Fleiri fréttir Útilaugin opin sundgestum Ákveðið var að loka útilauginni í Salalaug í morgun vegna öskufjúks en hún hefur nú verið opnuð á ný. Starfsmaður hjá sundlauginni segir að lauginn hafi verið afar skítug. Gestir í Salalaug gátu því ekki fengið sér sundsprett í morgun. 7.3.2013 11:46 Fimm ára fékk lögreglufylgd í óveðrinu Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir er lögreglunni þakklát eftir gærdaginn, en "yndislegir lögreglumenn“ komu henni og syni hennar til hjálpar í snjóþyngslunum. 7.3.2013 11:40 Landspítalinn átti hvorki fyrir launum né lyfjum Landspítalinn átti ekki pening til að greiða starfsmönnum laun eða kaupa lyf, segir Hulda Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi forstjóri Landspítalans. Hún var ráðinn forstjóri Landspítalans haustið 2008. Um það leyti sem bankakerfið á Íslandi hrundi. 7.3.2013 11:38 Ekki ofmælt að tala um að lygin viðhaldi stríðinu Það var hart tekist á á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, bað Sigmund Davíð Gunnlaugsson að gæta orða sinna í ræðustól þegar hann sagði að menn leyfðu sér að ljúga til þess að viðhalda stríði. Sjálfur varð hann undrandi þegar forseti þingsins bað hann um að gæta orða sinna. 7.3.2013 11:35 Alfa Romeo 8C Superleggera Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. 7.3.2013 11:30 Neyðarlínan fékk 2700 símtöl og Landsbjörg fór í 120 útköll Nóg var að gera hjá björgunarsveitarmönnum og starfsmönnum Neyðarlínunnar í gær þegar óveður gekk yfir landið. Á höfuðborgarsvæðinu var ófært og var fólki ráðlagt að fara ekki út úr húsi fyrri hluta dags. Björgunarsveitin Landsbjörg fékk um 120 aðstoðarbeiðnir og Neyðarlínan tók við 2700 símtölum. 7.3.2013 11:04 Las ræðu um stjórnarskrána af Facebook í ræðustól Þingmaður Hreyfingarinnar, Birgitta Jónsdóttir, las úr síma sínum stöðufærslu af Facebook-síðu sinni í ræðustól á Alþingi undir liðnum störf Alþingis, þar sem hún gagnrýndi stöðu stjórnarskrármálsins harkalega. 7.3.2013 10:52 Al-Thani mun ekki bera vitni Ragnar Hall, lögmaður Ólafs Ólafssonar, eins aðaleiganda gamla Kaupþings, fer fram á að aðalmeðferð í svokölluðu al-Thani máli verði frestað. Hann lagði fram kröfu þess efnis við fyrirtöku málsins í dag. 7.3.2013 10:39 Drullan kemur vegna ösku og moldroks Höfuðborgarbúar, og íbúar víða á Suðurlandi, hafa í morgun orðið varir við mikið mistur og drullu sem sest á snjóinn, rúður og annað í umhverfinu. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, telur að þarna sé um að ræða mold og öskurok sem valdi þessu. Askan komi úr Eyjafjallajökli og Grímsvötnum. Núna sé svo hvasst á öllu Suðurlandi að askan berist með rokinu. Þá geti líka verið um að ræða mold sem fjúki upp þar sem jarðvegur er laus. 7.3.2013 10:24 Lést eftir árás ljóns Hin 24 ára gamla Dianna Hanson lést í Cat Haven-dýragarðinum í Kaliforníu eftir að 160 kílóa afrískt ljón réðist á hana í gær. 7.3.2013 10:12 Slökkviliðsmenn óku fram á ökumann í vanda Slökkviliðsmenn voru í óða önn að draga bíl út úr skafli við Húsgagnahöllina á Höfða á tíunda tímanum í morgun. Þeir notuðu spil á dælubílnum við að draga bílinn, sem hafði setið fastur síðan í gær, úr skaflinum. 7.3.2013 10:02 Unnið að því að hreinsa götur borgarinnar "Ástandið að verða nokkuð gott, tækin eru farin að komast inn í hverfin til vinnu í húsagötum en þar er ástandið erfitt vegna ófærðar og bíla sem eru fyrir,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir, skrifstofustjóri þjónustu og reksturs borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg í tilkynningu frá borginni. 7.3.2013 09:58 Frumlegur framúrakstur Fer heilhring á meðan hann fer framúr, en endar réttur á veginum. 7.3.2013 09:15 Áfram slæmt ferðaveður víða á landinu Áfram er búist við slæmu ferðaverði víða á landinu vegna slyddu, snjókomu og skafrennings. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. 7.3.2013 07:43 Fyrri ferð Herjólfs fellur niður Fyrri ferð Herjólfs hefur verið frestað en athuga á með hana kl 8:30. Ef aðstæður hafa lagast er stefnt að brottför kl. 9:00. Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, facebook síðu herjólfs og síðu 415 í Textavarpi RUV. 7.3.2013 07:15 Stofnbrautir færar og skólahald eðlilegt í borginni í dag Veðrið er að mestu gengið niður á höfuðborgarsvæðinu og búið að skafa allar helstu stofnbrautir. Starfsmenn Vegagerðarinnar og sveitafélaga hafa unnið að því í nótt að hreinsa götur og því allar stofnbrautir greiðfærar með morgninum en færðin gæti þó verið þung inni í íbúðahverfum. 7.3.2013 07:12 Versta óveðrinu slotaði í nótt Versta óveðrinu slotaði í nótt þótt sumstaðar sé enn nokkuð hvasst og spáð sé stormi við Suðurströndina. Skólahald hefur verið fellt niður i grunnskólanum i Vestmannaeyjum, annan daginn i röð. 7.3.2013 06:57 Fæddi son í sjúkrabíl mitt í ófærðinni í Dalsmynni Þegar kona tók léttasóttina norður á Húsavík undir miðnætti var úr vöndu að ráða þar sem hún þurfti nauðsynlega að komast a fæðingadeildina a sjúkrahúsi Akureyrar en Víkurskarðið var kolófært auk þess sem tveir stórir bílar, sem þar sátu fastir, lokuðu leiðinni endanlega. 7.3.2013 06:50 Rjóminn af háaðli Bretlands staddur í brúðkaupi í Suður Afríku Rjóminn af háaðli Bretlands er nú samankominn á safarisetri auðmannsins Sir Richard Branson í Suður Afríku. Ástæðan er það sem breskir fjölmiðlar kalla næstum því konunglegt brúðkaup ársins. 7.3.2013 06:44 Gorbachev segir ráðgjafa Putins vera þjófa og spillta embættismenn Mikhail Gorbachev fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna hefur fordæmt nýja löggjöf í Rússlandi sem hann segir að sé árás á réttindi almennings í landinu. 7.3.2013 06:40 Segjast hafa fundið sólarstein frá tímum víkinganna Franskir vísindamenn við Rennes háskólann segjast hafa fundið sólarstein frá tímum víkinganna en talið er að víkingarnir hafi notað þessa steina sem siglingartæki. 7.3.2013 06:36 Friðargæsluliðar teknir sem gíslar við Gólan hæðir Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa tekið 21 friðargæsluliða sem gísla í grennd við Gólan hæðir á landamærum Sýrlands og Ísrael. 7.3.2013 06:34 Sérsveitin aðstoðaði við handtöku í Árnessýslu Lögreglan á Selfossi þurfti að yfirbuga og handtaka tvo ölvaða óróaseggi og naut hún fulltingis sérsveitar ríkislögreglustjóra við aðra handtökuna. 7.3.2013 06:20 Vopnaðir ræningjar keyptu köttinn í sekknum Eitt af þekktari listagalleríum Danmörku er lokað eftir að vopnað rán var framið þar í fyrradag. 7.3.2013 06:12 Eldgos tempra hlýnun jarðar Lofttegundir sem eldfjöll spúðu út í andrúmsloftið gætu skýrt hvers vegna spár um hækkandi hitastig á fyrsta áratug aldarinnar gengu ekki eftir, að mati vísindamanna við Colorado-háskóla í Bandaríkjunum. 7.3.2013 06:00 Fjölgaði um nærri helming Rétt um 40 þúsund erlendir ferðamenn sóttu Ísland heim í febrúar, nærri helmingi fleiri en í febrúar í fyrra. 7.3.2013 06:00 Áfram samdráttur í ESB Efnahagsmál Hagkerfi Evrópusambandsins skrapp saman um 0,5% á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þar með var samdráttur á svæðinu samanlagt 0,3% á árinu. 7.3.2013 06:00 Yfirmenn jarðhitaverkefna fái reynslu hér Framkvæmdastjóri hjá Alþjóðabankanum hefur lagt til að íslensk stjórnvöld víkki út hlutverk Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna og bjóði yfirmönnum nýrra jarðhitafyrirtækja erlendis upp á þjálfun hér á landi. 7.3.2013 06:00 Tugir árekstra á nokkrum klukkutímum: Lenti í tveimur árekstrum á korteri „Þetta var aðallega skemmtileg lífsreynsla,“ segir Haukur Ingi Hjaltalín, sem lenti í tveimur árekstrum á leið til vinnu í gær – í sitt hvorum bílnum. 7.3.2013 06:00 Margir syrgja sárt en sumir eru fegnir Efna þarf til forsetakosninga í Venesúela innan 30 daga, nú þegar Hugo Chavez er látinn. Notaði olíuauð landsins til að styrkja stöðu fátækra en hefur verið gagnrýndur fyrir virðingarleysi fyrir mannréttindum. 7.3.2013 06:00 Skattaívilnanir og milljarða framlög Atvinnuvegaráðherra fær heimild til að semja um framkvæmdir í tengslum við uppbyggingu á Bakka fyrir 3,4 milljarða króna. Ríkið veitir ívilnanir vegna verkefnisins umfram þær sem lög kveða á um. Umtalsverður skattaafsláttur gefinn. 7.3.2013 06:00 Í mál við Eir vegna innlyksa sparifjár Maður og kona sem eiga inni tugi milljóna hjá hjúkrunarheimilinu Eir telja kröfuhöfum hafa verið mismunað. Eir greiddi niður lán á meðan fólk sem átti inni búseturéttargreiðslur fékk ekkert. 11 manns eiga þegar að hafa fengið 200 milljónir. 7.3.2013 06:00 Hefur enn ekki skilað umsögn um sjálfsvíg Landlæknisembættinu hefur enn ekki borist greinargerð frá Sjúkrahúsinu á Akureyri um sjálfvíg sjúklings. Embættinu ber að skoða málið en rannsókn tefst sökum þessa. Faðir sjúklings segir þjónustuna á Norðurlandi fyrir neðan allar hellur. 7.3.2013 06:00 260 borga mest allt sitt í auðlegðarskatt Nokkur hundruð manns borga stóran hluta tekna sinna í auðlegðarskatt. Yfirleitt er um fólk að ræða sem er 65 ára og eldra. Stór hópur hefur innan við fimm milljónir í árstekjur. Eignasala er oft eina lausnin til að mæta skattinum. 7.3.2013 06:00 Sektum gegn rusli er ekki beitt Ef sektir fyrir að fleygja rusli á almannafæri eiga að þjóna tilgangi sínum og hafa fælingarmátt þarf hert eftirlit og hærri sektir. Þetta segir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg. 7.3.2013 06:00 Vilja sérstaka afeitrunarmeðferð fyrir konur „Það er mjög brýnt að byrja á því að kynjaskipta afeitruninni og skoða þessar kvennameðferðir sem eru í gangi til að sjá hvað má betur fara,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og stofnfélagi Rótarinnar – félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. 7.3.2013 06:00 Hrogn fryst allan sólarhringinn Frysting á loðnuhrognum hófst hjá fiskiðjuveri HB Granda á Akranesi um liðna helgi og hefur hrognaskurðurinn og frystingin gengið vel þessa fyrstu daga. Unnið er allan sólarhringinn í loðnuhrognavinnslunni á Akranesi. 7.3.2013 06:00 Vargöld ríkir í undirheimum Danmerkur Mikil óöld hefur ríkt í undirheimum Kaupmannahafnar þar sem glæpaklíkur takast á. Frá áramótum hafa tveir verið drepnir og margir hafa særst í fjölmörgum hnífa- og skotárásum. 7.3.2013 06:00 Vantraust ekki til umræðu á morgun Tillaga Þórs Saari, þingmanns Hreyfingarinnar, um vantraust á ríkissstjórnina verður ekki til umræðu á þinginu á morgun. Þetta staðfesti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, við Ruv.is í kvöld. 6.3.2013 23:39 Nýtti tækifærið og synti nakinn "Ég gat ekki sleppt því tækifæri að synda í sjónum norður fyrir heimskautsbauginn,“ segir bandaríski ferðamaðurinn Link Kokiri í samtali við vef Akureyrarbæjar. 6.3.2013 23:31 "Mér finnst þetta svolítið ósanngjarnt“ "Maður er allur boðinn og búinn til að hjálpa,“ segir Guðjón Þorbjörnsson sem keyrði fram hjá fjölda bifreiða á höfuðborgarsvæðinu í dag sem hefðu vafalítið vel þegið hans aðstoð. 6.3.2013 23:03 Vinningurinn nýttur í baráttu eiginkonunnar við krabbamein Körfuboltaáhugamaðurinn Heath Kufahl fagnaði ógurlega þegar skot hans frá miðju á NBA-leik á dögunum hafnaði í körfunni. 6.3.2013 22:38 Dóttir Michael Jackson orðin klappstýra Paris Jackson, dóttir tónlistargoðsagnarinnar Michael Jackson, stendur sig vel í klappstýruhlutverkinu hjá Sherman Oaks Buckley gagnfræðaskólanum í Kaliforníu. 6.3.2013 22:24 Fjórum sinnum á hausinn á leiðinni í vinnuna "Þetta var allt mjúkt nema þriðja byltan,“ segir hjólreiðakappinn Þorfinnur Pétur Eggertsson sem flaug fjórum sinnum á hausinn á leið sinni á hjólinu í vinnuna í morgun. 6.3.2013 21:39 Hlýnar og slær á skafrenning í kvöld Vonskuveður er á Suðurlandi og víðast hvar ekki ferðaveður. Á láglendi suðvestanlands hlýnar upp undir frostmark í kvöld og slær verulega á skafrenning. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 6.3.2013 21:10 Sjá næstu 50 fréttir
Útilaugin opin sundgestum Ákveðið var að loka útilauginni í Salalaug í morgun vegna öskufjúks en hún hefur nú verið opnuð á ný. Starfsmaður hjá sundlauginni segir að lauginn hafi verið afar skítug. Gestir í Salalaug gátu því ekki fengið sér sundsprett í morgun. 7.3.2013 11:46
Fimm ára fékk lögreglufylgd í óveðrinu Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir er lögreglunni þakklát eftir gærdaginn, en "yndislegir lögreglumenn“ komu henni og syni hennar til hjálpar í snjóþyngslunum. 7.3.2013 11:40
Landspítalinn átti hvorki fyrir launum né lyfjum Landspítalinn átti ekki pening til að greiða starfsmönnum laun eða kaupa lyf, segir Hulda Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi forstjóri Landspítalans. Hún var ráðinn forstjóri Landspítalans haustið 2008. Um það leyti sem bankakerfið á Íslandi hrundi. 7.3.2013 11:38
Ekki ofmælt að tala um að lygin viðhaldi stríðinu Það var hart tekist á á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, bað Sigmund Davíð Gunnlaugsson að gæta orða sinna í ræðustól þegar hann sagði að menn leyfðu sér að ljúga til þess að viðhalda stríði. Sjálfur varð hann undrandi þegar forseti þingsins bað hann um að gæta orða sinna. 7.3.2013 11:35
Alfa Romeo 8C Superleggera Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. 7.3.2013 11:30
Neyðarlínan fékk 2700 símtöl og Landsbjörg fór í 120 útköll Nóg var að gera hjá björgunarsveitarmönnum og starfsmönnum Neyðarlínunnar í gær þegar óveður gekk yfir landið. Á höfuðborgarsvæðinu var ófært og var fólki ráðlagt að fara ekki út úr húsi fyrri hluta dags. Björgunarsveitin Landsbjörg fékk um 120 aðstoðarbeiðnir og Neyðarlínan tók við 2700 símtölum. 7.3.2013 11:04
Las ræðu um stjórnarskrána af Facebook í ræðustól Þingmaður Hreyfingarinnar, Birgitta Jónsdóttir, las úr síma sínum stöðufærslu af Facebook-síðu sinni í ræðustól á Alþingi undir liðnum störf Alþingis, þar sem hún gagnrýndi stöðu stjórnarskrármálsins harkalega. 7.3.2013 10:52
Al-Thani mun ekki bera vitni Ragnar Hall, lögmaður Ólafs Ólafssonar, eins aðaleiganda gamla Kaupþings, fer fram á að aðalmeðferð í svokölluðu al-Thani máli verði frestað. Hann lagði fram kröfu þess efnis við fyrirtöku málsins í dag. 7.3.2013 10:39
Drullan kemur vegna ösku og moldroks Höfuðborgarbúar, og íbúar víða á Suðurlandi, hafa í morgun orðið varir við mikið mistur og drullu sem sest á snjóinn, rúður og annað í umhverfinu. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, telur að þarna sé um að ræða mold og öskurok sem valdi þessu. Askan komi úr Eyjafjallajökli og Grímsvötnum. Núna sé svo hvasst á öllu Suðurlandi að askan berist með rokinu. Þá geti líka verið um að ræða mold sem fjúki upp þar sem jarðvegur er laus. 7.3.2013 10:24
Lést eftir árás ljóns Hin 24 ára gamla Dianna Hanson lést í Cat Haven-dýragarðinum í Kaliforníu eftir að 160 kílóa afrískt ljón réðist á hana í gær. 7.3.2013 10:12
Slökkviliðsmenn óku fram á ökumann í vanda Slökkviliðsmenn voru í óða önn að draga bíl út úr skafli við Húsgagnahöllina á Höfða á tíunda tímanum í morgun. Þeir notuðu spil á dælubílnum við að draga bílinn, sem hafði setið fastur síðan í gær, úr skaflinum. 7.3.2013 10:02
Unnið að því að hreinsa götur borgarinnar "Ástandið að verða nokkuð gott, tækin eru farin að komast inn í hverfin til vinnu í húsagötum en þar er ástandið erfitt vegna ófærðar og bíla sem eru fyrir,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir, skrifstofustjóri þjónustu og reksturs borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg í tilkynningu frá borginni. 7.3.2013 09:58
Frumlegur framúrakstur Fer heilhring á meðan hann fer framúr, en endar réttur á veginum. 7.3.2013 09:15
Áfram slæmt ferðaveður víða á landinu Áfram er búist við slæmu ferðaverði víða á landinu vegna slyddu, snjókomu og skafrennings. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. 7.3.2013 07:43
Fyrri ferð Herjólfs fellur niður Fyrri ferð Herjólfs hefur verið frestað en athuga á með hana kl 8:30. Ef aðstæður hafa lagast er stefnt að brottför kl. 9:00. Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, facebook síðu herjólfs og síðu 415 í Textavarpi RUV. 7.3.2013 07:15
Stofnbrautir færar og skólahald eðlilegt í borginni í dag Veðrið er að mestu gengið niður á höfuðborgarsvæðinu og búið að skafa allar helstu stofnbrautir. Starfsmenn Vegagerðarinnar og sveitafélaga hafa unnið að því í nótt að hreinsa götur og því allar stofnbrautir greiðfærar með morgninum en færðin gæti þó verið þung inni í íbúðahverfum. 7.3.2013 07:12
Versta óveðrinu slotaði í nótt Versta óveðrinu slotaði í nótt þótt sumstaðar sé enn nokkuð hvasst og spáð sé stormi við Suðurströndina. Skólahald hefur verið fellt niður i grunnskólanum i Vestmannaeyjum, annan daginn i röð. 7.3.2013 06:57
Fæddi son í sjúkrabíl mitt í ófærðinni í Dalsmynni Þegar kona tók léttasóttina norður á Húsavík undir miðnætti var úr vöndu að ráða þar sem hún þurfti nauðsynlega að komast a fæðingadeildina a sjúkrahúsi Akureyrar en Víkurskarðið var kolófært auk þess sem tveir stórir bílar, sem þar sátu fastir, lokuðu leiðinni endanlega. 7.3.2013 06:50
