Fleiri fréttir Fundum að ljúka í Genf Friðarviðræðum um stríðið í Sýrlandi lýkur í dag en síðustu daga hefur verið fundað um ástandið í svissnesku borginni Genf. Skemmst er frá því að segja að viðræðurnar hafa lítinn sem engan árangur borið. 31.1.2014 07:46 Ofdrykkja stráfellir rússneska karlmenn Fjórðungur allra rússneskra karlmanna deyr áður en þeir ná fimmtíu og fimm ára aldri. Ástæðuna má í flestum tilfellum rekja til óhóflegrar áfengisneyslu. 31.1.2014 07:41 Ók dópaður á staur í Kópavogi Þrennt var flutt á slysadeild Landspítalans eftir að bíl var ekið á ljósastaur við Vatnsendaveg upp úr klukkan eitt í nótt. 31.1.2014 07:26 Norsku loðnuskipin búin að gefast upp á leitinni Norsku loðnuskipin, sem voru að leita fyrir sér austur af landinu í gær, hafa öll gefist upp á leitinni og eru farin inn á Austfjarðahafnir. 31.1.2014 07:17 Fékk 10 mánuði fyrir að ráðast á fangaverði Hæstiréttur staðfesti í gær tíu mánaða fangelsisdóm yfir manni sem réðist að þrjá fangaverði á Litla-Hrauni. 31.1.2014 07:00 Eir fær 22 milljóna neyðaraðstoð Reykjavíkurborg mun styrkja hjúkrunarheimilið Eir um 22 milljónr króna "til að verða við áskorun sjálfseignarstofnunarinnar um neyðaraðstoð,“ eins og segir í fundargerð borgarráðs. 31.1.2014 07:00 Neyðarúrræði byggt á algjöru vonleysi "Borgarráð lýsir vonbrigðum sínum vegna skilningsleysis heilbrigðisráðuneytisins á því að ríkið þurfi að greiða þann kostnað sem ríkinu ber,“ bókaði borgarráð í gær. 31.1.2014 07:00 Ríkið bæti borginni tapaðar tekjur „Eðlilegt er að krefjast þess að borginni verði bættar útsvarstekjur sem falla endanlega niður og útgjöld sem falla til vegna þessara aðgerða,“ segir í samþykkt borgarráðs um áhrif ráðstöfunar á séreignarsparnaði. 31.1.2014 07:00 Tíu ára ferli að skrifa sögu ÁTVR Útgáfa á sögu ÁTVR hefur ekki verið tímasett. Hún hefur verið í vinnslu í átta ár en unnið hefur verið að henni í áratug. Áætlað er að kostnaður við ritunina verði á bilinu 21 til 22 milljónir króna. 31.1.2014 06:15 Valtari notaður til að brjóta klaka á Ólafsvíkurvelli Bæjarstarfsmenn Snæfellsbæjar notuðu valtara með titringi í dag til að reyna að brjóta upp klaka sem þekur Ólafsvíkurvöll, keppnisvöll Víkings Ólafsvík. 30.1.2014 23:14 Amanda Knox fundin sek á ný Bandaríski neminn hlaut að þessu sinni 28 ára fangelsisdóm. 30.1.2014 22:32 Strætókort á eina og hálfa milljón Kolbeinn Proppé upplýsingafulltrúi segir enn engan hafa keypt sér dýrasta kort sem völ er á. 30.1.2014 21:35 Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30.1.2014 21:34 Líffæraskortur á Íslandi: Getum ekki vænst þess að fá þau líffæri sem við þurfum Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30.1.2014 20:00 Snarræði slökkviliðsmanna bjargaði miklu Efri hæð skiltagerðarinnar Dengsa gerónýt efir bruna í dag. Starfsmaður forðaði sér út þegar hann mætti reykjarkófi á hæðinni. 30.1.2014 20:00 Útgáfutónleikar hjá Mammút í kvöld Hljómsveitin Mammút fagnar útkomu Komdu til mín svarta systir í kvöld. 30.1.2014 19:15 Tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga karlmanni Maðurinn nýtti sér það að sá sem brotið var á gat ekki spornað við verknaðinum sökum ölvunar, vímuefnaáhrifa og svefndrugna. 30.1.2014 16:57 "Fær alla þá sérfræðiþjónustu sem best er á landinu." Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir unglingspiltinn sem var sakfelldur fyrir manndrápstilraun fá alla þá bestu þjónustu sem völ er á. 30.1.2014 16:41 Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30.1.2014 16:33 Íslendingar hesthúsa 160 tonnum af Prins Póló á ári Pólsk auglýsingastofa kom hingað til að kynna sér ást Íslendinga á Prins Póló. Var lengi eina erlenda sælgætið í landinu. 