Sigurður svarar ekki kalli sérstaks saksóknara 7. maí 2010 18:34 Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur ekki svarað kalli sérstaks saksóknara um að flýta komu sinni til landsins vegna fyrirhugaðrar yfirheyrslu. Engar upplýsingar fást um hvenær Sigurður er væntanlegur til landsins. Sigurður hóf störf á verðbréfasviði Kaupþings hf. árið 1994, varð forstjóri þess 1997 og stjórnarformaður 2003-2008. Hann hefur af mörgum verið kallaður arkitektinn af gríðarlegum vexti bankans. Sigurður hefur um nokkurt skeið verið búsettur í Lundúnum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði Sigurður verið boðaður til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í næstu viku. Eftir að Hreiðar Már og Magnús voru handteknir var farið þess á leit við hann að hann flýtti komu sinni til landsins. Hann hefur ekki svarað því kalli en samkvæmt heimildum hefur embættið engar upplýsingar um hvenær hann er væntanlegur til landsins. Gestur Jónsson, lögmaður Sigurðar vildi ekkert tjá sig um málið. Þá hefur ekki náðst í Sigurð í dag. Tengdar fréttir Magnús færður fyrir héraðsdómara Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Luxemburg, var færður niður í Héraðsdóm Reykjavíkur fyrir fáeinum mínútum síðan. 7. maí 2010 11:13 Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7. maí 2010 11:42 Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7. maí 2010 13:24 Magnús leystur frá störfum Stjórn Banque Havilland í Lúxemborg hefur leyst Magnús Guðmundsson frá störfum sem forstjóri bankans eftir að hann var handtekinn í gær. Fyrr í dag var Magnús úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings. 7. maí 2010 17:12 Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7. maí 2010 13:05 Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7. maí 2010 08:59 Kaupþing selur leifarnar af veldi Robert Tchenquiz Skilanefnd Kaupþings í samvinnu við þýska bankann Commerzbank hefur sett félagið Bay Restaurant Group til sölu en félagið er um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. 7. maí 2010 08:59 Sömu brot liggja til grundvallar handtökunum Ólafur Hauksson, sérstakur saksóknari, segir það enn ekki vera ákveðið hvort farið verði framá gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Luxemburg. 7. maí 2010 10:27 Ákvörðun um gæsluvarðhald i dag Hreiðar Már Sigurðssson fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem var handtekinn í gærdag eftir yfirheyrslur hjá sérstökum saksóknara, var aftur kallaður til yfirheyrslu í gærkvöldi, sem lauk á ellefta tímanum. 7. maí 2010 07:16 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur ekki svarað kalli sérstaks saksóknara um að flýta komu sinni til landsins vegna fyrirhugaðrar yfirheyrslu. Engar upplýsingar fást um hvenær Sigurður er væntanlegur til landsins. Sigurður hóf störf á verðbréfasviði Kaupþings hf. árið 1994, varð forstjóri þess 1997 og stjórnarformaður 2003-2008. Hann hefur af mörgum verið kallaður arkitektinn af gríðarlegum vexti bankans. Sigurður hefur um nokkurt skeið verið búsettur í Lundúnum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði Sigurður verið boðaður til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í næstu viku. Eftir að Hreiðar Már og Magnús voru handteknir var farið þess á leit við hann að hann flýtti komu sinni til landsins. Hann hefur ekki svarað því kalli en samkvæmt heimildum hefur embættið engar upplýsingar um hvenær hann er væntanlegur til landsins. Gestur Jónsson, lögmaður Sigurðar vildi ekkert tjá sig um málið. Þá hefur ekki náðst í Sigurð í dag.
Tengdar fréttir Magnús færður fyrir héraðsdómara Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Luxemburg, var færður niður í Héraðsdóm Reykjavíkur fyrir fáeinum mínútum síðan. 7. maí 2010 11:13 Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7. maí 2010 11:42 Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7. maí 2010 13:24 Magnús leystur frá störfum Stjórn Banque Havilland í Lúxemborg hefur leyst Magnús Guðmundsson frá störfum sem forstjóri bankans eftir að hann var handtekinn í gær. Fyrr í dag var Magnús úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings. 7. maí 2010 17:12 Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7. maí 2010 13:05 Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7. maí 2010 08:59 Kaupþing selur leifarnar af veldi Robert Tchenquiz Skilanefnd Kaupþings í samvinnu við þýska bankann Commerzbank hefur sett félagið Bay Restaurant Group til sölu en félagið er um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. 7. maí 2010 08:59 Sömu brot liggja til grundvallar handtökunum Ólafur Hauksson, sérstakur saksóknari, segir það enn ekki vera ákveðið hvort farið verði framá gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Luxemburg. 7. maí 2010 10:27 Ákvörðun um gæsluvarðhald i dag Hreiðar Már Sigurðssson fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem var handtekinn í gærdag eftir yfirheyrslur hjá sérstökum saksóknara, var aftur kallaður til yfirheyrslu í gærkvöldi, sem lauk á ellefta tímanum. 7. maí 2010 07:16 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
Magnús færður fyrir héraðsdómara Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Luxemburg, var færður niður í Héraðsdóm Reykjavíkur fyrir fáeinum mínútum síðan. 7. maí 2010 11:13
Hreiðar Már kominn niður í Héraðsdóm Reykjavíkur Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, hefur verið færður fyrir dómara vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar. Dómarinn tók sólarhringsfrest til þess að ákveða hvort fallist yrði á kröfu sérstaks saksóknara um tveggja vikna gæsluvarðhald yfir Hreiðari Má. 7. maí 2010 11:42
Hreiðar Már kominn á Litla Hraun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemburg, verða vistaðir á Litla Hrauni á meðan að þeir eru í gæsluvarðhaldi. 7. maí 2010 13:24
Magnús leystur frá störfum Stjórn Banque Havilland í Lúxemborg hefur leyst Magnús Guðmundsson frá störfum sem forstjóri bankans eftir að hann var handtekinn í gær. Fyrr í dag var Magnús úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings. 7. maí 2010 17:12
Hreiðar Már farinn frá sérstökum saksóknara Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, fór í lögreglufylgd frá húsakynnum sérstaks saksóknara um eittleytið í dag. 7. maí 2010 13:05
Hreiðar kominn til yfirheyrslu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er kominn til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. 7. maí 2010 08:59
Kaupþing selur leifarnar af veldi Robert Tchenquiz Skilanefnd Kaupþings í samvinnu við þýska bankann Commerzbank hefur sett félagið Bay Restaurant Group til sölu en félagið er um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. 7. maí 2010 08:59
Sömu brot liggja til grundvallar handtökunum Ólafur Hauksson, sérstakur saksóknari, segir það enn ekki vera ákveðið hvort farið verði framá gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Luxemburg. 7. maí 2010 10:27
Ákvörðun um gæsluvarðhald i dag Hreiðar Már Sigurðssson fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem var handtekinn í gærdag eftir yfirheyrslur hjá sérstökum saksóknara, var aftur kallaður til yfirheyrslu í gærkvöldi, sem lauk á ellefta tímanum. 7. maí 2010 07:16