Neyðarlínan fékk 2700 símtöl og Landsbjörg fór í 120 útköll Boði Logason skrifar 7. mars 2013 11:04 Nóg var að gera hjá björgunarsveitarmönnum í gær. Mynd/Egill Nóg var að gera hjá björgunarsveitarmönnum og starfsmönnum Neyðarlínunnar í gær þegar óveður gekk yfir landið. Á höfuðborgarsvæðinu var ófært og var fólki ráðlagt að fara ekki út úr húsi fyrri hluta dags. Björgunarsveitin Landsbjörg fékk um 120 aðstoðarbeiðnir og Neyðarlínan tók við 2700 símtölum. Á venjulegum degi hjá Neyðarlínunni berast þangað um 700 símtöl að meðaltali. Í gær bárust 2700 símtöl, langflest vegna óveðursins. Á tímabilinu frá klukkan sjö um morguninn til klukkan tvö eftir hádegi, komu 1525 símtöl. „Svo hélt þetta áfram fram á kvöld. Við vorum vel mönnuð þegar við mættum á vaktina en þegar mest lét vorum við níu," segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Þegar óveðrið gekk yfir höfuðborgarsvæðið í byrjun nóvember síðastliðinn, fékk Neyðarlínan 3187 símtöl - sem er aðeins meira en í gær. Neyðarlínan miðar við tímabilið frá miðnætti til miðnættis. Gunnar Stefánsson sviðsstjóri hjá Landsbjörg segir að bara á höfuðborgarsvæðinu hafi um 150 björgunarsveitarmenn verið að störfum í 38 hópum. Alls bárust um 120 útköll allan daginn í gær. „Á bakvið eina aðstoðarbeiðni geta kannski verið þrjátíu bílar fastir," segir Gunnar og því ómögulegt að segja hversu mörgum björgunarsveitarmenn hjálpuðu. „Það er ekki oft sem við fáum svona svakalega hvelli eins og í gær - þetta er með því mesta sem við höfum lent í," segir hann. Ekki er búið að taka tölur saman yfir allt landið en varlega áætlað má segja að um 200 björgunarsveitarmenn hafi verið að störfum um allt land í gær og sinnt á þriðja hundrað aðstoðarbeiðnum. Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Sjá meira
Nóg var að gera hjá björgunarsveitarmönnum og starfsmönnum Neyðarlínunnar í gær þegar óveður gekk yfir landið. Á höfuðborgarsvæðinu var ófært og var fólki ráðlagt að fara ekki út úr húsi fyrri hluta dags. Björgunarsveitin Landsbjörg fékk um 120 aðstoðarbeiðnir og Neyðarlínan tók við 2700 símtölum. Á venjulegum degi hjá Neyðarlínunni berast þangað um 700 símtöl að meðaltali. Í gær bárust 2700 símtöl, langflest vegna óveðursins. Á tímabilinu frá klukkan sjö um morguninn til klukkan tvö eftir hádegi, komu 1525 símtöl. „Svo hélt þetta áfram fram á kvöld. Við vorum vel mönnuð þegar við mættum á vaktina en þegar mest lét vorum við níu," segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Þegar óveðrið gekk yfir höfuðborgarsvæðið í byrjun nóvember síðastliðinn, fékk Neyðarlínan 3187 símtöl - sem er aðeins meira en í gær. Neyðarlínan miðar við tímabilið frá miðnætti til miðnættis. Gunnar Stefánsson sviðsstjóri hjá Landsbjörg segir að bara á höfuðborgarsvæðinu hafi um 150 björgunarsveitarmenn verið að störfum í 38 hópum. Alls bárust um 120 útköll allan daginn í gær. „Á bakvið eina aðstoðarbeiðni geta kannski verið þrjátíu bílar fastir," segir Gunnar og því ómögulegt að segja hversu mörgum björgunarsveitarmenn hjálpuðu. „Það er ekki oft sem við fáum svona svakalega hvelli eins og í gær - þetta er með því mesta sem við höfum lent í," segir hann. Ekki er búið að taka tölur saman yfir allt landið en varlega áætlað má segja að um 200 björgunarsveitarmenn hafi verið að störfum um allt land í gær og sinnt á þriðja hundrað aðstoðarbeiðnum.
Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent