Íslendingur í Santiago: Fólk enn í miklu áfalli 28. febrúar 2010 19:06 Íslendingur sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi í höfuðborg Chile ásamt fjölskyldu sinni þegar skjálftinn reið yfir segir fólk þar enn í miklu áfalli. Óvissa ríkir enn um afdrif sjö Íslendinga í Chile. Talið er að um hálf milljón bygginga hafi hrunið í jarðskjálftanum. Byggingar í Santiago eru aðallega skemmdar en standa þó flestar. Smáþorpin eru illa farin og eyðileggingin mikil. Rúmlega þrjú hundruð hafa látist og búist er við að tala látinna hækki. Fjölmargar er enn leitað. Fólk þarf að hafast við úti þar sem hýbýli þeirra eru hrunin og eftirskjálftar ríða reglulega yfir Ástandið í borginni Concepcion er ekki gott, byggingar í miðborginni eru hrundar og þar er rafmagns- og vatnslaust og símasambandið lítið sem ekkert. Fréttastofa hefur ítrekað reynt að ná í fjölda Íslendinga í Chile í dag en án árangurs. Við fengum hins vegar sendar lýsingar á aðstæðum í tölvupósti frá Bjarna Richter starfsmanni ISOR sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi ásamt fjölskyldu sinni í Santiago þega skjálftinn reið yfir. Hann segist hafa vaknað við brak og bresti í húsinu og lýsir skjálftanum svona. „Skápar féllu fram og það hreinsaðist af öllum borðum. Ekkert heyrðist í drengjunum í næsta herbergi þannig að maður reyndi að hlaupa inn til þeirra til að kanna hvort þeir hefðu komið sér í skjól við hliðina á rúminu. Láum síðan næstu hálfu mínútuna eða svo og fylgdumst með loftinu, sannfærð um að það myndi detta hvað úr hverju." Bjarni og hans fjölskylda sluppu ómeidd úr skjálftanum. „Útidyrahurðin hafði skekkst þannig að við komumst ekki út. Húsverðirnir aðstoðuðu okkur við að rífa hurðina af hjörunum." Hann segir andrúmsloftið einkennilegt í borginni. „Fólkið hér í Santiago er í sjokki. Það var skrítin tilfinning á götunum. Allt hér í lausagangi og fólk gangandi um að skoða skemmdir." Tengdar fréttir Íslendingar í Chile Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um fjóra Íslendinga í Chile þar á meðal á vegum Landhelgisgæslunnar. Öflugur jarðskjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið í morgun. Ekki er vitað hvort Íslendingarnir hafi verið á skjálftasvæðinu. 27. febrúar 2010 11:00 Íslendingur á Hawaii: Búist við flóðbylgju í kvöld „Ég vaknaði við sírenur um klukkan sex í morgun og ég vissi strax að þetta var ekki æfing því þær eru alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði,“ segir Ásdís Benediktsdóttir sem býr á Hawaii. Búist er við að fimm metra há fljóðbylgja skelli á eyjarnar milli klukkan níu og tíu í kvöld að íslenskum tíma. 27. febrúar 2010 17:40 Varðskipið ólaskað eftir jarðskjálftann Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að svo virðist við fyrstu sýn að varðskipið Þór sem nú er í smíðum í borginni Concepsion fyrir Gæsluna hafi sloppið við skemmdir í jarðskjálftanum sem reið yfir Chile í gærmorgun. Skipasmíðastöðin hafi hins vegar verið rústir einar eftir skjálftann. 28. febrúar 2010 12:22 Íslendingar í Chile hafa ekki látið vita af sér Utanríkisráðuneytinu er um kunnugt um allt að 35 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Níu þeirra hafa náð að láta vita af sér gegnum internetið, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Talið er að sex Íslendingar hafi verið í borginni Consepcion en upptök skjálftans voru um 90 kílómetra norðaustur af henni. 27. febrúar 2010 16:58 Danirnir afla upplýsinga um starfsmenn Gæslunnar Á vegum Landhelgisgæslunnar eru tveir Íslendingar og fjórir Danir í borginni Concepcion í Chile við eftirlit með lokafrágangi á nýju varðskipi sem er verið að byggja fyrir Íslendinga. Fyrir skömmu náði Landhelgisgæslan tali af Dönunum og eru þeir heilir á húfi en ekkert hefur heyrst frá ÍSlendingunum. 27. febrúar 2010 18:48 Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum Yfir 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem skók Chile í morgun og búist er við að tala látinna fari hækkandi. Utanríkisráðuneytið hefur nöfn 38 Íslendinga sem staddir eru í Chile og eru 23 þeirra heilir á húfi. Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum 27. febrúar 2010 20:27 Ekki vitað um átta Íslendinga í Chile Af 40 Íslendingum sem taldir eru hafa verið í Chile í gær þegar jarðskjálfi skók landið í gærmorgun hafa 32 látið vita af sér en utanríkisráðuneytið hefur ekki heyrt frá átta Íslendingum sem taldir eru vera í Chile. 28. febrúar 2010 15:46 Allt að 25 Íslendingar í Chile Ábendingar hafa borist til utanríkisráðuneytisins um allt að 25 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Sjö Íslendinganna hafa náð að láta vita af sér en engar fregnir hafa borist af hinum 18, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingarfulltrúa ráðuneytisins. 27. febrúar 2010 14:59 Tala látinna fer hækkandi í Chile Tala látinna eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Chile í morgun fer hækkandi og segja nýjustu tölur að rúmlega sextíu hafi farist. Skjálftinn var átta komma átta á Richter. Utanríkisráðuneytið hefur upplýsingar um að minnsta kosti fjóra Íslendinga í landinu. Engar fréttir hafa borist af þeim í morgun. 27. febrúar 2010 12:16 Ekkert heyrst frá 13 Íslendingum Að minnsta kosti 300 manns hafa látist vegna jarðskjálftans sem skók Chile í gær. Forseti landsins, Michelle Bachelet, sagði í ávarpi í gær að talið væri að skjálftinn hafi haft áhrif á heimili og líf tveggja milljóna Chile búa. Rafmagn, símalínur og vatnsveitur liggja enn niðri á stórum skjálftasvæðum og eyðileggingin er mikil. 28. febrúar 2010 09:58 Öflugur jarðskjálfti í Chile Talið er að minnsta kost sex hafi látist og fleiri slasast í öflugum jarðskjálfta upp á 8,8 á Richter sem skók Chile í Suður Ameríku í morgun. Þetta er stærsti jarðskjálftinn sem hefur riðið yfir landið í 25 ár. Óttast er að fleiri hafi látist og slasast en tölur um það eru á reiki. 27. febrúar 2010 09:42 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Íslendingur sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi í höfuðborg Chile ásamt fjölskyldu sinni þegar skjálftinn reið yfir segir fólk þar enn í miklu áfalli. Óvissa ríkir enn um afdrif sjö Íslendinga í Chile. Talið er að um hálf milljón bygginga hafi hrunið í jarðskjálftanum. Byggingar í Santiago eru aðallega skemmdar en standa þó flestar. Smáþorpin eru illa farin og eyðileggingin mikil. Rúmlega þrjú hundruð hafa látist og búist er við að tala látinna hækki. Fjölmargar er enn leitað. Fólk þarf að hafast við úti þar sem hýbýli þeirra eru hrunin og eftirskjálftar ríða reglulega yfir Ástandið í borginni Concepcion er ekki gott, byggingar í miðborginni eru hrundar og þar er rafmagns- og vatnslaust og símasambandið lítið sem ekkert. Fréttastofa hefur ítrekað reynt að ná í fjölda Íslendinga í Chile í dag en án árangurs. Við fengum hins vegar sendar lýsingar á aðstæðum í tölvupósti frá Bjarna Richter starfsmanni ISOR sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi ásamt fjölskyldu sinni í Santiago þega skjálftinn reið yfir. Hann segist hafa vaknað við brak og bresti í húsinu og lýsir skjálftanum svona. „Skápar féllu fram og það hreinsaðist af öllum borðum. Ekkert heyrðist í drengjunum í næsta herbergi þannig að maður reyndi að hlaupa inn til þeirra til að kanna hvort þeir hefðu komið sér í skjól við hliðina á rúminu. Láum síðan næstu hálfu mínútuna eða svo og fylgdumst með loftinu, sannfærð um að það myndi detta hvað úr hverju." Bjarni og hans fjölskylda sluppu ómeidd úr skjálftanum. „Útidyrahurðin hafði skekkst þannig að við komumst ekki út. Húsverðirnir aðstoðuðu okkur við að rífa hurðina af hjörunum." Hann segir andrúmsloftið einkennilegt í borginni. „Fólkið hér í Santiago er í sjokki. Það var skrítin tilfinning á götunum. Allt hér í lausagangi og fólk gangandi um að skoða skemmdir."
Tengdar fréttir Íslendingar í Chile Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um fjóra Íslendinga í Chile þar á meðal á vegum Landhelgisgæslunnar. Öflugur jarðskjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið í morgun. Ekki er vitað hvort Íslendingarnir hafi verið á skjálftasvæðinu. 27. febrúar 2010 11:00 Íslendingur á Hawaii: Búist við flóðbylgju í kvöld „Ég vaknaði við sírenur um klukkan sex í morgun og ég vissi strax að þetta var ekki æfing því þær eru alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði,“ segir Ásdís Benediktsdóttir sem býr á Hawaii. Búist er við að fimm metra há fljóðbylgja skelli á eyjarnar milli klukkan níu og tíu í kvöld að íslenskum tíma. 27. febrúar 2010 17:40 Varðskipið ólaskað eftir jarðskjálftann Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að svo virðist við fyrstu sýn að varðskipið Þór sem nú er í smíðum í borginni Concepsion fyrir Gæsluna hafi sloppið við skemmdir í jarðskjálftanum sem reið yfir Chile í gærmorgun. Skipasmíðastöðin hafi hins vegar verið rústir einar eftir skjálftann. 28. febrúar 2010 12:22 Íslendingar í Chile hafa ekki látið vita af sér Utanríkisráðuneytinu er um kunnugt um allt að 35 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Níu þeirra hafa náð að láta vita af sér gegnum internetið, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Talið er að sex Íslendingar hafi verið í borginni Consepcion en upptök skjálftans voru um 90 kílómetra norðaustur af henni. 27. febrúar 2010 16:58 Danirnir afla upplýsinga um starfsmenn Gæslunnar Á vegum Landhelgisgæslunnar eru tveir Íslendingar og fjórir Danir í borginni Concepcion í Chile við eftirlit með lokafrágangi á nýju varðskipi sem er verið að byggja fyrir Íslendinga. Fyrir skömmu náði Landhelgisgæslan tali af Dönunum og eru þeir heilir á húfi en ekkert hefur heyrst frá ÍSlendingunum. 27. febrúar 2010 18:48 Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum Yfir 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem skók Chile í morgun og búist er við að tala látinna fari hækkandi. Utanríkisráðuneytið hefur nöfn 38 Íslendinga sem staddir eru í Chile og eru 23 þeirra heilir á húfi. Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum 27. febrúar 2010 20:27 Ekki vitað um átta Íslendinga í Chile Af 40 Íslendingum sem taldir eru hafa verið í Chile í gær þegar jarðskjálfi skók landið í gærmorgun hafa 32 látið vita af sér en utanríkisráðuneytið hefur ekki heyrt frá átta Íslendingum sem taldir eru vera í Chile. 28. febrúar 2010 15:46 Allt að 25 Íslendingar í Chile Ábendingar hafa borist til utanríkisráðuneytisins um allt að 25 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Sjö Íslendinganna hafa náð að láta vita af sér en engar fregnir hafa borist af hinum 18, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingarfulltrúa ráðuneytisins. 27. febrúar 2010 14:59 Tala látinna fer hækkandi í Chile Tala látinna eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Chile í morgun fer hækkandi og segja nýjustu tölur að rúmlega sextíu hafi farist. Skjálftinn var átta komma átta á Richter. Utanríkisráðuneytið hefur upplýsingar um að minnsta kosti fjóra Íslendinga í landinu. Engar fréttir hafa borist af þeim í morgun. 27. febrúar 2010 12:16 Ekkert heyrst frá 13 Íslendingum Að minnsta kosti 300 manns hafa látist vegna jarðskjálftans sem skók Chile í gær. Forseti landsins, Michelle Bachelet, sagði í ávarpi í gær að talið væri að skjálftinn hafi haft áhrif á heimili og líf tveggja milljóna Chile búa. Rafmagn, símalínur og vatnsveitur liggja enn niðri á stórum skjálftasvæðum og eyðileggingin er mikil. 28. febrúar 2010 09:58 Öflugur jarðskjálfti í Chile Talið er að minnsta kost sex hafi látist og fleiri slasast í öflugum jarðskjálfta upp á 8,8 á Richter sem skók Chile í Suður Ameríku í morgun. Þetta er stærsti jarðskjálftinn sem hefur riðið yfir landið í 25 ár. Óttast er að fleiri hafi látist og slasast en tölur um það eru á reiki. 27. febrúar 2010 09:42 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Íslendingar í Chile Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um fjóra Íslendinga í Chile þar á meðal á vegum Landhelgisgæslunnar. Öflugur jarðskjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið í morgun. Ekki er vitað hvort Íslendingarnir hafi verið á skjálftasvæðinu. 27. febrúar 2010 11:00
Íslendingur á Hawaii: Búist við flóðbylgju í kvöld „Ég vaknaði við sírenur um klukkan sex í morgun og ég vissi strax að þetta var ekki æfing því þær eru alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði,“ segir Ásdís Benediktsdóttir sem býr á Hawaii. Búist er við að fimm metra há fljóðbylgja skelli á eyjarnar milli klukkan níu og tíu í kvöld að íslenskum tíma. 27. febrúar 2010 17:40
Varðskipið ólaskað eftir jarðskjálftann Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að svo virðist við fyrstu sýn að varðskipið Þór sem nú er í smíðum í borginni Concepsion fyrir Gæsluna hafi sloppið við skemmdir í jarðskjálftanum sem reið yfir Chile í gærmorgun. Skipasmíðastöðin hafi hins vegar verið rústir einar eftir skjálftann. 28. febrúar 2010 12:22
Íslendingar í Chile hafa ekki látið vita af sér Utanríkisráðuneytinu er um kunnugt um allt að 35 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Níu þeirra hafa náð að láta vita af sér gegnum internetið, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Talið er að sex Íslendingar hafi verið í borginni Consepcion en upptök skjálftans voru um 90 kílómetra norðaustur af henni. 27. febrúar 2010 16:58
Danirnir afla upplýsinga um starfsmenn Gæslunnar Á vegum Landhelgisgæslunnar eru tveir Íslendingar og fjórir Danir í borginni Concepcion í Chile við eftirlit með lokafrágangi á nýju varðskipi sem er verið að byggja fyrir Íslendinga. Fyrir skömmu náði Landhelgisgæslan tali af Dönunum og eru þeir heilir á húfi en ekkert hefur heyrst frá ÍSlendingunum. 27. febrúar 2010 18:48
Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum Yfir 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem skók Chile í morgun og búist er við að tala látinna fari hækkandi. Utanríkisráðuneytið hefur nöfn 38 Íslendinga sem staddir eru í Chile og eru 23 þeirra heilir á húfi. Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum 27. febrúar 2010 20:27
Ekki vitað um átta Íslendinga í Chile Af 40 Íslendingum sem taldir eru hafa verið í Chile í gær þegar jarðskjálfi skók landið í gærmorgun hafa 32 látið vita af sér en utanríkisráðuneytið hefur ekki heyrt frá átta Íslendingum sem taldir eru vera í Chile. 28. febrúar 2010 15:46
Allt að 25 Íslendingar í Chile Ábendingar hafa borist til utanríkisráðuneytisins um allt að 25 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Sjö Íslendinganna hafa náð að láta vita af sér en engar fregnir hafa borist af hinum 18, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingarfulltrúa ráðuneytisins. 27. febrúar 2010 14:59
Tala látinna fer hækkandi í Chile Tala látinna eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Chile í morgun fer hækkandi og segja nýjustu tölur að rúmlega sextíu hafi farist. Skjálftinn var átta komma átta á Richter. Utanríkisráðuneytið hefur upplýsingar um að minnsta kosti fjóra Íslendinga í landinu. Engar fréttir hafa borist af þeim í morgun. 27. febrúar 2010 12:16
Ekkert heyrst frá 13 Íslendingum Að minnsta kosti 300 manns hafa látist vegna jarðskjálftans sem skók Chile í gær. Forseti landsins, Michelle Bachelet, sagði í ávarpi í gær að talið væri að skjálftinn hafi haft áhrif á heimili og líf tveggja milljóna Chile búa. Rafmagn, símalínur og vatnsveitur liggja enn niðri á stórum skjálftasvæðum og eyðileggingin er mikil. 28. febrúar 2010 09:58
Öflugur jarðskjálfti í Chile Talið er að minnsta kost sex hafi látist og fleiri slasast í öflugum jarðskjálfta upp á 8,8 á Richter sem skók Chile í Suður Ameríku í morgun. Þetta er stærsti jarðskjálftinn sem hefur riðið yfir landið í 25 ár. Óttast er að fleiri hafi látist og slasast en tölur um það eru á reiki. 27. febrúar 2010 09:42