Fleiri fréttir Rafmagnslaust víðsvegar um landið Rafmagnslaust og truflanir eru víðsvegar um landið. Ástæða þess er alvarleg bilun sem varð í byggðarlínu við Brennimel í Hvalferði. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti eru truflanir vestur og norður fyrir land og að Höfn í Hornafirði. 7.5.2010 21:15 Keflavíkurflugvöllur lokast á morgun Loftrými umhverfis Keflavíkurflugvöll fyrir blindflugsumferð lokast eftir hádegi á morgun. Spár gera ráð fyrir að öskuský vegna eldgossins í Eyjafjallajökli verð komið að vesturströnd Íslands um hádegi á morgun. Iceland Express hefur ákveðið að flýta flugi sem átti að fara síðdegis á morgun til Alicante. Fyrr í dag aflýsti Icelandair tveimur flugferðum sem fara átti á morgun. 7.5.2010 19:30 Sigurður svarar ekki kalli sérstaks saksóknara Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur ekki svarað kalli sérstaks saksóknara um að flýta komu sinni til landsins vegna fyrirhugaðrar yfirheyrslu. Engar upplýsingar fást um hvenær Sigurður er væntanlegur til landsins. 7.5.2010 18:34 Haldið upp 35 ára afmæli Ölduselsskóla Á morgun laugardag verður mikil hátíð í Ölduselsskóla en þá verður haldið upp á 35 ára afmæli skólans. Þar verða meðal annars ýmis verkefni til sýnis, hraðlestrarpróf fyrir alla sem þora, hoppukastali, grillaður pylsur og þá mun Ingó veðurguð leika nokkur lög. 7.5.2010 20:46 Brown bíður Leiðtogar Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi hafa ákveðið að hefja viðræður um stjórnarsamstarf. Gordon Brown, forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, er þó ekki af baki dottinn. 7.5.2010 19:24 Vill að reist verði stytta af Báru Besti flokkurinn kynnti síðdegis framboðlista sinn í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 7.5.2010 19:06 Skortur á aðhaldi varð stjórnsýslunni að falli Skortur á aðhaldi og faglegum vinnubrögðum varð stjórnsýslunni að falli í aðdraganda bankahrunsins. Þetta er mat starfshóps forsætisráðherra um viðbrögð við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hópurinn leggur til að ráðuneytum verði fækkað og verulegar hömlur settar á pólitískar ráðningar. 7.5.2010 18:42 Handtökurnar marka tímamót í endurreisninni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að aðgerðir sérstaks saksóknara í gær marki tímamót í endurreisn íslensks samfélags eftir bankahrun. 7.5.2010 18:32 Vilja leiga rými fyrir þinghaldið Þingmenn Hreyfingarinnar hafa ritað Héraðsdómi Reykjavíkur opið bréf og óskað eftir því mál níu mótmælenda sem sóttir eru til saka fyrir að fara inn í Alþinghúsið í Búsáhaldabyltingunni í byrjun síðasta árs verði tekið fyrir í stærra rými. Þeir bjóðast til að leigja stærra rými fyrir réttarhöldin. 7.5.2010 18:02 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Umferðarstofa stofnanir ársins Umferðarstofa og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli eru stofnanir ársins 2010 samkvæmt könnun SFR stéttarfélags sem stendur að vali á stofnun ársins. Niðurstöðurnar voru kynntar á Hótel Nordica seinnipartinn í dag. 7.5.2010 17:45 Íslenska gámafélagið og Spölur fyrirtæki ársins Íslenska gámafélagið og Spölur voru valin Fyrirtæki ársins í könnun VR en niðurstöðurnar voru kynntar í dag. Íslenska gámafélagið vann í hópi stærri fyrirtækja en Spölur í hópi minni fyrirtækja þar sem starfa 49 eða færri starfsmenn. Johan Rönning bætti sig mest á milli ára í hópi stærri fyrirtækja og fær því sæmdarheitið hástökkvari ársins. Í hópi minni fyrirtækja er það Hagvangur sem er hástökkvarinn þetta árið, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá VR. 7.5.2010 17:45 Magnús leystur frá störfum Stjórn Banque Havilland í Lúxemborg hefur leyst Magnús Guðmundsson frá störfum sem forstjóri bankans eftir að hann var handtekinn í gær. Fyrr í dag var Magnús úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings. 7.5.2010 17:12 Rauði Krossinn opnar fjöldahjálparstöðvar Þar sem öskufall hefur verið mikið í Vík og nágrenni og svifryksmælingar í Vík hafa farið langt yfir heilsuverndarmörk hefur Rauði krossinn opnað tímabundið fjöldahjálparstöðvar í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. Þeir sem ætla að fara af öskufallssvæðum eru beðnir um að skrá sig í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 7.5.2010 16:26 Nefndum og ráðum fækkað á milli ára Nefndum og ráðum á vegum ríkisins fækkaði milli áranna 2008 og 2009, kostnaður minnkaði og kynjahlutfall jafnaðist. Þetta kemur fram í svari Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar þingmanns, sem lagt var fram á Alþingi í gær. 7.5.2010 16:24 Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá Olís og Hátækni Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá starfstöð Hátækni hf. í dag og móðurfélagi þess, Olís. Samkvæmt forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páli Gunnari Pálssyni, þá leiddi rannsókn á gögnum sem voru haldlögð í húsleit eftirlitsins hjá Símanum og móðurfélagi þess, Skiptum, til húsleitar hjá Hátækni. 7.5.2010 16:16 Afbrotafræðingur telur að handtökurnar auki traust „Það sem er merkilegast er kannski það að þetta sýnir að réttarvörslukerfið hefur verið að vinna sína vinnu,“ segir Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafræðingur um handtökur þeirra Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar, sem báðir gegndu forstjórastöðum hjá Kaupþingi fyrir bankahrun. 7.5.2010 15:16 Grunuð um að hafa stolið matarmiðum og peningum frá Fjölskylduhjálp Kona sem er grunuð um að hafa brotist inn til Fjölskylduhjálpar er enn í haldi lögreglunnar. 7.5.2010 15:10 Fimm nýir héraðsdómarar skipaðir Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur í dag skipað í embætti fimm héraðsdómara vegna fjölgunar dómara í samræmi við lög í eitt embætti vegna lausnar dómara frá embætti. 7.5.2010 14:45 Gordon Brown vann glæstan sigur Þótt hann syrgi náttúrlega að tapa í þingkosningunum í heild getur Gordon Brown huggað sig við að í sínu eigin kjördæmi bætti hann við sig atkvæðum og sigraði með glæsibrag. 7.5.2010 14:40 Gæsluvarðhald er helvíti á jörðu „Það sem hefur reynst mönnum erfiðast í gæsluvarðhaldi er einangrunin," segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, spurður hvernig hann hefur upplifað gæsluvarðhald skjólstæðinga sinna. 7.5.2010 14:30 Cameron við Clegg; -við skulum stjórna Bretlandi David Cameron formaður breska Íhaldsflokksins segir að hann muni gera frjálslyndum demókrötum umfangsmikið og opið tilboð um stjórnarsamstarf. 7.5.2010 14:23 Töluverðar líkur á að Keflavíkurflugvelli verði lokað Töluverðar líkur eru á því að Keflavíkurflugvelli verði lokað eftir hádegi á morgun, segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair breytir flugáætlun síðdegis á morgun vegna óvissu um loftrými yfir Keflavíkurflugvelli. 7.5.2010 14:19 Hreiðar og Magnús báðir komnir á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sem báðir hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald vegna meintra efnahagsbrota sem tengjast Kaupþingi, eru báðir komnir á Litla Hrauni þar sem þeir verða næstu dagana í einangrun. 7.5.2010 14:00 Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7.5.2010 13:24 Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7.5.2010 13:05 Brown berst um á hæl og hnakka Gordon Brown flutti fyrir stundu ávarp fyrir framan Downing stræti 10 þar sem augljóslega kom fram að hann ætlar ekki að segja af sér embætti alveg á næstunni. 7.5.2010 12:55 Brown vill búa áfram í Downing stræti Það fór eins og við var búist, enginn flokkur fékk hreinan meirihluta á breska þinginu. Bloggari á vefsíðu The Times orðaði þetta þannig: -Þjóðin hefur talað en það er ekki ljóst hvað hún sagði. 7.5.2010 12:28 Í gæsluvarðhald vegna gruns um stórfelld efnahagsbrot Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafa báðir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Magnús var úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald en Hreiðar már í tólf daga gæsluvarðhald. 7.5.2010 12:20 Lektor: Markaðsmisnotkun á meðal alvarlegustu brota Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að það komi ekki á óvart að Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafi verið handteknir á grundvelli markaðsmisnotkunar. 7.5.2010 11:50 Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7.5.2010 11:42 Magnús færður fyrir héraðsdómara Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Luxemburg, var færður niður í Héraðsdóm Reykjavíkur fyrir fáeinum mínútum síðan. 7.5.2010 11:13 Hæstaréttarlögmaður: Gæsluvarðhald tveimur árum of seint Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson segir í pistli á Pressunni.is að það séu ekki skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi yfir Hreiðar Má Sigurðssyni í lögum að hans mati. Eins og kunnug er þá tók héraðsdómi sólarhringsfrest til þess að kveða upp um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Hreiðari. Úrskurðurinn ætti að liggja fyrir í hádeginu í dag. 7.5.2010 11:12 Varast að aka í Vík Þar sem mikil aska liggur yfir í Vík í Mýrdal og undir Eyjafjöllum eru tilmæli frá lögreglunni á Holsvelli til vegfarenda að sýna varúð í akstri á svæðinu. 7.5.2010 10:41 Sömu brot liggja til grundvallar handtökunum Ólafur Hauksson, sérstakur saksóknari, segir það enn ekki vera ákveðið hvort farið verði framá gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Luxemburg. 7.5.2010 10:27 Ekki talið að andlát Eric hafi borið að með saknæmum hætti Lögreglan telur ekki að andlát Englendingsins, Eric John Burton, hafi borið að með óeðlilegum hætti að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.5.2010 10:21 Mikið öskufall undir Eyjafjöllum- fólki ráðlagt að halda sig innandyra Tilkynningar hafa borist um mikið öskufall undir Eyjafjöllum, í Vík í Mýrdal og í Álftaveri samkvæmt upplýsingum frá almannavörnum. 7.5.2010 09:21 Guðmundur í Byrginu dæmdur fyrir fjárdrátt Guðmundur Jónsson, kenndur við Byrgið, var dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og umboðssvik í Héraðsdómi Suðurlands í gær. 7.5.2010 09:17 Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7.5.2010 08:59 Kynna 800 ný störf Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra og Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar kynna í dag 800 ný störf, sem spanna allt frá þáttagerð hjá Ríkisútvarpinu til rannsókna á áhrifum eldfjallaösku á flugvélahreyfla. 7.5.2010 08:56 Brotist inn í apótek í Keflavík Brotist var inn í apótek við Suðurgötu í Keflavík í morgun og var þjófurinn á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann fannst hinsvegar skömmu síðar, drukkinn og dópaður, á bekk í skrúðgarðinum og naut þar morgunblíðunnar. Engin lyf fundust á honum og ekki er ljóst hvort hann hefur stolið einhverju og falið það, áður en lögregla skarst í leikinn, - 7.5.2010 08:52 Björgunarsveitamenn í Grindavík leita að litlum fiskibáti Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Grindavík var kallað út í nótt, til að leita að litlum fiskibáti, sem hafði dottið út af sjálfvirku kerfi tilkynningaskyldunnar. Skipstjórinn, sem var einn um borð, svaraði heldur ekki í talstöð og var því farið að óttast um afdrif bátsins. 7.5.2010 08:25 Þýskir þingmenn greiða atkvæði um aðstoð við Grikki Búast má við að þýska þingið takist á um það í dag hvort Þjóðverjar eigi að veita Grikklandi neyðaraðstoð vegna fjármálakreppunnar. 7.5.2010 08:12 Belgar efna til kosninga 13. júní Belgar hafa ákveðið að rjúfa þing og gera ráð fyrir því að þingkosningar verði haldnar að nýju þann 13. júní næstkomandi. 7.5.2010 08:08 Leita skýringa á andláti Erics Rannsóknadeild lögreglunnar leitar nú skýringa á því að Englendingurinn Eric John Burton, sem brá sér út úr húsbíl sínum við Háaleitisbraut og ætlaði í stutta gönguför á miðvikudagskvöld, skyldi finnast látinn í 7.5.2010 07:56 Stálu erótískum einkennisbúningum Brotist var inn í verslun við Kleppsveg í nótt og þaðan stolið eggjandi undirfatnaði á konur, sem þar er á boðstólnum, ásamt hjálpartækjum ástarlífsins. 7.5.2010 07:26 Sjá næstu 50 fréttir
