Íslendingur í Santiago: Fólk enn í miklu áfalli 28. febrúar 2010 19:06 Íslendingur sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi í höfuðborg Chile ásamt fjölskyldu sinni þegar skjálftinn reið yfir segir fólk þar enn í miklu áfalli. Óvissa ríkir enn um afdrif sjö Íslendinga í Chile. Talið er að um hálf milljón bygginga hafi hrunið í jarðskjálftanum. Byggingar í Santiago eru aðallega skemmdar en standa þó flestar. Smáþorpin eru illa farin og eyðileggingin mikil. Rúmlega þrjú hundruð hafa látist og búist er við að tala látinna hækki. Fjölmargar er enn leitað. Fólk þarf að hafast við úti þar sem hýbýli þeirra eru hrunin og eftirskjálftar ríða reglulega yfir Ástandið í borginni Concepcion er ekki gott, byggingar í miðborginni eru hrundar og þar er rafmagns- og vatnslaust og símasambandið lítið sem ekkert. Fréttastofa hefur ítrekað reynt að ná í fjölda Íslendinga í Chile í dag en án árangurs. Við fengum hins vegar sendar lýsingar á aðstæðum í tölvupósti frá Bjarna Richter starfsmanni ISOR sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi ásamt fjölskyldu sinni í Santiago þega skjálftinn reið yfir. Hann segist hafa vaknað við brak og bresti í húsinu og lýsir skjálftanum svona. „Skápar féllu fram og það hreinsaðist af öllum borðum. Ekkert heyrðist í drengjunum í næsta herbergi þannig að maður reyndi að hlaupa inn til þeirra til að kanna hvort þeir hefðu komið sér í skjól við hliðina á rúminu. Láum síðan næstu hálfu mínútuna eða svo og fylgdumst með loftinu, sannfærð um að það myndi detta hvað úr hverju." Bjarni og hans fjölskylda sluppu ómeidd úr skjálftanum. „Útidyrahurðin hafði skekkst þannig að við komumst ekki út. Húsverðirnir aðstoðuðu okkur við að rífa hurðina af hjörunum." Hann segir andrúmsloftið einkennilegt í borginni. „Fólkið hér í Santiago er í sjokki. Það var skrítin tilfinning á götunum. Allt hér í lausagangi og fólk gangandi um að skoða skemmdir." Tengdar fréttir Íslendingar í Chile Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um fjóra Íslendinga í Chile þar á meðal á vegum Landhelgisgæslunnar. Öflugur jarðskjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið í morgun. Ekki er vitað hvort Íslendingarnir hafi verið á skjálftasvæðinu. 27. febrúar 2010 11:00 Íslendingur á Hawaii: Búist við flóðbylgju í kvöld „Ég vaknaði við sírenur um klukkan sex í morgun og ég vissi strax að þetta var ekki æfing því þær eru alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði,“ segir Ásdís Benediktsdóttir sem býr á Hawaii. Búist er við að fimm metra há fljóðbylgja skelli á eyjarnar milli klukkan níu og tíu í kvöld að íslenskum tíma. 27. febrúar 2010 17:40 Varðskipið ólaskað eftir jarðskjálftann Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að svo virðist við fyrstu sýn að varðskipið Þór sem nú er í smíðum í borginni Concepsion fyrir Gæsluna hafi sloppið við skemmdir í jarðskjálftanum sem reið yfir Chile í gærmorgun. Skipasmíðastöðin hafi hins vegar verið rústir einar eftir skjálftann. 28. febrúar 2010 12:22 Íslendingar í Chile hafa ekki látið vita af sér Utanríkisráðuneytinu er um kunnugt um allt að 35 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Níu þeirra hafa náð að láta vita af sér gegnum internetið, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Talið er að sex Íslendingar hafi verið í borginni Consepcion en upptök skjálftans voru um 90 kílómetra norðaustur af henni. 27. febrúar 2010 16:58 Danirnir afla upplýsinga um starfsmenn Gæslunnar Á vegum Landhelgisgæslunnar eru tveir Íslendingar og fjórir Danir í borginni Concepcion í Chile við eftirlit með lokafrágangi á nýju varðskipi sem er verið að byggja fyrir Íslendinga. Fyrir skömmu náði Landhelgisgæslan tali af Dönunum og eru þeir heilir á húfi en ekkert hefur heyrst frá ÍSlendingunum. 27. febrúar 2010 18:48 Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum Yfir 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem skók Chile í morgun og búist er við að tala látinna fari hækkandi. Utanríkisráðuneytið hefur nöfn 38 Íslendinga sem staddir eru í Chile og eru 23 þeirra heilir á húfi. Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum 27. febrúar 2010 20:27 Ekki vitað um átta Íslendinga í Chile Af 40 Íslendingum sem taldir eru hafa verið í Chile í gær þegar jarðskjálfi skók landið í gærmorgun hafa 32 látið vita af sér en utanríkisráðuneytið hefur ekki heyrt frá átta Íslendingum sem taldir eru vera í Chile. 28. febrúar 2010 15:46 Allt að 25 Íslendingar í Chile Ábendingar hafa borist til utanríkisráðuneytisins um allt að 25 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Sjö Íslendinganna hafa náð að láta vita af sér en engar fregnir hafa borist af hinum 18, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingarfulltrúa ráðuneytisins. 27. febrúar 2010 14:59 Tala látinna fer hækkandi í Chile Tala látinna eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Chile í morgun fer hækkandi og segja nýjustu tölur að rúmlega sextíu hafi farist. Skjálftinn var átta komma átta á Richter. Utanríkisráðuneytið hefur upplýsingar um að minnsta kosti fjóra Íslendinga í landinu. Engar fréttir hafa borist af þeim í morgun. 27. febrúar 2010 12:16 Ekkert heyrst frá 13 Íslendingum Að minnsta kosti 300 manns hafa látist vegna jarðskjálftans sem skók Chile í gær. Forseti landsins, Michelle Bachelet, sagði í ávarpi í gær að talið væri að skjálftinn hafi haft áhrif á heimili og líf tveggja milljóna Chile búa. Rafmagn, símalínur og vatnsveitur liggja enn niðri á stórum skjálftasvæðum og eyðileggingin er mikil. 28. febrúar 2010 09:58 Öflugur jarðskjálfti í Chile Talið er að minnsta kost sex hafi látist og fleiri slasast í öflugum jarðskjálfta upp á 8,8 á Richter sem skók Chile í Suður Ameríku í morgun. Þetta er stærsti jarðskjálftinn sem hefur riðið yfir landið í 25 ár. Óttast er að fleiri hafi látist og slasast en tölur um það eru á reiki. 27. febrúar 2010 09:42 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Sjá meira
Íslendingur sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi í höfuðborg Chile ásamt fjölskyldu sinni þegar skjálftinn reið yfir segir fólk þar enn í miklu áfalli. Óvissa ríkir enn um afdrif sjö Íslendinga í Chile. Talið er að um hálf milljón bygginga hafi hrunið í jarðskjálftanum. Byggingar í Santiago eru aðallega skemmdar en standa þó flestar. Smáþorpin eru illa farin og eyðileggingin mikil. Rúmlega þrjú hundruð hafa látist og búist er við að tala látinna hækki. Fjölmargar er enn leitað. Fólk þarf að hafast við úti þar sem hýbýli þeirra eru hrunin og eftirskjálftar ríða reglulega yfir Ástandið í borginni Concepcion er ekki gott, byggingar í miðborginni eru hrundar og þar er rafmagns- og vatnslaust og símasambandið lítið sem ekkert. Fréttastofa hefur ítrekað reynt að ná í fjölda Íslendinga í Chile í dag en án árangurs. Við fengum hins vegar sendar lýsingar á aðstæðum í tölvupósti frá Bjarna Richter starfsmanni ISOR sem staddur var á sjöundu hæð í íbúðarhúsi ásamt fjölskyldu sinni í Santiago þega skjálftinn reið yfir. Hann segist hafa vaknað við brak og bresti í húsinu og lýsir skjálftanum svona. „Skápar féllu fram og það hreinsaðist af öllum borðum. Ekkert heyrðist í drengjunum í næsta herbergi þannig að maður reyndi að hlaupa inn til þeirra til að kanna hvort þeir hefðu komið sér í skjól við hliðina á rúminu. Láum síðan næstu hálfu mínútuna eða svo og fylgdumst með loftinu, sannfærð um að það myndi detta hvað úr hverju." Bjarni og hans fjölskylda sluppu ómeidd úr skjálftanum. „Útidyrahurðin hafði skekkst þannig að við komumst ekki út. Húsverðirnir aðstoðuðu okkur við að rífa hurðina af hjörunum." Hann segir andrúmsloftið einkennilegt í borginni. „Fólkið hér í Santiago er í sjokki. Það var skrítin tilfinning á götunum. Allt hér í lausagangi og fólk gangandi um að skoða skemmdir."
