Fleiri fréttir Deiliskipulag fyrir Landspítalalóð samþykkt Deiliskipulag fyrir Landspítalalóðina var samþykkt í skipulagsráði í morgun. Þetta er eitthvert umfangsmesta mál sem skipulagsráð hefur fengist við að undanförnu, en fjallað hefur verið um málið á um 30 fundum samkvæmt upplýsingum frá Hjálmari Sveinssyni, varaformanni nefndarinnar. 3.12.2012 16:12 Brenndu jólageit Ikea - milljón króna tjón "Geitin kostaði milljón,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea, en jólageitin var brennd til grunna síðustu helgi, en hún var reyndar einnig brennd niður fyrir tveimur árum síðan. 3.12.2012 16:01 Hlemmur skreyttur hátt og lágt Hlemmur var skreyttur á laugardaginn í anda kvikmyndarinnar Christmas Vacation. Stemning níunda áratugarins svífur yfir vötnum og meðal annars hefur verið settur upp sýningargluggi inn í fortíðina þar sem fótanuddtæki og aðrar lífsnauðsynjar fyrri tíma fá að njóta sín, segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. 3.12.2012 15:54 Jón þarf að endurgreiða hálfan milljarð Vatnskónginum Jóni Ólafssyni hefur verið gert að endurgreiða tæplega hálfan milljarð sem félagið Jervistone Ltd fékk árið 2006 en Jón gekkst í sjálfsskuldaábyrgð fyrir fyrirtækið sem var staðsett á Bresku jómfrúareyjunum. 3.12.2012 15:19 Sviku dósir út úr bæjarbúum Tveir ungir menn fóru um Ísafjörð og söfnuðu dósum á föstudag "fyrir Glímudeild Harðar“ að eigin sögn. Af því tilefni vill glímudeildin tilkynna að engin dósasöfnun hefur verið í gangi og hafa þessir óprúttnu aðilar því verið að safna dósum undir fölsku flaggi en það er vefrit Bæjarins besta sem greinir frá. 3.12.2012 14:52 Vildu vita hvernig ákvörðun var tekin um risa peningamarkaðslán Símon Sigvaldason og Skúli Magnússon, dóimarar við Héraðsdóm Reykjavíkur, hafa ítrekað spurt vitnii í dag um formhlið lánasamninganna sem gerðir voru vegna 10 milljarða króna láns sem Milestone fékk frá Glitni. Lánið kom í gegnum fyrirtækið Vafning og líka í gegnum Svartháf. 3.12.2012 14:43 Græjuglæponar á Suðurnesjum Lögreglunni á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um þjófnað úr gámi á gámasvæði í Grindavík. Búið var að brjóta upp hengilás á gámnum og stela úr honum veltisög og tveimur borvélum. 3.12.2012 14:10 Mátti áframsenda kvörtun vegna Góða hirðisins Sorpu bs. var heimilt að áframsenda kvörtun sem þeim barst síðasta sumar frá manni sem var ósáttur við framkomu starfsfólks nytjamarkaðarins Góða hirðisins samkvæmt úrskurði Persónuverndar sem birtur á heimasíðu stofnunarinnar í dag. 3.12.2012 14:07 Jólavargar komnir til Ísafjarðar - stálu og eyðilögðu jólaljós Jólaljósin, sem tendruð voru á jólatrénu á Silfurtorgi á Ísafirði síðastliðin laugardag, fengu ekki að lifa lengi. 3.12.2012 13:41 Guðlaugur Þór um nauðasamningana: Það vantar eftirlit með eftirlitinu Þótt Seðlabankinn, sem hefur eftirlit með gjaldeyrishöftunum, lofi góðu samstarfi við þingið varðandi nauðasamninga bankanna, þá er bankinn lögum samkvæmt einvaldur. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. 3.12.2012 13:31 Keyptu snjóruðningstæki fyrir 160 milljónir Reykjavíkurborg hefur snúið vörn í vörn í sókn gagnvart veturkonungi en borgin keypti sjö nýjar dráttarvélar með búnaði til snjóhreinsunar og hafa þær þegar verið teknar í gagnið hjá Reykjavíkurborg. 3.12.2012 13:22 Handteknar með 300 grömm af kóki innvortis Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar handtóku tvær íslenskar stúlkur um tvítugt sem voru að koma frá London þann 20. nóvember síðastliðinn. Þær reyndust hafa kókaín innvortis, samtals tæplega 300 grömm. Stúlkurnar voru úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 2. desember, en hafa verið látnar lausar. Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum er á lokastigi, samkvæmt tilkynningu og ekki hafa fleiri verið handteknir vegna málsins. 3.12.2012 11:48 Ríkisolíufélagið Petoro tekur þátt í olíuleit á íslenska Drekasvæðinu Orkustofnun hefur ákveðið að veita félögunum Faroe Petroleum Norge AS og Íslensku Kolvetni ehf. annars vegar og Valiant Petroleum ehf. og Kolvetni ehf. hins vegar, sérleyfi fyrir rannsóknir og vinnslu kolvetnis (olíu og gass) á Drekasvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 3.12.2012 11:45 Fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók karlmann á þrítugsaldri, sem reyndist vera með nokkrar pakkningar sem innihéldu kannabis í vasanum. 3.12.2012 11:41 Pósturinn minnir á sig Síðasti öruggi dagurinn til að skila B pósti sem á að fara til landa utan Evrópu er í dag. 3.12.2012 11:35 Rúmlega tvær milljónir söfnuðust á uppboði fyrir Ingó Það söfnuðust rúmlega tvær milljónir króna sem renna óskipt til Ingólfs Júlíussonar, ljósmyndara, eftir uppboð honum til styrktar sem haldið var á Hótel Borg 25. nóvember síðastliðinn. 3.12.2012 11:25 Harmageddon fer í loftið með nýjum stjórnendum "Þetta er gríðarlega stórt skarð til þess að fylla upp í, enda eru þeir talsmenn heillar kynslóðar," segir Atli Fannar Bjarkason, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar sem, ásamt Hauki Viðari Alfreðssyni, munu taka sæti umsjónarmanna útvarpsþáttarins Harmageddon á X-977 í dag. 3.12.2012 11:14 Guðmundur neitar ásökunum: Segir málið hafa haft mikil áhrif á fjölskylduna Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Glitnis, hafnaði öllum ákæruatriðum þegar hann gaf skýrslu í Vafningsmálinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann ásamt Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, eru ákærðir fyrir umboðssvik með lánveitingum til Milestone í gegnum félagið Vafning. Guðmundur sagði fyrir dómi að málið hefði verið unnið eftir hefðundnum leiðum hjá Glitni, og skjalagerðin verið framkvæmd á nokkrum dögum. 3.12.2012 11:00 Mesta heimilisofbeldið á Suðurnesjum Samkvæmt rannsókn velferðarráðuneytisins svara yfir 23% einstaklinga á Suðurnesjum eldri en 18 ára því að þeir hafi orðið fyrir ofbeldi á heimilum. Samkvæmt sömu rannsókn hafa 3,6% orðið fyrir heimilisofbeldi á síðustu 12 mánuðum. Heimilisofbeldi er því hæst á Suðurnesjum að sögn Hjördísar Árnadóttur, félagsmálastjóra Reykjanesbæjar, sem Víkurfréttir ræddu við. 3.12.2012 10:33 Fjórða stigs fellibylur skellur á Filipseyjum Mikil viðbúnaður er á Filipseyjum vegna fellibylsins Bopha sem reiknað er með að gangi á land á eyjunum síðdegis í dag. 3.12.2012 10:06 Að greiða niður gervivísindi er eins að ráða stjörnuspeking til þess að kanna himinhvolfið "Gervivísindi og kukl mega aldrei verða hluti af því sem ríkið og heilbrigðistryggingakerfið greiða niður því að það væri það sama og að ráða talnaspeking til að reikna út burðarþol brúarstöpla hjá Vegagerðinni eða stjörnuspeking til að kanna himinhvolfið vísindalega og greiða þeim eins og um byggingarverkfræðing eða stjarneðlisfræðing væri að ræða.“ 3.12.2012 10:04 Lárus segist ekki hafa ákveðið lánin til Milestone Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis banka, segir að ákvarðanir um lánveitingar til Milestone hafi verið teknar að sér fjarstöddum. Þetta sagði hann í skýrslutöku fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þegar Vafningsmálið hófst í morgun. 3.12.2012 09:50 Bjarni á vitnalista í Vafningsmáli Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er á meðal þeirra sem eru á vitnalista í svokölluðu Vafningsmáli sérstaks saksóknara. Aðalmeðferð í málinu hefst í dag og gert er ráð fyrir að hún taki að minnsta kosti þrjá daga. 3.12.2012 08:00 Snjókoma veldur töluverðum truflunum á Kastrupflugvelli Töluverðar truflanir hafa orðið á flugumferðinni um Kastrupflugvöll í Kaupmannahöfn í gær og í morgun vegna sjókomu. 3.12.2012 07:49 Bílaröðin var yfir 200 km löng í rússnesku umferðaröngþveiti Tekist hefur að greiða að mestu úr einu versta umferðaröngþveit í sögu Rússlands en um tíma í gærdag var röð kyrrstæðra bíla á þjóðbrautinni milli Moskvu og Pétursborgar yfir 200 kílómetrar að lengd. 3.12.2012 06:39 Vopnaði ræninginn gengur enn laus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki enn fundið ræningjann, sem rændi 30 þúsund krónum úr söluturni við Grundarstíg í Reykjavík á föstudagskvöldið, ef marka má skeyti frá lögreglunni í morgun. 3.12.2012 06:32 Aðstoðuðu bílstjóra í vandræðum í nótt Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að aðstoða bílstjóra, sem lenti í vandræðum á Breiðdalsheiði á Austfjörðum. 3.12.2012 06:30 Stúlkur standa sig mun betur en strákar í dönskum grunnskólum Stúlkur ná betri einkunnum í fjórum af fimm mikilvægustu námsgreinunum á lokaprófum í dönskum grunnskólum. Það er aðeins í stærðfræði sem strákarnir standa sig betur. 3.12.2012 06:28 Níu manns fórust í gangnaslysinu í Japan Nú liggur ljóst fyrir að níu manns létu lífið þegar hluti af þakinu á Sasago hraðbrautargöngunum vestur af Tókýó í Japan hrundi í gærmorgun. 3.12.2012 06:25 Hjúkrunarfræðingar efna til mótmæla við Landspítalann Aðgerðarhópur hjúkrunarfræðinga við Landspítalann ætlar að efna til mótmæla þegar fulltrúar þeirra mæta á fund með forstjóra spítalans og velferðarráðherra í dag, en fundarstaðnum hefur verið haldið leyndum til þessa, að því er segir í tilkynningu frá hjúkrunarfræðingum. 3.12.2012 06:23 Borut Pahor kjörinn forseti Slóveníu Borut Pahor var kjörinn forseti Slóveníu í gærdag. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin hafði hann hlotið 67% atkvæða en keppinautur hans, Danilo Turk fráfarandi forseti, hlaut 33%. 3.12.2012 06:13 Sömdu innbyrðis um hlutfall makrílkvóta til Íslands og Færeyja Norðmenn og Evrópusambandið hafa samið innbyrðis um hve hátt hlutfall makrílkvóta síns þessir aðilar gefa eftir í samningum við Ísland og Færeyjar ef samningar nást. 3.12.2012 06:08 Bruggið hellist yfir landann 3.12.2012 06:00 Minna eytt en áætlað var og tekjur hærri Ríkissjóður eyddi 35 milljörðum króna meira en hann aflaði á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er þó umtalsvert betri staða en reiknað hafði verið með, eða sem nemur 19,1 milljarði króna. Þetta kemur fram í mánaðarhlutauppgjöri A-hluta ríkissjóðs í október. 3.12.2012 06:00 Breið sátt um minni álögur Fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2013 var samþykkt í bæjarstjórn í síðustu viku. Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Lista Kópavogsbúa og Framsóknarflokks segir aðhald í rekstri einkenna fjárhagsáætlunina en á sama tíma sé haldið uppi öflugu þjónustustigi með hag barnafjölskyldna að leiðarljósi. Fulltrúar Samfylkingar og VG segja álögur á fjölskyldufólk í bænum hækka. 3.12.2012 06:00 Nýr Landspítali verði í ríkisframkvæmd Lagt er til að bygging nýs Landspítala við Hringbraut verði hefðbundin opinber ríkisframkvæmd og horfið verði frá svokallaðri leiguleið sem fyrirhugað var að fara, að því er fram kemur í minnisblaði sem Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra lögðu fram á ríkisstjórnarfundi á föstudag. 3.12.2012 06:00 Fannfergið tekur í budduna Fannfergi er víða norðanlands og þá ekki síst í Fjallabyggð; á Siglufirði og Ólafsfirði þarf að leita nokkuð langt aftur til að finna jafnmikinn snjó. Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri í Fjallabyggð, segir að haustið hafi verið um margt sérstakt. Skemmst sé að minnast jarðskjálftahrinu norðanlands sem var leyst af með hörkuvetri. Hins vegar gangi daglegt líf sinn vanagang. 3.12.2012 06:00 Tugir smábáta vilja á makríl Landssambandi smábátaeigenda (LS) hafa borist yfir 70 tilkynningar frá útgerðarmönnum smábáta um að þeir stefni á makrílveiðar í sumar komanda. Í sumar sem leið stunduðu 17 bátar makrílveiðar með handfærum og veiddu samtals 1.100 tonn. 3.12.2012 06:00 Klæddust flotgöllum til öryggis Um 30 gráða slagsíða kom á Þórunni Sveinsdóttur VE þegar verið var að hífa veiðarfæri skipsins úr festu út af Vestfjörðum. Lítil hætta er talin hafa verið á ferðum en talsverð bræla var á miðunum þegar atvikið átti sér stað. Skipverjar höfðu þó varann á og klæddust flotgöllum til öryggis, eins og Slysavarnaskóli sjómanna leggur áherslu á að sé gert. 3.12.2012 06:00 Hetjuleg barátta andabónda við skipulagsyfirvöld á enda Eftir margra ára samningaviðræður gekk kínverski andabóndinn Luo Baogen loks að tilboði yfirvalda. Jarðýtur voru kallaðar til og í gær var hús bóndans, sem staðið hafði á miðri hraðbraut, rifið. 2.12.2012 21:13 Ívar byggir gistihús í Stöðvarfirði Ívar Ingimarsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að snúa sér að ferðaþjónustu á Austfjörðum og er að hefja smíði gistihúss í botni Stöðvarfjarðar. 2.12.2012 20:32 Um allt land: Stöðvarfjörður sóttur heim Kristján Már Unnarsson og Friðrik Þór Halldórsson, kvikmyndatökumaður, fóru á Austfirði og hittu þar fyrir kunnan knattspyrnukappa og fleira áhugavert fólk. 2.12.2012 20:26 Stofna samtök fyrir foreldra sem misst hafa barn með skyndilegum hætti Það er gríðarlegt áfall að missa barn með skyndilegum hætti segir faðir sem þekkir sorgina. Hann kemur nú að stofnun samtaka fyrir foreldra í sömu sporum og segir mikilvægt að ræða málin enda sé það gott fyrir sálina. 2.12.2012 19:30 Óttaðist um líf sitt Ungur maður sem var ógnað af ræningja með byssu í söluturni í fyrrakvöld segist hafa óttast um líf sitt. Hann hélt í fyrstu að um grín væri að ræða. Lögregla leitar ræningjans ennþá. 2.12.2012 18:30 Guðmundur Kristjánsson í Klinkinu Forstjóri Brims óttast annað efnahagshrun nái hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að gjörbylta sjávarútvegi fram að ganga. ann segist upplifa ástandið eins og árið 2007 2.12.2012 18:07 Sjá næstu 50 fréttir
Deiliskipulag fyrir Landspítalalóð samþykkt Deiliskipulag fyrir Landspítalalóðina var samþykkt í skipulagsráði í morgun. Þetta er eitthvert umfangsmesta mál sem skipulagsráð hefur fengist við að undanförnu, en fjallað hefur verið um málið á um 30 fundum samkvæmt upplýsingum frá Hjálmari Sveinssyni, varaformanni nefndarinnar. 3.12.2012 16:12
Brenndu jólageit Ikea - milljón króna tjón "Geitin kostaði milljón,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea, en jólageitin var brennd til grunna síðustu helgi, en hún var reyndar einnig brennd niður fyrir tveimur árum síðan. 3.12.2012 16:01
Hlemmur skreyttur hátt og lágt Hlemmur var skreyttur á laugardaginn í anda kvikmyndarinnar Christmas Vacation. Stemning níunda áratugarins svífur yfir vötnum og meðal annars hefur verið settur upp sýningargluggi inn í fortíðina þar sem fótanuddtæki og aðrar lífsnauðsynjar fyrri tíma fá að njóta sín, segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. 3.12.2012 15:54
Jón þarf að endurgreiða hálfan milljarð Vatnskónginum Jóni Ólafssyni hefur verið gert að endurgreiða tæplega hálfan milljarð sem félagið Jervistone Ltd fékk árið 2006 en Jón gekkst í sjálfsskuldaábyrgð fyrir fyrirtækið sem var staðsett á Bresku jómfrúareyjunum. 3.12.2012 15:19
Sviku dósir út úr bæjarbúum Tveir ungir menn fóru um Ísafjörð og söfnuðu dósum á föstudag "fyrir Glímudeild Harðar“ að eigin sögn. Af því tilefni vill glímudeildin tilkynna að engin dósasöfnun hefur verið í gangi og hafa þessir óprúttnu aðilar því verið að safna dósum undir fölsku flaggi en það er vefrit Bæjarins besta sem greinir frá. 3.12.2012 14:52
Vildu vita hvernig ákvörðun var tekin um risa peningamarkaðslán Símon Sigvaldason og Skúli Magnússon, dóimarar við Héraðsdóm Reykjavíkur, hafa ítrekað spurt vitnii í dag um formhlið lánasamninganna sem gerðir voru vegna 10 milljarða króna láns sem Milestone fékk frá Glitni. Lánið kom í gegnum fyrirtækið Vafning og líka í gegnum Svartháf. 3.12.2012 14:43
Græjuglæponar á Suðurnesjum Lögreglunni á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um þjófnað úr gámi á gámasvæði í Grindavík. Búið var að brjóta upp hengilás á gámnum og stela úr honum veltisög og tveimur borvélum. 3.12.2012 14:10
Mátti áframsenda kvörtun vegna Góða hirðisins Sorpu bs. var heimilt að áframsenda kvörtun sem þeim barst síðasta sumar frá manni sem var ósáttur við framkomu starfsfólks nytjamarkaðarins Góða hirðisins samkvæmt úrskurði Persónuverndar sem birtur á heimasíðu stofnunarinnar í dag. 3.12.2012 14:07
Jólavargar komnir til Ísafjarðar - stálu og eyðilögðu jólaljós Jólaljósin, sem tendruð voru á jólatrénu á Silfurtorgi á Ísafirði síðastliðin laugardag, fengu ekki að lifa lengi. 3.12.2012 13:41
Guðlaugur Þór um nauðasamningana: Það vantar eftirlit með eftirlitinu Þótt Seðlabankinn, sem hefur eftirlit með gjaldeyrishöftunum, lofi góðu samstarfi við þingið varðandi nauðasamninga bankanna, þá er bankinn lögum samkvæmt einvaldur. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. 3.12.2012 13:31
Keyptu snjóruðningstæki fyrir 160 milljónir Reykjavíkurborg hefur snúið vörn í vörn í sókn gagnvart veturkonungi en borgin keypti sjö nýjar dráttarvélar með búnaði til snjóhreinsunar og hafa þær þegar verið teknar í gagnið hjá Reykjavíkurborg. 3.12.2012 13:22
