Lásasmiðir í hættu: Öryggi ekki bætt eftir atvik í Hraunbæ Hrund Þórsdóttir skrifar 1. febrúar 2014 17:26 Þegar lögregla var kölluð að íbúð í Hraunbæ í desember síðastliðnum vegna hugsanlegra byssuhvella og íbúi hunsaði óskir um að opna fyrir lögreglu, kallaði hún á lásasmið til að opna dyrnar að íbúð hans. Þegar það hafði tekist skaut íbúinn á lögreglumennina og var lásasmiðurinn í mikilli hættu. Í útkalli lásasmiðsins kom ekki fram að vopnaður maður væri líklega inni í íbúðinni og var hann óvarinn á vettvangi. Hann slapp ómeiddur frá atvikinu en þáði áfallahjálp eftir það. Lásasmiður sem fréttastofa ræddi við í dag segir útköll sem þetta hafa átt sér stað endurtekið og að fleiri í stéttinni hafi lagt sig í hættu í aðgerðum lögreglu. Þannig hafi hann sjálfur tekið þátt í aðgerð þar sem fjórir vopnaðir lögreglumenn hafi staðið að baki honum þegar brjótast þurfti inn í íbúð ofbeldismanns sem ljóst hafi verið að væri mjög hættulegur. Þá segir hann uppákomur sem þessar þaggaðar niður þar sem lögreglan sé mikilvægur viðskiptavinur lásasmiða. Hann segir lásasmiði hafa rætt þessi mál sín á milli og að ýmsir hafi talið tímaspursmál að uppákoma eins og sú sem átti sér stað í Hraunbænum, yrði að veruleika. Loks bætir hann við að eftir því sem hann best viti hafi atvikið í Hraunbænum í desember ekki orðið til þess að bæta öryggisreglur og að ekki sé í gangi vinna til að fyrirbyggja að uppákoman endurtaki sig. Haft var samband við lögregluna í Reykjavík vegna fréttarinnar en hún kaus að tjá sig ekki. Tengdar fréttir Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Enn fleiri spurningar vakna um lögregluaðgerðina í Árbæ. 6. desember 2013 11:55 Lásasmiður í stórhættu í skotbardaganum í Hraunbæ Lásasmiður var kallaður til þegar sérsveit lögreglunnar reyndi að komast inn í íbúð mannsins sem stóð í skotbardaga við sérsveitina aðfaranótt mánudags í Hraunbæ. 4. desember 2013 20:22 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Þegar lögregla var kölluð að íbúð í Hraunbæ í desember síðastliðnum vegna hugsanlegra byssuhvella og íbúi hunsaði óskir um að opna fyrir lögreglu, kallaði hún á lásasmið til að opna dyrnar að íbúð hans. Þegar það hafði tekist skaut íbúinn á lögreglumennina og var lásasmiðurinn í mikilli hættu. Í útkalli lásasmiðsins kom ekki fram að vopnaður maður væri líklega inni í íbúðinni og var hann óvarinn á vettvangi. Hann slapp ómeiddur frá atvikinu en þáði áfallahjálp eftir það. Lásasmiður sem fréttastofa ræddi við í dag segir útköll sem þetta hafa átt sér stað endurtekið og að fleiri í stéttinni hafi lagt sig í hættu í aðgerðum lögreglu. Þannig hafi hann sjálfur tekið þátt í aðgerð þar sem fjórir vopnaðir lögreglumenn hafi staðið að baki honum þegar brjótast þurfti inn í íbúð ofbeldismanns sem ljóst hafi verið að væri mjög hættulegur. Þá segir hann uppákomur sem þessar þaggaðar niður þar sem lögreglan sé mikilvægur viðskiptavinur lásasmiða. Hann segir lásasmiði hafa rætt þessi mál sín á milli og að ýmsir hafi talið tímaspursmál að uppákoma eins og sú sem átti sér stað í Hraunbænum, yrði að veruleika. Loks bætir hann við að eftir því sem hann best viti hafi atvikið í Hraunbænum í desember ekki orðið til þess að bæta öryggisreglur og að ekki sé í gangi vinna til að fyrirbyggja að uppákoman endurtaki sig. Haft var samband við lögregluna í Reykjavík vegna fréttarinnar en hún kaus að tjá sig ekki.
Tengdar fréttir Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Enn fleiri spurningar vakna um lögregluaðgerðina í Árbæ. 6. desember 2013 11:55 Lásasmiður í stórhættu í skotbardaganum í Hraunbæ Lásasmiður var kallaður til þegar sérsveit lögreglunnar reyndi að komast inn í íbúð mannsins sem stóð í skotbardaga við sérsveitina aðfaranótt mánudags í Hraunbæ. 4. desember 2013 20:22 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Enn fleiri spurningar vakna um lögregluaðgerðina í Árbæ. 6. desember 2013 11:55
Lásasmiður í stórhættu í skotbardaganum í Hraunbæ Lásasmiður var kallaður til þegar sérsveit lögreglunnar reyndi að komast inn í íbúð mannsins sem stóð í skotbardaga við sérsveitina aðfaranótt mánudags í Hraunbæ. 4. desember 2013 20:22