Skíðasvæðið í Bláfjöllum ekki opnað í dag 28. febrúar 2010 09:50 Úr safni. Frá Bláfjöllum. Hvassviðri kemur í veg fyrir að hægt sé að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í dag, eins og vonast hafði verið til. „Hér er brjálað rok," sagði Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna, staddur í Bláfjöllum, á tíunda tímanum, og sagði ljóst að ekkert yrði opnað í dag. Hann segir að veðurútlit fyrir morgundaginn sé mun betra og gerir sér vonir um það verði fyrsti opnunardagur vetrarins. Enn vantar þó talsvert af snjó til að unnt sé að opna allt svæðið. Nokkrar brekkur eru tilbúnar, að sögn Magnúsar; svokölluð A-leið, eða norðurleið um gömlu öxlina, önnur byrjendabrekkan við Bláfjallaskála er tilbúin og einnig diskalyftan í Suðurgili. Frá skíðasvæðum á Norðurlandi berast skárri fréttir. Í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar voru brautir troðnar í alla nótt og þar sagt úrvalsfæri. Veðrið lofi góðu, bjart og logn og fimm stiga frost. Í Tindastóli er sagður nægur snjór og gott færi og þriggja stiga frost. Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Hvassviðri kemur í veg fyrir að hægt sé að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum í dag, eins og vonast hafði verið til. „Hér er brjálað rok," sagði Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna, staddur í Bláfjöllum, á tíunda tímanum, og sagði ljóst að ekkert yrði opnað í dag. Hann segir að veðurútlit fyrir morgundaginn sé mun betra og gerir sér vonir um það verði fyrsti opnunardagur vetrarins. Enn vantar þó talsvert af snjó til að unnt sé að opna allt svæðið. Nokkrar brekkur eru tilbúnar, að sögn Magnúsar; svokölluð A-leið, eða norðurleið um gömlu öxlina, önnur byrjendabrekkan við Bláfjallaskála er tilbúin og einnig diskalyftan í Suðurgili. Frá skíðasvæðum á Norðurlandi berast skárri fréttir. Í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar voru brautir troðnar í alla nótt og þar sagt úrvalsfæri. Veðrið lofi góðu, bjart og logn og fimm stiga frost. Í Tindastóli er sagður nægur snjór og gott færi og þriggja stiga frost.
Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira