Fleiri fréttir Litlu munar á 4. til 7. sæti Bjarni Karlsson, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, segist vera ákaflega sáttur við þann stuðning sem hann fær í prófkjörinu. Þegar fyrstu tölur voru birtar var Bjarni í fimmta sæti en þegar þær voru birtar í annað sinn hafði hann haft sætaskipti við Dofra Hermannsson, varaborgarfulltrúa, sem var í sjötta sæti. 30.1.2010 20:17 Hjálmar: Ég vissi betur en reynsluboltarnir „Ég er nýr í pólitík en mér var reyndar sagt af reynsluboltum að ég ætti engan séns en ég vissi betur,“ segir Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, sem er þessa stundina í fjórða sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. 30.1.2010 20:01 Dagur: Geysilega sterkur hópur með breiða skírskotun „Ég er mjög sáttur með niðurstöðuna en það er auðvitað ekki búið að telja allt þannig að innbyrðis röðun einstakra frambjóðenda getur breyst. Það er aftur á móti alveg ljóst að hópurinn er geysilega sterkur, með breiða skírskotun og kemur með mikilvæga reynslu víða úr samfélaginu inn í stjórmálin. Það er endurnýjun á ferðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík, um nýjustu tölur í prófkjöri flokksins vegna kosningarnar í vor. 30.1.2010 19:22 Dofri kominn upp yfir séra Bjarna Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, færðist upp um eitt sæti þegar tölur í prófkjöri Samfylkingarinnar voru birtar nú rétt eftir klukkan sjö. Þegar fyrstu tölur voru lesnar klukkan sex var hann í sjötta sæti og séra Bjarni Karlsson í því fimmta. Röð efstu manna er að öðru leyti óbreytt. 30.1.2010 19:03 Valdimar efstur í Hafnarfirði - ánægður með stuðninginn Valdimar Svavarsson, hagfræðingur, er efstur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði. Talinn hafa verið 575 atkvæði. Flokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa í kosningunum 2006. Rósa Guðbjartsdóttir, er eini bæjarfulltrúinn, sem sækist eftir endurkjöri. 30.1.2010 18:54 Svikin jafngilda tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands Upphæð meintra gjaldeyrissvika mannanna fjögurra sem handteknir voru í gær jafngildir tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands við útlönd. Viðskipti af þessu tagi ganga þvert á efnahagsáætlun stjórnvalda. 30.1.2010 18:46 Bæjarstjórinn vann á Akureyri - sitjandi bæjarfulltrúi féll Hermann Jón Tómasson, bæjarstjóri á Akureyri, sigraði í netprófkjöri Samfylkingarinnar í bæjarfélaginu en kosið var í dag og í gær. Sitjandi bæjarfulltrúi féll úr þriðja sæti niður í það fimmta en flokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa kjörna í kosningunum 2006. 30.1.2010 18:14 Jónas sigraði í Mosó - Valdimar Leó lenti í öðru sæti Jónas Sigurðsson, núverandi oddviti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, sigraði í prófkjöri flokksins í dag. Valdimar Leó Friðriksson, fyrrverandi þingmaður, sem sóttist eftir fyrsta sætinu hafnaði í örðu sæti. 30.1.2010 18:08 Sigrún Elsa í sjöunda sæti - Oddný í öðru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi, sem sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík er 7. sæti þegar rúmlega 23% atkvæða hafa verið talinn. Samfylkingin fékk fjóra borgarfulltrúa kjörna í kosningunum fyrir fjórum árum. Þrír borgarfulltrúar raða sér í efstu þrjú sætin. Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, og séra Bjarni Karlsson koma næstir. 30.1.2010 18:04 Margrét Lind sigraði á Seltjarnarnesi Margrét Lind Ólafsdóttir, upplýsinga- og kynningarfulltrúi, sigraði í forvali Samfylkingarinnar sem fór fram á Seltjarnarnesi í dag. Samfylkingin býður fram í fyrsta sinn undir fána í bæjarfélaginu í vor. 30.1.2010 17:47 Björgunaraðgerðum að ljúka á Langjökli Aðgerð björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem var á Langjökli í dag, þegar kona og barna féllu í sprungu á jöklinum, er að ljúka. Um 120 björgunarsveitamenn af suðvesturhorni landsins tóku þátt í aðgerðinni. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan fólksins. 30.1.2010 17:40 Krefjast stefnubreytingar í málefnum skuldara Kröfufundur Hagsmunasamtaka heimilanna og samtakanna Nýs Íslands sem fór fram í dag krefst tafarlausrar og afgerandi stefnubreytingar stjórnvalda í málefnum skuldara. 30.1.2010 17:11 Túlkur myrti bandaríska hermenn Afganskur túlkur skot tvo bandaríska hermenn til bana í varðstöð bandaríska hersins í austurhluta Afganistans í gær. Maðurinn er ekki talinn tilheyra samtökum öfgasinnaðra múslima. 30.1.2010 16:55 Önnur þyrla send á Langjökul Önnur þyrla frá Landhelgisgæslunni er lögð af stað til að taka þátt í björgunaraðgerðunum á Langjökli þar sem barn og kona féllu í sprungu eftir hádegi. Þyrlan lendir á jöklinum innan skamms. Í henni eru tæki og ljósabúnaður sem mun nýtast í aðgerðunum dragist þær langinn. 30.1.2010 16:16 Elfur hlaut fjórða sætið Elfur Logadóttir, lögfræðingur, hafnaði í fjórða sæti í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi sem fer fram í Smáraskóla. Í fyrstu var kosið kosið á milli fimm frambjóðenda um fjóra sætið en þar sem enginn fékk meira en 50% var kosið á milli þeirra tveggja sem fengu flest atkvæði. 30.1.2010 16:08 Rannsóknarnefndin móðgar þing og þjóð Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar, segir ekki hægt að bíða lengur eftir því að rannsóknarnefnd Alþingis gefi út hvaða dag skýrsla nefndarinnar verði birt. Annað sé móðgun við þjóð og þing. 30.1.2010 15:55 Pétur sigraði Tjörva Pétur Ólafsson, 30 ára gamall þýðandi og sagnfræðingur, hlaut afgerandi kosningu í þriðja sætið í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi sem fer fram í Smáraskóla. Hann fékk 65% atkvæða, en mótframbjóðandi hans Tjörvi Dýrfjörð fékk 33,5%. Auðir seðlar og ógildir voru 1,5%. Í fyrstu var kosið á milli átta frambjóðenda um þriðja sætið. 30.1.2010 15:10 Þyrlan lent á Langjökli - verið að hífa einn upp Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Langjökli rétt fyrir klukkan tvö en kona og barna féllu í sprungu á vestanverðum jöklinum fyrr í dag. Skömmu fyrir þrjú var verið að hífa annað þeirra upp. Engar fregnir hafa borist af líðan fólksins. 30.1.2010 14:22 Guðríður fékk tæplega 90% atkvæða Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, hlaut afgerandi kosningu í 1. sætið, 202 atkvæði eða 87,4% atkvæða í forvali flokksins sem fer nú fram í Smáraskóla. Aðrir fengu 3% atkvæða, auðir seðlar og ógildir voru tæp 10%. 30.1.2010 14:16 Seðlabankastjóri segir af sér Seðlabankastjóri Argentínu hefur sagt af sér eftir harðar deilur við forseta landsins. Deilan hófst í byrjun árs þegar Cristina Fernandez de Kirchner, forseti Argentínu, skipaði seðlabankastjóranum að láta af hendi 6,6 miljarða dollara af gjaldeyrisvaraforða bankans. Með því vildi forsetinn tryggja að skulir ríkissjóðs yrðu greiddar. 30.1.2010 14:09 Tveir féllu í sprungu í Langjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slyss á Langjökli. Tveir einstaklingar féllu í sprungu en tilkynning um slysið barst rétt fyrir klukkan eitt í dag. Ekki fengust upplýsingar um hvort fólkið sé mikið slasað. Björgunarsveitarmenn fara með þyrlu Gæslunnar á jökulinn. 30.1.2010 13:36 Gagnrýnir leynd yfir viðræðunum við Breta og Hollendinga Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýnir leynd yfir ferð fjármálaráðherra og formanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks til fundar með hollenskum og breskum ráðherrum í gær. Forystumenn stjórnmálaflokkanna funduðu í stjórnarráðinu í morgun og segist Birgitta vera bjartsýn eftir þann fund. 30.1.2010 13:02 Haítíbúar flýja á flekum Fjölmargir Haítíbúar hafa reynt að flýja frá landinu til eyja í Karíbahafinu. Yfirvöld Turks- og Caicoseyjum hafa síðustu daga bjargað meira en hundrað manns, þar á meðal börnum, á flekum í grennd við eyjarnar sem eru í 145 kílómetra fjarlægð frá Haítí. Haítíbúarnir verða ekki sendir til baka eins og gjarnan er gert þegar um flóttamenn er að ræða. 30.1.2010 12:10 Fyrsta loðnan veidd í nótt Fyrsta loðnan á þessari vertíð veiddist í nótt. Skip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson EA, fékk 150 tonn í einu kasti út af Gerpi á Austfjörðum og segir Kristján Vilhelmsson útgerðarstjóri að þetta sé falleg loðna. Hún er öll fryst um borð til manneldis og segir Kristján að þessi byrjun leggist vel í menn. Nú vonist menn eftir að meira finnist af loðnu og að meiri kvóti verði fljótlega gefinn út. 30.1.2010 11:59 Ögmundur þakkar forsetanum fyrir skelegga framgöngu Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fyrrverandi ráðherra, þakkar Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, fyrir skelegga framgöngu í Icesave málinu. Nauðsynlegt sé að Íslendingar sýni fram á ofbeldið sem Ísland hafi verið beitt af hálfu Breta, Hollendinga, ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ögmundur segir að þar hafi forsetinn ekki látið sitt eftir liggja samanber viðtal sem CNN fréttastöðin tók við hann í gær. 30.1.2010 11:12 Stjórn VR torveldi aðgang að bókhaldsgögnum Þrír stjórnarmenn VR segjast hafa barist fyrir því að fá aðgang að upplýsingum um fjárreiður félagsins og gert fyrirspurnir og krafist útskýringa á því sem þeim hefur þótt óljóst í þeim efnum. Þeir segja að meirihluti stjórnarinnar torveldi aðgang að mikilvægum gögnum. 30.1.2010 10:42 Yfirheyrslum lauk upp úr miðnætti Fyrstu yfirheyrslum yfir fjórum fyrrverandi starfsmönnum Straums sem grunaðir eru um umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum lauk upp úr miðnætti í gær. Mennirnir voru handteknir í gærdag en þeir eru taldir hafa skipt gjaldeyri að verðmæti 13 milljarða króna á aflandsmarkaði í íslenskar krónur og flutt peninginn síðan heim og þar með farið framhjá gjaldeyrishöftunum. Þetta eru þeir taldir hafa gert í gegnum félag í Svíþjóð. Rannsókn málsins beinist að tímabilinu nóvember 2008 til október 2009. 30.1.2010 10:07 Langt þangað til upptökurnar líta dagsins ljós Allt að 80 ár geta liðið þangað til að eitthvað af hljóðupptökum Rannsóknarnefndar Alþingis líta dagsins ljós. Rannsóknarnefndin hefur tekið skýrslu af fjölda manna og voru viðtölin tekin upp. 30.1.2010 10:05 Vegagerðin varar við hálku Vegagerðin varar við hálku víða á þjóðvegum víða um land, meðal annars í Þrengslum. Þá eru hálkublettir á Hellisheiði og á Mosfellsheiði en annars er greiðfært á Suðurlandi. Á Vesturlandi er hálka á Snæfellsnesi, og hálkublettir á Holtavörðuheiði og á Bröttubrekku. Á Vestfjörðum er hált á Klettshálsi og hálkublettir víða. Á Norðurlandi er hálka á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði, einnig í Öxnadal og víða í Eyjafirði og hálkublettir á Þverárfjalli. Austan Akureyrar er hálka í Ljósavatnsskarði, Mývatnssveit og á Mývatns- og Möðrudalsöræfum. Á Austurlandi er hálka á Fjarðarheiði, og hálkublettir á Oddsskarði og með ströndinni frá Djúpavogi og að Höfn. 30.1.2010 09:57 Skíðasvæði opin í dag Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið frá kl 10 til fjögur í dag. Þar var logn í morgun og fimm stiga frost, og færið sagt mjög gott, troðinn þurr snjór. 30.1.2010 09:56 Berjast um fyrsta sætið í Hafnarfirði Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir sveitastjórnarkosningar í vor fer fram í dag. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi, og Valdimars Svavarsson, hagfræðingur, sækjast eftir fyrsta sætinu. Alls gefa 12 kost á sér í prófkjörinu, sex konur og sex karlar. Kosið er í Víðistaðaskóla á milli klukkan 10 og 18. 