Innlent

Brotist inn í apótek í Keflavík

Lögreglan handtók lyfjaþjóf í Keflavík. Mynd/ Pjetur.
Lögreglan handtók lyfjaþjóf í Keflavík. Mynd/ Pjetur.
Brotist var inn í apótek við Suðurgötu í Keflavík í morgun og var þjófurinn á bak og burt þegar lögregla kom á vettvang. Hann fannst hinsvegar skömmu síðar, drukkinn og dópaður, á bekk í skrúðgarðinum og naut þar morgunblíðunnar. Engin lyf fundust á honum og ekki er ljóst hvort hann hefur stolið einhverju og falið það, áður en lögregla skarst í leikinn, -




Fleiri fréttir

Sjá meira


×