30.1.2014 16:24 Líffæraskortur á Íslandi Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi og þingmenn úr öllum flokkum standa að, er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30.1.2014 16:12 „Gríðarlegur heiður fyrir tossa þessa lands“ Þátturinn Tossarnir, í umsjón sjóvarpskonunnar Lóu Pind Aldísardóttur, var í dag tilnefndur til Edduverðlaunanna sem besti frétta- eða viðtalsþátturinn. 30.1.2014 16:06 Snjókorn falla í Reykjavík Nú snjóar á höfuðborgarsvæðinu en kuldaskil eru yfir suðvestanverðu landinu. 30.1.2014 15:59 Tilnefndur til Eddunnar á tólf ára afmælisdaginn Ágúst Örn B. Wigum er einn þeirra sem er tilnefndur til Edduverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. 30.1.2014 15:44 67,5% vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Ný skoðanakönnun um Evrópusambandið sýnir eindreginn stuðning við þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að ESB. 30.1.2014 15:40 Fangar geta keypt sængur á Litla-Hrauni Páll Winkel fangelsismálastjóri segir hreinlæti og öryggi vera ástæðuna á bakvið nýja reglu í fangelsinu. 30.1.2014 15:33 Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30.1.2014 15:04 Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16 til Edduverðlauna. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 30.1.2014 14:44 Thorning-Schmidt vonsvikin "SF er miklu betri flokkur en orðsporið, sem af þeim fer,” segir forsætisráðherra Danmerkur eftir atburði morgunsins. 30.1.2014 14:30 Eigandi Brembo á 140 milljarða Með framleiðslu í 10 löndum og 6.000 starfsmenn. 30.1.2014 14:15 Reykinn leggur yfir íbúðarhúsnæði „Reykurinn er svo þykkur þarna yfir. Það var einn lítill gluggi opinn inni á baði og það kom megn lykt inn til mín. Þetta gerist svo hratt ef það er opið,“ segir íbúi. 30.1.2014 14:04 Fangar á Litla-Hrauni skaffi eigin sængur Fangar á Litla-Hrauni þurfa að skaffa sín eigin sængurföt eftir mánaðarmót. "Mér þykir þetta ótækt í íslensku samfélagi," segir móðir eins fanga. 30.1.2014 14:01 Efri hæðin gjörónýt Slökkvilið berst enn við reyk og glæður í skiltagerðinni þar sem gríðarlegur eldur kom upp í hádeginu. 30.1.2014 13:47 Mikilvægasti samningurinn frá undirritun EES Allur þorri þingmanna samþykkti fríverslunarsamning við Kína í gær. Össur Skarphéðinsson segir þetta mikilvægasta samninnginn frá undirritun EES. 30.1.2014 13:06 Af hverju er svona friðsælt og af hverju er svona dýrt á Íslandi? Af hverju er svona friðsælt á Íslandi? Er ein þeirra spurninga um Ísland sem oftast er spurt að á leitarsíðunni Google. 30.1.2014 12:56 Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30.1.2014 12:45 Búið að slökkva eldinn Slökkviliðið er þó enn að störfum. 30.1.2014 12:27 Svíar hafa drepið tugi manna í Afganistan Sænsk þingnefnd krefst skýringa eftir að sænskur herforingi tjáði sig í fjölmiðlum um fjölda Afgana, sem fallið hafa fyrir hendi sænskra sérsveitarmanna. 30.1.2014 12:15 Leiður ávani að aka hægt á vinstri akrein Tefur fyrir umferð og veldur hættu og pirringi. 30.1.2014 12:15 Yfirlýsing frá meistaraflokki Þórs: „Enginn okkar veðjaði á umræddan leik“ Leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af meintum veðmálum leikmanna. 30.1.2014 12:05 Metár hótela í ESB-ríkjunum Gistinætur í ríkjum ESB náðu metfjölda á síðasta ári þar sem seldust alls um 1,6 milljarðar gistinga. 30.1.2014 12:00 Auglýst eftir 24 lögreglumönnum Konur sérstaklega hvattar til að sækja um. 30.1.2014 11:47 Taílenskir ráðamenn niðurlægðir Embættismenn í Taílandi hafa þurft að biðja mótmælendur um leyfi til að komast í vinnuna. 30.1.2014 11:45 Mafían myrti þriggja ára dreng Hryllilegt morð vekur óhug á Ítalíu. 30.1.2014 11:34 Krefja Hönnu Birnu um svör varðandi lekamálið Alþingismennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarnadóttir hafa sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, formlega fyrirspurn varðandi lekamálið. 30.1.2014 11:18 Sjá næstu 50 fréttir
Fundum að ljúka í Genf Friðarviðræðum um stríðið í Sýrlandi lýkur í dag en síðustu daga hefur verið fundað um ástandið í svissnesku borginni Genf. Skemmst er frá því að segja að viðræðurnar hafa lítinn sem engan árangur borið. 31.1.2014 07:46
Ofdrykkja stráfellir rússneska karlmenn Fjórðungur allra rússneskra karlmanna deyr áður en þeir ná fimmtíu og fimm ára aldri. Ástæðuna má í flestum tilfellum rekja til óhóflegrar áfengisneyslu. 31.1.2014 07:41
Ók dópaður á staur í Kópavogi Þrennt var flutt á slysadeild Landspítalans eftir að bíl var ekið á ljósastaur við Vatnsendaveg upp úr klukkan eitt í nótt. 31.1.2014 07:26
Norsku loðnuskipin búin að gefast upp á leitinni Norsku loðnuskipin, sem voru að leita fyrir sér austur af landinu í gær, hafa öll gefist upp á leitinni og eru farin inn á Austfjarðahafnir. 31.1.2014 07:17
Fékk 10 mánuði fyrir að ráðast á fangaverði Hæstiréttur staðfesti í gær tíu mánaða fangelsisdóm yfir manni sem réðist að þrjá fangaverði á Litla-Hrauni. 31.1.2014 07:00
Eir fær 22 milljóna neyðaraðstoð Reykjavíkurborg mun styrkja hjúkrunarheimilið Eir um 22 milljónr króna "til að verða við áskorun sjálfseignarstofnunarinnar um neyðaraðstoð,“ eins og segir í fundargerð borgarráðs. 31.1.2014 07:00
Neyðarúrræði byggt á algjöru vonleysi "Borgarráð lýsir vonbrigðum sínum vegna skilningsleysis heilbrigðisráðuneytisins á því að ríkið þurfi að greiða þann kostnað sem ríkinu ber,“ bókaði borgarráð í gær. 31.1.2014 07:00
Ríkið bæti borginni tapaðar tekjur „Eðlilegt er að krefjast þess að borginni verði bættar útsvarstekjur sem falla endanlega niður og útgjöld sem falla til vegna þessara aðgerða,“ segir í samþykkt borgarráðs um áhrif ráðstöfunar á séreignarsparnaði. 31.1.2014 07:00
Tíu ára ferli að skrifa sögu ÁTVR Útgáfa á sögu ÁTVR hefur ekki verið tímasett. Hún hefur verið í vinnslu í átta ár en unnið hefur verið að henni í áratug. Áætlað er að kostnaður við ritunina verði á bilinu 21 til 22 milljónir króna. 31.1.2014 06:15
Valtari notaður til að brjóta klaka á Ólafsvíkurvelli Bæjarstarfsmenn Snæfellsbæjar notuðu valtara með titringi í dag til að reyna að brjóta upp klaka sem þekur Ólafsvíkurvöll, keppnisvöll Víkings Ólafsvík. 30.1.2014 23:14
Amanda Knox fundin sek á ný Bandaríski neminn hlaut að þessu sinni 28 ára fangelsisdóm. 30.1.2014 22:32
Strætókort á eina og hálfa milljón Kolbeinn Proppé upplýsingafulltrúi segir enn engan hafa keypt sér dýrasta kort sem völ er á. 30.1.2014 21:35
Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30.1.2014 21:34
Líffæraskortur á Íslandi: Getum ekki vænst þess að fá þau líffæri sem við þurfum Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30.1.2014 20:00
Snarræði slökkviliðsmanna bjargaði miklu Efri hæð skiltagerðarinnar Dengsa gerónýt efir bruna í dag. Starfsmaður forðaði sér út þegar hann mætti reykjarkófi á hæðinni. 30.1.2014 20:00
Útgáfutónleikar hjá Mammút í kvöld Hljómsveitin Mammút fagnar útkomu Komdu til mín svarta systir í kvöld. 30.1.2014 19:15
Tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga karlmanni Maðurinn nýtti sér það að sá sem brotið var á gat ekki spornað við verknaðinum sökum ölvunar, vímuefnaáhrifa og svefndrugna. 30.1.2014 16:57
"Fær alla þá sérfræðiþjónustu sem best er á landinu." Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir unglingspiltinn sem var sakfelldur fyrir manndrápstilraun fá alla þá bestu þjónustu sem völ er á. 30.1.2014 16:41
Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30.1.2014 16:33
Íslendingar hesthúsa 160 tonnum af Prins Póló á ári Pólsk auglýsingastofa kom hingað til að kynna sér ást Íslendinga á Prins Póló. Var lengi eina erlenda sælgætið í landinu. 30.1.2014 16:24
Líffæraskortur á Íslandi Á Íslandi er skortur á líffærum. Þörf er fyrir fleiri líffæragjafa og frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi og þingmenn úr öllum flokkum standa að, er ætlað að auðvelda fólki að gerast gjafar. 30.1.2014 16:12
„Gríðarlegur heiður fyrir tossa þessa lands“ Þátturinn Tossarnir, í umsjón sjóvarpskonunnar Lóu Pind Aldísardóttur, var í dag tilnefndur til Edduverðlaunanna sem besti frétta- eða viðtalsþátturinn. 30.1.2014 16:06
Snjókorn falla í Reykjavík Nú snjóar á höfuðborgarsvæðinu en kuldaskil eru yfir suðvestanverðu landinu. 30.1.2014 15:59
Tilnefndur til Eddunnar á tólf ára afmælisdaginn Ágúst Örn B. Wigum er einn þeirra sem er tilnefndur til Edduverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. 30.1.2014 15:44
67,5% vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Ný skoðanakönnun um Evrópusambandið sýnir eindreginn stuðning við þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að ESB. 30.1.2014 15:40
Fangar geta keypt sængur á Litla-Hrauni Páll Winkel fangelsismálastjóri segir hreinlæti og öryggi vera ástæðuna á bakvið nýja reglu í fangelsinu. 30.1.2014 15:33
Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30.1.2014 15:04
Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16 til Edduverðlauna. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 30.1.2014 14:44
Thorning-Schmidt vonsvikin "SF er miklu betri flokkur en orðsporið, sem af þeim fer,” segir forsætisráðherra Danmerkur eftir atburði morgunsins. 30.1.2014 14:30
Reykinn leggur yfir íbúðarhúsnæði „Reykurinn er svo þykkur þarna yfir. Það var einn lítill gluggi opinn inni á baði og það kom megn lykt inn til mín. Þetta gerist svo hratt ef það er opið,“ segir íbúi. 30.1.2014 14:04
Fangar á Litla-Hrauni skaffi eigin sængur Fangar á Litla-Hrauni þurfa að skaffa sín eigin sængurföt eftir mánaðarmót. "Mér þykir þetta ótækt í íslensku samfélagi," segir móðir eins fanga. 30.1.2014 14:01
Efri hæðin gjörónýt Slökkvilið berst enn við reyk og glæður í skiltagerðinni þar sem gríðarlegur eldur kom upp í hádeginu. 30.1.2014 13:47
Mikilvægasti samningurinn frá undirritun EES Allur þorri þingmanna samþykkti fríverslunarsamning við Kína í gær. Össur Skarphéðinsson segir þetta mikilvægasta samninnginn frá undirritun EES. 30.1.2014 13:06
Af hverju er svona friðsælt og af hverju er svona dýrt á Íslandi? Af hverju er svona friðsælt á Íslandi? Er ein þeirra spurninga um Ísland sem oftast er spurt að á leitarsíðunni Google. 30.1.2014 12:56
Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30.1.2014 12:45
Svíar hafa drepið tugi manna í Afganistan Sænsk þingnefnd krefst skýringa eftir að sænskur herforingi tjáði sig í fjölmiðlum um fjölda Afgana, sem fallið hafa fyrir hendi sænskra sérsveitarmanna. 30.1.2014 12:15
Leiður ávani að aka hægt á vinstri akrein Tefur fyrir umferð og veldur hættu og pirringi. 30.1.2014 12:15
Yfirlýsing frá meistaraflokki Þórs: „Enginn okkar veðjaði á umræddan leik“ Leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af meintum veðmálum leikmanna. 30.1.2014 12:05
Metár hótela í ESB-ríkjunum Gistinætur í ríkjum ESB náðu metfjölda á síðasta ári þar sem seldust alls um 1,6 milljarðar gistinga. 30.1.2014 12:00
Taílenskir ráðamenn niðurlægðir Embættismenn í Taílandi hafa þurft að biðja mótmælendur um leyfi til að komast í vinnuna. 30.1.2014 11:45
Krefja Hönnu Birnu um svör varðandi lekamálið Alþingismennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarnadóttir hafa sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, formlega fyrirspurn varðandi lekamálið. 30.1.2014 11:18