Rjóminn af háaðli Bretlands staddur í brúðkaupi í Suður Afríku Rjóminn af háaðli Bretlands er nú samankominn á safarisetri auðmannsins Sir Richard Branson í Suður Afríku. Ástæðan er það sem breskir fjölmiðlar kalla næstum því konunglegt brúðkaup ársins. 7.3.2013 06:44
Gorbachev segir ráðgjafa Putins vera þjófa og spillta embættismenn Mikhail Gorbachev fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna hefur fordæmt nýja löggjöf í Rússlandi sem hann segir að sé árás á réttindi almennings í landinu. 7.3.2013 06:40
Segjast hafa fundið sólarstein frá tímum víkinganna Franskir vísindamenn við Rennes háskólann segjast hafa fundið sólarstein frá tímum víkinganna en talið er að víkingarnir hafi notað þessa steina sem siglingartæki. 7.3.2013 06:36
Friðargæsluliðar teknir sem gíslar við Gólan hæðir Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa tekið 21 friðargæsluliða sem gísla í grennd við Gólan hæðir á landamærum Sýrlands og Ísrael. 7.3.2013 06:34
Sérsveitin aðstoðaði við handtöku í Árnessýslu Lögreglan á Selfossi þurfti að yfirbuga og handtaka tvo ölvaða óróaseggi og naut hún fulltingis sérsveitar ríkislögreglustjóra við aðra handtökuna. 7.3.2013 06:20
Vopnaðir ræningjar keyptu köttinn í sekknum Eitt af þekktari listagalleríum Danmörku er lokað eftir að vopnað rán var framið þar í fyrradag. 7.3.2013 06:12
Eldgos tempra hlýnun jarðar Lofttegundir sem eldfjöll spúðu út í andrúmsloftið gætu skýrt hvers vegna spár um hækkandi hitastig á fyrsta áratug aldarinnar gengu ekki eftir, að mati vísindamanna við Colorado-háskóla í Bandaríkjunum. 7.3.2013 06:00
Fjölgaði um nærri helming Rétt um 40 þúsund erlendir ferðamenn sóttu Ísland heim í febrúar, nærri helmingi fleiri en í febrúar í fyrra. 7.3.2013 06:00
Áfram samdráttur í ESB Efnahagsmál Hagkerfi Evrópusambandsins skrapp saman um 0,5% á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þar með var samdráttur á svæðinu samanlagt 0,3% á árinu. 7.3.2013 06:00
Yfirmenn jarðhitaverkefna fái reynslu hér Framkvæmdastjóri hjá Alþjóðabankanum hefur lagt til að íslensk stjórnvöld víkki út hlutverk Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna og bjóði yfirmönnum nýrra jarðhitafyrirtækja erlendis upp á þjálfun hér á landi. 7.3.2013 06:00
Tugir árekstra á nokkrum klukkutímum: Lenti í tveimur árekstrum á korteri „Þetta var aðallega skemmtileg lífsreynsla,“ segir Haukur Ingi Hjaltalín, sem lenti í tveimur árekstrum á leið til vinnu í gær – í sitt hvorum bílnum. 7.3.2013 06:00
Margir syrgja sárt en sumir eru fegnir Efna þarf til forsetakosninga í Venesúela innan 30 daga, nú þegar Hugo Chavez er látinn. Notaði olíuauð landsins til að styrkja stöðu fátækra en hefur verið gagnrýndur fyrir virðingarleysi fyrir mannréttindum. 7.3.2013 06:00
Skattaívilnanir og milljarða framlög Atvinnuvegaráðherra fær heimild til að semja um framkvæmdir í tengslum við uppbyggingu á Bakka fyrir 3,4 milljarða króna. Ríkið veitir ívilnanir vegna verkefnisins umfram þær sem lög kveða á um. Umtalsverður skattaafsláttur gefinn. 7.3.2013 06:00
Í mál við Eir vegna innlyksa sparifjár Maður og kona sem eiga inni tugi milljóna hjá hjúkrunarheimilinu Eir telja kröfuhöfum hafa verið mismunað. Eir greiddi niður lán á meðan fólk sem átti inni búseturéttargreiðslur fékk ekkert. 11 manns eiga þegar að hafa fengið 200 milljónir. 7.3.2013 06:00