Rafmagnslaust víðsvegar um landið Rafmagnslaust og truflanir eru víðsvegar um landið. Ástæða þess er alvarleg bilun sem varð í byggðarlínu við Brennimel í Hvalferði. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti eru truflanir vestur og norður fyrir land og að Höfn í Hornafirði. 7.5.2010 21:15
Keflavíkurflugvöllur lokast á morgun Loftrými umhverfis Keflavíkurflugvöll fyrir blindflugsumferð lokast eftir hádegi á morgun. Spár gera ráð fyrir að öskuský vegna eldgossins í Eyjafjallajökli verð komið að vesturströnd Íslands um hádegi á morgun. Iceland Express hefur ákveðið að flýta flugi sem átti að fara síðdegis á morgun til Alicante. Fyrr í dag aflýsti Icelandair tveimur flugferðum sem fara átti á morgun. 7.5.2010 19:30
Sigurður svarar ekki kalli sérstaks saksóknara Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur ekki svarað kalli sérstaks saksóknara um að flýta komu sinni til landsins vegna fyrirhugaðrar yfirheyrslu. Engar upplýsingar fást um hvenær Sigurður er væntanlegur til landsins. 7.5.2010 18:34
Haldið upp 35 ára afmæli Ölduselsskóla Á morgun laugardag verður mikil hátíð í Ölduselsskóla en þá verður haldið upp á 35 ára afmæli skólans. Þar verða meðal annars ýmis verkefni til sýnis, hraðlestrarpróf fyrir alla sem þora, hoppukastali, grillaður pylsur og þá mun Ingó veðurguð leika nokkur lög. 7.5.2010 20:46
Brown bíður Leiðtogar Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi hafa ákveðið að hefja viðræður um stjórnarsamstarf. Gordon Brown, forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, er þó ekki af baki dottinn. 7.5.2010 19:24
Vill að reist verði stytta af Báru Besti flokkurinn kynnti síðdegis framboðlista sinn í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 7.5.2010 19:06
Skortur á aðhaldi varð stjórnsýslunni að falli Skortur á aðhaldi og faglegum vinnubrögðum varð stjórnsýslunni að falli í aðdraganda bankahrunsins. Þetta er mat starfshóps forsætisráðherra um viðbrögð við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hópurinn leggur til að ráðuneytum verði fækkað og verulegar hömlur settar á pólitískar ráðningar. 7.5.2010 18:42
Handtökurnar marka tímamót í endurreisninni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að aðgerðir sérstaks saksóknara í gær marki tímamót í endurreisn íslensks samfélags eftir bankahrun. 7.5.2010 18:32
Vilja leiga rými fyrir þinghaldið Þingmenn Hreyfingarinnar hafa ritað Héraðsdómi Reykjavíkur opið bréf og óskað eftir því mál níu mótmælenda sem sóttir eru til saka fyrir að fara inn í Alþinghúsið í Búsáhaldabyltingunni í byrjun síðasta árs verði tekið fyrir í stærra rými. Þeir bjóðast til að leigja stærra rými fyrir réttarhöldin. 7.5.2010 18:02
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Umferðarstofa stofnanir ársins Umferðarstofa og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli eru stofnanir ársins 2010 samkvæmt könnun SFR stéttarfélags sem stendur að vali á stofnun ársins. Niðurstöðurnar voru kynntar á Hótel Nordica seinnipartinn í dag. 7.5.2010 17:45
Íslenska gámafélagið og Spölur fyrirtæki ársins Íslenska gámafélagið og Spölur voru valin Fyrirtæki ársins í könnun VR en niðurstöðurnar voru kynntar í dag. Íslenska gámafélagið vann í hópi stærri fyrirtækja en Spölur í hópi minni fyrirtækja þar sem starfa 49 eða færri starfsmenn. Johan Rönning bætti sig mest á milli ára í hópi stærri fyrirtækja og fær því sæmdarheitið hástökkvari ársins. Í hópi minni fyrirtækja er það Hagvangur sem er hástökkvarinn þetta árið, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá VR. 7.5.2010 17:45
Magnús leystur frá störfum Stjórn Banque Havilland í Lúxemborg hefur leyst Magnús Guðmundsson frá störfum sem forstjóri bankans eftir að hann var handtekinn í gær. Fyrr í dag var Magnús úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings. 7.5.2010 17:12
