Fleiri fréttir Fjórir af sjö lausir úr gíslingu Þrír hjálparstarfsmanna Rauða krossins enn í haldi gíslatökumanna í Sýrlandi. 15.10.2013 07:00 Nasisti fæst ekki jarðsunginn Kaþólska kirkjan í Róm harðneitar að taka þátt í að jarðsyngja og grafa þýska nasistann Erich Priebke, sem lést í stofufangelsi þar í borg á föstudaginn. 15.10.2013 07:00 Bláskógabyggð vill inn á ljósnetskortið Byggðaráð Bláskógabyggðar segir að enginn af þéttbýlisstöðunum þremur í sveitarfélaginu séu tilgreindir í fréttum frá Símanum um þá þéttbýlisstaði landsins sem fyrirtækið ætlar að ljósnetvæða á þessu ári. 15.10.2013 06:45 Óvenjulega björt Norðurljós Búast má við að borgarbúar flykkist út til að dást að fegurð þeirra. 14.10.2013 22:45 Dæmd fyrir að drepast áfengisdauða hjá Jóa Fel Kona dæmd fyrir ýmiskonar brot, meðal annars ölvun á almannafæri, þjófnað á bökunargerðardropum og að hafa gabbað fólk til að hringja á sjúkrabíl án þarfar. 14.10.2013 22:29 Engin morð í New York í viku Engin morð hafa verið framin í New York í heila viku, eða að minnsta kosti hafa engin morð verið tilkynnt til lögreglunnar þar í borg. Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglunni í dag. 14.10.2013 22:22 Ólympíusilfur íslenska handboltalandsliðsins til sölu Ekki gefið upp hver verðlaunahafanna vill selja dýrgripinn. 14.10.2013 21:45 Rihanna nýtur dýralífsins í Suður-Afríku Söngkonan Rihanna er á tónleikaferðalagi í Suður-Afríku og notar tímann milli tónleika til að leika við villidýr. 14.10.2013 21:45 Aukið samstarf Íslands og Grænlands Sérstök ráðherranefnd um samhæfingu starfa ráðuneyta og stofnana í málefnum Íslands og Grænlands, var kynnt á fundi sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti með formanni grænlensku landsstjórnarinnar, Aleqa Hammond. 14.10.2013 20:55 Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. 14.10.2013 20:37 Ráðherra talinn brjóta barnasáttmála í máli fatlaðs drengs Freyja Haraldsdóttir, varaþingkona Bjartrar framtíðar og framkvæmdastýra NPA miðstöðvarinnar, segir heilbrigðisráðherra ganga þvert á barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og brjóta mannréttindi á fötluðum dreng með því að neita honum um lífsnauðsynlega þjónustu. 14.10.2013 20:15 Þingvellir: Lifandi myndir af stærstu urriðum í heimi Eins og sjá má í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt iðar Öxará á Þingvöllum af lífi og þar er krökkt af sannkölluðum risafiskum. Það er mikið sjónarspil að fylgjast með þessum stærstu urriðum veraldar en fólk verður að gæta þess að þeir fái frið til að hrygna. 14.10.2013 20:00 Stríðið gegn Tor Lögregluyfirvöld vítt og breitt um heiminn freista þess nú að uppræta umfangsmikla fíkniefna- og barnaklámshringi á hinu svokallaða undirneti. Milljónir nota þessa þjónustu á hverjum degi. 14.10.2013 19:52 "Engin ástæða til óttast erfðabreyttar matvörur“ Erfðafræðingur við Háskóla Íslands segir það vera fásinnu að halda því fram að erfðabreyttar matvörur séu annars flokks eða beinlínis hættulegar. 14.10.2013 19:36 Undarleg hegðun ökumanns - Myndband Ökumaðurinn sem sést hér á myndbandinu að neðan er líklega með þeim verri að leggja bíl. Myndbandið var sett inn á YouTube og hefur slegið í gegn þar en yfir ein milljón manns hafa þegar horft á myndbandið. 14.10.2013 19:32 Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14.10.2013 19:04 Ný lyfta í Skálafell?: "Þetta myndi stækka skíðasvæðið mjög mikið" Hópur sem nefnist Opnum Skálafell vill að sett verði diskalyfta upp á Skálafell, frá enda stólalyftunnar að mastrinu á toppi fjallsins. Talsmenn hans telja þetta hagkvæman og raunhæfan kost sem gæti lengt skíðavetur borgarbúa mikið. 14.10.2013 18:45 „Afturför í málefnum náttúruverndar“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í sérstakri umræðu á Alþingi í dag, það fela í sér mikla afturför að afnema ný sett náttúruverndarlög eins og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra hafi boðað. 14.10.2013 18:23 Listamaðurinn Banksy plataði New York búa upp úr skónum - seldi milljónaverk á slikk Listamaðurinn Banksy ákvað að selja verk sín í Central Park í New York . Þar seldust verk hans fyrir 60 dollara stykkið sem eru um sjö til átta þúsund íslenskar krónur. Venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir. 14.10.2013 17:52 Sagði heimsmeistarann í fimleikum hafa unnið vegna þess að hún sé svört Ítölsk fimleikastúlka hefur vakið mikla hneykslan með orðum sínum um að fyrsta svarta konan til þess að vinna heimsmeistaratitil hafi aðeins unnið vegna þess hvernig hún er á litinn. 14.10.2013 17:39 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur taldi aðferðina sérlega grófa. 14.10.2013 16:48 St. Jósefsspítali að breytast í draugahús St. Jósefsspítali í Hafnarfirði er að smám saman að breytast í draugahús útaf viðhaldsleysi. Þetta kom fram í máli Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í dag. 14.10.2013 16:46 Skaut nágranna sinn með loftbyssu Að morgni fimmtudagsins í síðustu viku var lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynnt um að skotið hafi verið úr loftriffli á hús í bænum og að líklega hafi húsráðandinn fengið eitt skot í sig. 14.10.2013 16:27 „Ég finn engin orð til að lýsa tilfinningum mínum“ Skólafélagar þeirra Semone Adkins og Trazjuan "Bubba“ Hunter völdu þau herra og ungfrú skóla síns á dögunum en þau eru bæði með Down Syndrome. 14.10.2013 16:09 Lunkinn flutningabílstjóri forðar árekstri Þvingar bíl við hlið sér út í kant og forðar með því árekstri. 14.10.2013 15:59 Ráðherra útilokar ekki að skjóta svani Mikilvægt er að draga úr tjóni kornbænda af völdum svana og gæsa en engar aðgerðir hafa verið mótaðar enn, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Alþingi í dag. Hann sagði að gera þurfi úttekt á vandanum og skoða hvort megi nota fælingaraðgerðir eða mjög takmarkaðar skotveiðar til að verja akra bændanna. 14.10.2013 15:56 Vilja jafnt búsetuform fyrir börn sem búa á tveimur heimilum Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram þingsályktunartillögu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. 14.10.2013 15:51 Þjófar á ferð á Suðurnesjum Brotist var inn í íbúðarhús í Vogum í gær og allmiklum verðmætum stolið. 14.10.2013 15:36 Eina Dalmatíukind landsins Á bænum Kaldárholti í Holtum má finna einu Dalmatíukind landsins. Hún er öll út í doppum. 14.10.2013 15:31 Starfsmaður Skeljungs sveik út milljón Kona var dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fjárdrátt er hún starfaði í verslun Skeljungs í Garðabæ árið 2011. 14.10.2013 15:31 Búið að slökkva í rússneska togaranum Búið að slökkva eld sem kom upp í rússneskum togara sem lá við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði 14.10.2013 14:49 Hér er enginn feiminn Við sjáum líflegan kabarett, rómantískan gítarspilara, Elvis, töfrabrögð og fleiri frábær atriði en síðustu áheyrnarprufur fyrir Ísland got talent fóru fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gær. Missið ekki af fjörugu Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld. 14.10.2013 14:49 Dæmdur fyrir að misnota kreditkort Páll Heimisson var í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að misnota kreditkort sem starfsmaður íhaldshóps Norðurlandaráðs. Níu mánuðir eru skilorðsbundnir. Þarf að endurgreiða Sjálfstæðisflokknum rúmar nítján milljónir. 14.10.2013 14:30 Ísmaðurinn Ötze á nítján afkomendur Í það minnsta nítján austurrískir karlmenn sem eru lifandi í dag eru afkomendur fornmanns sem kallaður er Ísmaðurinn Ötze, og var uppi fyrir um 5.300 árum. 14.10.2013 14:11 Rúm 70 prósent andvíg því að trúfélög fái ókeypis lóðir Sjö af hverjum tíu eru andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum hjá sveitarfélögunum til að byggja trúarbyggingar. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. 14.10.2013 14:09 Eldur í rússneskum togara í Hafnarfirði Eldur logar nú í gömlum rússneskum togara sem liggur við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. 14.10.2013 13:33 Kröfur Kínverja varðandi fjárfestingu á Flúðum algerlega óaðgengilegar Aðstandendur uppbyggingar heilsuþorps á Flúðum segja að kröfur kínverskra fjárfesta sem lýstu áhuga á verkinu hafa verið óaðgengilegar og víti til varnaðar. 14.10.2013 13:32 Vinafélag Vestur-Sahara stofnað „Vestur-Sahara hefur verið kölluð síðasta nýlenda Afríku,“ segir Þórir Hrafn Gunnarsson, lögfræðingur og einn stofnenda félagsins. 14.10.2013 13:18 Ekki talinn hafa vitað aldur stúlkunnar Sá sem vildi kaupa vændi af sextán ára stúlku og kærði hana fyrir fjársvik, hefur nú verið ákærður fyrir vændiskaup. Þetta má heita vending í sérkennilegu máli. 14.10.2013 12:56 Villisvín ræðst á vegfarendur Villisvín eru ekki þekkt fyrir linkind í samskiptum við mannfólk, en það á einnig við um Rússa, sem hafa það undir. 14.10.2013 12:35 Fatlaður drengur fær ekki lífsnauðsynlega þjónustu í skólanum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að veita ekki dreng með hrörnunarsjúkdóm lífsnauðsynlega hjúkrunarþjónustu til að komast í skóla. 14.10.2013 12:08 Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið Reisa leikmyndageymslu við austurhlið hússins. 14.10.2013 11:56 Unglingspiltar beðnir um nektarmyndir Foreldrar unglinga í Giljaskóla á Akureyri hafa fengið póst þar sem varað er við einstaklingi sem hefur sett sig í samband við drengi í skólanum á Facebook. 14.10.2013 11:52 Enginn sektaður í Laugardalnum Lögreglan skrifaði ekki út eina einustu sekt í Laugardalnum á föstudaginn var þegar Ísland og Kýpur mættust í undankeppni heimsmeistaramótins. 14.10.2013 11:35 Segir lægri bætur ávísun á enn lægri laun 14.10.2013 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórir af sjö lausir úr gíslingu Þrír hjálparstarfsmanna Rauða krossins enn í haldi gíslatökumanna í Sýrlandi. 15.10.2013 07:00
Nasisti fæst ekki jarðsunginn Kaþólska kirkjan í Róm harðneitar að taka þátt í að jarðsyngja og grafa þýska nasistann Erich Priebke, sem lést í stofufangelsi þar í borg á föstudaginn. 15.10.2013 07:00
Bláskógabyggð vill inn á ljósnetskortið Byggðaráð Bláskógabyggðar segir að enginn af þéttbýlisstöðunum þremur í sveitarfélaginu séu tilgreindir í fréttum frá Símanum um þá þéttbýlisstaði landsins sem fyrirtækið ætlar að ljósnetvæða á þessu ári. 15.10.2013 06:45
Óvenjulega björt Norðurljós Búast má við að borgarbúar flykkist út til að dást að fegurð þeirra. 14.10.2013 22:45
Dæmd fyrir að drepast áfengisdauða hjá Jóa Fel Kona dæmd fyrir ýmiskonar brot, meðal annars ölvun á almannafæri, þjófnað á bökunargerðardropum og að hafa gabbað fólk til að hringja á sjúkrabíl án þarfar. 14.10.2013 22:29
Engin morð í New York í viku Engin morð hafa verið framin í New York í heila viku, eða að minnsta kosti hafa engin morð verið tilkynnt til lögreglunnar þar í borg. Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglunni í dag. 14.10.2013 22:22
Ólympíusilfur íslenska handboltalandsliðsins til sölu Ekki gefið upp hver verðlaunahafanna vill selja dýrgripinn. 14.10.2013 21:45
Rihanna nýtur dýralífsins í Suður-Afríku Söngkonan Rihanna er á tónleikaferðalagi í Suður-Afríku og notar tímann milli tónleika til að leika við villidýr. 14.10.2013 21:45
Aukið samstarf Íslands og Grænlands Sérstök ráðherranefnd um samhæfingu starfa ráðuneyta og stofnana í málefnum Íslands og Grænlands, var kynnt á fundi sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti með formanni grænlensku landsstjórnarinnar, Aleqa Hammond. 14.10.2013 20:55
Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. 14.10.2013 20:37
Ráðherra talinn brjóta barnasáttmála í máli fatlaðs drengs Freyja Haraldsdóttir, varaþingkona Bjartrar framtíðar og framkvæmdastýra NPA miðstöðvarinnar, segir heilbrigðisráðherra ganga þvert á barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og brjóta mannréttindi á fötluðum dreng með því að neita honum um lífsnauðsynlega þjónustu. 14.10.2013 20:15
Þingvellir: Lifandi myndir af stærstu urriðum í heimi Eins og sjá má í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt iðar Öxará á Þingvöllum af lífi og þar er krökkt af sannkölluðum risafiskum. Það er mikið sjónarspil að fylgjast með þessum stærstu urriðum veraldar en fólk verður að gæta þess að þeir fái frið til að hrygna. 14.10.2013 20:00
Stríðið gegn Tor Lögregluyfirvöld vítt og breitt um heiminn freista þess nú að uppræta umfangsmikla fíkniefna- og barnaklámshringi á hinu svokallaða undirneti. Milljónir nota þessa þjónustu á hverjum degi. 14.10.2013 19:52
"Engin ástæða til óttast erfðabreyttar matvörur“ Erfðafræðingur við Háskóla Íslands segir það vera fásinnu að halda því fram að erfðabreyttar matvörur séu annars flokks eða beinlínis hættulegar. 14.10.2013 19:36
Undarleg hegðun ökumanns - Myndband Ökumaðurinn sem sést hér á myndbandinu að neðan er líklega með þeim verri að leggja bíl. Myndbandið var sett inn á YouTube og hefur slegið í gegn þar en yfir ein milljón manns hafa þegar horft á myndbandið. 14.10.2013 19:32
Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14.10.2013 19:04
Ný lyfta í Skálafell?: "Þetta myndi stækka skíðasvæðið mjög mikið" Hópur sem nefnist Opnum Skálafell vill að sett verði diskalyfta upp á Skálafell, frá enda stólalyftunnar að mastrinu á toppi fjallsins. Talsmenn hans telja þetta hagkvæman og raunhæfan kost sem gæti lengt skíðavetur borgarbúa mikið. 14.10.2013 18:45
„Afturför í málefnum náttúruverndar“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í sérstakri umræðu á Alþingi í dag, það fela í sér mikla afturför að afnema ný sett náttúruverndarlög eins og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra hafi boðað. 14.10.2013 18:23
Listamaðurinn Banksy plataði New York búa upp úr skónum - seldi milljónaverk á slikk Listamaðurinn Banksy ákvað að selja verk sín í Central Park í New York . Þar seldust verk hans fyrir 60 dollara stykkið sem eru um sjö til átta þúsund íslenskar krónur. Venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir. 14.10.2013 17:52
Sagði heimsmeistarann í fimleikum hafa unnið vegna þess að hún sé svört Ítölsk fimleikastúlka hefur vakið mikla hneykslan með orðum sínum um að fyrsta svarta konan til þess að vinna heimsmeistaratitil hafi aðeins unnið vegna þess hvernig hún er á litinn. 14.10.2013 17:39
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur taldi aðferðina sérlega grófa. 14.10.2013 16:48
St. Jósefsspítali að breytast í draugahús St. Jósefsspítali í Hafnarfirði er að smám saman að breytast í draugahús útaf viðhaldsleysi. Þetta kom fram í máli Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í dag. 14.10.2013 16:46
Skaut nágranna sinn með loftbyssu Að morgni fimmtudagsins í síðustu viku var lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynnt um að skotið hafi verið úr loftriffli á hús í bænum og að líklega hafi húsráðandinn fengið eitt skot í sig. 14.10.2013 16:27
„Ég finn engin orð til að lýsa tilfinningum mínum“ Skólafélagar þeirra Semone Adkins og Trazjuan "Bubba“ Hunter völdu þau herra og ungfrú skóla síns á dögunum en þau eru bæði með Down Syndrome. 14.10.2013 16:09
Lunkinn flutningabílstjóri forðar árekstri Þvingar bíl við hlið sér út í kant og forðar með því árekstri. 14.10.2013 15:59
Ráðherra útilokar ekki að skjóta svani Mikilvægt er að draga úr tjóni kornbænda af völdum svana og gæsa en engar aðgerðir hafa verið mótaðar enn, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á Alþingi í dag. Hann sagði að gera þurfi úttekt á vandanum og skoða hvort megi nota fælingaraðgerðir eða mjög takmarkaðar skotveiðar til að verja akra bændanna. 14.10.2013 15:56
Vilja jafnt búsetuform fyrir börn sem búa á tveimur heimilum Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram þingsályktunartillögu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. 14.10.2013 15:51
Þjófar á ferð á Suðurnesjum Brotist var inn í íbúðarhús í Vogum í gær og allmiklum verðmætum stolið. 14.10.2013 15:36
Eina Dalmatíukind landsins Á bænum Kaldárholti í Holtum má finna einu Dalmatíukind landsins. Hún er öll út í doppum. 14.10.2013 15:31
Starfsmaður Skeljungs sveik út milljón Kona var dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fjárdrátt er hún starfaði í verslun Skeljungs í Garðabæ árið 2011. 14.10.2013 15:31
Búið að slökkva í rússneska togaranum Búið að slökkva eld sem kom upp í rússneskum togara sem lá við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði 14.10.2013 14:49
Hér er enginn feiminn Við sjáum líflegan kabarett, rómantískan gítarspilara, Elvis, töfrabrögð og fleiri frábær atriði en síðustu áheyrnarprufur fyrir Ísland got talent fóru fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gær. Missið ekki af fjörugu Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld. 14.10.2013 14:49
Dæmdur fyrir að misnota kreditkort Páll Heimisson var í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að misnota kreditkort sem starfsmaður íhaldshóps Norðurlandaráðs. Níu mánuðir eru skilorðsbundnir. Þarf að endurgreiða Sjálfstæðisflokknum rúmar nítján milljónir. 14.10.2013 14:30
Ísmaðurinn Ötze á nítján afkomendur Í það minnsta nítján austurrískir karlmenn sem eru lifandi í dag eru afkomendur fornmanns sem kallaður er Ísmaðurinn Ötze, og var uppi fyrir um 5.300 árum. 14.10.2013 14:11
Rúm 70 prósent andvíg því að trúfélög fái ókeypis lóðir Sjö af hverjum tíu eru andvíg því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum hjá sveitarfélögunum til að byggja trúarbyggingar. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. 14.10.2013 14:09
Eldur í rússneskum togara í Hafnarfirði Eldur logar nú í gömlum rússneskum togara sem liggur við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. 14.10.2013 13:33
Kröfur Kínverja varðandi fjárfestingu á Flúðum algerlega óaðgengilegar Aðstandendur uppbyggingar heilsuþorps á Flúðum segja að kröfur kínverskra fjárfesta sem lýstu áhuga á verkinu hafa verið óaðgengilegar og víti til varnaðar. 14.10.2013 13:32
Vinafélag Vestur-Sahara stofnað „Vestur-Sahara hefur verið kölluð síðasta nýlenda Afríku,“ segir Þórir Hrafn Gunnarsson, lögfræðingur og einn stofnenda félagsins. 14.10.2013 13:18
Ekki talinn hafa vitað aldur stúlkunnar Sá sem vildi kaupa vændi af sextán ára stúlku og kærði hana fyrir fjársvik, hefur nú verið ákærður fyrir vændiskaup. Þetta má heita vending í sérkennilegu máli. 14.10.2013 12:56
Villisvín ræðst á vegfarendur Villisvín eru ekki þekkt fyrir linkind í samskiptum við mannfólk, en það á einnig við um Rússa, sem hafa það undir. 14.10.2013 12:35
Fatlaður drengur fær ekki lífsnauðsynlega þjónustu í skólanum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að veita ekki dreng með hrörnunarsjúkdóm lífsnauðsynlega hjúkrunarþjónustu til að komast í skóla. 14.10.2013 12:08
Unglingspiltar beðnir um nektarmyndir Foreldrar unglinga í Giljaskóla á Akureyri hafa fengið póst þar sem varað er við einstaklingi sem hefur sett sig í samband við drengi í skólanum á Facebook. 14.10.2013 11:52
Enginn sektaður í Laugardalnum Lögreglan skrifaði ekki út eina einustu sekt í Laugardalnum á föstudaginn var þegar Ísland og Kýpur mættust í undankeppni heimsmeistaramótins. 14.10.2013 11:35