Fleiri fréttir Íslendingur fann 130 þúsund ára gamalt bein úr hvítabirni Íslenskur prófessor hefur, ásamt norskum starfsbróður sínum, fundið bein úr hvítabirni sem talið er vera allt að 130 þúsund ára gamalt. 28.2.2010 23:17 Ellefu myrtir í Afganistan Sprengja sem komið var fyrir í vegkanti varð að minnsta kosti ellefu óbreyttum borgurum að bana í dag í Helmand héraði sem er í suðurhluta Afganistan. Meðal látinna er tvo börn. Talíbanar hafa lýst árásinni á hendur sér. 28.2.2010 23:00 Obama í góðu formi en ætti að hætta að reykja Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er við hestaheilsu en ætti að hætta að reykja og tyggja þess í stað nikótíntyggjó. Þetta er skoðun læknis á Bethesda hersjúkrahúsinu í Maryland sem kannar reglulega heilsufar forsetans. 28.2.2010 22:30 Síminn lítilsvirðir ekki þjóðlegar íslenskar afurðir Margrét Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir fyrirtækið ekki lítilvirða þjóðlegar íslenskar afurðir í auglýsingum sínum líkt og Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, hélt fram í ræðu á Búnaðarþingi í dag. 28.2.2010 21:03 Íslendingur í Santiago: Fólk enn í miklu áfalli Íslendingur sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi í höfuðborg Chile ásamt fjölskyldu sinni þegar skjálftinn reið yfir segir fólk þar enn í miklu áfalli. Óvissa ríkir enn um afdrif sjö Íslendinga í Chile. 28.2.2010 19:06 Neikvæðar fréttir hafa aukið áhugann á Íslandi Neikvæðar fréttir í erlendum fjölmiðlum um bankahrunið á Íslandi hafa aukið áhuga útlendinga á landi og þjóð. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að fréttirnar hafi í raun skilað sér í jákvæðri landkynningu. 28.2.2010 19:25 Líta mál Pólstjörnufangans alvarlegum augum Lögreglan leitar nú að strokufanga, Guðbjarna Traustasyni, sem fékk sjö ára fangelsisdóm fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. Hann fékk dagsleyfi í gær en skilaði sér ekki á tilsettum tíma tilbaka. 28.2.2010 18:48 Óformlegar viðræður við Breta Bretar hafa óskað eftir frekari upplýsingum um tilboð Íslendinga í Icesave deilunni. Íslenska samninganefndin er stödd í London en ekki hefur verið boðað til formlegra viðræðna. Nefndin hefur verið í viðbragðsstöðu þar ytra síðan Bretar opnuðu á nýjar viðræður á föstudag. 28.2.2010 18:51 Grunur um salmonellu í kjúklingi Komið hefur upp grunur um salmonella smit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til þykir fyrirtækinu rétt að innkalla vöruna. 28.2.2010 17:56 Óheppinn bíleigandi fær ekki tjón bætt Óheppinn bíleigandi á Reykjavíkursvæðinu varð fyrir tæplega 200 þúsund króna tjóni þegar dekkjaþjófar létu greipar sópa á bílaplani fyrir framan heimil hans. Tryggingafélag mannsins neitar að bæta tjónið. 28.2.2010 19:00 Pólstjörnufanginn ófundinn Lögreglan leitar enn að fanganum Guðbjarna Traustasyni sem hún lýsti eftir fyrr í dag. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. 28.2.2010 17:42 Aðildarumsóknin best heppnaða brella seinni ára „Hugmyndin að sækja um og sjá hvað er í boði er vafalaust best heppnaða pólitíska brella seinni ára. Ekki getur fólk verið á móti því að kostir aðildar séu kannaðir,“ sagði Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, við upphaf Búnaðarþings í dag. 28.2.2010 17:25 Aðeins þriðjungur hlynntur ESB-aðild Tæplega 60% landsmanna eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið en 33,3% eru hlynntir aðild. Hátt í 60% landsmanna segjast ekki bera neitt eða lítið traust til stjórnvalda þegar kemur að því að gæta