30.1.2010 09:51 Samfylkingin velur forystufólk í sex sveitarfélögum Prófkjör Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor fara fram á sex stöðum í dag. Þar ber hæst prófkjörið í Reykjavík en einnig er valið á framboðslista flokksins í Kópavogi, Hafnarfirði, á Akureyri, í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Alls eru 78 einstaklingar í framboði. Kosning er rafræn í Reykjavík og á Akureyri, en kosið er með hefðbundnum hætti annars staðar. Mögulegt er einnig í Reykjavík að kjósa bréflega. 30.1.2010 09:39 Ölvaður á ofsahraða Ökumaður um tvítugt var stöðvaður á Sæbraut á 130 kílómetra hraða í nótt en þar er hámarkshraði 60. Þar af auki var hann ölvaður og því handtekinn. Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða á staðnum vegna hraðabrotsins og á yfir höfði sér mögulega þyngingu, hið minnsta hærri sekt vegna ölvunarþáttarins. 30.1.2010 09:28 160 kindur fjarlægðar Samtals 160 kindur voru teknar af sauðfjárbýlinu Stórhóli í Djúpavogshreppi í fyrrakvöld. Þetta staðfestir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. 30.1.2010 08:00 Henda 185 kílóum á mann Hver Reykvíkingur henti að meðaltali 185 kílóum af óflokkuðu sorpi á síðasta ári. Það er um fimmtungi minna en árið 2006, þegar hver íbúi henti 233 kílóum að meðaltali. 30.1.2010 07:00 Lamandi fyrir mörg fyrirtæki „Ég fékk engin haldbær svör þegar ég bað um rökstuðning fyrir þessari ákvörðun bankans," segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kölluðu til fundar í efnahags- og skattanefnd í gær til að fá skýringar á þeirri aðgerð bankans að hækka vaxtaálag á grunnvöxtum erlendra lána til fyrirtækja úr innan við tveimur í fjögur prósent. 30.1.2010 06:00 Búast má við fleiri aftökum „Ef við sýnum veikleika nú þá verður framtíðin verri,“ sagði Ahmed Jannati, einn af harðlínuklerkunum í Íran við föstudagsbænir í gær. „Það er ekkert rúm fyrir íslamska miskunnsemi.“ 30.1.2010 06:00 Dílamjóra landað í Eyjum Ef tegundagreining áhafnarinnar á Brynjólfi VE reynist rétt þá var lifandi dílamjóri í afla togarans eftir síðustu veiðiferð sem lauk í gær. Það er einnig óvenjulegt að aflanum er ætlað langlífi. 30.1.2010 06:00 Þyrlur sendar að bjarga fólki af Machu Picchu Hátt í átta hundruð ferðamenn biðu þess í gær að vera bjargað frá Machu Picchu, hinum fornu borgarrústum Inka í Perú. 30.1.2010 06:00 Stefnt að stofnun atvinnuvegaráðuneytis á vorþingi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist vongóð um að breytingar á stjórnarráðinu verði gerðar á vorþingi og samþykkt að sameina sjávarútvegs-, landbúnaðar- og iðnaðarráðuneyti í nýtt atvinnuvegaráðuneyti. 30.1.2010 05:00 Varði ákvörðun sína um að ráðast á Írak „Ég trúi því í einlægni að heimurinn sé öruggari nú,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, þegar hann bar vitni í gær fyrir breskri rannsóknarnefnd, sem er að fara ofan í saumana á aðdraganda Írakstríðsins. 30.1.2010 04:00 Unnið að breytingum á reglum um greiðsluaðlögun og nauðungarsölur Unnið er að breytingum á lögum um greiðsluaðlögun og nauðungarsölu fasteigna. Frumvörp koma fram fljótlega, kannski í næstu viku, sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, á Alþingi í gær. 30.1.2010 04:00 Vilja ekki sjá fanga frá Guantanamo Michael Bloomberg, borgarstjóra í New York, hefur snúist hugur og hvetur nú leiðtoga Demókrataflokksins til að sjá til þess að réttarhöld yfir föngum frá Guantanamo-búðunum á Kúbu verði ekki haldin í New York, eins og 30.1.2010 03:30 Forsetinn: Ísland lagt í einelti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sakar Breta og Hollendinga um að leggja Ísland í einelti. 29.1.2010 22:37 Vinna að meira samræmi í skattaeftirliti Ríkisskattstjóri mun í næsta mánuði setja á fót nýja stóra eftirlitsskrifstofu. Þetta er liður í því að samræma eftirlit með skattskilum, að því er fram kom í þættinum Reykjavík síðdegis í dag. 29.1.2010 21:46 Sjá næstu 50 fréttir