Hefur enn ekki skilað umsögn um sjálfsvíg Landlæknisembættinu hefur enn ekki borist greinargerð frá Sjúkrahúsinu á Akureyri um sjálfvíg sjúklings. Embættinu ber að skoða málið en rannsókn tefst sökum þessa. Faðir sjúklings segir þjónustuna á Norðurlandi fyrir neðan allar hellur. 7.3.2013 06:00
260 borga mest allt sitt í auðlegðarskatt Nokkur hundruð manns borga stóran hluta tekna sinna í auðlegðarskatt. Yfirleitt er um fólk að ræða sem er 65 ára og eldra. Stór hópur hefur innan við fimm milljónir í árstekjur. Eignasala er oft eina lausnin til að mæta skattinum. 7.3.2013 06:00
Sektum gegn rusli er ekki beitt Ef sektir fyrir að fleygja rusli á almannafæri eiga að þjóna tilgangi sínum og hafa fælingarmátt þarf hert eftirlit og hærri sektir. Þetta segir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg. 7.3.2013 06:00
Vilja sérstaka afeitrunarmeðferð fyrir konur „Það er mjög brýnt að byrja á því að kynjaskipta afeitruninni og skoða þessar kvennameðferðir sem eru í gangi til að sjá hvað má betur fara,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og stofnfélagi Rótarinnar – félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. 7.3.2013 06:00
Hrogn fryst allan sólarhringinn Frysting á loðnuhrognum hófst hjá fiskiðjuveri HB Granda á Akranesi um liðna helgi og hefur hrognaskurðurinn og frystingin gengið vel þessa fyrstu daga. Unnið er allan sólarhringinn í loðnuhrognavinnslunni á Akranesi. 7.3.2013 06:00
Vargöld ríkir í undirheimum Danmerkur Mikil óöld hefur ríkt í undirheimum Kaupmannahafnar þar sem glæpaklíkur takast á. Frá áramótum hafa tveir verið drepnir og margir hafa særst í fjölmörgum hnífa- og skotárásum. 7.3.2013 06:00
Vantraust ekki til umræðu á morgun Tillaga Þórs Saari, þingmanns Hreyfingarinnar, um vantraust á ríkissstjórnina verður ekki til umræðu á þinginu á morgun. Þetta staðfesti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, við Ruv.is í kvöld. 6.3.2013 23:39
Nýtti tækifærið og synti nakinn "Ég gat ekki sleppt því tækifæri að synda í sjónum norður fyrir heimskautsbauginn,“ segir bandaríski ferðamaðurinn Link Kokiri í samtali við vef Akureyrarbæjar. 6.3.2013 23:31
"Mér finnst þetta svolítið ósanngjarnt“ "Maður er allur boðinn og búinn til að hjálpa,“ segir Guðjón Þorbjörnsson sem keyrði fram hjá fjölda bifreiða á höfuðborgarsvæðinu í dag sem hefðu vafalítið vel þegið hans aðstoð. 6.3.2013 23:03
Vinningurinn nýttur í baráttu eiginkonunnar við krabbamein Körfuboltaáhugamaðurinn Heath Kufahl fagnaði ógurlega þegar skot hans frá miðju á NBA-leik á dögunum hafnaði í körfunni. 6.3.2013 22:38
Dóttir Michael Jackson orðin klappstýra Paris Jackson, dóttir tónlistargoðsagnarinnar Michael Jackson, stendur sig vel í klappstýruhlutverkinu hjá Sherman Oaks Buckley gagnfræðaskólanum í Kaliforníu. 6.3.2013 22:24
Fjórum sinnum á hausinn á leiðinni í vinnuna "Þetta var allt mjúkt nema þriðja byltan,“ segir hjólreiðakappinn Þorfinnur Pétur Eggertsson sem flaug fjórum sinnum á hausinn á leið sinni á hjólinu í vinnuna í morgun. 6.3.2013 21:39
Hlýnar og slær á skafrenning í kvöld Vonskuveður er á Suðurlandi og víðast hvar ekki ferðaveður. Á láglendi suðvestanlands hlýnar upp undir frostmark í kvöld og slær verulega á skafrenning. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 6.3.2013 21:10