Síminn lítilsvirðir ekki þjóðlegar íslenskar afurðir 28. febrúar 2010 21:03 Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson pantar sér pizzu í stað þess að borða þorramat í auglýsingu Símans. Margrét Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir fyrirtækið ekki lítilvirða þjóðlegar íslenskar afurðir í auglýsingum sínum líkt og Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, hélt fram í ræðu á Búnaðarþingi í dag. „Ég get ekki neitað því að mér þykir beinlínis sorglegt að fylgjast með framgöngu okkar fyrrum ágæta fyrirtækis Símans," sagði Jón þegar Búnaðarþing var sett í Bændahöllinni í dag. „Nú ríður húsum sjónvarpsauglýsing, einhverskonar húmorslaus 2007 útgáfa í anda útrásarvíkinga þar sem að gert er lítið úr hefðbundnum íslenskum þjóðlegum afurðum. Nokkrir karlmenn, í lopapeysum þó, eru látnir fúlsa við íslenskum þorramat eins og hvert annað ómeti sé að ræða," sagði ráðherrann og bætti við að hann teldi að auglýsingin bætti ekki ímynd Símans. Margrét segir að Íslendingar séu þekktir fyrir að hafa húmor fyrir sjálfum okkur og í auglýsingunni sé Síminn einfaldlega að sýna ýktar aðstæður sem ættu sér seint stað í raunveruleikanum. Auglýsingunum sé ætlað að beina sjónum fólks að því hvaða möguleika það hefur með því að nýta sér 3G þjónustu Símans þar sem slíkt hafi ekki verið mögulegt áður. „Ég tel raunar að líta megi á auglýsinguna sem létta ádeilu á þá sem fúlsa við gamla góða íslenska þorramatnum og kjósa að panta sér pizzu út í óbyggðum. Mér finnst reyndar aðal töffarinn í auglýsingunni vera sá sem útbýr Þorrabakkann af mikilli natni," segir Margrét. Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Margrét Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir fyrirtækið ekki lítilvirða þjóðlegar íslenskar afurðir í auglýsingum sínum líkt og Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, hélt fram í ræðu á Búnaðarþingi í dag. „Ég get ekki neitað því að mér þykir beinlínis sorglegt að fylgjast með framgöngu okkar fyrrum ágæta fyrirtækis Símans," sagði Jón þegar Búnaðarþing var sett í Bændahöllinni í dag. „Nú ríður húsum sjónvarpsauglýsing, einhverskonar húmorslaus 2007 útgáfa í anda útrásarvíkinga þar sem að gert er lítið úr hefðbundnum íslenskum þjóðlegum afurðum. Nokkrir karlmenn, í lopapeysum þó, eru látnir fúlsa við íslenskum þorramat eins og hvert annað ómeti sé að ræða," sagði ráðherrann og bætti við að hann teldi að auglýsingin bætti ekki ímynd Símans. Margrét segir að Íslendingar séu þekktir fyrir að hafa húmor fyrir sjálfum okkur og í auglýsingunni sé Síminn einfaldlega að sýna ýktar aðstæður sem ættu sér seint stað í raunveruleikanum. Auglýsingunum sé ætlað að beina sjónum fólks að því hvaða möguleika það hefur með því að nýta sér 3G þjónustu Símans þar sem slíkt hafi ekki verið mögulegt áður. „Ég tel raunar að líta megi á auglýsinguna sem létta ádeilu á þá sem fúlsa við gamla góða íslenska þorramatnum og kjósa að panta sér pizzu út í óbyggðum. Mér finnst reyndar aðal töffarinn í auglýsingunni vera sá sem útbýr Þorrabakkann af mikilli natni," segir Margrét.
Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira