Fleiri fréttir Lögum breytt svo ekki þurfi að beita lögregluvaldi Lögum um fjárnám verður breytt þannig að ekki þurfi að sækja gerðarþola í öllum tilvikum með lögregluvaldi vegna fjárnámsbeiðna sýslumanna. Þetta segir dómsmálaráðherra sem telur aðgerðir með lögregluvaldi oft óþarflega harkalegar. 18.2.2010 12:17 Heimdallur gagnrýnir fíkniefnaleit lögreglunnar Stjórn Heimdallar furðar sig á þeirri mynd sem forvarnarstarf í framhaldsskólum er að taka á sig og nefnir sem dæmi fíkniefnaleit sem fram fór í Tækniskólanum í síðustu viku. 18.2.2010 12:14 Borgaði 850 þúsund fyrir símanúmer Fjölskylduhjálp Íslands fékk í dag 850.000 króna peningagjöf frá símafyrirtækinu Nova. Gjöfin er þannig til komin að símafyrirtækið ákvað að gefa Fjölskylduhjálpinni andvirði sölu á símanúmerinu 777 7777. 18.2.2010 11:51 Bæjarfulltrúi í Kópavogi vill stýra FG Hafsteinn Karlsson, skólastjóri Salaskóla í Kópavogi, er meðal umsækjenda um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Samhliða skólastjórastarfinu hefur Hafsteinn undanfarin ár átt sæti í bæjarstjórn Kópavogs fyrir Samfylkinguna. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í komandi kosningum. 18.2.2010 11:43 Kennari myrtur í þýskum iðnskóla Kennari við iðnskóla í Ludwigshafen í Þýskalandi beið bana í morgun þegar ráðist var á hann í skólanum. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar í borginni hefur 23 ára gamall maður verið handtekinn og var skólinn rýmdur en 3200 nemendur eru við skólann. 18.2.2010 11:27 Upplýsingasíða um þjóðaratkvæðagreiðsluna opnuð Vefsíðan thjodaratkvaedi.is hefur verið opnuð í tilefni af þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars um Icesavelögin sem Alþingi samþykkti í árslok 2009 og forsetinni neitaði að staðfesta. 18.2.2010 11:24 KR - sport dæmt til að greiða Samson tæpar sex milljónir KR-sport var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmt til að greiða þrotabúi Samsonar tæpar 5,9 milljónir með dráttavöxtum. Ástæðan er sú að styrktarsamningi sem gerður var milli Samsonar, sem var eignahaldsfélags í eigu Björgólfs Guðmundssonar, og KR-sport verður rift. 18.2.2010 11:15 Minnihlutinn í Kópavogi klikkaði Gísli Tryggvason, lögfræðingur, segir minnihlutaflokkana í Kópavogi líka hafa brugðist þegar ekki tókst að koma í veg fyrir spillingu í bæjarfélaginu. Brýnt sé að gera kjörna fulltrúa ábyrga fyrir störfum sínum. Gísli sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi sem fer fram síðar í mánuðinum. 18.2.2010 11:12 Mál Franklíns Stiners tekið fyrir í Héraðsdómi Ákæra á hendur Franklín Stíner verður tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 18.2.2010 10:36 Ísraelar þögulir um morð um Dúbaí Sendiherra Ísraels í Bretlandi hefur verið kallaður í utanríkisráðuneytið til viðræðna eftir að yfirvöld í Dúbaí nafngreindu sex Breta sem sagðir eru hafa tekið þátt í að myrða háttsettan liðsmann Hamas á hóteli í Dúbaí. 18.2.2010 10:30 Tveggja mánaða skilorð fyrir kannabisræktun Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að rækta kannabisplöntur og að hafa fíkniefni. 18.2.2010 10:05 Tiger hyggst iðrast opinberlega Aðstoðarmenn kylfingsins Tigers Wood segja að hann ætli að biðjast opinberlega afsökunar á framhjáhaldi sínu og ræða framtíð sína á fundi með nokkrum vinum og samstarfsmönnum. 18.2.2010 09:55 Femínistar fordæma dóm Hæstaréttar Femínistafélag Íslands fordæmir harðlega nýlega niðurstöðu Hæstaréttar um að fella úr gildi úrskurð héraðsdóms í kynferðisafbrotamáli á dögunum þar sem karlmaður var dæmdur fyrira að nauðga ungum dreng. 18.2.2010 09:36 Keflavík besta flugstöð í Evrópu Flugstöð Leifs Eiríkssonar var valin besta flugstöð í Evrópu árið 2009 í könnun alþjóðasamtaka flugstöðva sem nú hefur verið birt. 18.2.2010 09:23 Hver er þessi dökkhærði draumaprins? Bretar tóku bókstaflega andköf þegar þeir sáu forsíðumynd af Vilhjálmi krónprinsi sínum á nýjasta hefti tímaritsins Hello. 18.2.2010 07:26 Bretar vilja alla sína aura - ljá máls á lægri vöxtum Breska blaðið Financial Times segir að Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands haldi fast við að Ísland greiði að fullu lánið sem Bretar veittu vegna Icesave reikninganna. 18.2.2010 07:05 Lögreglan verður að gæta meðalhófs við fíkniefnaleit „Lögregla hefur ákveðnar heimildir til leitar. Þarna reynir á hvort tiltekið ákvæði sakamálalaganna á við. Sé það svo verður að fara að meðalhófssjónarmiðum, í ljósi þess að um sé að ræða aðgerð sem felur í sér íhlutun í friðhelgi einstaklingsins.“ Þetta segir Þórður Sveinsson, lögfræðingur Persónuverndar. 18.2.2010 06:00 Einkavæðingin var ekki öll á dagskrá Vissir þættir einkavæðingar bankanna hafa verið á dagskrá rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin reyndi ekki að tæma málaflokkinn. Svo segir Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar. 18.2.2010 06:00 Menningarstofnun á Grundarstíg í óvissu Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur ógilt byggingarleyfi til handa sjálfseignarstofnuninni Hannesarholti á Grundarstíg 10 og sömuleiðis breytingu á notkun hússins úr íbúð í húsnæði undir blandaða atvinnustarfsemi. 18.2.2010 05:45 Verði hluti af þjóðhagsspá Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra býst við að tekið verði tillit til stórframkvæmda á Norðausturlandi við næstu endurskoðun þjóðhagsspár. Endurskoðuð spá liggur ekki fyrir þetta ár. Þetta er í fyrsta skipti frá 2003 sem endurskoðuð spá er ekki gefin út í janúar. 18.2.2010 05:30 Frysting á loðnu er hafin uppi á Skaga Fyrsta loðnufarminum var landað í gærkvöldi hjá landvinnslu HB Granda á Akranesi. Loðnuhrognavinnslan og frystingin útheimtir þrjátíu manns sem mun vinna hluta tímans á tvöföldum vöktum. 18.2.2010 05:00 Samherji bætir skipi í flotann Onward Fishing Company, dótturfélag Samherja í Bretlandi, hefur fest kaup á rækjutogaranum Fríðborg frá Færeyjum. Skipið er ísstyrkt og sérútbúið til rækjuveiða. 18.2.2010 05:00 Tækifæri falin í veiði frá strönd Bæjarblaðið Jökull í Snæfellsbæ segir kynningarfund um strandstangveiði sem haldinn var í bænum fyrr í mánuðinum hafa leitt í ljós mikinn áhuga á þessu máli. 18.2.2010 04:45 Heimamenn ráða við verkið Hasim Thaci, forsætisráðherra Kosovo, segir enga hættu á því að ástandið í landinu versni eftir að fækkað verður í herliði Atlantshafsbandalagsins, nú þegar tvö ár eru liðin frá því að landið lýsti yfir sjálfstæði. 18.2.2010 04:45 Telur vegið að jafnræði landsmanna Bæjarstjórn Hveragerðis kveðst hafa miklar áhyggjur af 130 milljóna króna viðbótarniðurskurði á framlögum til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 18.2.2010 04:30 Sjúkdómar eru oftast ástæðan Helsti orsakavaldur affalla á eldisþorski í sjókvíum eru sjúkdómar af ýmsum toga. Þetta er niðurstaða verkefnis hjá AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi á afföllum í kvíum hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf., sem er með eldi í Álftafirði við Ísafjarðardjúp, og hjá HB Granda hf. í Berufirði. 18.2.2010 04:15 Hefur ekki kært niðurstöðu skólans Lögfræðingur sem uppvís varð að ritstuldi í meistararitgerð sinni er enn sagður hafa lokið meistaranámi við Háskólann á Bifröst á vef fyrirtækis hans þrátt fyrir að háskólinn hafi fellt meistaragráðuna úr gildi í janúar. 18.2.2010 04:00 Verðtryggingin dýrari til lengri tíma Myntkörfulán kunna til lengri tíma séð að vera hagstæðari en þau verðtryggðu, þrátt fyrir gengishrunið sem hófst fyrri hluta árs 2008. Fólk ætti því að hugsa sig vel um áður en það skuldbreytir slíkum lánum. Einnig gæti það verið fólki bjarnargreiði ef dómstólar breyta þeim yfir í verðtryggð lán, í ljósi hugsanlegs ólögmætis gengistryggingar. 18.2.2010 04:00 Sibert furðar sig á Sigmundi Anne Sibert, hagfræðiprófessor og fulltrúi í peningastefnunefnd Seðlabankans, undrast hörð viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, við skrifum hennar um Icesave í evrópsku vefriti. RÚV greindi frá. 18.2.2010 04:00 Ragnheiður íhugar enn Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, íhugar enn hvort hún upplýsi um prófkjörskostnað sinn og þá sem styrktu hana fyrir prófkjör vegna alþingiskosninga 2007. 18.2.2010 03:30 Stál í stál vegna launakröfu Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað verkfall frá og með mánudeginum sem mun hafa áhrif á ferðir tuttugu þúsund farþega ef af verður. Samningaviðræður standa yfir en flugfélagið treystir sér ekki til að verða við kröfu flugvirkja um 25 prósent launahækkun. 18.2.2010 03:15 Hyggjast sitja frítt í nefndinni „Núverandi nefndarmenn afsala sér launagreiðslum vegna fundasetu í tónlistarskólanefnd frá og með 46. fundi og út kjörtímabilið,“ segir í bókun Karólínu Eiríksdóttur, Hjördísar Árnadóttur, Ingibjargar Guðjónsdóttur, Skarphéðins Jónssonar og Sveinbjargar Vilhjálmsdóttur sem öll sitja í tónlistarskóla Álftaness. 18.2.2010 03:00 Vímuð kona með barn í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í bílskúr í Hafnarfirði í gær. Við húsleit var lagt hald á tíu kannabisplöntur og ýmsan búnað sem tengdist starfseminni. Karlmaður um fertugt var handtekinn. Hann játaði aðild sína að málinu. 18.2.2010 02:45 Úrskurður kemur í næstu viku Kjararáð mun birta úrskurð sinn um laun forstjóra ríkisstofnana í næstu viku, líklega um miðja viku, segir Guðrún Zoëga, formaður kjararáðs. Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi síðasta sumar mega ríkisstarfsmenn ekki hafa hærri laun en forsætisráðherra, sem hefur um 935 þúsund krónur í mánaðarlaun. 18.2.2010 02:15 Verðlaun fyrir bestu söguna Rún Kristinsdóttir bar sigur úr býtum í verðlaunasamkeppninni Reyklaus 2009 sem fram fór á vegum Lýðheilsustöðvar og Reyksímans í annað sinn. Valið var úr innsendum reynslusögum fólks sem hætti að reykja á fyrri hluta árs 2009. 18.2.2010 02:15 Bretar ósáttir við Argentínu Bretar og Argentínumenn eru enn komnir í hár saman út af Falklandseyjum, eyjaklasa í sunnanverðu Atlantshafi sem nú hefur orðið mikilvægari en áður vegna olíulinda sem þar kynnu að leynast undir sjávarbotni. 18.2.2010 02:00 Óvíst með endurskoðun spár Ekki hefur verið ákveðið hvort þjóðhagsspá Hagstofu Íslands verður endurskoðuð, eða hvort beðið verður nýrrar spár sem gefin verður út um miðjan maí. 18.2.2010 02:00 Ísraelsk stjórnvöld vilja engu svara Avigdor Lieberman, utanríkisráðherra Ísraels, neitar því ekki að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi staðið að morði á háttsettum Hamas-manni á hótelherbergi í Dúbaí í janúar. 18.2.2010 01:00 Bretar opnir fyrir nýjum samningum Þokast hefur í átt til nýrra samnninga um Icesave. Bresk stjórnvöld munu, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, vera reiðubúin til að semja upp á nýtt um ýmsa þætti samkomulagsins. 18.2.2010 01:00 Birtingu úrslita frestað um sinn Dómstóll í Úkraínu hefur frestað formlegri birtingu úrslita úr forsetakosningunum, sem fóru fram 7. febrúar, meðan framkvæmd kosninganna verður könnuð betur. 18.2.2010 00:00 Fjórhjólamaður ók á keðju Fjórhjólaslys varð á sjötta tímanum í dag við rætur Esjunnar við Esjuberg. Svo virðist sem ökumaður fjórhjólsins hafi ekið á keðju sem var strengd yfir veg. 17.2.2010 21:52 Sendiherra Ísraels kallaður á fund utanríkisráðuneytis Breta Sendiherra Ísraels í Bretlandi hefur verið boðaður á fund í utanríkisráðuneytinu þar í landi vegna launmorðs í Dubai á dögunum þar sem ellefu einstaklingar eru grunaðir um að hafa myrt Hamas-leiðtogann Mahmoud al-Mabhouh. 17.2.2010 20:47 Smáhundur í óskilum Smáhundur fannst við Granaskjól en lögreglan á höfuðborgasvæðinu lýsir eftir eiganda hans. Kannist viðkomandi við hundinn þá er hægt að hafa samband við lögregluna á Hverfisgötunni í síma: 444-1104 17.2.2010 21:16 Meiri líkur en minni á nýjum Icesave-viðræðum Meiri líkur en minni eru taldar á því að Bretar og Hollendingar fallist á nýjar Icesave viðræður. Fjármálaráðherra segir að hlutirnir þokist í rétt átt og segist vera hóflega bjartsýnn. 17.2.2010 19:05 Ingunn vel hlaðin með fyrstu loðnuna til Akraness Menn bíða þess nú spenntir hvort loðnukvótinn verði aukinn á næstu dögum. Tugmilljarða verðmæti eru í húfi. Þessa stundina er verið að landa fyrstu loðnunni á þessari vertíð á Akranesi. 17.2.2010 18:43 Sjá næstu 50 fréttir
Lögum breytt svo ekki þurfi að beita lögregluvaldi Lögum um fjárnám verður breytt þannig að ekki þurfi að sækja gerðarþola í öllum tilvikum með lögregluvaldi vegna fjárnámsbeiðna sýslumanna. Þetta segir dómsmálaráðherra sem telur aðgerðir með lögregluvaldi oft óþarflega harkalegar. 18.2.2010 12:17
Heimdallur gagnrýnir fíkniefnaleit lögreglunnar Stjórn Heimdallar furðar sig á þeirri mynd sem forvarnarstarf í framhaldsskólum er að taka á sig og nefnir sem dæmi fíkniefnaleit sem fram fór í Tækniskólanum í síðustu viku. 18.2.2010 12:14
Borgaði 850 þúsund fyrir símanúmer Fjölskylduhjálp Íslands fékk í dag 850.000 króna peningagjöf frá símafyrirtækinu Nova. Gjöfin er þannig til komin að símafyrirtækið ákvað að gefa Fjölskylduhjálpinni andvirði sölu á símanúmerinu 777 7777. 18.2.2010 11:51
Bæjarfulltrúi í Kópavogi vill stýra FG Hafsteinn Karlsson, skólastjóri Salaskóla í Kópavogi, er meðal umsækjenda um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Samhliða skólastjórastarfinu hefur Hafsteinn undanfarin ár átt sæti í bæjarstjórn Kópavogs fyrir Samfylkinguna. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í komandi kosningum. 18.2.2010 11:43
Kennari myrtur í þýskum iðnskóla Kennari við iðnskóla í Ludwigshafen í Þýskalandi beið bana í morgun þegar ráðist var á hann í skólanum. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar í borginni hefur 23 ára gamall maður verið handtekinn og var skólinn rýmdur en 3200 nemendur eru við skólann. 18.2.2010 11:27
Upplýsingasíða um þjóðaratkvæðagreiðsluna opnuð Vefsíðan thjodaratkvaedi.is hefur verið opnuð í tilefni af þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars um Icesavelögin sem Alþingi samþykkti í árslok 2009 og forsetinni neitaði að staðfesta. 18.2.2010 11:24
KR - sport dæmt til að greiða Samson tæpar sex milljónir KR-sport var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmt til að greiða þrotabúi Samsonar tæpar 5,9 milljónir með dráttavöxtum. Ástæðan er sú að styrktarsamningi sem gerður var milli Samsonar, sem var eignahaldsfélags í eigu Björgólfs Guðmundssonar, og KR-sport verður rift. 18.2.2010 11:15
Minnihlutinn í Kópavogi klikkaði Gísli Tryggvason, lögfræðingur, segir minnihlutaflokkana í Kópavogi líka hafa brugðist þegar ekki tókst að koma í veg fyrir spillingu í bæjarfélaginu. Brýnt sé að gera kjörna fulltrúa ábyrga fyrir störfum sínum. Gísli sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi sem fer fram síðar í mánuðinum. 18.2.2010 11:12
Mál Franklíns Stiners tekið fyrir í Héraðsdómi Ákæra á hendur Franklín Stíner verður tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 18.2.2010 10:36
Ísraelar þögulir um morð um Dúbaí Sendiherra Ísraels í Bretlandi hefur verið kallaður í utanríkisráðuneytið til viðræðna eftir að yfirvöld í Dúbaí nafngreindu sex Breta sem sagðir eru hafa tekið þátt í að myrða háttsettan liðsmann Hamas á hóteli í Dúbaí. 18.2.2010 10:30
Tveggja mánaða skilorð fyrir kannabisræktun Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að rækta kannabisplöntur og að hafa fíkniefni. 18.2.2010 10:05
Tiger hyggst iðrast opinberlega Aðstoðarmenn kylfingsins Tigers Wood segja að hann ætli að biðjast opinberlega afsökunar á framhjáhaldi sínu og ræða framtíð sína á fundi með nokkrum vinum og samstarfsmönnum. 18.2.2010 09:55
Femínistar fordæma dóm Hæstaréttar Femínistafélag Íslands fordæmir harðlega nýlega niðurstöðu Hæstaréttar um að fella úr gildi úrskurð héraðsdóms í kynferðisafbrotamáli á dögunum þar sem karlmaður var dæmdur fyrira að nauðga ungum dreng. 18.2.2010 09:36
Keflavík besta flugstöð í Evrópu Flugstöð Leifs Eiríkssonar var valin besta flugstöð í Evrópu árið 2009 í könnun alþjóðasamtaka flugstöðva sem nú hefur verið birt. 18.2.2010 09:23
Hver er þessi dökkhærði draumaprins? Bretar tóku bókstaflega andköf þegar þeir sáu forsíðumynd af Vilhjálmi krónprinsi sínum á nýjasta hefti tímaritsins Hello. 18.2.2010 07:26
Bretar vilja alla sína aura - ljá máls á lægri vöxtum Breska blaðið Financial Times segir að Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands haldi fast við að Ísland greiði að fullu lánið sem Bretar veittu vegna Icesave reikninganna. 18.2.2010 07:05
Lögreglan verður að gæta meðalhófs við fíkniefnaleit „Lögregla hefur ákveðnar heimildir til leitar. Þarna reynir á hvort tiltekið ákvæði sakamálalaganna á við. Sé það svo verður að fara að meðalhófssjónarmiðum, í ljósi þess að um sé að ræða aðgerð sem felur í sér íhlutun í friðhelgi einstaklingsins.“ Þetta segir Þórður Sveinsson, lögfræðingur Persónuverndar. 18.2.2010 06:00
Einkavæðingin var ekki öll á dagskrá Vissir þættir einkavæðingar bankanna hafa verið á dagskrá rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin reyndi ekki að tæma málaflokkinn. Svo segir Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar. 18.2.2010 06:00
Menningarstofnun á Grundarstíg í óvissu Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur ógilt byggingarleyfi til handa sjálfseignarstofnuninni Hannesarholti á Grundarstíg 10 og sömuleiðis breytingu á notkun hússins úr íbúð í húsnæði undir blandaða atvinnustarfsemi. 18.2.2010 05:45
Verði hluti af þjóðhagsspá Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra býst við að tekið verði tillit til stórframkvæmda á Norðausturlandi við næstu endurskoðun þjóðhagsspár. Endurskoðuð spá liggur ekki fyrir þetta ár. Þetta er í fyrsta skipti frá 2003 sem endurskoðuð spá er ekki gefin út í janúar. 18.2.2010 05:30
Frysting á loðnu er hafin uppi á Skaga Fyrsta loðnufarminum var landað í gærkvöldi hjá landvinnslu HB Granda á Akranesi. Loðnuhrognavinnslan og frystingin útheimtir þrjátíu manns sem mun vinna hluta tímans á tvöföldum vöktum. 18.2.2010 05:00
Samherji bætir skipi í flotann Onward Fishing Company, dótturfélag Samherja í Bretlandi, hefur fest kaup á rækjutogaranum Fríðborg frá Færeyjum. Skipið er ísstyrkt og sérútbúið til rækjuveiða. 18.2.2010 05:00
Tækifæri falin í veiði frá strönd Bæjarblaðið Jökull í Snæfellsbæ segir kynningarfund um strandstangveiði sem haldinn var í bænum fyrr í mánuðinum hafa leitt í ljós mikinn áhuga á þessu máli. 18.2.2010 04:45
Heimamenn ráða við verkið Hasim Thaci, forsætisráðherra Kosovo, segir enga hættu á því að ástandið í landinu versni eftir að fækkað verður í herliði Atlantshafsbandalagsins, nú þegar tvö ár eru liðin frá því að landið lýsti yfir sjálfstæði. 18.2.2010 04:45
Telur vegið að jafnræði landsmanna Bæjarstjórn Hveragerðis kveðst hafa miklar áhyggjur af 130 milljóna króna viðbótarniðurskurði á framlögum til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 18.2.2010 04:30
Sjúkdómar eru oftast ástæðan Helsti orsakavaldur affalla á eldisþorski í sjókvíum eru sjúkdómar af ýmsum toga. Þetta er niðurstaða verkefnis hjá AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi á afföllum í kvíum hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf., sem er með eldi í Álftafirði við Ísafjarðardjúp, og hjá HB Granda hf. í Berufirði. 18.2.2010 04:15
Hefur ekki kært niðurstöðu skólans Lögfræðingur sem uppvís varð að ritstuldi í meistararitgerð sinni er enn sagður hafa lokið meistaranámi við Háskólann á Bifröst á vef fyrirtækis hans þrátt fyrir að háskólinn hafi fellt meistaragráðuna úr gildi í janúar. 18.2.2010 04:00
Verðtryggingin dýrari til lengri tíma Myntkörfulán kunna til lengri tíma séð að vera hagstæðari en þau verðtryggðu, þrátt fyrir gengishrunið sem hófst fyrri hluta árs 2008. Fólk ætti því að hugsa sig vel um áður en það skuldbreytir slíkum lánum. Einnig gæti það verið fólki bjarnargreiði ef dómstólar breyta þeim yfir í verðtryggð lán, í ljósi hugsanlegs ólögmætis gengistryggingar. 18.2.2010 04:00
Sibert furðar sig á Sigmundi Anne Sibert, hagfræðiprófessor og fulltrúi í peningastefnunefnd Seðlabankans, undrast hörð viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, við skrifum hennar um Icesave í evrópsku vefriti. RÚV greindi frá. 18.2.2010 04:00
Ragnheiður íhugar enn Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, íhugar enn hvort hún upplýsi um prófkjörskostnað sinn og þá sem styrktu hana fyrir prófkjör vegna alþingiskosninga 2007. 18.2.2010 03:30
Stál í stál vegna launakröfu Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað verkfall frá og með mánudeginum sem mun hafa áhrif á ferðir tuttugu þúsund farþega ef af verður. Samningaviðræður standa yfir en flugfélagið treystir sér ekki til að verða við kröfu flugvirkja um 25 prósent launahækkun. 18.2.2010 03:15
Hyggjast sitja frítt í nefndinni „Núverandi nefndarmenn afsala sér launagreiðslum vegna fundasetu í tónlistarskólanefnd frá og með 46. fundi og út kjörtímabilið,“ segir í bókun Karólínu Eiríksdóttur, Hjördísar Árnadóttur, Ingibjargar Guðjónsdóttur, Skarphéðins Jónssonar og Sveinbjargar Vilhjálmsdóttur sem öll sitja í tónlistarskóla Álftaness. 18.2.2010 03:00
Vímuð kona með barn í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í bílskúr í Hafnarfirði í gær. Við húsleit var lagt hald á tíu kannabisplöntur og ýmsan búnað sem tengdist starfseminni. Karlmaður um fertugt var handtekinn. Hann játaði aðild sína að málinu. 18.2.2010 02:45
Úrskurður kemur í næstu viku Kjararáð mun birta úrskurð sinn um laun forstjóra ríkisstofnana í næstu viku, líklega um miðja viku, segir Guðrún Zoëga, formaður kjararáðs. Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi síðasta sumar mega ríkisstarfsmenn ekki hafa hærri laun en forsætisráðherra, sem hefur um 935 þúsund krónur í mánaðarlaun. 18.2.2010 02:15
Verðlaun fyrir bestu söguna Rún Kristinsdóttir bar sigur úr býtum í verðlaunasamkeppninni Reyklaus 2009 sem fram fór á vegum Lýðheilsustöðvar og Reyksímans í annað sinn. Valið var úr innsendum reynslusögum fólks sem hætti að reykja á fyrri hluta árs 2009. 18.2.2010 02:15
Bretar ósáttir við Argentínu Bretar og Argentínumenn eru enn komnir í hár saman út af Falklandseyjum, eyjaklasa í sunnanverðu Atlantshafi sem nú hefur orðið mikilvægari en áður vegna olíulinda sem þar kynnu að leynast undir sjávarbotni. 18.2.2010 02:00
Óvíst með endurskoðun spár Ekki hefur verið ákveðið hvort þjóðhagsspá Hagstofu Íslands verður endurskoðuð, eða hvort beðið verður nýrrar spár sem gefin verður út um miðjan maí. 18.2.2010 02:00
Ísraelsk stjórnvöld vilja engu svara Avigdor Lieberman, utanríkisráðherra Ísraels, neitar því ekki að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi staðið að morði á háttsettum Hamas-manni á hótelherbergi í Dúbaí í janúar. 18.2.2010 01:00
Bretar opnir fyrir nýjum samningum Þokast hefur í átt til nýrra samnninga um Icesave. Bresk stjórnvöld munu, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, vera reiðubúin til að semja upp á nýtt um ýmsa þætti samkomulagsins. 18.2.2010 01:00
Birtingu úrslita frestað um sinn Dómstóll í Úkraínu hefur frestað formlegri birtingu úrslita úr forsetakosningunum, sem fóru fram 7. febrúar, meðan framkvæmd kosninganna verður könnuð betur. 18.2.2010 00:00
Fjórhjólamaður ók á keðju Fjórhjólaslys varð á sjötta tímanum í dag við rætur Esjunnar við Esjuberg. Svo virðist sem ökumaður fjórhjólsins hafi ekið á keðju sem var strengd yfir veg. 17.2.2010 21:52
Sendiherra Ísraels kallaður á fund utanríkisráðuneytis Breta Sendiherra Ísraels í Bretlandi hefur verið boðaður á fund í utanríkisráðuneytinu þar í landi vegna launmorðs í Dubai á dögunum þar sem ellefu einstaklingar eru grunaðir um að hafa myrt Hamas-leiðtogann Mahmoud al-Mabhouh. 17.2.2010 20:47
Smáhundur í óskilum Smáhundur fannst við Granaskjól en lögreglan á höfuðborgasvæðinu lýsir eftir eiganda hans. Kannist viðkomandi við hundinn þá er hægt að hafa samband við lögregluna á Hverfisgötunni í síma: 444-1104 17.2.2010 21:16
Meiri líkur en minni á nýjum Icesave-viðræðum Meiri líkur en minni eru taldar á því að Bretar og Hollendingar fallist á nýjar Icesave viðræður. Fjármálaráðherra segir að hlutirnir þokist í rétt átt og segist vera hóflega bjartsýnn. 17.2.2010 19:05
Ingunn vel hlaðin með fyrstu loðnuna til Akraness Menn bíða þess nú spenntir hvort loðnukvótinn verði aukinn á næstu dögum. Tugmilljarða verðmæti eru í húfi. Þessa stundina er verið að landa fyrstu loðnunni á þessari vertíð á Akranesi. 17.2.2010 18:43