Litlu munar á 4. til 7. sæti Bjarni Karlsson, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, segist vera ákaflega sáttur við þann stuðning sem hann fær í prófkjörinu. Þegar fyrstu tölur voru birtar var Bjarni í fimmta sæti en þegar þær voru birtar í annað sinn hafði hann haft sætaskipti við Dofra Hermannsson, varaborgarfulltrúa, sem var í sjötta sæti. 30.1.2010 20:17
Hjálmar: Ég vissi betur en reynsluboltarnir „Ég er nýr í pólitík en mér var reyndar sagt af reynsluboltum að ég ætti engan séns en ég vissi betur,“ segir Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, sem er þessa stundina í fjórða sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. 30.1.2010 20:01
Dagur: Geysilega sterkur hópur með breiða skírskotun „Ég er mjög sáttur með niðurstöðuna en það er auðvitað ekki búið að telja allt þannig að innbyrðis röðun einstakra frambjóðenda getur breyst. Það er aftur á móti alveg ljóst að hópurinn er geysilega sterkur, með breiða skírskotun og kemur með mikilvæga reynslu víða úr samfélaginu inn í stjórmálin. Það er endurnýjun á ferðinni,“ segir Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík, um nýjustu tölur í prófkjöri flokksins vegna kosningarnar í vor. 30.1.2010 19:22
Dofri kominn upp yfir séra Bjarna Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, færðist upp um eitt sæti þegar tölur í prófkjöri Samfylkingarinnar voru birtar nú rétt eftir klukkan sjö. Þegar fyrstu tölur voru lesnar klukkan sex var hann í sjötta sæti og séra Bjarni Karlsson í því fimmta. Röð efstu manna er að öðru leyti óbreytt. 30.1.2010 19:03
Valdimar efstur í Hafnarfirði - ánægður með stuðninginn Valdimar Svavarsson, hagfræðingur, er efstur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði. Talinn hafa verið 575 atkvæði. Flokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa í kosningunum 2006. Rósa Guðbjartsdóttir, er eini bæjarfulltrúinn, sem sækist eftir endurkjöri. 30.1.2010 18:54
Svikin jafngilda tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands Upphæð meintra gjaldeyrissvika mannanna fjögurra sem handteknir voru í gær jafngildir tveggja mánaða afgangi af vöruskiptum Íslands við útlönd. Viðskipti af þessu tagi ganga þvert á efnahagsáætlun stjórnvalda. 30.1.2010 18:46
Bæjarstjórinn vann á Akureyri - sitjandi bæjarfulltrúi féll Hermann Jón Tómasson, bæjarstjóri á Akureyri, sigraði í netprófkjöri Samfylkingarinnar í bæjarfélaginu en kosið var í dag og í gær. Sitjandi bæjarfulltrúi féll úr þriðja sæti niður í það fimmta en flokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa kjörna í kosningunum 2006. 30.1.2010 18:14
Jónas sigraði í Mosó - Valdimar Leó lenti í öðru sæti Jónas Sigurðsson, núverandi oddviti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, sigraði í prófkjöri flokksins í dag. Valdimar Leó Friðriksson, fyrrverandi þingmaður, sem sóttist eftir fyrsta sætinu hafnaði í örðu sæti. 30.1.2010 18:08
Sigrún Elsa í sjöunda sæti - Oddný í öðru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi, sem sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík er 7. sæti þegar rúmlega 23% atkvæða hafa verið talinn. Samfylkingin fékk fjóra borgarfulltrúa kjörna í kosningunum fyrir fjórum árum. Þrír borgarfulltrúar raða sér í efstu þrjú sætin. Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður, og séra Bjarni Karlsson koma næstir. 30.1.2010 18:04
Margrét Lind sigraði á Seltjarnarnesi Margrét Lind Ólafsdóttir, upplýsinga- og kynningarfulltrúi, sigraði í forvali Samfylkingarinnar sem fór fram á Seltjarnarnesi í dag. Samfylkingin býður fram í fyrsta sinn undir fána í bæjarfélaginu í vor. 30.1.2010 17:47
Björgunaraðgerðum að ljúka á Langjökli Aðgerð björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem var á Langjökli í dag, þegar kona og barna féllu í sprungu á jöklinum, er að ljúka. Um 120 björgunarsveitamenn af suðvesturhorni landsins tóku þátt í aðgerðinni. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan fólksins. 30.1.2010 17:40
Krefjast stefnubreytingar í málefnum skuldara Kröfufundur Hagsmunasamtaka heimilanna og samtakanna Nýs Íslands sem fór fram í dag krefst tafarlausrar og afgerandi stefnubreytingar stjórnvalda í málefnum skuldara. 30.1.2010 17:11
Túlkur myrti bandaríska hermenn Afganskur túlkur skot tvo bandaríska hermenn til bana í varðstöð bandaríska hersins í austurhluta Afganistans í gær. Maðurinn er ekki talinn tilheyra samtökum öfgasinnaðra múslima. 30.1.2010 16:55
Önnur þyrla send á Langjökul Önnur þyrla frá Landhelgisgæslunni er lögð af stað til að taka þátt í björgunaraðgerðunum á Langjökli þar sem barn og kona féllu í sprungu eftir hádegi. Þyrlan lendir á jöklinum innan skamms. Í henni eru tæki og ljósabúnaður sem mun nýtast í aðgerðunum dragist þær langinn. 30.1.2010 16:16
Elfur hlaut fjórða sætið Elfur Logadóttir, lögfræðingur, hafnaði í fjórða sæti í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi sem fer fram í Smáraskóla. Í fyrstu var kosið kosið á milli fimm frambjóðenda um fjóra sætið en þar sem enginn fékk meira en 50% var kosið á milli þeirra tveggja sem fengu flest atkvæði. 30.1.2010 16:08
Rannsóknarnefndin móðgar þing og þjóð Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar, segir ekki hægt að bíða lengur eftir því að rannsóknarnefnd Alþingis gefi út hvaða dag skýrsla nefndarinnar verði birt. Annað sé móðgun við þjóð og þing. 30.1.2010 15:55
Pétur sigraði Tjörva Pétur Ólafsson, 30 ára gamall þýðandi og sagnfræðingur, hlaut afgerandi kosningu í þriðja sætið í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi sem fer fram í Smáraskóla. Hann fékk 65% atkvæða, en mótframbjóðandi hans Tjörvi Dýrfjörð fékk 33,5%. Auðir seðlar og ógildir voru 1,5%. Í fyrstu var kosið á milli átta frambjóðenda um þriðja sætið. 30.1.2010 15:10
Þyrlan lent á Langjökli - verið að hífa einn upp Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Langjökli rétt fyrir klukkan tvö en kona og barna féllu í sprungu á vestanverðum jöklinum fyrr í dag. Skömmu fyrir þrjú var verið að hífa annað þeirra upp. Engar fregnir hafa borist af líðan fólksins. 30.1.2010 14:22
Guðríður fékk tæplega 90% atkvæða Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, hlaut afgerandi kosningu í 1. sætið, 202 atkvæði eða 87,4% atkvæða í forvali flokksins sem fer nú fram í Smáraskóla. Aðrir fengu 3% atkvæða, auðir seðlar og ógildir voru tæp 10%. 30.1.2010 14:16
Seðlabankastjóri segir af sér Seðlabankastjóri Argentínu hefur sagt af sér eftir harðar deilur við forseta landsins. Deilan hófst í byrjun árs þegar Cristina Fernandez de Kirchner, forseti Argentínu, skipaði seðlabankastjóranum að láta af hendi 6,6 miljarða dollara af gjaldeyrisvaraforða bankans. Með því vildi forsetinn tryggja að skulir ríkissjóðs yrðu greiddar. 30.1.2010 14:09
Tveir féllu í sprungu í Langjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slyss á Langjökli. Tveir einstaklingar féllu í sprungu en tilkynning um slysið barst rétt fyrir klukkan eitt í dag. Ekki fengust upplýsingar um hvort fólkið sé mikið slasað. Björgunarsveitarmenn fara með þyrlu Gæslunnar á jökulinn. 30.1.2010 13:36
Gagnrýnir leynd yfir viðræðunum við Breta og Hollendinga Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýnir leynd yfir ferð fjármálaráðherra og formanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks til fundar með hollenskum og breskum ráðherrum í gær. Forystumenn stjórnmálaflokkanna funduðu í stjórnarráðinu í morgun og segist Birgitta vera bjartsýn eftir þann fund. 30.1.2010 13:02
Haítíbúar flýja á flekum Fjölmargir Haítíbúar hafa reynt að flýja frá landinu til eyja í Karíbahafinu. Yfirvöld Turks- og Caicoseyjum hafa síðustu daga bjargað meira en hundrað manns, þar á meðal börnum, á flekum í grennd við eyjarnar sem eru í 145 kílómetra fjarlægð frá Haítí. Haítíbúarnir verða ekki sendir til baka eins og gjarnan er gert þegar um flóttamenn er að ræða. 30.1.2010 12:10
Fyrsta loðnan veidd í nótt Fyrsta loðnan á þessari vertíð veiddist í nótt. Skip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson EA, fékk 150 tonn í einu kasti út af Gerpi á Austfjörðum og segir Kristján Vilhelmsson útgerðarstjóri að þetta sé falleg loðna. Hún er öll fryst um borð til manneldis og segir Kristján að þessi byrjun leggist vel í menn. Nú vonist menn eftir að meira finnist af loðnu og að meiri kvóti verði fljótlega gefinn út. 30.1.2010 11:59
Ögmundur þakkar forsetanum fyrir skelegga framgöngu Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fyrrverandi ráðherra, þakkar Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, fyrir skelegga framgöngu í Icesave málinu. Nauðsynlegt sé að Íslendingar sýni fram á ofbeldið sem Ísland hafi verið beitt af hálfu Breta, Hollendinga, ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ögmundur segir að þar hafi forsetinn ekki látið sitt eftir liggja samanber viðtal sem CNN fréttastöðin tók við hann í gær. 30.1.2010 11:12
Stjórn VR torveldi aðgang að bókhaldsgögnum Þrír stjórnarmenn VR segjast hafa barist fyrir því að fá aðgang að upplýsingum um fjárreiður félagsins og gert fyrirspurnir og krafist útskýringa á því sem þeim hefur þótt óljóst í þeim efnum. Þeir segja að meirihluti stjórnarinnar torveldi aðgang að mikilvægum gögnum. 30.1.2010 10:42
Yfirheyrslum lauk upp úr miðnætti Fyrstu yfirheyrslum yfir fjórum fyrrverandi starfsmönnum Straums sem grunaðir eru um umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum lauk upp úr miðnætti í gær. Mennirnir voru handteknir í gærdag en þeir eru taldir hafa skipt gjaldeyri að verðmæti 13 milljarða króna á aflandsmarkaði í íslenskar krónur og flutt peninginn síðan heim og þar með farið framhjá gjaldeyrishöftunum. Þetta eru þeir taldir hafa gert í gegnum félag í Svíþjóð. Rannsókn málsins beinist að tímabilinu nóvember 2008 til október 2009. 30.1.2010 10:07
Langt þangað til upptökurnar líta dagsins ljós Allt að 80 ár geta liðið þangað til að eitthvað af hljóðupptökum Rannsóknarnefndar Alþingis líta dagsins ljós. Rannsóknarnefndin hefur tekið skýrslu af fjölda manna og voru viðtölin tekin upp. 30.1.2010 10:05
Vegagerðin varar við hálku Vegagerðin varar við hálku víða á þjóðvegum víða um land, meðal annars í Þrengslum. Þá eru hálkublettir á Hellisheiði og á Mosfellsheiði en annars er greiðfært á Suðurlandi. Á Vesturlandi er hálka á Snæfellsnesi, og hálkublettir á Holtavörðuheiði og á Bröttubrekku. Á Vestfjörðum er hált á Klettshálsi og hálkublettir víða. Á Norðurlandi er hálka á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði, einnig í Öxnadal og víða í Eyjafirði og hálkublettir á Þverárfjalli. Austan Akureyrar er hálka í Ljósavatnsskarði, Mývatnssveit og á Mývatns- og Möðrudalsöræfum. Á Austurlandi er hálka á Fjarðarheiði, og hálkublettir á Oddsskarði og með ströndinni frá Djúpavogi og að Höfn. 30.1.2010 09:57
Skíðasvæði opin í dag Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið frá kl 10 til fjögur í dag. Þar var logn í morgun og fimm stiga frost, og færið sagt mjög gott, troðinn þurr snjór. 30.1.2010 09:56
Berjast um fyrsta sætið í Hafnarfirði Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir sveitastjórnarkosningar í vor fer fram í dag. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi, og Valdimars Svavarsson, hagfræðingur, sækjast eftir fyrsta sætinu. Alls gefa 12 kost á sér í prófkjörinu, sex konur og sex karlar. Kosið er í Víðistaðaskóla á milli klukkan 10 og 18. 30.1.2010 09:51