Tengdar fréttir Íslendingar í Chile Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um fjóra Íslendinga í Chile þar á meðal á vegum Landhelgisgæslunnar. Öflugur jarðskjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið í morgun. Ekki er vitað hvort Íslendingarnir hafi verið á skjálftasvæðinu. 27. febrúar 2010 11:00 Íslendingur á Hawaii: Búist við flóðbylgju í kvöld „Ég vaknaði við sírenur um klukkan sex í morgun og ég vissi strax að þetta var ekki æfing því þær eru alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði,“ segir Ásdís Benediktsdóttir sem býr á Hawaii. Búist er við að fimm metra há fljóðbylgja skelli á eyjarnar milli klukkan níu og tíu í kvöld að íslenskum tíma. 27. febrúar 2010 17:40 Varðskipið ólaskað eftir jarðskjálftann Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að svo virðist við fyrstu sýn að varðskipið Þór sem nú er í smíðum í borginni Concepsion fyrir Gæsluna hafi sloppið við skemmdir í jarðskjálftanum sem reið yfir Chile í gærmorgun. Skipasmíðastöðin hafi hins vegar verið rústir einar eftir skjálftann. 28. febrúar 2010 12:22 Íslendingar í Chile hafa ekki látið vita af sér Utanríkisráðuneytinu er um kunnugt um allt að 35 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Níu þeirra hafa náð að láta vita af sér gegnum internetið, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Talið er að sex Íslendingar hafi verið í borginni Consepcion en upptök skjálftans voru um 90 kílómetra norðaustur af henni. 27. febrúar 2010 16:58 Danirnir afla upplýsinga um starfsmenn Gæslunnar Á vegum Landhelgisgæslunnar eru tveir Íslendingar og fjórir Danir í borginni Concepcion í Chile við eftirlit með lokafrágangi á nýju varðskipi sem er verið að byggja fyrir Íslendinga. Fyrir skömmu náði Landhelgisgæslan tali af Dönunum og eru þeir heilir á húfi en ekkert hefur heyrst frá ÍSlendingunum. 27. febrúar 2010 18:48 Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum Yfir 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem skók Chile í morgun og búist er við að tala látinna fari hækkandi. Utanríkisráðuneytið hefur nöfn 38 Íslendinga sem staddir eru í Chile og eru 23 þeirra heilir á húfi. Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum 27. febrúar 2010 20:27 Ekki vitað um átta Íslendinga í Chile Af 40 Íslendingum sem taldir eru hafa verið í Chile í gær þegar jarðskjálfi skók landið í gærmorgun hafa 32 látið vita af sér en utanríkisráðuneytið hefur ekki heyrt frá átta Íslendingum sem taldir eru vera í Chile. 28. febrúar 2010 15:46 Allt að 25 Íslendingar í Chile Ábendingar hafa borist til utanríkisráðuneytisins um allt að 25 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Sjö Íslendinganna hafa náð að láta vita af sér en engar fregnir hafa borist af hinum 18, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingarfulltrúa ráðuneytisins. 27. febrúar 2010 14:59 Tala látinna fer hækkandi í Chile Tala látinna eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Chile í morgun fer hækkandi og segja nýjustu tölur að rúmlega sextíu hafi farist. Skjálftinn var átta komma átta á Richter. Utanríkisráðuneytið hefur upplýsingar um að minnsta kosti fjóra Íslendinga í landinu. Engar fréttir hafa borist af þeim í morgun. 27. febrúar 2010 12:16 Ekkert heyrst frá 13 Íslendingum Að minnsta kosti 300 manns hafa látist vegna jarðskjálftans sem skók Chile í gær. Forseti landsins, Michelle Bachelet, sagði í ávarpi í gær að talið væri að skjálftinn hafi haft áhrif á heimili og líf tveggja milljóna Chile búa. Rafmagn, símalínur og vatnsveitur liggja enn niðri á stórum skjálftasvæðum og eyðileggingin er mikil. 28. febrúar 2010 09:58 Öflugur jarðskjálfti í Chile Talið er að minnsta kost sex hafi látist og fleiri slasast í öflugum jarðskjálfta upp á 8,8 á Richter sem skók Chile í Suður Ameríku í morgun. Þetta er stærsti jarðskjálftinn sem hefur riðið yfir landið í 25 ár. Óttast er að fleiri hafi látist og slasast en tölur um það eru á reiki. 27. febrúar 2010 09:42 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Sjá meira
Íslendingar í Chile Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um fjóra Íslendinga í Chile þar á meðal á vegum Landhelgisgæslunnar. Öflugur jarðskjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið í morgun. Ekki er vitað hvort Íslendingarnir hafi verið á skjálftasvæðinu. 27. febrúar 2010 11:00
Íslendingur á Hawaii: Búist við flóðbylgju í kvöld „Ég vaknaði við sírenur um klukkan sex í morgun og ég vissi strax að þetta var ekki æfing því þær eru alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði,“ segir Ásdís Benediktsdóttir sem býr á Hawaii. Búist er við að fimm metra há fljóðbylgja skelli á eyjarnar milli klukkan níu og tíu í kvöld að íslenskum tíma. 27. febrúar 2010 17:40
Varðskipið ólaskað eftir jarðskjálftann Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að svo virðist við fyrstu sýn að varðskipið Þór sem nú er í smíðum í borginni Concepsion fyrir Gæsluna hafi sloppið við skemmdir í jarðskjálftanum sem reið yfir Chile í gærmorgun. Skipasmíðastöðin hafi hins vegar verið rústir einar eftir skjálftann. 28. febrúar 2010 12:22
Íslendingar í Chile hafa ekki látið vita af sér Utanríkisráðuneytinu er um kunnugt um allt að 35 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Níu þeirra hafa náð að láta vita af sér gegnum internetið, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Talið er að sex Íslendingar hafi verið í borginni Consepcion en upptök skjálftans voru um 90 kílómetra norðaustur af henni. 27. febrúar 2010 16:58
Danirnir afla upplýsinga um starfsmenn Gæslunnar Á vegum Landhelgisgæslunnar eru tveir Íslendingar og fjórir Danir í borginni Concepcion í Chile við eftirlit með lokafrágangi á nýju varðskipi sem er verið að byggja fyrir Íslendinga. Fyrir skömmu náði Landhelgisgæslan tali af Dönunum og eru þeir heilir á húfi en ekkert hefur heyrst frá ÍSlendingunum. 27. febrúar 2010 18:48
Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum Yfir 150 eru látnir eftir jarðskjálftann sem skók Chile í morgun og búist er við að tala látinna fari hækkandi. Utanríkisráðuneytið hefur nöfn 38 Íslendinga sem staddir eru í Chile og eru 23 þeirra heilir á húfi. Enn hefur ekki heyrst í 15 Íslendingum 27. febrúar 2010 20:27
Ekki vitað um átta Íslendinga í Chile Af 40 Íslendingum sem taldir eru hafa verið í Chile í gær þegar jarðskjálfi skók landið í gærmorgun hafa 32 látið vita af sér en utanríkisráðuneytið hefur ekki heyrt frá átta Íslendingum sem taldir eru vera í Chile. 28. febrúar 2010 15:46
Allt að 25 Íslendingar í Chile Ábendingar hafa borist til utanríkisráðuneytisins um allt að 25 Íslendinga í Chile en geysiöflugur jarðskjálfti reið yfir landið í morgun. Sjö Íslendinganna hafa náð að láta vita af sér en engar fregnir hafa borist af hinum 18, að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingarfulltrúa ráðuneytisins. 27. febrúar 2010 14:59
Tala látinna fer hækkandi í Chile Tala látinna eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Chile í morgun fer hækkandi og segja nýjustu tölur að rúmlega sextíu hafi farist. Skjálftinn var átta komma átta á Richter. Utanríkisráðuneytið hefur upplýsingar um að minnsta kosti fjóra Íslendinga í landinu. Engar fréttir hafa borist af þeim í morgun. 27. febrúar 2010 12:16
Ekkert heyrst frá 13 Íslendingum Að minnsta kosti 300 manns hafa látist vegna jarðskjálftans sem skók Chile í gær. Forseti landsins, Michelle Bachelet, sagði í ávarpi í gær að talið væri að skjálftinn hafi haft áhrif á heimili og líf tveggja milljóna Chile búa. Rafmagn, símalínur og vatnsveitur liggja enn niðri á stórum skjálftasvæðum og eyðileggingin er mikil. 28. febrúar 2010 09:58
Öflugur jarðskjálfti í Chile Talið er að minnsta kost sex hafi látist og fleiri slasast í öflugum jarðskjálfta upp á 8,8 á Richter sem skók Chile í Suður Ameríku í morgun. Þetta er stærsti jarðskjálftinn sem hefur riðið yfir landið í 25 ár. Óttast er að fleiri hafi látist og slasast en tölur um það eru á reiki. 27. febrúar 2010 09:42