hagsmuna þjóðarinnar í umsóknarferli um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skoðanakönnun sem Capacent-Callup gerði fyrir Bændasamtökin í tengslum við Búnaðarþing sem var sett í Bændahöllinni í dag. 28.2.2010 16:59 Bæjarstjórinn hvorki sár né reiður „Ég á erfitt með að svara því. Aftur á móti er ég hvorki sár né reiður," segir Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, spurður um úrslitin í prófkjöri sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu en hann var ekki meðal sex efstu. „Félagar mínir eru mun leiðari yfir þessu en ég." 28.2.2010 16:19 Ekki vitað um átta Íslendinga í Chile Af 40 Íslendingum sem taldir eru hafa verið í Chile í gær þegar jarðskjálfi skók landið í gærmorgun hafa 32 látið vita af sér en utanríkisráðuneytið hefur ekki heyrt frá átta Íslendingum sem taldir eru vera í Chile. 28.2.2010 15:46 Flestir treysta Steingrími Flestir treysta Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra og formanni VG, til að leiða þjóðina út úr efnahagsvandanum samkvæmt skoðanakönnun sem Plúsinn gerði fyrir útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni. 30% treysta Steingrími best, 28% Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins, 21% Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og formanni Samfylkingarinnar og 20% Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Framsóknarflokksins. 28.2.2010 15:06 Sveinn Andri spyr um ferðir Agnesar á „heilsuhæli“ í boði auðmanna Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, spyr hvort Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, sé til þess bær að fjalla um bankahrunið og útrásina með trúverðugum hætti. Hann vill vita hversu oft hún þáði boð um dvöl á „heilsuhælum” erlendis frá íslenskum viðskiptajöfrum. 28.2.2010 14:20 Lýst eftir Pólstjörnufanga Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Pólstjörnufanganum Guðbjarna Traustasyni. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. Eftirgrennslan eftir honum hefur ekki skilað árangri. Talið er að Guðbjarni dvelji á Reykjavíkursvæðinu. 28.2.2010 13:54 „Öfugmæli að kenna sáttmálann við stöðugleika“ Aðalsteinn Baldursson, formaður verkalýðsfélags Húsavíkur, vill slíta stöðugleikasáttmálanum sem aðilar vinnumarkaðsins og stjórnvöld undirrituðu í fyrrasumar. Það eina samningurinn hafi gert er að þyngja gríðarlega byrðar almennings í landinu. Því sé ekki að kenna sáttmálann við stöðugleika. 28.2.2010 13:45 Vill hætta við þjóðaratkvæðagreiðsluna Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að hætt verði við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave lögin um næstu helgi. Viðsemjendur Íslands hafi lagt fram gagntilboð. 28.2.2010 13:02 Varðskipið ólaskað eftir jarðskjálftann Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að svo virðist við fyrstu sýn að varðskipið Þór sem nú er í smíðum í borginni Concepsion fyrir Gæsluna hafi sloppið við skemmdir í jarðskjálftanum sem reið yfir Chile í gærmorgun. Skipasmíðastöðin hafi hins vegar verið rústir einar eftir skjálftann. 28.2.2010 12:22 Gerðu óspart grín að Páli og Katrínu Fangavaktin og Bjarnfreðarson unnu flestar Eddur á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór í gærkvöld. Kvikmyndagerðarmenn notuðu tækifærið og gerðu óspart grín að útvarpsstjóra og menntamálaráðherra vegna fyrirhugaðs niðurskurðar. 28.2.2010 12:06 Íslenska samninganefndin í viðbragðsstöðu Íslenska samninganefndin í Icesave málinu er nú í viðbragðsstöðu í Bretlandi ef til nýrra viðræðna kemur. Óformlega samskipti hafa átt sér stað en ekki hefur boðað til samningafundar í dag. 28.2.2010 11:58 Þjóðahátíð í Álftamýrarskóla Þjóðahátíð verður haldin í annað sinn í Álftamýrarskóla í Reykjavík milli klukkan eitt og þrjú í dag. Af 350 nemendum skólans eru 17% af erlendum uppruna og eiga að minnsta kosti annað foreldri af erlendu bergi. Nemendur í skólanum eru alls af 25 þjóðernum. 28.2.2010 11:49 Háhyrningurinn snúi heim til Íslands Háhyrningurinn Tilikum sem drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í síðustu viku á að fá að snúa í sitt náttúrulega umhverfi og heimaslóðir við Íslandsstrendur. Þetta er skoðun pistlahöfundar bandaríska dagblaðsins Olympian. 28.2.2010 11:28 Bæjarstjóranum á Akranesi hafnað Gísla S. Einarssyni, bæjarstjóra á Akranesi, var hafnað í prófkjöri sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu í gær. Hann var ekki meðal sex efstu. Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, sigraði prófkjörið. 28.2.2010 10:28 Búnaðarþing hefst í dag Búnaðarþing hefst í dag í Bændahöllinni og stendur fram á miðvikudag. Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, jarðalög, fjármál bænda og uppbygging félagsskerfis þeirra verða helstu mál þingsins auk hefðbundinna þingstarfa, að því er segir í tilkynningu frá Bændasamtökunum. 28.2.2010 10:13 Varað við hálku Snjóþekja og skafrenningur eru á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar og Mosfellsheiði er ófær. Þá er varað við hálku og hálkublettum um allt land. 28.2.2010 10:06 Ekkert heyrst frá 13 Íslendingum Að minnsta kosti 300 manns hafa látist vegna jarðskjálftans sem skók Chile í gær. Forseti landsins, Michelle Bachelet, sagði í ávarpi í gær að talið væri að skjálftinn hafi haft áhrif á heimili og líf tveggja milljóna Chile búa. Rafmagn, símalínur og vatnsveitur liggja enn niðri á stórum skjálftasvæðum og eyðileggingin er mikil. 28.2.2010 09:58 Skíðasvæðið í Bláfjöllum ekki opnað í dag Hvassviðri kemur í veg fyrir að hægt sé að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í dag, eins og vonast hafði verið til. 28.2.2010 09:50 Friðjón leiðir Samfylkinguna í Reykjanesbæ Friðjón Einarsson, verkefnisstjóri, sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í gær. Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi, sem sóttist einnig eftir fyrsta sætinu hafnaði í öðru sæti. 28.2.2010 09:39 Árni sigraði í Reykjanesbæ - Gunnar í öðru sæti Árni Sigfússon, bæjarstjóri og núverandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, fékk yfirburðakosningu í fyrsta sætið í prófkjöri flokksins í gær eða 92%. Hörð keppni var um annað sætið og eftir að fyrstu tölur voru birtar höfðu Böðvar Jónsson og Gunnar Þórarinsson sætaskipti. Þegar upp var staðið fékk Gunnar tæplega 60 fleiri atkvæði en Böðvar í það sæti. 28.2.2010 09:32 Sjö óku undir áhrifum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði fimm ökumenn í nótt sem grunaðir voru um ölvunarakstur og tvo aðra sem taldir voru aka undir áhrifum fíkniefna. Nóttin var að öðru leyti róleg hjá lögreglu og skemmtanahald í miðbænum virðist hafa farið vel fram. Óvenjufáir gistu í fangeymslum, að sögn lögreglu. 28.2.2010 09:28 Tuttugu létust í flugeldaslysi Að minnsta kosti tuttugu létust og rúmlega 50 slösuðust í flugeldaslysi í suðurhluta Kína í gær. Eldur komst í stóran viðarkassa fullum af púðurkerlingum og flugeldum þegar hópur fólks var að fagna kínverska nýárinu með fyrrgreindum afleiðingum. Lögregla handtók tvo menn í framhaldinu sem grunaðir eru um að hafa sýnt að sér vítavert gáleysi. 28.2.2010 06:45 Bjarnfreðarson kvikmynd ársins Bjarnfreðarson í leikstjórn Ragnars Bragasonar hlaut verðlaun sem kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni fór fram í kvöld. Ragnar hlaut einnig verðlaun sem leiksstjóri ársins fyrir Bjarnfreðarson og Fangavaktina. 27.2.2010 21:59 Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum Yfir 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem skók Chile í morgun og búist er við að tala látinna fari hækkandi. Utanríkisráðuneytið hefur nöfn 38 Íslendinga sem staddir eru í Chile og eru 23 þeirra heilir á húfi. Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum 27.2.2010 20:27 Bretar vilja fund Bresk stjórnvöld hafa óskað eftir frekari fundum með samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar vilja leysa málið sem fyrst til að hægt verði að aflýsa fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. 27.2.2010 18:34 Sigurður sigraði í prófkjöri Í-listans Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi á Ísafirði og núverandi oddviti Í-listans, sigraði í prófkjöri framboðsins sem fór fram í dag. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, hafnaði í öðru sæti. 27.2.2010 22:13 Þóra Arnórsdóttir sjónvarpsmaður ársins Fréttamaðurinn og þáttastjórnandinn Þóra Arnórsdóttir var valin sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram í Háskólabíói í kvöld. 27.2.2010 21:04 Merki um olíu eða gas verði könnuð á botni Skjálfanda Tveir sérfræðingar leggja til í nýrri skýrslu um olíuleit við Norðurland að botn Skjálfandaflóa verði rannsakaður til að meta líkur á því hvort þar leynist olíu- eða gaslindir. 27.2.2010 19:09 Íslendingur á Hawaii: Búist við flóðbylgju í kvöld „Ég vaknaði við sírenur um klukkan sex í morgun og ég vissi strax að þetta var ekki æfing því þær eru alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði,“ segir Ásdís Benediktsdóttir sem býr á Hawaii. Búist er við að fimm metra há fljóðbylgja skelli á eyjarnar milli klukkan níu og tíu í kvöld að íslenskum tíma. 27.2.2010 17:40 Ólafur leiðir VG í Kópavogi áfram Þegar öll atkvæði í forvali Vinstri grænna í Kópavogi hafa verið talin eru úrslitin þau að Ólafur Þór Gunnarsson er í fyrsta sæti, Guðný Dóra Gestsdóttir er í öðru sæti, Karólína Einarsdóttir í því þriðja, Guðbjörg Sveinsdóttir í fjórða sæti, Arnþór Sigurðsson í því fimmta og að lokum hlaut Hreggviður Norðdahl það sjötta. 27.2.2010 21:56 Marteinn sigraði í Mosfellsbæ Marteinn Magnússon, bæjarfulltrúi, fékk 68,7% atkvæða í 1. sæti í prófkjöri framsóknarfélaganna í Mosfellsbæ í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkurinn efnir til prófkjörs í bæjarfélaginu. 27.2.2010 19:26 Ómar sigraði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi, sigraði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi sem fór fram í dag. Hann fékk 382 atkvæði eða tæplega 40% greiddra atkvæða. Gísli Tryggvason sem gaf kost á sér í fyrsta sætið hafnaði í fimmta sæti. Einar Kristján Jónsson sem einnig keppti um oddvitasætið en var ekki meðal sex efstu. 27.2.2010 19:14 Árni fær góða kosningu - Böðvar í 2. sæti Árni Sigfússon, bæjarstjóri, er efstur í prófkjöri Sjálfstæðiflokksins í Reykjanesbæ þegar talinn búið er að telja um helming atkvæða. Hann er tæplega 90% atkvæða í fyrsta sætið. Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi, er í öðru sæti og Gunnar Þórarinsson er í því þriðja. 12 atkvæðum munar á þeim. 27.2.2010 19:06 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingur fann 130 þúsund ára gamalt bein úr hvítabirni Íslenskur prófessor hefur, ásamt norskum starfsbróður sínum, fundið bein úr hvítabirni sem talið er vera allt að 130 þúsund ára gamalt. 28.2.2010 23:17
Ellefu myrtir í Afganistan Sprengja sem komið var fyrir í vegkanti varð að minnsta kosti ellefu óbreyttum borgurum að bana í dag í Helmand héraði sem er í suðurhluta Afganistan. Meðal látinna er tvo börn. Talíbanar hafa lýst árásinni á hendur sér. 28.2.2010 23:00
Obama í góðu formi en ætti að hætta að reykja Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er við hestaheilsu en ætti að hætta að reykja og tyggja þess í stað nikótíntyggjó. Þetta er skoðun læknis á Bethesda hersjúkrahúsinu í Maryland sem kannar reglulega heilsufar forsetans. 28.2.2010 22:30
Síminn lítilsvirðir ekki þjóðlegar íslenskar afurðir Margrét Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir fyrirtækið ekki lítilvirða þjóðlegar íslenskar afurðir í auglýsingum sínum líkt og Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, hélt fram í ræðu á Búnaðarþingi í dag. 28.2.2010 21:03
Íslendingur í Santiago: Fólk enn í miklu áfalli Íslendingur sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi í höfuðborg Chile ásamt fjölskyldu sinni þegar skjálftinn reið yfir segir fólk þar enn í miklu áfalli. Óvissa ríkir enn um afdrif sjö Íslendinga í Chile. 28.2.2010 19:06
Neikvæðar fréttir hafa aukið áhugann á Íslandi Neikvæðar fréttir í erlendum fjölmiðlum um bankahrunið á Íslandi hafa aukið áhuga útlendinga á landi og þjóð. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að fréttirnar hafi í raun skilað sér í jákvæðri landkynningu. 28.2.2010 19:25
Líta mál Pólstjörnufangans alvarlegum augum Lögreglan leitar nú að strokufanga, Guðbjarna Traustasyni, sem fékk sjö ára fangelsisdóm fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. Hann fékk dagsleyfi í gær en skilaði sér ekki á tilsettum tíma tilbaka. 28.2.2010 18:48
Óformlegar viðræður við Breta Bretar hafa óskað eftir frekari upplýsingum um tilboð Íslendinga í Icesave deilunni. Íslenska samninganefndin er stödd í London en ekki hefur verið boðað til formlegra viðræðna. Nefndin hefur verið í viðbragðsstöðu þar ytra síðan Bretar opnuðu á nýjar viðræður á föstudag. 28.2.2010 18:51
Grunur um salmonellu í kjúklingi Komið hefur upp grunur um salmonella smit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til þykir fyrirtækinu rétt að innkalla vöruna. 28.2.2010 17:56
Óheppinn bíleigandi fær ekki tjón bætt Óheppinn bíleigandi á Reykjavíkursvæðinu varð fyrir tæplega 200 þúsund króna tjóni þegar dekkjaþjófar létu greipar sópa á bílaplani fyrir framan heimil hans. Tryggingafélag mannsins neitar að bæta tjónið. 28.2.2010 19:00
Pólstjörnufanginn ófundinn Lögreglan leitar enn að fanganum Guðbjarna Traustasyni sem hún lýsti eftir fyrr í dag. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. 28.2.2010 17:42
Aðildarumsóknin best heppnaða brella seinni ára „Hugmyndin að sækja um og sjá hvað er í boði er vafalaust best heppnaða pólitíska brella seinni ára. Ekki getur fólk verið á móti því að kostir aðildar séu kannaðir,“ sagði Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, við upphaf Búnaðarþings í dag. 28.2.2010 17:25
Aðeins þriðjungur hlynntur ESB-aðild Tæplega 60% landsmanna eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið en 33,3% eru hlynntir aðild. Hátt í 60% landsmanna segjast ekki bera neitt eða lítið traust til stjórnvalda þegar kemur að því að gæta hagsmuna þjóðarinnar í umsóknarferli um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skoðanakönnun sem Capacent-Callup gerði fyrir Bændasamtökin í tengslum við Búnaðarþing sem var sett í Bændahöllinni í dag. 28.2.2010 16:59
Bæjarstjórinn hvorki sár né reiður „Ég á erfitt með að svara því. Aftur á móti er ég hvorki sár né reiður," segir Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, spurður um úrslitin í prófkjöri sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu en hann var ekki meðal sex efstu. „Félagar mínir eru mun leiðari yfir þessu en ég." 28.2.2010 16:19
Ekki vitað um átta Íslendinga í Chile Af 40 Íslendingum sem taldir eru hafa verið í Chile í gær þegar jarðskjálfi skók landið í gærmorgun hafa 32 látið vita af sér en utanríkisráðuneytið hefur ekki heyrt frá átta Íslendingum sem taldir eru vera í Chile. 28.2.2010 15:46
Flestir treysta Steingrími Flestir treysta Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra og formanni VG, til að leiða þjóðina út úr efnahagsvandanum samkvæmt skoðanakönnun sem Plúsinn gerði fyrir útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni. 30% treysta Steingrími best, 28% Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins, 21% Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og formanni Samfylkingarinnar og 20% Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Framsóknarflokksins. 28.2.2010 15:06
Sveinn Andri spyr um ferðir Agnesar á „heilsuhæli“ í boði auðmanna Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, spyr hvort Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, sé til þess bær að fjalla um bankahrunið og útrásina með trúverðugum hætti. Hann vill vita hversu oft hún þáði boð um dvöl á „heilsuhælum” erlendis frá íslenskum viðskiptajöfrum. 28.2.2010 14:20
Lýst eftir Pólstjörnufanga Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Pólstjörnufanganum Guðbjarna Traustasyni. Hann skilaði sér ekki úr dagsleyfi frá fangelsinu að Litla Hrauni í gær. Eftirgrennslan eftir honum hefur ekki skilað árangri. Talið er að Guðbjarni dvelji á Reykjavíkursvæðinu. 28.2.2010 13:54
„Öfugmæli að kenna sáttmálann við stöðugleika“ Aðalsteinn Baldursson, formaður verkalýðsfélags Húsavíkur, vill slíta stöðugleikasáttmálanum sem aðilar vinnumarkaðsins og stjórnvöld undirrituðu í fyrrasumar. Það eina samningurinn hafi gert er að þyngja gríðarlega byrðar almennings í landinu. Því sé ekki að kenna sáttmálann við stöðugleika. 28.2.2010 13:45
Vill hætta við þjóðaratkvæðagreiðsluna Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að hætt verði við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave lögin um næstu helgi. Viðsemjendur Íslands hafi lagt fram gagntilboð. 28.2.2010 13:02
Varðskipið ólaskað eftir jarðskjálftann Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að svo virðist við fyrstu sýn að varðskipið Þór sem nú er í smíðum í borginni Concepsion fyrir Gæsluna hafi sloppið við skemmdir í jarðskjálftanum sem reið yfir Chile í gærmorgun. Skipasmíðastöðin hafi hins vegar verið rústir einar eftir skjálftann. 28.2.2010 12:22
Gerðu óspart grín að Páli og Katrínu Fangavaktin og Bjarnfreðarson unnu flestar Eddur á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór í gærkvöld. Kvikmyndagerðarmenn notuðu tækifærið og gerðu óspart grín að útvarpsstjóra og menntamálaráðherra vegna fyrirhugaðs niðurskurðar. 28.2.2010 12:06
Íslenska samninganefndin í viðbragðsstöðu Íslenska samninganefndin í Icesave málinu er nú í viðbragðsstöðu í Bretlandi ef til nýrra viðræðna kemur. Óformlega samskipti hafa átt sér stað en ekki hefur boðað til samningafundar í dag. 28.2.2010 11:58
Þjóðahátíð í Álftamýrarskóla Þjóðahátíð verður haldin í annað sinn í Álftamýrarskóla í Reykjavík milli klukkan eitt og þrjú í dag. Af 350 nemendum skólans eru 17% af erlendum uppruna og eiga að minnsta kosti annað foreldri af erlendu bergi. Nemendur í skólanum eru alls af 25 þjóðernum. 28.2.2010 11:49
Háhyrningurinn snúi heim til Íslands Háhyrningurinn Tilikum sem drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í síðustu viku á að fá að snúa í sitt náttúrulega umhverfi og heimaslóðir við Íslandsstrendur. Þetta er skoðun pistlahöfundar bandaríska dagblaðsins Olympian. 28.2.2010 11:28
Bæjarstjóranum á Akranesi hafnað Gísla S. Einarssyni, bæjarstjóra á Akranesi, var hafnað í prófkjöri sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu í gær. Hann var ekki meðal sex efstu. Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, sigraði prófkjörið. 28.2.2010 10:28
Búnaðarþing hefst í dag Búnaðarþing hefst í dag í Bændahöllinni og stendur fram á miðvikudag. Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, jarðalög, fjármál bænda og uppbygging félagsskerfis þeirra verða helstu mál þingsins auk hefðbundinna þingstarfa, að því er segir í tilkynningu frá Bændasamtökunum. 28.2.2010 10:13
Varað við hálku Snjóþekja og skafrenningur eru á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar og Mosfellsheiði er ófær. Þá er varað við hálku og hálkublettum um allt land. 28.2.2010 10:06
Ekkert heyrst frá 13 Íslendingum Að minnsta kosti 300 manns hafa látist vegna jarðskjálftans sem skók Chile í gær. Forseti landsins, Michelle Bachelet, sagði í ávarpi í gær að talið væri að skjálftinn hafi haft áhrif á heimili og líf tveggja milljóna Chile búa. Rafmagn, símalínur og vatnsveitur liggja enn niðri á stórum skjálftasvæðum og eyðileggingin er mikil. 28.2.2010 09:58
Skíðasvæðið í Bláfjöllum ekki opnað í dag Hvassviðri kemur í veg fyrir að hægt sé að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í dag, eins og vonast hafði verið til. 28.2.2010 09:50
Friðjón leiðir Samfylkinguna í Reykjanesbæ Friðjón Einarsson, verkefnisstjóri, sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í gær. Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi, sem sóttist einnig eftir fyrsta sætinu hafnaði í öðru sæti. 28.2.2010 09:39
Árni sigraði í Reykjanesbæ - Gunnar í öðru sæti Árni Sigfússon, bæjarstjóri og núverandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, fékk yfirburðakosningu í fyrsta sætið í prófkjöri flokksins í gær eða 92%. Hörð keppni var um annað sætið og eftir að fyrstu tölur voru birtar höfðu Böðvar Jónsson og Gunnar Þórarinsson sætaskipti. Þegar upp var staðið fékk Gunnar tæplega 60 fleiri atkvæði en Böðvar í það sæti. 28.2.2010 09:32
Sjö óku undir áhrifum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði fimm ökumenn í nótt sem grunaðir voru um ölvunarakstur og tvo aðra sem taldir voru aka undir áhrifum fíkniefna. Nóttin var að öðru leyti róleg hjá lögreglu og skemmtanahald í miðbænum virðist hafa farið vel fram. Óvenjufáir gistu í fangeymslum, að sögn lögreglu. 28.2.2010 09:28
Tuttugu létust í flugeldaslysi Að minnsta kosti tuttugu létust og rúmlega 50 slösuðust í flugeldaslysi í suðurhluta Kína í gær. Eldur komst í stóran viðarkassa fullum af púðurkerlingum og flugeldum þegar hópur fólks var að fagna kínverska nýárinu með fyrrgreindum afleiðingum. Lögregla handtók tvo menn í framhaldinu sem grunaðir eru um að hafa sýnt að sér vítavert gáleysi. 28.2.2010 06:45
Bjarnfreðarson kvikmynd ársins Bjarnfreðarson í leikstjórn Ragnars Bragasonar hlaut verðlaun sem kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni fór fram í kvöld. Ragnar hlaut einnig verðlaun sem leiksstjóri ársins fyrir Bjarnfreðarson og Fangavaktina. 27.2.2010 21:59
Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum Yfir 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem skók Chile í morgun og búist er við að tala látinna fari hækkandi. Utanríkisráðuneytið hefur nöfn 38 Íslendinga sem staddir eru í Chile og eru 23 þeirra heilir á húfi. Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum 27.2.2010 20:27
Bretar vilja fund Bresk stjórnvöld hafa óskað eftir frekari fundum með samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar vilja leysa málið sem fyrst til að hægt verði að aflýsa fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu. 27.2.2010 18:34
Sigurður sigraði í prófkjöri Í-listans Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi á Ísafirði og núverandi oddviti Í-listans, sigraði í prófkjöri framboðsins sem fór fram í dag. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, hafnaði í öðru sæti. 27.2.2010 22:13
Þóra Arnórsdóttir sjónvarpsmaður ársins Fréttamaðurinn og þáttastjórnandinn Þóra Arnórsdóttir var valin sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram í Háskólabíói í kvöld. 27.2.2010 21:04
Merki um olíu eða gas verði könnuð á botni Skjálfanda Tveir sérfræðingar leggja til í nýrri skýrslu um olíuleit við Norðurland að botn Skjálfandaflóa verði rannsakaður til að meta líkur á því hvort þar leynist olíu- eða gaslindir. 27.2.2010 19:09
Íslendingur á Hawaii: Búist við flóðbylgju í kvöld „Ég vaknaði við sírenur um klukkan sex í morgun og ég vissi strax að þetta var ekki æfing því þær eru alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði,“ segir Ásdís Benediktsdóttir sem býr á Hawaii. Búist er við að fimm metra há fljóðbylgja skelli á eyjarnar milli klukkan níu og tíu í kvöld að íslenskum tíma. 27.2.2010 17:40
Ólafur leiðir VG í Kópavogi áfram Þegar öll atkvæði í forvali Vinstri grænna í Kópavogi hafa verið talin eru úrslitin þau að Ólafur Þór Gunnarsson er í fyrsta sæti, Guðný Dóra Gestsdóttir er í öðru sæti, Karólína Einarsdóttir í því þriðja, Guðbjörg Sveinsdóttir í fjórða sæti, Arnþór Sigurðsson í því fimmta og að lokum hlaut Hreggviður Norðdahl það sjötta. 27.2.2010 21:56
Marteinn sigraði í Mosfellsbæ Marteinn Magnússon, bæjarfulltrúi, fékk 68,7% atkvæða í 1. sæti í prófkjöri framsóknarfélaganna í Mosfellsbæ í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkurinn efnir til prófkjörs í bæjarfélaginu. 27.2.2010 19:26
Ómar sigraði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi, sigraði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi sem fór fram í dag. Hann fékk 382 atkvæði eða tæplega 40% greiddra atkvæða. Gísli Tryggvason sem gaf kost á sér í fyrsta sætið hafnaði í fimmta sæti. Einar Kristján Jónsson sem einnig keppti um oddvitasætið en var ekki meðal sex efstu. 27.2.2010 19:14
Árni fær góða kosningu - Böðvar í 2. sæti Árni Sigfússon, bæjarstjóri, er efstur í prófkjöri Sjálfstæðiflokksins í Reykjanesbæ þegar talinn búið er að telja um helming atkvæða. Hann er tæplega 90% atkvæða í fyrsta sætið. Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi, er í öðru sæti og Gunnar Þórarinsson er í því þriðja. 12 atkvæðum munar á þeim. 27.2.2010 19:06