Samfylkingin velur forystufólk í sex sveitarfélögum Prófkjör Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor fara fram á sex stöðum í dag. Þar ber hæst prófkjörið í Reykjavík en einnig er valið á framboðslista flokksins í Kópavogi, Hafnarfirði, á Akureyri, í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Alls eru 78 einstaklingar í framboði. Kosning er rafræn í Reykjavík og á Akureyri, en kosið er með hefðbundnum hætti annars staðar. Mögulegt er einnig í Reykjavík að kjósa bréflega. 30.1.2010 09:39
Ölvaður á ofsahraða Ökumaður um tvítugt var stöðvaður á Sæbraut á 130 kílómetra hraða í nótt en þar er hámarkshraði 60. Þar af auki var hann ölvaður og því handtekinn. Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða á staðnum vegna hraðabrotsins og á yfir höfði sér mögulega þyngingu, hið minnsta hærri sekt vegna ölvunarþáttarins. 30.1.2010 09:28
160 kindur fjarlægðar Samtals 160 kindur voru teknar af sauðfjárbýlinu Stórhóli í Djúpavogshreppi í fyrrakvöld. Þetta staðfestir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. 30.1.2010 08:00
Henda 185 kílóum á mann Hver Reykvíkingur henti að meðaltali 185 kílóum af óflokkuðu sorpi á síðasta ári. Það er um fimmtungi minna en árið 2006, þegar hver íbúi henti 233 kílóum að meðaltali. 30.1.2010 07:00
Lamandi fyrir mörg fyrirtæki „Ég fékk engin haldbær svör þegar ég bað um rökstuðning fyrir þessari ákvörðun bankans," segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kölluðu til fundar í efnahags- og skattanefnd í gær til að fá skýringar á þeirri aðgerð bankans að hækka vaxtaálag á grunnvöxtum erlendra lána til fyrirtækja úr innan við tveimur í fjögur prósent. 30.1.2010 06:00
Búast má við fleiri aftökum „Ef við sýnum veikleika nú þá verður framtíðin verri,“ sagði Ahmed Jannati, einn af harðlínuklerkunum í Íran við föstudagsbænir í gær. „Það er ekkert rúm fyrir íslamska miskunnsemi.“ 30.1.2010 06:00
Dílamjóra landað í Eyjum Ef tegundagreining áhafnarinnar á Brynjólfi VE reynist rétt þá var lifandi dílamjóri í afla togarans eftir síðustu veiðiferð sem lauk í gær. Það er einnig óvenjulegt að aflanum er ætlað langlífi. 30.1.2010 06:00
Þyrlur sendar að bjarga fólki af Machu Picchu Hátt í átta hundruð ferðamenn biðu þess í gær að vera bjargað frá Machu Picchu, hinum fornu borgarrústum Inka í Perú. 30.1.2010 06:00
Stefnt að stofnun atvinnuvegaráðuneytis á vorþingi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist vongóð um að breytingar á stjórnarráðinu verði gerðar á vorþingi og samþykkt að sameina sjávarútvegs-, landbúnaðar- og iðnaðarráðuneyti í nýtt atvinnuvegaráðuneyti. 30.1.2010 05:00
Varði ákvörðun sína um að ráðast á Írak „Ég trúi því í einlægni að heimurinn sé öruggari nú,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, þegar hann bar vitni í gær fyrir breskri rannsóknarnefnd, sem er að fara ofan í saumana á aðdraganda Írakstríðsins. 30.1.2010 04:00
Unnið að breytingum á reglum um greiðsluaðlögun og nauðungarsölur Unnið er að breytingum á lögum um greiðsluaðlögun og nauðungarsölu fasteigna. Frumvörp koma fram fljótlega, kannski í næstu viku, sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, á Alþingi í gær. 30.1.2010 04:00
Vilja ekki sjá fanga frá Guantanamo Michael Bloomberg, borgarstjóra í New York, hefur snúist hugur og hvetur nú leiðtoga Demókrataflokksins til að sjá til þess að réttarhöld yfir föngum frá Guantanamo-búðunum á Kúbu verði ekki haldin í New York, eins og 30.1.2010 03:30
Forsetinn: Ísland lagt í einelti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sakar Breta og Hollendinga um að leggja Ísland í einelti. 29.1.2010 22:37
Vinna að meira samræmi í skattaeftirliti Ríkisskattstjóri mun í næsta mánuði setja á fót nýja stóra eftirlitsskrifstofu. Þetta er liður í því að samræma eftirlit með skattskilum, að því er fram kom í þættinum Reykjavík síðdegis í dag. 29.1.2010 21:46