Fleiri fréttir

Egill ætlar að áfrýja

„Báðum þessum dómum verður áfrýjað til hæstaréttar,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Egils Einarssonar.

Þakklát og glöð yfir því að skipið sé farið

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segist glöð yfir því að Fernanda hafi verið dregin úr höfn í Hafnarfirði. Hafnarfjörður er skilgreind sem neyðarhöfn og líklega sú sem næst var skipinu.

Tíst-maraþon Lögreglunnar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stefnir á að setja inn skilaboð á Twitter fram undir morgun.

Stefán Jón vill nýjan R-lista

Stefán Jón Hafstein segir að nú sé stund upp runnin fyrir nýtt framboð – Regnbogaframboðið – í Reykjavíkurborg. Allar aðstæður séu fyrir hendi.

Betra ef Fernanda væri við Hörpu

Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið Fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Skipið hefur verið dregið aftur út á sjó til að auðvelda slökkvistarf og draga úr umhverfisvá vegna reyks og elds.

Fernanda dregin út úr höfninni

Flutningaskipið er komið út úr höfninni en óvíst er hvert förinni er heitið. Talsmenn Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknarstofnunar funda eftir hádegi. Finna þarf stað þar sem minnsta hættan skapast sökkvi skipið.

Gangbraut - Já takk!

Umferðarátak FÍB hefur leitt í ljós að mörgu er ábótavant í gangbrautarmálum sem nauðsynlegt er að lagfæra.

Leikskólabörnum haldið inni út af brunanum

„Það er svo mengað loftið að við fórum ekkert út í morgun og erum með lokaða glugga. Öll börnin eru inni,“ segir Særún Þorláksdóttir leikskólastjóri.

Blása reykinn burt með stórum blásurum

Slökkivilið Höfuðborgarsvæðisins hefur komið fyrir stórum blásurum fyrir aftan Fernöndu til að hindra að reyk beri yfir byggð í Hafnafirði.

Fíkniefna- og kynferðisbrotum fjölgar

Fleiri afbrot komu til kasta lögreglu árið 2012 en árið 2011 en heildarfjöldi brota yfir allt landið fór úr 57.021 í 61.837 eða 8,4% aukningu á milli ára. Þetta kemur fram í tölum Ríkislögreglustjóra.

Ný bæjarstjóri í Hornafirði

Ásgerður Gylfadóttir tók í morgun við embætti bæjarstjóra á Hornafirði af Hjalta Þór Vignissyni. Hún var kjörinn bæjarfulltrúi eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar og var forseti bæjarstjórnar þar til í júni síðastliðnum.

Mörg börn haldin skólaleiða

Orsakir skólaleiða barna geta verið mjög mismunandi. Kvíði og óspennandi verkefni eru algengar orsakir.

Milljarður í girðingar

Vegagerðin hefur á síðustu fimm árum varið tæpum milljarði í girðingar og viðhald þeirra við vegi landsins.

Tvennar sögur af hættu við síldveiðar á Breiðafirði

"Nei, ég deili ekki áhyggjum fólks af því að síldarskipin veiði síldina þetta nálægt landi. Ég hef allan skilning á þessu. Þetta hefur verið gert eins lengi og menn hafa sótt síld úr sjó við Ísland,“ segir Sævar Gunnars­son, formaður Sjómannasambands Íslands, um síldveiðar á Breiðafirði. "Ég treysti einfaldlega skipstjórunum og þeim góðu skipum sem nýtt eru til veiðanna.“

Staða einstæðra foreldra fer stöðugt versnandi

Árlegar greiðslur einstæðra foreldra með tvö börn hækka um tæp fjörtíu þúsund árið 2014. Félagsráðgjafi Félags einstæðra foreldra segir að þrátt fyrir töluverða niðurgreiðslu borgarinnar séu fjölmargir einstæðir sem ekki ná endum saman.

Aðgerðarleysi gegn Hrafni klagað

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík glímir enn og aftur við óleyfisbyggingar Hrafns Gunnlaugssonar í Lauganesi. Umboðsmaður borgarbúa skoðar kvörtun vegna aðgerðarleysis borgarinnar sem skipaði Hrafni 2010 að rífa bátaskýli og steinkofa.

Falleinkun á frumvarp um uppljóstrara

Frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar og Pírata um vernd uppljóstrara er ekki viðunandi segir Persónuvernd. Í því sé litið fram hjá ákvæðum um friðhelgi einkalífs. Það þarf lagaskjól fyrir uppljóstrara, segir fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.

Reiði í Indónesíu

Indónesísk yfirvöld hafa kallað sendiherra Ástralíu á sinn fund eftir að fram kom að áströlsk sendiráð hafa verið notuð til stuðnings njósnakerfi í Asíu.

Listaháskóli sýnir í Kópavogi við útskrift

Útskriftarsýningar meistaranema í myndlist og hönnun í Listaháskóla Íslands verða næstu þrjú árin í Gerðarsafni. Skólinn og Kópavogsbær og undirrituðu samkomulag um þetta á miðvikudag.

Björt framtíð heldur fylgi Besta flokksins í borginni

Björt framtíð mælist með svipað fylgi og Besti flokkurinn fékk í síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Nær helmingur kjósenda hefur ekki gert upp við sig hvað hann ætla að kjósa.

Sjá næstu 50 fréttir