Rauði Krossinn opnar fjöldahjálparstöðvar Þar sem öskufall hefur verið mikið í Vík og nágrenni og svifryksmælingar í Vík hafa farið langt yfir heilsuverndarmörk hefur Rauði krossinn opnað tímabundið fjöldahjálparstöðvar í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. Þeir sem ætla að fara af öskufallssvæðum eru beðnir um að skrá sig í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 7.5.2010 16:26
Nefndum og ráðum fækkað á milli ára Nefndum og ráðum á vegum ríkisins fækkaði milli áranna 2008 og 2009, kostnaður minnkaði og kynjahlutfall jafnaðist. Þetta kemur fram í svari Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar þingmanns, sem lagt var fram á Alþingi í gær. 7.5.2010 16:24
Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá Olís og Hátækni Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit hjá starfstöð Hátækni hf. í dag og móðurfélagi þess, Olís. Samkvæmt forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páli Gunnari Pálssyni, þá leiddi rannsókn á gögnum sem voru haldlögð í húsleit eftirlitsins hjá Símanum og móðurfélagi þess, Skiptum, til húsleitar hjá Hátækni. 7.5.2010 16:16
Afbrotafræðingur telur að handtökurnar auki traust „Það sem er merkilegast er kannski það að þetta sýnir að réttarvörslukerfið hefur verið að vinna sína vinnu,“ segir Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafræðingur um handtökur þeirra Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar, sem báðir gegndu forstjórastöðum hjá Kaupþingi fyrir bankahrun. 7.5.2010 15:16
Grunuð um að hafa stolið matarmiðum og peningum frá Fjölskylduhjálp Kona sem er grunuð um að hafa brotist inn til Fjölskylduhjálpar er enn í haldi lögreglunnar. 7.5.2010 15:10
Fimm nýir héraðsdómarar skipaðir Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur í dag skipað í embætti fimm héraðsdómara vegna fjölgunar dómara í samræmi við lög í eitt embætti vegna lausnar dómara frá embætti. 7.5.2010 14:45
Gordon Brown vann glæstan sigur Þótt hann syrgi náttúrlega að tapa í þingkosningunum í heild getur Gordon Brown huggað sig við að í sínu eigin kjördæmi bætti hann við sig atkvæðum og sigraði með glæsibrag. 7.5.2010 14:40
Gæsluvarðhald er helvíti á jörðu „Það sem hefur reynst mönnum erfiðast í gæsluvarðhaldi er einangrunin," segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, spurður hvernig hann hefur upplifað gæsluvarðhald skjólstæðinga sinna. 7.5.2010 14:30
Cameron við Clegg; -við skulum stjórna Bretlandi David Cameron formaður breska Íhaldsflokksins segir að hann muni gera frjálslyndum demókrötum umfangsmikið og opið tilboð um stjórnarsamstarf. 7.5.2010 14:23
Töluverðar líkur á að Keflavíkurflugvelli verði lokað Töluverðar líkur eru á því að Keflavíkurflugvelli verði lokað eftir hádegi á morgun, segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair breytir flugáætlun síðdegis á morgun vegna óvissu um loftrými yfir Keflavíkurflugvelli. 7.5.2010 14:19
Hreiðar og Magnús báðir komnir á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sem báðir hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald vegna meintra efnahagsbrota sem tengjast Kaupþingi, eru báðir komnir á Litla Hrauni þar sem þeir verða næstu dagana í einangrun. 7.5.2010 14:00
Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7.5.2010 13:24
Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7.5.2010 13:05
Brown berst um á hæl og hnakka Gordon Brown flutti fyrir stundu ávarp fyrir framan Downing stræti 10 þar sem augljóslega kom fram að hann ætlar ekki að segja af sér embætti alveg á næstunni. 7.5.2010 12:55
Brown vill búa áfram í Downing stræti Það fór eins og við var búist, enginn flokkur fékk hreinan meirihluta á breska þinginu. Bloggari á vefsíðu The Times orðaði þetta þannig: -Þjóðin hefur talað en það er ekki ljóst hvað hún sagði. 7.5.2010 12:28
Í gæsluvarðhald vegna gruns um stórfelld efnahagsbrot Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafa báðir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Magnús var úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald en Hreiðar már í tólf daga gæsluvarðhald. 7.5.2010 12:20
Lektor: Markaðsmisnotkun á meðal alvarlegustu brota Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að það komi ekki á óvart að Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson hafi verið handteknir á grundvelli markaðsmisnotkunar. 7.5.2010 11:50
Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7.5.2010 11:42
Magnús færður fyrir héraðsdómara Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Luxemburg, var færður niður í Héraðsdóm Reykjavíkur fyrir fáeinum mínútum síðan. 7.5.2010 11:13
Hæstaréttarlögmaður: Gæsluvarðhald tveimur árum of seint Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson segir í pistli á Pressunni.is að það séu ekki skilyrði fyrir gæsluvarðhaldi yfir Hreiðar Má Sigurðssyni í lögum að hans mati. Eins og kunnug er þá tók héraðsdómi sólarhringsfrest til þess að kveða upp um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Hreiðari. Úrskurðurinn ætti að liggja fyrir í hádeginu í dag. 7.5.2010 11:12
Varast að aka í Vík Þar sem mikil aska liggur yfir í Vík í Mýrdal og undir Eyjafjöllum eru tilmæli frá lögreglunni á Holsvelli til vegfarenda að sýna varúð í akstri á svæðinu. 7.5.2010 10:41
Sömu brot liggja til grundvallar handtökunum Ólafur Hauksson, sérstakur saksóknari, segir það enn ekki vera ákveðið hvort farið verði framá gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Luxemburg. 7.5.2010 10:27
Ekki talið að andlát Eric hafi borið að með saknæmum hætti Lögreglan telur ekki að andlát Englendingsins, Eric John Burton, hafi borið að með óeðlilegum hætti að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.5.2010 10:21
Mikið öskufall undir Eyjafjöllum- fólki ráðlagt að halda sig innandyra Tilkynningar hafa borist um mikið öskufall undir Eyjafjöllum, í Vík í Mýrdal og í Álftaveri samkvæmt upplýsingum frá almannavörnum. 7.5.2010 09:21
Guðmundur í Byrginu dæmdur fyrir fjárdrátt Guðmundur Jónsson, kenndur við Byrgið, var dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og umboðssvik í Héraðsdómi Suðurlands í gær. 7.5.2010 09:17
Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7.5.2010 08:59
Kynna 800 ný störf Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra og Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar kynna í dag 800 ný störf, sem spanna allt frá þáttagerð hjá Ríkisútvarpinu til rannsókna á áhrifum eldfjallaösku á flugvélahreyfla. 7.5.2010 08:56
Brotist inn í apótek í Keflavík Brotist var inn í apótek við Suðurgötu í Keflavík í morgun og var þjófurinn á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann fannst hinsvegar skömmu síðar, drukkinn og dópaður, á bekk í skrúðgarðinum og naut þar morgunblíðunnar. Engin lyf fundust á honum og ekki er ljóst hvort hann hefur stolið einhverju og falið það, áður en lögregla skarst í leikinn, - 7.5.2010 08:52
Björgunarsveitamenn í Grindavík leita að litlum fiskibáti Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Grindavík var kallað út í nótt, til að leita að litlum fiskibáti, sem hafði dottið út af sjálfvirku kerfi tilkynningaskyldunnar. Skipstjórinn, sem var einn um borð, svaraði heldur ekki í talstöð og var því farið að óttast um afdrif bátsins. 7.5.2010 08:25
Þýskir þingmenn greiða atkvæði um aðstoð við Grikki Búast má við að þýska þingið takist á um það í dag hvort Þjóðverjar eigi að veita Grikklandi neyðaraðstoð vegna fjármálakreppunnar. 7.5.2010 08:12
Belgar efna til kosninga 13. júní Belgar hafa ákveðið að rjúfa þing og gera ráð fyrir því að þingkosningar verði haldnar að nýju þann 13. júní næstkomandi. 7.5.2010 08:08
Leita skýringa á andláti Erics Rannsóknadeild lögreglunnar leitar nú skýringa á því að Englendingurinn Eric John Burton, sem brá sér út úr húsbíl sínum við Háaleitisbraut og ætlaði í stutta gönguför á miðvikudagskvöld, skyldi finnast látinn í 7.5.2010 07:56
Stálu erótískum einkennisbúningum Brotist var inn í verslun við Kleppsveg í nótt og þaðan stolið eggjandi undirfatnaði á konur, sem þar er á boðstólnum, ásamt hjálpartækjum ástarlífsins. 7.5.2010 07:26