Handteknar með 300 grömm af kóki innvortis Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar handtóku tvær íslenskar stúlkur um tvítugt sem voru að koma frá London þann 20. nóvember síðastliðinn. Þær reyndust hafa kókaín innvortis, samtals tæplega 300 grömm. Stúlkurnar voru úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 2. desember, en hafa verið látnar lausar. Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum er á lokastigi, samkvæmt tilkynningu og ekki hafa fleiri verið handteknir vegna málsins. 3.12.2012 11:48
Ríkisolíufélagið Petoro tekur þátt í olíuleit á íslenska Drekasvæðinu Orkustofnun hefur ákveðið að veita félögunum Faroe Petroleum Norge AS og Íslensku Kolvetni ehf. annars vegar og Valiant Petroleum ehf. og Kolvetni ehf. hins vegar, sérleyfi fyrir rannsóknir og vinnslu kolvetnis (olíu og gass) á Drekasvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 3.12.2012 11:45
Fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók karlmann á þrítugsaldri, sem reyndist vera með nokkrar pakkningar sem innihéldu kannabis í vasanum. 3.12.2012 11:41
Pósturinn minnir á sig Síðasti öruggi dagurinn til að skila B pósti sem á að fara til landa utan Evrópu er í dag. 3.12.2012 11:35
Rúmlega tvær milljónir söfnuðust á uppboði fyrir Ingó Það söfnuðust rúmlega tvær milljónir króna sem renna óskipt til Ingólfs Júlíussonar, ljósmyndara, eftir uppboð honum til styrktar sem haldið var á Hótel Borg 25. nóvember síðastliðinn. 3.12.2012 11:25
Harmageddon fer í loftið með nýjum stjórnendum "Þetta er gríðarlega stórt skarð til þess að fylla upp í, enda eru þeir talsmenn heillar kynslóðar," segir Atli Fannar Bjarkason, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar sem, ásamt Hauki Viðari Alfreðssyni, munu taka sæti umsjónarmanna útvarpsþáttarins Harmageddon á X-977 í dag. 3.12.2012 11:14
Guðmundur neitar ásökunum: Segir málið hafa haft mikil áhrif á fjölskylduna Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Glitnis, hafnaði öllum ákæruatriðum þegar hann gaf skýrslu í Vafningsmálinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann ásamt Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, eru ákærðir fyrir umboðssvik með lánveitingum til Milestone í gegnum félagið Vafning. Guðmundur sagði fyrir dómi að málið hefði verið unnið eftir hefðundnum leiðum hjá Glitni, og skjalagerðin verið framkvæmd á nokkrum dögum. 3.12.2012 11:00
Mesta heimilisofbeldið á Suðurnesjum Samkvæmt rannsókn velferðarráðuneytisins svara yfir 23% einstaklinga á Suðurnesjum eldri en 18 ára því að þeir hafi orðið fyrir ofbeldi á heimilum. Samkvæmt sömu rannsókn hafa 3,6% orðið fyrir heimilisofbeldi á síðustu 12 mánuðum. Heimilisofbeldi er því hæst á Suðurnesjum að sögn Hjördísar Árnadóttur, félagsmálastjóra Reykjanesbæjar, sem Víkurfréttir ræddu við. 3.12.2012 10:33
Fjórða stigs fellibylur skellur á Filipseyjum Mikil viðbúnaður er á Filipseyjum vegna fellibylsins Bopha sem reiknað er með að gangi á land á eyjunum síðdegis í dag. 3.12.2012 10:06
Að greiða niður gervivísindi er eins að ráða stjörnuspeking til þess að kanna himinhvolfið "Gervivísindi og kukl mega aldrei verða hluti af því sem ríkið og heilbrigðistryggingakerfið greiða niður því að það væri það sama og að ráða talnaspeking til að reikna út burðarþol brúarstöpla hjá Vegagerðinni eða stjörnuspeking til að kanna himinhvolfið vísindalega og greiða þeim eins og um byggingarverkfræðing eða stjarneðlisfræðing væri að ræða.“ 3.12.2012 10:04
Lárus segist ekki hafa ákveðið lánin til Milestone Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis banka, segir að ákvarðanir um lánveitingar til Milestone hafi verið teknar að sér fjarstöddum. Þetta sagði hann í skýrslutöku fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þegar Vafningsmálið hófst í morgun. 3.12.2012 09:50
Bjarni á vitnalista í Vafningsmáli Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er á meðal þeirra sem eru á vitnalista í svokölluðu Vafningsmáli sérstaks saksóknara. Aðalmeðferð í málinu hefst í dag og gert er ráð fyrir að hún taki að minnsta kosti þrjá daga. 3.12.2012 08:00
Snjókoma veldur töluverðum truflunum á Kastrupflugvelli Töluverðar truflanir hafa orðið á flugumferðinni um Kastrupflugvöll í Kaupmannahöfn í gær og í morgun vegna sjókomu. 3.12.2012 07:49
Bílaröðin var yfir 200 km löng í rússnesku umferðaröngþveiti Tekist hefur að greiða að mestu úr einu versta umferðaröngþveit í sögu Rússlands en um tíma í gærdag var röð kyrrstæðra bíla á þjóðbrautinni milli Moskvu og Pétursborgar yfir 200 kílómetrar að lengd. 3.12.2012 06:39
Vopnaði ræninginn gengur enn laus Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki enn fundið ræningjann, sem rændi 30 þúsund krónum úr söluturni við Grundarstíg í Reykjavík á föstudagskvöldið, ef marka má skeyti frá lögreglunni í morgun. 3.12.2012 06:32
Aðstoðuðu bílstjóra í vandræðum í nótt Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að aðstoða bílstjóra, sem lenti í vandræðum á Breiðdalsheiði á Austfjörðum. 3.12.2012 06:30
Stúlkur standa sig mun betur en strákar í dönskum grunnskólum Stúlkur ná betri einkunnum í fjórum af fimm mikilvægustu námsgreinunum á lokaprófum í dönskum grunnskólum. Það er aðeins í stærðfræði sem strákarnir standa sig betur. 3.12.2012 06:28
Níu manns fórust í gangnaslysinu í Japan Nú liggur ljóst fyrir að níu manns létu lífið þegar hluti af þakinu á Sasago hraðbrautargöngunum vestur af Tókýó í Japan hrundi í gærmorgun. 3.12.2012 06:25
Hjúkrunarfræðingar efna til mótmæla við Landspítalann Aðgerðarhópur hjúkrunarfræðinga við Landspítalann ætlar að efna til mótmæla þegar fulltrúar þeirra mæta á fund með forstjóra spítalans og velferðarráðherra í dag, en fundarstaðnum hefur verið haldið leyndum til þessa, að því er segir í tilkynningu frá hjúkrunarfræðingum. 3.12.2012 06:23
Borut Pahor kjörinn forseti Slóveníu Borut Pahor var kjörinn forseti Slóveníu í gærdag. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin hafði hann hlotið 67% atkvæða en keppinautur hans, Danilo Turk fráfarandi forseti, hlaut 33%. 3.12.2012 06:13
Sömdu innbyrðis um hlutfall makrílkvóta til Íslands og Færeyja Norðmenn og Evrópusambandið hafa samið innbyrðis um hve hátt hlutfall makrílkvóta síns þessir aðilar gefa eftir í samningum við Ísland og Færeyjar ef samningar nást. 3.12.2012 06:08
Minna eytt en áætlað var og tekjur hærri Ríkissjóður eyddi 35 milljörðum króna meira en hann aflaði á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er þó umtalsvert betri staða en reiknað hafði verið með, eða sem nemur 19,1 milljarði króna. Þetta kemur fram í mánaðarhlutauppgjöri A-hluta ríkissjóðs í október. 3.12.2012 06:00
Breið sátt um minni álögur Fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2013 var samþykkt í bæjarstjórn í síðustu viku. Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Lista Kópavogsbúa og Framsóknarflokks segir aðhald í rekstri einkenna fjárhagsáætlunina en á sama tíma sé haldið uppi öflugu þjónustustigi með hag barnafjölskyldna að leiðarljósi. Fulltrúar Samfylkingar og VG segja álögur á fjölskyldufólk í bænum hækka. 3.12.2012 06:00
Nýr Landspítali verði í ríkisframkvæmd Lagt er til að bygging nýs Landspítala við Hringbraut verði hefðbundin opinber ríkisframkvæmd og horfið verði frá svokallaðri leiguleið sem fyrirhugað var að fara, að því er fram kemur í minnisblaði sem Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra lögðu fram á ríkisstjórnarfundi á föstudag. 3.12.2012 06:00
Fannfergið tekur í budduna Fannfergi er víða norðanlands og þá ekki síst í Fjallabyggð; á Siglufirði og Ólafsfirði þarf að leita nokkuð langt aftur til að finna jafnmikinn snjó. Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri í Fjallabyggð, segir að haustið hafi verið um margt sérstakt. Skemmst sé að minnast jarðskjálftahrinu norðanlands sem var leyst af með hörkuvetri. Hins vegar gangi daglegt líf sinn vanagang. 3.12.2012 06:00
Tugir smábáta vilja á makríl Landssambandi smábátaeigenda (LS) hafa borist yfir 70 tilkynningar frá útgerðarmönnum smábáta um að þeir stefni á makrílveiðar í sumar komanda. Í sumar sem leið stunduðu 17 bátar makrílveiðar með handfærum og veiddu samtals 1.100 tonn. 3.12.2012 06:00
Klæddust flotgöllum til öryggis Um 30 gráða slagsíða kom á Þórunni Sveinsdóttur VE þegar verið var að hífa veiðarfæri skipsins úr festu út af Vestfjörðum. Lítil hætta er talin hafa verið á ferðum en talsverð bræla var á miðunum þegar atvikið átti sér stað. Skipverjar höfðu þó varann á og klæddust flotgöllum til öryggis, eins og Slysavarnaskóli sjómanna leggur áherslu á að sé gert. 3.12.2012 06:00
Hetjuleg barátta andabónda við skipulagsyfirvöld á enda Eftir margra ára samningaviðræður gekk kínverski andabóndinn Luo Baogen loks að tilboði yfirvalda. Jarðýtur voru kallaðar til og í gær var hús bóndans, sem staðið hafði á miðri hraðbraut, rifið. 2.12.2012 21:13
Ívar byggir gistihús í Stöðvarfirði Ívar Ingimarsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að snúa sér að ferðaþjónustu á Austfjörðum og er að hefja smíði gistihúss í botni Stöðvarfjarðar. 2.12.2012 20:32
Um allt land: Stöðvarfjörður sóttur heim Kristján Már Unnarsson og Friðrik Þór Halldórsson, kvikmyndatökumaður, fóru á Austfirði og hittu þar fyrir kunnan knattspyrnukappa og fleira áhugavert fólk. 2.12.2012 20:26
Stofna samtök fyrir foreldra sem misst hafa barn með skyndilegum hætti Það er gríðarlegt áfall að missa barn með skyndilegum hætti segir faðir sem þekkir sorgina. Hann kemur nú að stofnun samtaka fyrir foreldra í sömu sporum og segir mikilvægt að ræða málin enda sé það gott fyrir sálina. 2.12.2012 19:30
Óttaðist um líf sitt Ungur maður sem var ógnað af ræningja með byssu í söluturni í fyrrakvöld segist hafa óttast um líf sitt. Hann hélt í fyrstu að um grín væri að ræða. Lögregla leitar ræningjans ennþá. 2.12.2012 18:30
Guðmundur Kristjánsson í Klinkinu Forstjóri Brims óttast annað efnahagshrun nái hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að gjörbylta sjávarútvegi fram að ganga. ann segist upplifa ástandið eins og árið 2007 2.12.2012 18:07