Alfa Romeo 8C Superleggera Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 11:30 Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent
Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent