„Afturför í málefnum náttúruverndar“ Heimir Már Pétursson skrifar 14. október 2013 18:23 Sigurður Ingi Jóhannsson og Katrín Jakobsdóttir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í sérstakri umræðu á Alþingi í dag, það fela í sér mikla afturför að afnema ný sett náttúruverndarlög eins og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra hafi boðað. En lögin sem samþykkt hafi verið á síðasta þingi hafi falið í sér mikla framför. „Meðal annars sérstök verndarmarkmið annarsvegar fyrir vistkerfi og tegundir hinsvegar fyrir jarðminjar, vatnastöðvar og landslag. Þar voru útfærðar nokkrar af helstu meginreglum umhverfisréttar, til að mynda varúðarreglan og greiðslureglan. Þá var kveðið á um með skýrari hætti um hlutverk stjórnvalda og ábyrgð, sem og um verkaskiptingu þeirra á milli. Mælt fyrir um undirbúningar ákvörðunar og réttaráhrifa þeirra, og lögð áhersla á vísindalegan grundvöll ákvörðunartöku,“ sagði Katrín. Mikil vinna hafi legið á bakvið lagasetninguna og samráð haft við fjölda aðila. Táðherra hafi boðað setningu nýrra laga en á málaskrá ríkisstjórnar sé eingöngu frumvarp um afnám nýju laganna. „Í raun og veru er verið að boða hér afturför í málefnum náttúruverndar, því horfið er frá öllum þeim umbótum sem fólust í nýju lögunum.“ Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra segir að frumvarp um afnám nýju laganna verði lagt fram á næstu dögum. „Margir hnútar voru á þessu máli síðastliðinn vetur sem þurfti að greiða úr, á endanum fannst lausn sem enginn var almennilega sáttur við. Það sem fólst í lausninni var að gildistökunni var frestað um ár sem gefur okkur núna það ráðrúm til að gera þær breytingar sem gera þarf.“ Stefnt væri að því að frumvarp um ný náttúruverndarlög verði lagt fram vorið 2015. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í sérstakri umræðu á Alþingi í dag, það fela í sér mikla afturför að afnema ný sett náttúruverndarlög eins og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra hafi boðað. En lögin sem samþykkt hafi verið á síðasta þingi hafi falið í sér mikla framför. „Meðal annars sérstök verndarmarkmið annarsvegar fyrir vistkerfi og tegundir hinsvegar fyrir jarðminjar, vatnastöðvar og landslag. Þar voru útfærðar nokkrar af helstu meginreglum umhverfisréttar, til að mynda varúðarreglan og greiðslureglan. Þá var kveðið á um með skýrari hætti um hlutverk stjórnvalda og ábyrgð, sem og um verkaskiptingu þeirra á milli. Mælt fyrir um undirbúningar ákvörðunar og réttaráhrifa þeirra, og lögð áhersla á vísindalegan grundvöll ákvörðunartöku,“ sagði Katrín. Mikil vinna hafi legið á bakvið lagasetninguna og samráð haft við fjölda aðila. Táðherra hafi boðað setningu nýrra laga en á málaskrá ríkisstjórnar sé eingöngu frumvarp um afnám nýju laganna. „Í raun og veru er verið að boða hér afturför í málefnum náttúruverndar, því horfið er frá öllum þeim umbótum sem fólust í nýju lögunum.“ Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra segir að frumvarp um afnám nýju laganna verði lagt fram á næstu dögum. „Margir hnútar voru á þessu máli síðastliðinn vetur sem þurfti að greiða úr, á endanum fannst lausn sem enginn var almennilega sáttur við. Það sem fólst í lausninni var að gildistökunni var frestað um ár sem gefur okkur núna það ráðrúm til að gera þær breytingar sem gera þarf.“ Stefnt væri að því að frumvarp um ný náttúruverndarlög verði lagt fram vorið 2015.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira