:58 Fyrstu tvær greiðslur barnabóta áætlaðar Borið hefur á því að einstaklingar hafa fengið töluvert lægri barnabætur greiddar út í dag en undanfarin skipti. 31.1.2014 14:55 Bíll valt ofan í skurð við Ingólfsfjall Ökumaður velti bíl sínum undir Ingólfsfjalli í morgun en aðstæður eru nokkuð erfiðar fyrir fólksbíla á Suðvesturlandi. 31.1.2014 14:42 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31.1.2014 14:12 Átján þúsund börn deyja daglega Oft einfalt að koma í veg fyrir barnadauða. 11 prósent stúlkna giftar fyrir 15 ára aldur, samkvæmt skýrslu UNICEF. 31.1.2014 13:57 Mammon og Þríhnúkaverkefnið Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi geldur varhug við ferðamannastraumi í Þríhnúka: "Nú er bara verið að græða á virkum dögum og grilla um helgar.“ 31.1.2014 13:55 Fengu mygluð jólakort tveimur árum of seint Nokkrir Álftnesingar fengu jólakort frá árinu 2011 afhend í gær. Pósturinn harmar þetta og hefur rakið þetta til fyrrum starfsmanns sem sinnti ekki starfsskyldum sínum. Einhverjir voru strikaðir útaf jólakortalistum vegna málsins. 31.1.2014 13:53 Ekkert samkomulag í Makríldeilunni Engin niðurstaða náðist í samningaviðræðum strandríkja í makríldeilunni í Björgvin í Noregi í dag. Fundi var slitið skömmu fyrir hádegi. 31.1.2014 13:40 Lögreglan með óskilamuni á Pinterest Nú getur fólk skoðað óskilamuni heiman frá sér í þess þess að mæta á lögreglustöðina og stendur von lögreglunnar til þess að síðan eigi eftir að nýtast fólki vel. 31.1.2014 13:32 Glass yfir sig hrifinn af Íslandi og Hörpu Víkingur Heiðar fagnar 77 ára afmæli Philip Glass með afmælisbarninu í Gautaborg. 31.1.2014 12:11 Eiturefnasúpa án innihaldslýsingar Norskir vísindamenn telja að hvergi finnist fleiri eiturefni í mönnum en þar í landi. Íslenskur sérfræðingur telur stöðuna áþekka hér á landi. Kokteill eiturefna er alls staðar í kringum okkur. Efnin eru talin trufla hormónakerfið, ónæmiskerfið og þroska fóstra í móðurkvið 31.1.2014 11:27 Afhenti lögreglu kannabis og pípu Mikla kannabislykt lagði frá híbýlum mannsins þegar lögreglu bar að garði. 31.1.2014 10:58 Erfitt að kveða nasismann í kútinn Illugi og Hrafn Jökulssynir fást nú við að uppfæra fræga bók sína um íslenska nasista. 31.1.2014 10:49 Forsetahjónin verða viðstödd í Sotsjí Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafa þegið boð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Alþjóðaólympíunefndarinnar um að vera viðstödd upphaf Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. 31.1.2014 10:45 Ís Vatnajökuls gleður augað Ekki er hlaupið að því að komast inn undir íshelluna í sunnanverðum Vatnajökli. 31.1.2014 10:45 Hættuástand í Sellafield-kjarnorkuverinu Dregið hefur verið úr starfsemi kjarnorkuversins í Sellafield á Englandi eftir að aukin geislun mældist þar í morgun. 31.1.2014 10:45 400 hestöfl úr 40 kg vél Meira afl á hvert kíló en í Formúlu 1 bílum. 31.1.2014 10:30 Kóresk kona fær milljón á mánuði fyrir matarklám Hún borðar stundum 12 hamborgara og 12 spæld egg á meðan aðrir horfa á. 31.1.2014 10:26 Nokkuð um árekstra vegna hálku á Suðurnesjunum Tveir ökumenn óku á ljósastaura, þriðji ók á skilti og fjórði á stein. 31.1.2014 10:25 Risastór grjóthnullungur fór í gegnum hlöðuna Ítölsk fjölskylda slapp með skrekkinn þegar skriða féll. 31.1.2014 10:01 Mótmælandi pyntaður í Úkraínu Fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs. 31.1.2014 09:43 Hlánar og hvessir á landinu í dag Blotnar ofan í ís og klaka sem víða er á vegum um vestan- og norðanvert landið. Við það getur hæglega orðið staðbundið flughált. 31.1.2014 09:13 Ógurlegt fjallaljón mætti í morgunmat hjá fjölskyldu Kona í Chile ætlaði að búa sér til morgunmat. Þegar hún kom inn í eldhúsið sitt blasti við henni stærðarinnar púma að kjamsa á rimlagardínum. 31.1.2014 09:12 Skjöldur fyrir systkini sem drukknuðu á heimleið úr kirkju Setja á upp við Digraneskirkju í Kópavogi skjöld til minningar um systkini sem drukknuðu í Kópavogslæk fyrir 140 árum. 31.1.2014 09:00 Subaru hefur framleitt 20 milljón bíla Selur 55% bíla sinna í dag til Bandaríkjanna. 31.1.2014 08:45 Náttúrufræðistofnun vill útrýma friðuðum kanínum Fulltrúar umhverfissviða á höfuðborgarsvæðinu vara við miklu og útbreiddu tjóni vegna fjölgunar villtra kanína. Ráðast þurfi í umtalsverðar fækkunaraðgerðir. Kanínur séu friðaðar en Náttúrufræðiðstofnun Íslands vilji að þeim sér útrýmt. 31.1.2014 08:30 Stöðva 99 milljóna vatnsrennibraut Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað um stundarsakir kaup Akureyrarbæjar á 99 milljóna króna vatnsrennibraut. 31.1.2014 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég ætla ekki að grilla neinn" Mín skoðun fer í loftið næsta sunnudag á Stöð 2 í opinni dagskrá, en Mikael Torfason, aðalristjóri 365, mun ekki liggja á skoðunum sínum í þættinum. 31.1.2014 23:00
QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31.1.2014 22:56
Pyntaður mótmælandi eftirlýstur Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu. 31.1.2014 20:55
Ný uppfinning á að bjarga grasinu Friðrik Tryggvason hjá Almennu umhverfisþjónustunni hefur fundið upp einfaldan búnað til að koma í veg fyrir kalskemmdir á golf- og knattspyrnuvöllum. 31.1.2014 20:48
Gjöld á eldsneyti, áfengi og tóbak verða lækkuð Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp fjármálaráðherra um lækkun nokkurra opinberra gjalda um 460 milljónir. Rennir stoðum undir gerð kaupmáttarsaminga á vinnumarkaði, segir fjármálaráðherra. 31.1.2014 20:08
„Þessi píslavættishugsunarháttur kennara er vonandi á undanhaldi" Kennari við Menntaskólann á Akureyri gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir slæma forgangsröðun. 31.1.2014 20:00
Verkalýðshreyfingin hugsar minna um launþega og meira um fjármagnseigendur Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að allt frá þjóðarsáttinni 1990 hafi hagsmunir lífeyrissjóðanna dregið máttinn úr baráttu verkalýðshreyfinga fyrir bættum launakjörum almennings. 31.1.2014 20:00
Þriðjungur hafnar líffæragjöf: "Kerfið er óboðlegt og varla siðlegt" 80 til 90 prósent Íslendinga vilja gefa líffæri sín eftir andlát sitt en aðstandendur hafna líffæragjöf í þriðjungi tilfella. Líffæragjafakerfið sem nú er við lýði á Íslandi er óboðlegt og varla siðlegt, segir siðfræðingur sem fjallað hefur um ætlað samþykki. Hann lenti í vandræðum þegar hann ætlaði sjálfur að gerast líffæragjafi. 31.1.2014 20:00
Stjórnarmeirihlutinn fallinn samkvæmt könnun Stöðvar 2 Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum þingmanni en Framsóknar tapar níu frá kosningum. Píratar tvöfalda þingmannatölu sína samkvæmt könnun Stöðvar 2. 31.1.2014 20:00
Íbúðin í Hraunbæ enn innsigluð Blóðblettir eru enn á stigagangi í Hraunbæ 20 og Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu. 31.1.2014 19:15
Embætti forstjóra Landspítala auglýst til umsóknar Heilbrigðisráðherra hefur auglýst til umsóknar embætti forstjóra Landspítala. 31.1.2014 17:35
Selur listaverk til að komast í jarðarför ömmu sinnar Dýrfinna Benita Garðarsdóttir hefur staðið fyrir söfnun á fésbókarsíðu sinni síðustu daga en markmiðið er að safna fyrir ferð svo að hún og fjölskyldan hennar geti verið viðstödd jarðarför ömmu hennar á Flippseyjum. 31.1.2014 17:03
Lygilegar jógastöður „Þetta er eins og jóga í þyngdarleysi,“ segir Margrét Arna Arnardóttir um Aerial Yoga sem er nýjung á Íslandi. 31.1.2014 17:00
Borgarráð lýsir stuðningi við stjórn Slökkviliðsins Fjallað var í gær um bréf heilbrigðisráðherra til stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðins varðandi verklok þjónustu vegna sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. 31.1.2014 16:33
Málmhaus og Hross í oss keppa um 18 milljónir Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin í Gautaborg þar sem tvær íslenskar kvikmyndir eru til sýninga. 31.1.2014 16:08
Bandaríkin gætu þurft að framselja Amöndu Knox "Reynum við að fá uppljóstrarann Edward Snowden framseldan til Bandaríkjanna en komast svo sjálf hjá því að framselja manneskju sem dæmd er fyrir morð?“ 31.1.2014 16:03
Reykjavík skartaði sínu fegursta í morgunsárið Mikil ofankoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvo dag og er borgin snævi þakin. 31.1.2014 16:01
Ferðakostnaður forseta tæplega átta milljónir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var alls 94 daga erlendis á síðasta ári. 31.1.2014 14:58
Fyrstu tvær greiðslur barnabóta áætlaðar Borið hefur á því að einstaklingar hafa fengið töluvert lægri barnabætur greiddar út í dag en undanfarin skipti. 31.1.2014 14:55
Bíll valt ofan í skurð við Ingólfsfjall Ökumaður velti bíl sínum undir Ingólfsfjalli í morgun en aðstæður eru nokkuð erfiðar fyrir fólksbíla á Suðvesturlandi. 31.1.2014 14:42
Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31.1.2014 14:12
Átján þúsund börn deyja daglega Oft einfalt að koma í veg fyrir barnadauða. 11 prósent stúlkna giftar fyrir 15 ára aldur, samkvæmt skýrslu UNICEF. 31.1.2014 13:57
Mammon og Þríhnúkaverkefnið Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi geldur varhug við ferðamannastraumi í Þríhnúka: "Nú er bara verið að græða á virkum dögum og grilla um helgar.“ 31.1.2014 13:55
Fengu mygluð jólakort tveimur árum of seint Nokkrir Álftnesingar fengu jólakort frá árinu 2011 afhend í gær. Pósturinn harmar þetta og hefur rakið þetta til fyrrum starfsmanns sem sinnti ekki starfsskyldum sínum. Einhverjir voru strikaðir útaf jólakortalistum vegna málsins. 31.1.2014 13:53
Ekkert samkomulag í Makríldeilunni Engin niðurstaða náðist í samningaviðræðum strandríkja í makríldeilunni í Björgvin í Noregi í dag. Fundi var slitið skömmu fyrir hádegi. 31.1.2014 13:40
Lögreglan með óskilamuni á Pinterest Nú getur fólk skoðað óskilamuni heiman frá sér í þess þess að mæta á lögreglustöðina og stendur von lögreglunnar til þess að síðan eigi eftir að nýtast fólki vel. 31.1.2014 13:32
Glass yfir sig hrifinn af Íslandi og Hörpu Víkingur Heiðar fagnar 77 ára afmæli Philip Glass með afmælisbarninu í Gautaborg. 31.1.2014 12:11
Eiturefnasúpa án innihaldslýsingar Norskir vísindamenn telja að hvergi finnist fleiri eiturefni í mönnum en þar í landi. Íslenskur sérfræðingur telur stöðuna áþekka hér á landi. Kokteill eiturefna er alls staðar í kringum okkur. Efnin eru talin trufla hormónakerfið, ónæmiskerfið og þroska fóstra í móðurkvið 31.1.2014 11:27
Afhenti lögreglu kannabis og pípu Mikla kannabislykt lagði frá híbýlum mannsins þegar lögreglu bar að garði. 31.1.2014 10:58
Erfitt að kveða nasismann í kútinn Illugi og Hrafn Jökulssynir fást nú við að uppfæra fræga bók sína um íslenska nasista. 31.1.2014 10:49
Forsetahjónin verða viðstödd í Sotsjí Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafa þegið boð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Alþjóðaólympíunefndarinnar um að vera viðstödd upphaf Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. 31.1.2014 10:45
Ís Vatnajökuls gleður augað Ekki er hlaupið að því að komast inn undir íshelluna í sunnanverðum Vatnajökli. 31.1.2014 10:45
Hættuástand í Sellafield-kjarnorkuverinu Dregið hefur verið úr starfsemi kjarnorkuversins í Sellafield á Englandi eftir að aukin geislun mældist þar í morgun. 31.1.2014 10:45
Kóresk kona fær milljón á mánuði fyrir matarklám Hún borðar stundum 12 hamborgara og 12 spæld egg á meðan aðrir horfa á. 31.1.2014 10:26
Nokkuð um árekstra vegna hálku á Suðurnesjunum Tveir ökumenn óku á ljósastaura, þriðji ók á skilti og fjórði á stein. 31.1.2014 10:25
Risastór grjóthnullungur fór í gegnum hlöðuna Ítölsk fjölskylda slapp með skrekkinn þegar skriða féll. 31.1.2014 10:01
Hlánar og hvessir á landinu í dag Blotnar ofan í ís og klaka sem víða er á vegum um vestan- og norðanvert landið. Við það getur hæglega orðið staðbundið flughált. 31.1.2014 09:13
Ógurlegt fjallaljón mætti í morgunmat hjá fjölskyldu Kona í Chile ætlaði að búa sér til morgunmat. Þegar hún kom inn í eldhúsið sitt blasti við henni stærðarinnar púma að kjamsa á rimlagardínum. 31.1.2014 09:12
Skjöldur fyrir systkini sem drukknuðu á heimleið úr kirkju Setja á upp við Digraneskirkju í Kópavogi skjöld til minningar um systkini sem drukknuðu í Kópavogslæk fyrir 140 árum. 31.1.2014 09:00
Náttúrufræðistofnun vill útrýma friðuðum kanínum Fulltrúar umhverfissviða á höfuðborgarsvæðinu vara við miklu og útbreiddu tjóni vegna fjölgunar villtra kanína. Ráðast þurfi í umtalsverðar fækkunaraðgerðir. Kanínur séu friðaðar en Náttúrufræðiðstofnun Íslands vilji að þeim sér útrýmt. 31.1.2014 08:30
Stöðva 99 milljóna vatnsrennibraut Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað um stundarsakir kaup Akureyrarbæjar á 99 milljóna króna vatnsrennibraut. 31.1.2014 08:15