Háhyrningurinn snúi heim til Íslands 28. febrúar 2010 11:28 Dawn Brancheau hafði áratuga reynslu af að vinna með háhyrningum á borð við Tilikum. Myndin er tekin skömmu áður en Tilikum dró hana niður á botn laugarinnar. MYND/AP Háhyrningurinn Tilikum sem drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í síðustu viku á að fá að snúa í sitt náttúrulega umhverfi og á heimaslóðir við Íslandsstrendur. Þetta er skoðun pistlahöfundar bandaríska dagblaðsins Olympian. Þjálfarinn lést eftir að Tilikum hafði gripið hana í kjaftinn og dregið hana niður á botn laugarinnar. Talsmenn SeaWorld segja ómögulegt að sleppa honum á ný út í náttúruna og ekki komi til greina að farga dýrinu. Í skoðanakönnun sem fréttastöðin CBS lét gera skömmu eftir atvikið kom í ljós að 77% vildu láta drepa háhyrninginn. Því er pistlahöfundur Olympian ósammála. Hann segir að það sé uppskrift að stórslysi þegar stórt og greint sjávarspendýr sé tekið úr sínu náttúrulega umhverfi, flutt þúsundir kílómetra og komið fyrir í litlum tanki og haldið þar í einangrun í tæp 30 ár. „Það á ekki að refsa eða drepa háhyrninginn vegna þess að hann er árásargjarn. Ef ekki væri fyrir græðgi manna hefði þessi harmleikur aldrei átt sér stað," segir pistlahöfundurinn. Tilikum hafi tekið út sína refsingu þau 27 ár sem hann hafi verið til sýnis og því eðlilegt að sleppa honum við strendur Íslands. Fram kom í Fréttablaðinu fyrir helgi að Tilikum var fangaður af skipsverjum Guðrúnar HF í október 1983 ásamt tveimur öðrum háhyrningum í Berufirði og var um tíma til sýnis í Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Hann var síðan seldur til Bandaríkjanna en íslenskir háhyrningar voru feikilega vinsælir á fyrri hluta áttunda áratugarins eftir að slíkar veiðar voru bannaðar í Kyrrahafinu 1972. Tengdar fréttir Tilikum verður áfram í SeaWorld Háhyrningurinn Tilikum sem varð þjálfara sínum að bana í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída í fyrradag fær að vera áfram í garðinum að sögn stjórnenda. 26. febrúar 2010 07:17 Tilikum fékk ekki að koma til Íslands Háhyrningnum Tilikum var neitað um að koma til Íslands árið 1992 þegar erlendir dýraverndunarsinnar óskuðu eftir því að fá að flytja hann hingað. Tilikum hefur verið til umfjöllunar í heimspressunni undanfarna daga eftir að hann drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í vikunni. 26. febrúar 2010 05:00 Háhyrningur drap þjálfarann sinn í SeaWorld Háhyrningur í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída varð þjálfara sínum að bana í gær á miðri sýningu. 25. febrúar 2010 08:04 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Sjá meira
Háhyrningurinn Tilikum sem drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í síðustu viku á að fá að snúa í sitt náttúrulega umhverfi og á heimaslóðir við Íslandsstrendur. Þetta er skoðun pistlahöfundar bandaríska dagblaðsins Olympian. Þjálfarinn lést eftir að Tilikum hafði gripið hana í kjaftinn og dregið hana niður á botn laugarinnar. Talsmenn SeaWorld segja ómögulegt að sleppa honum á ný út í náttúruna og ekki komi til greina að farga dýrinu. Í skoðanakönnun sem fréttastöðin CBS lét gera skömmu eftir atvikið kom í ljós að 77% vildu láta drepa háhyrninginn. Því er pistlahöfundur Olympian ósammála. Hann segir að það sé uppskrift að stórslysi þegar stórt og greint sjávarspendýr sé tekið úr sínu náttúrulega umhverfi, flutt þúsundir kílómetra og komið fyrir í litlum tanki og haldið þar í einangrun í tæp 30 ár. „Það á ekki að refsa eða drepa háhyrninginn vegna þess að hann er árásargjarn. Ef ekki væri fyrir græðgi manna hefði þessi harmleikur aldrei átt sér stað," segir pistlahöfundurinn. Tilikum hafi tekið út sína refsingu þau 27 ár sem hann hafi verið til sýnis og því eðlilegt að sleppa honum við strendur Íslands. Fram kom í Fréttablaðinu fyrir helgi að Tilikum var fangaður af skipsverjum Guðrúnar HF í október 1983 ásamt tveimur öðrum háhyrningum í Berufirði og var um tíma til sýnis í Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Hann var síðan seldur til Bandaríkjanna en íslenskir háhyrningar voru feikilega vinsælir á fyrri hluta áttunda áratugarins eftir að slíkar veiðar voru bannaðar í Kyrrahafinu 1972.
Tengdar fréttir Tilikum verður áfram í SeaWorld Háhyrningurinn Tilikum sem varð þjálfara sínum að bana í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída í fyrradag fær að vera áfram í garðinum að sögn stjórnenda. 26. febrúar 2010 07:17 Tilikum fékk ekki að koma til Íslands Háhyrningnum Tilikum var neitað um að koma til Íslands árið 1992 þegar erlendir dýraverndunarsinnar óskuðu eftir því að fá að flytja hann hingað. Tilikum hefur verið til umfjöllunar í heimspressunni undanfarna daga eftir að hann drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í vikunni. 26. febrúar 2010 05:00 Háhyrningur drap þjálfarann sinn í SeaWorld Háhyrningur í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída varð þjálfara sínum að bana í gær á miðri sýningu. 25. febrúar 2010 08:04 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Sjá meira
Tilikum verður áfram í SeaWorld Háhyrningurinn Tilikum sem varð þjálfara sínum að bana í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída í fyrradag fær að vera áfram í garðinum að sögn stjórnenda. 26. febrúar 2010 07:17
Tilikum fékk ekki að koma til Íslands Háhyrningnum Tilikum var neitað um að koma til Íslands árið 1992 þegar erlendir dýraverndunarsinnar óskuðu eftir því að fá að flytja hann hingað. Tilikum hefur verið til umfjöllunar í heimspressunni undanfarna daga eftir að hann drap þjálfarann sinn, Dawn Brancheau, á sýningu í SeaWorld í Orlando í vikunni. 26. febrúar 2010 05:00
Háhyrningur drap þjálfarann sinn í SeaWorld Háhyrningur í sædýrasafninu SeaWorld í Flórída varð þjálfara sínum að bana í gær á miðri sýningu. 25. febrúar 2010 08:04