Fleiri fréttir NASA hressir upp á ímyndina Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur á síðustu misserum staðið í miklu ímyndarátaki, oft á tíðum með misjöfnum árangri. Nýjasta tilraun stofnunarinnar hefur þó sannarlega náð til almennings og hefur vakið mikil viðbrögð á veraldarvefnum. 12.7.2012 12:35 Stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur Skemmtiferðaskipið Celebrity Eclipse fór frá bryggju í Reykjavík í gær eftir að hafa verið í sólarhring á Íslandi. Skipið er stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Íslands þetta sumar. Skipið er einungis tveggja ár gamalt, en það var vígt í apríl 2010, og er hið allra glæsilegasta eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Samkvæmt áætlun mun skipið koma aftur þann 7. ágúst næstkomandi og vera hér í sólarhring. 12.7.2012 10:37 Óléttar konur eiga ekki að borða fyrir tvo Sagan segir að óléttar konur eigi að borða fyrir tvo en staðreyndirnar tala öðru máli. Fjallað er um málið á fréttamiðli BBC. 12.7.2012 17:16 Strandveiðar stöðvast á svæði B eftir helgi Strandveiðar á svæði B munu stöðvast á þriðjudaginn næsta. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið sendi frá sér auglýsingu þess efnis í dag. Svæðið er frá Strandabyggð til Grýtubakkahrepps á norðurlandi. 12.7.2012 12:47 Fá að kynnast lífsháttum frumbyggja Almenningi verður um helgina boðið að setja sig í fótspor frumbyggja í Viðey. Skátar í Landnemum munu kenna áhugasömum að reisa skýli, kveikja eld og ýmislegt fleira sem var frumbyggjum lífsnauðsynlegt á árum áður. 12.7.2012 11:59 Soyuz geimferju skotið í 114 sinn Rússneska geimfarið Soyuz er komið á skotpall í borginni Baikonur í Kazakstan. Því verður skotið upp á sunnudaginn kemur og skotið verður þar með 114. skipti sem Soyuz geimferju er skotið á loft, en þær voru hannaðar á sjöunda áratugnum af Korolyov hönnunar stofnuninni. 12.7.2012 11:40 Fyrsti sendiherrann yfirgefur Assad Sendiherra Sýrlands í Írak hefur hlaupist undan merkjum og yfirgefið stjórn Assad. Hann er fyrsti diplómatinn til að yfirgefa Bashar al Assad, forseta Sýrlands, og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. 12.7.2012 11:28 Vaxtamöguleikar í skógrækt á Íslandi óendanlegir Á næstu 20 árum má gera ráð fyrir um 600 ársverkum við grisjun nytjaskóga á Íslandi. Aðalsteinn Sigurgeirsson á Mógilsá, forstöðumaður rannsóknarstöðvar skógræktar á Mógilsá, segir að þó það séu ekki mörg störf séu vaxtamöguleikarnir í greininni í raun óendanlegir. 12.7.2012 11:10 Björn Friðfinnsson látinn Björn Friðfinnsson lögfræðingur og fyrrverandi ráðuneytisstjóri lést þann 11. júlí síðastliðinn, 72 ára að aldri. Björn Friðfinnsson lögfræðingur og fyrrverandi ráðuneytisstjóri lést þann 11. Júlí síðastliðinn, 72 ára að aldri. Björn átti að baki langan og farsælan starfsferil í opinberri stjórnsýslu. Hann starfaði sem ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneyti, sameinuðu viðskipta- og iðnaðarráðuneyti og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Hann var einn af framkvæmdastjórum ESA (EFTA Surveillance Authority) í Brussel, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar og framkvæmdastjóri lögfræði-og stjórnsýsludeildar borgarinnar, fjármálastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur, framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar í Mývatnssveit og bæjarstjóri á Húsavík, formaður Almannavarnaráðs og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 12.7.2012 11:09 "Gras-passinn“ hefur uggvænlegar afleiðingar Nýjar reglur til að stemma af sölu kannabisefna í svokölluðum kaffihúsum í Suður-Hollandi hafa óhagstæð áhrif samkvæmt nýrri rannsókn. 12.7.2012 10:22 Selurinn Eva fær ekki að koma til Íslands Dýravinir sem björguðu íslenskum sel sem villtist og synti til Lincolnskíris í Bretlandi vilja senda hann aftur til Íslands. Þau geta það hins vegar ekki vegna andstöðu íslenskra yfirvalda. Það var hópurinn Skegness Natureland sem bjargaði selnum Evu í desember síðastliðnum. Þau fengu þau svör að óttast væri að Eva myndi bera sjúkdóma með sér. Málið hefur vakið athygli í Bretlandi og gerir fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC því ítarleg skil í dag. 12.7.2012 10:14 Bændur eru sérlegir naglar Skráð vinnuslys meðal bænda eru mun færri en hjá öðrum stéttum. Yfirlæknir Vinnueftirlitsins telur að fleiri bændur verði fyrir vinnuslysum en tölur gefa til kynna en flestir harki af sér án þess að leita til Vinnueftirlitsins. Þetta kemur fram í Bændablaðinu í dag. 12.7.2012 09:59 Grímuklæddir menn ógnuðu starfsfólki með hnífi Tveir karlmenn um tvítugt, ruddust grímuklæddir inn á videoleigu og hótuðu bæði starfsfólki og viðskiptavinum með hnífi. Þetta átti sér stað í Bónusvideo í Fellahverfi í Breiðholti um hálf tíu leytið í gærkvöldi. 12.7.2012 09:50 Tannskemmdir gætu heyrt sögunni til í náinni framtíð Nýtt efnasamband gæti leitt til þess að tannskemmdir heyri sögunni til í náinni framtíð. 12.7.2012 06:53 Rolling Stones æfa saman fyrir 50 ára afmælið Keith Richards gítarleikari Rolling Stones segir að þessi þekkta hljómsveit hafi komið saman nýlega og tekið nokkrar æfingar saman. Tilefnið er að brátt rennur upp 50 ára afmæli hljómsveitarinnar. 12.7.2012 06:31 Leikarar í mafíumynd reyndust vera ekta mafíubófar Í ljós hefur komið að nokkrir leikaranna í myndinni Gomorra sem fjallar um mafíuna á Ítalíu þurftu enga leiðsögn þegar kom að skipulagðri glæpastarfsemi. Þeir hafa síðan hlotið dóma sem mafíuforingjar og bófar. 12.7.2012 06:28 Sveinn Andri: Niðurstaða héraðsdóms er "rock solid“ Ef Valitor ákveður að áfrýja dómi, um að fyrirtækinu beri að opna fyrir greiðsluþjónustu við WikiLeaks, verður það ekki á lögfræðilegum forsendum. Þetta segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður DataCell, sem tekur við styrktarframlögum til Wikileaks. Sveinn Andri segir að rökstuðningur héraðsdóms sér "rock solid". 12.7.2012 16:04 Tónleikar til styrktar strokuþræl Tónleikar til styrktar strokuþrælnum Mohammed Lo verða haldnir á Faktorý í kvöld, 12. júlí. Fram koma hljómsveitirnar Retro Stefson, Ojba Rasta og Sudden Weather Change. 12.7.2012 15:45 Sex fórust í snjóflóði í frönsku Ölpunum Að minnsta kosti sex manns fórust og átta liggja slasaðir eftir að snjóflóð féll í grennd við franska skíðastaðinn Chamonix í Ölpunum í morgun. 12.7.2012 08:14 Greinir ösku í kílómetra fjarlægð Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur hafið prófanir á öskunema sem á að lágmarka áhættu flugfarþega þegar flogið er um svæði mettað af eldfjallaösku. Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 og afleiðingar þess er stór þáttur í að þessi tækni er prófuð nú. 12.7.2012 08:00 Íslenskur salatbóndi leiðbeinir Kínverjum „Ég er mjög stoltur af hugmyndum þeirra um að láta peninga í þetta verkefni og gera það vel,“ segir Hafberg Þórisson, eigandi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga, sem nýkominn er heim frá Kína þar sem hann ráðlagði heimamönnum um gróðurhúsaræktun. 12.7.2012 07:30 Eldur í bát norður af Siglufirði Eldur kom upp í vélarrúmi báts norður af Siglufirði um áttaleytið í gærkvöld. Engan sakaði og náðu skipverjar að ráða niðurlögum eldsins. 12.7.2012 07:03 Þyrla sótti slasaða konu í Landmannalaugar Kona slasaðist skammt frá Landmannalaugum, milli Bláhnjúka og Brennisteinsöldu um hálf níu leytið í gærkvöld. 12.7.2012 07:00 Góður árangur af aðgerðum hér 99 prósent sjúklinga sem fara í skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins á Íslandi lifa aðgerðina af og lífslíkur þeirra sem ganga undir aðgerðir hafa batnað mikið. Árangurinn af skurðaðgerðum hér á landi er mjög góður í alþjóðlegum samanburði. 12.7.2012 07:00 Obama aflétti viðskiptabanni á Búrma Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur aflétt viðskiptaþvingunum á Búrma þannig að nú geta bandarísk fyrirtæki fjárfest að nýju í landinu. 12.7.2012 06:36 Fundu nýtt tungl á braut um Plútó Stjarnvísindamenn sem vinna við Hubble sjónaukann hafa fundið nýtt tungl á braut um Plútó. 12.7.2012 06:34 Lítið mál að flokka sorp - Fréttaskýring Það er lítið mál að umbylta ruslamálum þjóðarinnar, aðalatriðið er að fræða almenning. Þessu heldur Agnes Gunnarsdóttir fram. Hún er framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Íslenska gámafélaginu sem þjónar fjöldamörgum sveitarfélög um allt land. 12.7.2012 06:30 Fjórir handteknir eftir rán og innbrot Lögreglan handtók fjóra menn í tveimur málum í gærkvöldi og nótt. Í öðru málinu var um rán að ræða og innbrot í hinu. 12.7.2012 06:19 Bændum bannað að gera ógerilsneyddan ost Kúabændur furða sig á nýrri reglugerð sem heimilar ferðalöngum að flytja til landsins takmarkað magn af ógerilsneyddum ostum. Samkvæmt reglugerðum er íslenskum kúabændum óheimilt að framleiða ógerilsneyddar mjólkurvörur. 12.7.2012 06:00 Erfðabreytileiki hefur áhrif á Alzheimer Rannsóknir vísindamanna hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa sýnt fram á erfðabreytileika í mönnum sem minnkar mjög líkur á Alzheimer-sjúkdómnum og öðrum elliglöpum. 12.7.2012 05:00 Sagður hafa pyntað eiginkonu sína í áratug Það var 2. júlí síðastliðinn sem Stephanie Lizon haltraði til nágranna síns og bað hann um að skjóta skjólhúsi yfir sig. Ástæðan var sú að eiginmaður hennar, Peter Lizon, á að hafa haldið henni nauðugri í um áratug, hlekkjað hana við rúm, brotið á henni fótinn með verkfæri og brennt hana með heitri pönnu og straujárni. 11.7.2012 23:30 Talið að Eva hafi verið látin í viku Eva Rausing, eiginkona Tetra Pak erfingjans, Hans Kristian Rausing, var hugsanlega látinn í viku áður en lögreglan fann lík hennar á mánudaginn síðasta. Málið hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi, þar sem hjónin eru búsett, en Hans er sonur mannsins sem fann upp Tetra Pak matvælaumbúðirnar. 11.7.2012 22:45 Stríppbúllustríð út af áttburamömmunni Dómari í Flórída í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni eiganda nektardanstaðarins T´s Lounge um að banna áttburamömmunni Nadyu Suleman um að striplast á strippstaðnum The Playhouse Gentlemans klúbbnum í Los Angeles. 11.7.2012 22:00 Sjómenn og bændur frjórri en skrifstofufólk Ófrjósemi í heiminum virðist fara sívaxandi. Engin rannsókn hefur verið gerð hér á landi, en Danir eru verulega uggandi yfir þessu, enda það norræna ríki þar sem mest dregur úr fjórsemi karlmanna. 11.7.2012 21:00 Sækja fótbrotna konu í Landmannalaugum Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið í Landmannalaugar að sækja slasaðan ferðamann. Um er að ræða konu sem virðist hafa fótbrotnað. Líklega verður konan flutt á Landspítalann í Fossvogi, þó það sé ekki endanlega útséð með það. 11.7.2012 21:20 Jón Magnússon: Yfirmaður öryggismála ætti að vera settur af "Það er ósköp eðlilegt að menn reyni að koma sér undan ábyrgð, en þetta er með því aumkunarverðasta sem maður hefur séð,“ segir hæstaréttarlögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Jón Magnússon, sem gagnrýnir viðbrögð Isavia harkalega fyrir að hafa brugðist öryggishlutverki sínu. Jón ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um málefni tveggja hælisleitenda sem komust inn á Keflavíkurflugvöll og um borð í flugvél Icelandair. Þar fundust þeir skömmu síðar á klósettinu. 11.7.2012 20:00 Gilenya tekið í notkun á Landspítalanum á næstunni MS-lyfið Gilenya verður tekið í notkun á Landspítalanum á næstunni. Formaður MS félags Íslands segir það ánægjuefni og hafa mikla þýðingu fyrir þá sjúklinga sem fá lyfið. 11.7.2012 19:45 Allir sjúkrabílar úti í verkefnum á sama tíma Annir urðu í sjúkraflutningum á sjötta tímanum í dag hjá Slökkviliði Akureyrar. Tveir bílar fóru í neyðarflutning fram í Eyjafjörð. 11.7.2012 19:39 Segir innanríkisráðherra þurfa að virða skipulagsvald Reykjavíkur Reykjavíkurborg fer með skipulagsvald á flugvallarsvæðinu og það verður innanríkisráðherra að virða eins og aðrir. Þetta segir formaður borgarráðs sem telur að áætlanir um íbúabyggð í Vatnsmýrinni standist og flugvöllurinn verði farinn þaðan árið 2024. 11.7.2012 19:30 Einn handtekinn á mótmælunum - segir lögregluna hafa farið offari "Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna,“ segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. 11.7.2012 18:23 Breiðholtshrottanir: Rændu hálfri milljón af manni á sjötugsaldri Mennirnir tveir sem ruddust inn á heimili karlmanns á sjötugsaldri í Breiðholti á dögunum skulu sæta gæsluvarðhaldi til 13. júlí. 11.7.2012 17:28 Mótmæltu meðferðinni á Pussy Riot Hópur fólks kom saman við rússneska sendiráðið við Garðastræti í Reykjavík í dag til að mótmæla því að þrír af meðlimum rússnensku pönksveitarinnar Pussy Riot hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í Moskvu. 11.7.2012 16:46 Er verið að eitra fyrir afgönskum skólastúlkum? Skólastelpur í Afganistan hafa ítrekað veikst og verið sendar heim úr skóla síðustu mánuði. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir þeim. 11.7.2012 16:38 Sjúklingar gleðjast yfir ákvörðun yfirvalda "Við hjá félaginu erum afskaplega glöð með að þetta fékk svona skjóta og góða afgreiðslu,“ segir Berglind Guðmundsdóttir, formaður MS félagsins. Ákveðið hefur verið að ríkið taki þátt í greiðslukostnaði vegna lyfsins Gilenya. Gilenya-meðferð verður veitt þeim MS sjúklingum sem hafa nú þegar reynt MS-lyfið Tysabri og orðið að hætta notkun þess. 11.7.2012 15:38 Langt í mikla timburframleiðslu Það verður ekki fyrr en eftir um 20 ár að almennilegur skriður kemst á timburframleiðslu á Íslandi að sögn Brynjólfs Jónssonar, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Íslands. Brynjólfur er þó viss um að þegar fram líða stundir verði hægt að framleiða timbur á Íslandi. Það tekur hins vegar langan tíma. 11.7.2012 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
NASA hressir upp á ímyndina Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur á síðustu misserum staðið í miklu ímyndarátaki, oft á tíðum með misjöfnum árangri. Nýjasta tilraun stofnunarinnar hefur þó sannarlega náð til almennings og hefur vakið mikil viðbrögð á veraldarvefnum. 12.7.2012 12:35
Stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur Skemmtiferðaskipið Celebrity Eclipse fór frá bryggju í Reykjavík í gær eftir að hafa verið í sólarhring á Íslandi. Skipið er stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Íslands þetta sumar. Skipið er einungis tveggja ár gamalt, en það var vígt í apríl 2010, og er hið allra glæsilegasta eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Samkvæmt áætlun mun skipið koma aftur þann 7. ágúst næstkomandi og vera hér í sólarhring. 12.7.2012 10:37
Óléttar konur eiga ekki að borða fyrir tvo Sagan segir að óléttar konur eigi að borða fyrir tvo en staðreyndirnar tala öðru máli. Fjallað er um málið á fréttamiðli BBC. 12.7.2012 17:16
Strandveiðar stöðvast á svæði B eftir helgi Strandveiðar á svæði B munu stöðvast á þriðjudaginn næsta. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið sendi frá sér auglýsingu þess efnis í dag. Svæðið er frá Strandabyggð til Grýtubakkahrepps á norðurlandi. 12.7.2012 12:47
Fá að kynnast lífsháttum frumbyggja Almenningi verður um helgina boðið að setja sig í fótspor frumbyggja í Viðey. Skátar í Landnemum munu kenna áhugasömum að reisa skýli, kveikja eld og ýmislegt fleira sem var frumbyggjum lífsnauðsynlegt á árum áður. 12.7.2012 11:59
Soyuz geimferju skotið í 114 sinn Rússneska geimfarið Soyuz er komið á skotpall í borginni Baikonur í Kazakstan. Því verður skotið upp á sunnudaginn kemur og skotið verður þar með 114. skipti sem Soyuz geimferju er skotið á loft, en þær voru hannaðar á sjöunda áratugnum af Korolyov hönnunar stofnuninni. 12.7.2012 11:40
Fyrsti sendiherrann yfirgefur Assad Sendiherra Sýrlands í Írak hefur hlaupist undan merkjum og yfirgefið stjórn Assad. Hann er fyrsti diplómatinn til að yfirgefa Bashar al Assad, forseta Sýrlands, og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. 12.7.2012 11:28
Vaxtamöguleikar í skógrækt á Íslandi óendanlegir Á næstu 20 árum má gera ráð fyrir um 600 ársverkum við grisjun nytjaskóga á Íslandi. Aðalsteinn Sigurgeirsson á Mógilsá, forstöðumaður rannsóknarstöðvar skógræktar á Mógilsá, segir að þó það séu ekki mörg störf séu vaxtamöguleikarnir í greininni í raun óendanlegir. 12.7.2012 11:10
Björn Friðfinnsson látinn Björn Friðfinnsson lögfræðingur og fyrrverandi ráðuneytisstjóri lést þann 11. júlí síðastliðinn, 72 ára að aldri. Björn Friðfinnsson lögfræðingur og fyrrverandi ráðuneytisstjóri lést þann 11. Júlí síðastliðinn, 72 ára að aldri. Björn átti að baki langan og farsælan starfsferil í opinberri stjórnsýslu. Hann starfaði sem ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneyti, sameinuðu viðskipta- og iðnaðarráðuneyti og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Hann var einn af framkvæmdastjórum ESA (EFTA Surveillance Authority) í Brussel, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar og framkvæmdastjóri lögfræði-og stjórnsýsludeildar borgarinnar, fjármálastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur, framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar í Mývatnssveit og bæjarstjóri á Húsavík, formaður Almannavarnaráðs og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 12.7.2012 11:09
"Gras-passinn“ hefur uggvænlegar afleiðingar Nýjar reglur til að stemma af sölu kannabisefna í svokölluðum kaffihúsum í Suður-Hollandi hafa óhagstæð áhrif samkvæmt nýrri rannsókn. 12.7.2012 10:22
Selurinn Eva fær ekki að koma til Íslands Dýravinir sem björguðu íslenskum sel sem villtist og synti til Lincolnskíris í Bretlandi vilja senda hann aftur til Íslands. Þau geta það hins vegar ekki vegna andstöðu íslenskra yfirvalda. Það var hópurinn Skegness Natureland sem bjargaði selnum Evu í desember síðastliðnum. Þau fengu þau svör að óttast væri að Eva myndi bera sjúkdóma með sér. Málið hefur vakið athygli í Bretlandi og gerir fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC því ítarleg skil í dag. 12.7.2012 10:14
Bændur eru sérlegir naglar Skráð vinnuslys meðal bænda eru mun færri en hjá öðrum stéttum. Yfirlæknir Vinnueftirlitsins telur að fleiri bændur verði fyrir vinnuslysum en tölur gefa til kynna en flestir harki af sér án þess að leita til Vinnueftirlitsins. Þetta kemur fram í Bændablaðinu í dag. 12.7.2012 09:59
Grímuklæddir menn ógnuðu starfsfólki með hnífi Tveir karlmenn um tvítugt, ruddust grímuklæddir inn á videoleigu og hótuðu bæði starfsfólki og viðskiptavinum með hnífi. Þetta átti sér stað í Bónusvideo í Fellahverfi í Breiðholti um hálf tíu leytið í gærkvöldi. 12.7.2012 09:50
Tannskemmdir gætu heyrt sögunni til í náinni framtíð Nýtt efnasamband gæti leitt til þess að tannskemmdir heyri sögunni til í náinni framtíð. 12.7.2012 06:53
Rolling Stones æfa saman fyrir 50 ára afmælið Keith Richards gítarleikari Rolling Stones segir að þessi þekkta hljómsveit hafi komið saman nýlega og tekið nokkrar æfingar saman. Tilefnið er að brátt rennur upp 50 ára afmæli hljómsveitarinnar. 12.7.2012 06:31
Leikarar í mafíumynd reyndust vera ekta mafíubófar Í ljós hefur komið að nokkrir leikaranna í myndinni Gomorra sem fjallar um mafíuna á Ítalíu þurftu enga leiðsögn þegar kom að skipulagðri glæpastarfsemi. Þeir hafa síðan hlotið dóma sem mafíuforingjar og bófar. 12.7.2012 06:28
Sveinn Andri: Niðurstaða héraðsdóms er "rock solid“ Ef Valitor ákveður að áfrýja dómi, um að fyrirtækinu beri að opna fyrir greiðsluþjónustu við WikiLeaks, verður það ekki á lögfræðilegum forsendum. Þetta segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður DataCell, sem tekur við styrktarframlögum til Wikileaks. Sveinn Andri segir að rökstuðningur héraðsdóms sér "rock solid". 12.7.2012 16:04
Tónleikar til styrktar strokuþræl Tónleikar til styrktar strokuþrælnum Mohammed Lo verða haldnir á Faktorý í kvöld, 12. júlí. Fram koma hljómsveitirnar Retro Stefson, Ojba Rasta og Sudden Weather Change. 12.7.2012 15:45
Sex fórust í snjóflóði í frönsku Ölpunum Að minnsta kosti sex manns fórust og átta liggja slasaðir eftir að snjóflóð féll í grennd við franska skíðastaðinn Chamonix í Ölpunum í morgun. 12.7.2012 08:14
Greinir ösku í kílómetra fjarlægð Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur hafið prófanir á öskunema sem á að lágmarka áhættu flugfarþega þegar flogið er um svæði mettað af eldfjallaösku. Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 og afleiðingar þess er stór þáttur í að þessi tækni er prófuð nú. 12.7.2012 08:00
Íslenskur salatbóndi leiðbeinir Kínverjum „Ég er mjög stoltur af hugmyndum þeirra um að láta peninga í þetta verkefni og gera það vel,“ segir Hafberg Þórisson, eigandi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga, sem nýkominn er heim frá Kína þar sem hann ráðlagði heimamönnum um gróðurhúsaræktun. 12.7.2012 07:30
Eldur í bát norður af Siglufirði Eldur kom upp í vélarrúmi báts norður af Siglufirði um áttaleytið í gærkvöld. Engan sakaði og náðu skipverjar að ráða niðurlögum eldsins. 12.7.2012 07:03
Þyrla sótti slasaða konu í Landmannalaugar Kona slasaðist skammt frá Landmannalaugum, milli Bláhnjúka og Brennisteinsöldu um hálf níu leytið í gærkvöld. 12.7.2012 07:00
Góður árangur af aðgerðum hér 99 prósent sjúklinga sem fara í skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins á Íslandi lifa aðgerðina af og lífslíkur þeirra sem ganga undir aðgerðir hafa batnað mikið. Árangurinn af skurðaðgerðum hér á landi er mjög góður í alþjóðlegum samanburði. 12.7.2012 07:00
Obama aflétti viðskiptabanni á Búrma Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur aflétt viðskiptaþvingunum á Búrma þannig að nú geta bandarísk fyrirtæki fjárfest að nýju í landinu. 12.7.2012 06:36
Fundu nýtt tungl á braut um Plútó Stjarnvísindamenn sem vinna við Hubble sjónaukann hafa fundið nýtt tungl á braut um Plútó. 12.7.2012 06:34
Lítið mál að flokka sorp - Fréttaskýring Það er lítið mál að umbylta ruslamálum þjóðarinnar, aðalatriðið er að fræða almenning. Þessu heldur Agnes Gunnarsdóttir fram. Hún er framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Íslenska gámafélaginu sem þjónar fjöldamörgum sveitarfélög um allt land. 12.7.2012 06:30
Fjórir handteknir eftir rán og innbrot Lögreglan handtók fjóra menn í tveimur málum í gærkvöldi og nótt. Í öðru málinu var um rán að ræða og innbrot í hinu. 12.7.2012 06:19
Bændum bannað að gera ógerilsneyddan ost Kúabændur furða sig á nýrri reglugerð sem heimilar ferðalöngum að flytja til landsins takmarkað magn af ógerilsneyddum ostum. Samkvæmt reglugerðum er íslenskum kúabændum óheimilt að framleiða ógerilsneyddar mjólkurvörur. 12.7.2012 06:00
Erfðabreytileiki hefur áhrif á Alzheimer Rannsóknir vísindamanna hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa sýnt fram á erfðabreytileika í mönnum sem minnkar mjög líkur á Alzheimer-sjúkdómnum og öðrum elliglöpum. 12.7.2012 05:00
Sagður hafa pyntað eiginkonu sína í áratug Það var 2. júlí síðastliðinn sem Stephanie Lizon haltraði til nágranna síns og bað hann um að skjóta skjólhúsi yfir sig. Ástæðan var sú að eiginmaður hennar, Peter Lizon, á að hafa haldið henni nauðugri í um áratug, hlekkjað hana við rúm, brotið á henni fótinn með verkfæri og brennt hana með heitri pönnu og straujárni. 11.7.2012 23:30
Talið að Eva hafi verið látin í viku Eva Rausing, eiginkona Tetra Pak erfingjans, Hans Kristian Rausing, var hugsanlega látinn í viku áður en lögreglan fann lík hennar á mánudaginn síðasta. Málið hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi, þar sem hjónin eru búsett, en Hans er sonur mannsins sem fann upp Tetra Pak matvælaumbúðirnar. 11.7.2012 22:45
Stríppbúllustríð út af áttburamömmunni Dómari í Flórída í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni eiganda nektardanstaðarins T´s Lounge um að banna áttburamömmunni Nadyu Suleman um að striplast á strippstaðnum The Playhouse Gentlemans klúbbnum í Los Angeles. 11.7.2012 22:00
Sjómenn og bændur frjórri en skrifstofufólk Ófrjósemi í heiminum virðist fara sívaxandi. Engin rannsókn hefur verið gerð hér á landi, en Danir eru verulega uggandi yfir þessu, enda það norræna ríki þar sem mest dregur úr fjórsemi karlmanna. 11.7.2012 21:00
Sækja fótbrotna konu í Landmannalaugum Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið í Landmannalaugar að sækja slasaðan ferðamann. Um er að ræða konu sem virðist hafa fótbrotnað. Líklega verður konan flutt á Landspítalann í Fossvogi, þó það sé ekki endanlega útséð með það. 11.7.2012 21:20
Jón Magnússon: Yfirmaður öryggismála ætti að vera settur af "Það er ósköp eðlilegt að menn reyni að koma sér undan ábyrgð, en þetta er með því aumkunarverðasta sem maður hefur séð,“ segir hæstaréttarlögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Jón Magnússon, sem gagnrýnir viðbrögð Isavia harkalega fyrir að hafa brugðist öryggishlutverki sínu. Jón ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um málefni tveggja hælisleitenda sem komust inn á Keflavíkurflugvöll og um borð í flugvél Icelandair. Þar fundust þeir skömmu síðar á klósettinu. 11.7.2012 20:00
Gilenya tekið í notkun á Landspítalanum á næstunni MS-lyfið Gilenya verður tekið í notkun á Landspítalanum á næstunni. Formaður MS félags Íslands segir það ánægjuefni og hafa mikla þýðingu fyrir þá sjúklinga sem fá lyfið. 11.7.2012 19:45
Allir sjúkrabílar úti í verkefnum á sama tíma Annir urðu í sjúkraflutningum á sjötta tímanum í dag hjá Slökkviliði Akureyrar. Tveir bílar fóru í neyðarflutning fram í Eyjafjörð. 11.7.2012 19:39
Segir innanríkisráðherra þurfa að virða skipulagsvald Reykjavíkur Reykjavíkurborg fer með skipulagsvald á flugvallarsvæðinu og það verður innanríkisráðherra að virða eins og aðrir. Þetta segir formaður borgarráðs sem telur að áætlanir um íbúabyggð í Vatnsmýrinni standist og flugvöllurinn verði farinn þaðan árið 2024. 11.7.2012 19:30
Einn handtekinn á mótmælunum - segir lögregluna hafa farið offari "Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna,“ segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. 11.7.2012 18:23
Breiðholtshrottanir: Rændu hálfri milljón af manni á sjötugsaldri Mennirnir tveir sem ruddust inn á heimili karlmanns á sjötugsaldri í Breiðholti á dögunum skulu sæta gæsluvarðhaldi til 13. júlí. 11.7.2012 17:28
Mótmæltu meðferðinni á Pussy Riot Hópur fólks kom saman við rússneska sendiráðið við Garðastræti í Reykjavík í dag til að mótmæla því að þrír af meðlimum rússnensku pönksveitarinnar Pussy Riot hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í Moskvu. 11.7.2012 16:46
Er verið að eitra fyrir afgönskum skólastúlkum? Skólastelpur í Afganistan hafa ítrekað veikst og verið sendar heim úr skóla síðustu mánuði. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir þeim. 11.7.2012 16:38
Sjúklingar gleðjast yfir ákvörðun yfirvalda "Við hjá félaginu erum afskaplega glöð með að þetta fékk svona skjóta og góða afgreiðslu,“ segir Berglind Guðmundsdóttir, formaður MS félagsins. Ákveðið hefur verið að ríkið taki þátt í greiðslukostnaði vegna lyfsins Gilenya. Gilenya-meðferð verður veitt þeim MS sjúklingum sem hafa nú þegar reynt MS-lyfið Tysabri og orðið að hætta notkun þess. 11.7.2012 15:38
Langt í mikla timburframleiðslu Það verður ekki fyrr en eftir um 20 ár að almennilegur skriður kemst á timburframleiðslu á Íslandi að sögn Brynjólfs Jónssonar, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Íslands. Brynjólfur er þó viss um að þegar fram líða stundir verði hægt að framleiða timbur á Íslandi. Það tekur hins vegar langan tíma. 11.7.2012 15:31