Erlent

Túlkur myrti bandaríska hermenn

Úr safni.
Úr safni. Mynd/AFP

Afganskur túlkur skot tvo bandaríska hermenn til bana í varðstöð bandaríska hersins í austurhluta Afganistans í gær. Maðurinn er ekki talinn tilheyra samtökum öfgasinnaðra múslima.

Fullyrt er á fréttavef Reuters að túlkurinn hafi verið ósáttur með launakjör og að hann hafi deilt um þau við hermennina áður en hóf skothríðina. Í henni féllu tveir hermenn og einn særðist. Liðsfélagar þeirra skutu túlkinn að lokum til bana.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×