Gerðu óspart grín að Páli og Katrínu 28. febrúar 2010 12:06 Baltasar Kormákur var kynnir á Edduverðlaunahátíðinni í gær. Hann, líkt og margir fleiri, skaut föstum skotum að útvarpsstjóra og ríkisstjórninni. Fangavaktin og Bjarnfreðarson unnu flestar Eddur á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór í gærkvöld. Kvikmyndagerðarmenn notuðu tækifærið og gerðu óspart grín að útvarpsstjóra og menntamálaráðherra vegna fyrirhugaðs niðurskurðar. Fangavaktin og Bjarnfreðarson unnu sex Eddur hvor. Meðal annars fyrir bestu bíómyndina, besta leikna sjónvarpsefnið, besta leikara í karlhlutverki, Jón Gnarr, og besta meðleikara í karlhlutverki, Björn Thors. Þóra Arnórsdóttir og Egill Helgason mega líka vel við una. Þóra vann sjónvarpsmann ársins og þátturinn hennar Útsvar vann besta skemmtiþátt ársins. Báðir þættirnir hans Egils unnu til verðlauna. Silfrið vann besta frétta- eða viðtalsþátt og Kiljan vann besta menningar- eða lífstílsþátt. Mamma Gógó vann þrjár Eddur. Fyrir tónlist, leikmynd og fyrir leik Kristbjargar Kjeld, en fór með aðalhlutverk myndarinnar. Algjör Sveppi og leitin að Villa vann besta barnaefnið, Draumalandið bestu heimildarmyndina og íslenska þjóðin vann heiðursverðlaunin fyrir að styðja svo vel við íslenskt framleiðslu. En síðasta ár voru mörg áhorfs- og aðsóknarmet að íslensku efni slegin. Á hinn bóginn fékk ríkisstjórnin, Katrín Jakobsdóttir menntmálaráðherra og Páll Magnússon útvarpsstjóri að heyra það fyrir þann niðurskurð sem boðaður hefur verið á kvikmyndagerðarmenn. Margar þakkarræður í gær voru lagðar undir gagnrýni á þessa ráðstöfun. Tengdar fréttir Bjarnfreðarson kvikmynd ársins Bjarnfreðarson í leikstjórn Ragnars Bragasonar hlaut verðlaun sem kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni fór fram í kvöld. Ragnar hlaut einnig verðlaun sem leiksstjóri ársins fyrir Bjarnfreðarson og Fangavaktina. 27. febrúar 2010 21:59 Þóra Arnórsdóttir sjónvarpsmaður ársins Fréttamaðurinn og þáttastjórnandinn Þóra Arnórsdóttir var valin sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram í Háskólabíói í kvöld. 27. febrúar 2010 21:04 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Fangavaktin og Bjarnfreðarson unnu flestar Eddur á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór í gærkvöld. Kvikmyndagerðarmenn notuðu tækifærið og gerðu óspart grín að útvarpsstjóra og menntamálaráðherra vegna fyrirhugaðs niðurskurðar. Fangavaktin og Bjarnfreðarson unnu sex Eddur hvor. Meðal annars fyrir bestu bíómyndina, besta leikna sjónvarpsefnið, besta leikara í karlhlutverki, Jón Gnarr, og besta meðleikara í karlhlutverki, Björn Thors. Þóra Arnórsdóttir og Egill Helgason mega líka vel við una. Þóra vann sjónvarpsmann ársins og þátturinn hennar Útsvar vann besta skemmtiþátt ársins. Báðir þættirnir hans Egils unnu til verðlauna. Silfrið vann besta frétta- eða viðtalsþátt og Kiljan vann besta menningar- eða lífstílsþátt. Mamma Gógó vann þrjár Eddur. Fyrir tónlist, leikmynd og fyrir leik Kristbjargar Kjeld, en fór með aðalhlutverk myndarinnar. Algjör Sveppi og leitin að Villa vann besta barnaefnið, Draumalandið bestu heimildarmyndina og íslenska þjóðin vann heiðursverðlaunin fyrir að styðja svo vel við íslenskt framleiðslu. En síðasta ár voru mörg áhorfs- og aðsóknarmet að íslensku efni slegin. Á hinn bóginn fékk ríkisstjórnin, Katrín Jakobsdóttir menntmálaráðherra og Páll Magnússon útvarpsstjóri að heyra það fyrir þann niðurskurð sem boðaður hefur verið á kvikmyndagerðarmenn. Margar þakkarræður í gær voru lagðar undir gagnrýni á þessa ráðstöfun.
Tengdar fréttir Bjarnfreðarson kvikmynd ársins Bjarnfreðarson í leikstjórn Ragnars Bragasonar hlaut verðlaun sem kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni fór fram í kvöld. Ragnar hlaut einnig verðlaun sem leiksstjóri ársins fyrir Bjarnfreðarson og Fangavaktina. 27. febrúar 2010 21:59 Þóra Arnórsdóttir sjónvarpsmaður ársins Fréttamaðurinn og þáttastjórnandinn Þóra Arnórsdóttir var valin sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram í Háskólabíói í kvöld. 27. febrúar 2010 21:04 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Bjarnfreðarson kvikmynd ársins Bjarnfreðarson í leikstjórn Ragnars Bragasonar hlaut verðlaun sem kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni fór fram í kvöld. Ragnar hlaut einnig verðlaun sem leiksstjóri ársins fyrir Bjarnfreðarson og Fangavaktina. 27. febrúar 2010 21:59
Þóra Arnórsdóttir sjónvarpsmaður ársins Fréttamaðurinn og þáttastjórnandinn Þóra Arnórsdóttir var valin sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram í Háskólabíói í kvöld. 27. febrúar 2010 21:04