Fleiri fréttir Heimilaði veiðar á 130 þúsund tonnum af loðnu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, ákvað í dag að heimila veiðar á 130 þúsund tonnum af loðnu, en þar af koma rúmar 90 þúsund tonn í hlut íslenskra loðnuskipa samkvæmt ákvæðum samninga við önnur lönd um nýtingu loðnustofnsins við Ísland. 29.1.2010 18:22 Karl Löve fjórði maðurinn sem var handtekinn vegna gjaldeyrisbrasks Fjórði maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um brot gegn gjaldeyrishaftalögum Seðlabanka Íslands en hann heitir Karl Löve Jóhannsson. Þegar hafa Gísli Reynisson, Ólafur Sigmundsson og Markús Máni Michaelsson verið handteknir vegna málsins. 29.1.2010 16:52 BYR styrkir námsmenn Fyrri úthlutun skólastyrkja Byrs sparisjóðs á þessu ári fór fram í gær og fengu tveir háskólanemar 200.000 króna styrki hvor og fjórir framhaldsskólanemar 25.000 króna styrki. Allir námsmenn hjá Byr geta sótt um skólastyrki, sem eru veittir tvisvar á ári, en í þetta sinn bárust hátt í 300 umsóknir. 29.1.2010 16:28 VR harmar að stjórnarmenn tengist Nýju Íslandi Meirihluti VR sendi frá sér ályktun í dag þar sem þeir segjast harma að nokkrir stjórnarmenn í félaginu tengist samtökunum Nýtt Ísland. VR segir á heimasíðu sinni að samtökin beini kröftum sínum að því að brjóta félagið niður. 29.1.2010 16:27 Leikskáld mótmæla niðurskurði á íslensku sjónvarpsefni Stjórn Félags leikskálda og handritshöfunda mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framleiðslu og innkaupum á innlendu efni sem boðaður er af útvarpsstjóra Páli Magnússyni. Stjórnin sendi frá sér ályktun þess efnis í dag og má lesa hér orðrétt: 29.1.2010 16:10 Fundi lokið í Haag - engin ákvörðun tekin um frekari viðræður Fundi forystumanna Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og VG með Bretum og Hollendingum er lokið en fundurinn fór fram í Haag í Hollandi í dag. 29.1.2010 15:58 Kynferðisbrotamaður handtekinn af tálbeitu Þrítugur karlmaður var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir að klæmast við þrettán ára unglingsstúlku og að hafa ætlað að hafa við hana kynferðismök. 29.1.2010 15:47 Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins. 29.1.2010 15:32 Glacier Partners ekki í gjaldeyrisbraski Fyrirtækið Capacent Glacier stóð ekki í gjaldeyrisbraski samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir stundu. 29.1.2010 15:10 Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29.1.2010 15:02 Tæplega helmingur hefur Tæplega helmingur þeirra sem eru í launaðri vinnu hefur orðið fyrir launalækkun, starfshlutfall hefur verið skert eða annarskonar skerðingu á launakjörum frá hruninu 2008. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem sem gerð hefur verið fyrir ASÍ. Þar kemur einnig fram að fjórðungur þeirra sem eru með atvinnu óttast að missa hana. 29.1.2010 14:44 Handtökur og húsleitir vegna gjaldeyrisbrasks Einstaklingar hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna meints brots gegn gjaldeyrishaftalögum samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 29.1.2010 14:29 Kannabis í Kópavogi og í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær kannabisræktun á þremur stöðum, tvær í Kópavogi og eina í Hafnarfirði. Samtals var um að ræða 60 plöntur. 29.1.2010 13:34 Aumingja Tiger Illa þenkjandi náungi hefur fundið leið til þess að græða á Tiger Woods í raunum hans. Það þarf sjálfsagt ekki að rekja í löngu máli af hverju Tiger er í hundahúsinu. 29.1.2010 13:15 Þráinn: Einvaldurinn á RÚV í stríð við kvikmyndagerðarmenn Þráinn Bertelsson þingmaður bar upp fyrirspurn til menntamálaráðherra í dag um málefni Ríkisútvarpsins. Hann sagði að allt væri upp í loft hjá stofnuninni, þar færu menn fram úr fjárheimildum trekk í trekk. „Nú síðast hefur sá einvaldur sem ráðinn hefur verið til að stjórna þessari stofnun hafið stríð við íslenska kvikmyndagerðarmenn - með því að gera þá að barefli í stríðinu við stjórnvöld,“ sagði Þráinn. 29.1.2010 13:14 Bin Laden gerist umhverfisverndarsinni Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden hefur sent frá sér nýja hljóðupptöku þar sem hann fordæmir Bandaríkin og önnur iðnríki fyrir slælega frammistöðu í umhverfismálum og kennir þeim um hlýnun jarðar. Þarna kveður við nokkuð nýjan tón hjá Osama sem hingað til hefur beint athygli sinni að heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og framferði þeirra í Mið-Austurlöndum. 29.1.2010 12:56 Fyrrverandi félagsmálaráðherra í stjórn RÚV Alþingi er hafið en eitt fyrsta verk þingsins var að skipa nýja stjórn yfir Ríkisútvarpinu. 29.1.2010 12:38 Sjötugur dæmdur til þess að greiða 54 milljónir Sjötugur karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum og lögum um bókhald. Maðurinn var daglegur stjórnandi og eini stjórnarmaður einkahlutafélagsins Framlands, áður STG International. 29.1.2010 12:33 Efnahagsbrotadeild boðar til blaðamannafundar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans boðar til blaðamannafundar í dag klukkan þrjú. 29.1.2010 12:27 Hlíðarfótur opnar eftir viku Framkvæmdir við Nauthólsveg frá Hringbraut að Flugvallarvegi eru á lokastigi og er ráðgert að opna hann fyrir almennri umferð eftir viku, föstudaginn 5. febrúar. Mikill kraftur er í vinnu við fjölmarga verkþætti nú á lokasprettinum, en meðal annars unnið að tengingum umferðarljósa, yfirborðmerkingu gatna, hellulögn, landmótun vegfláa, uppsetningu umferðarskilta og gerð gönguleiða. 29.1.2010 12:14 Landsbankinn ætlar ekki að auglýsa íbúðir Landsbankinn ætlar ekki að auglýsa íbúðir sem þeir hafa leyst til sín frá einstaklingum á heimasíðu sinni, til að slá á tortryggni í samfélaginu, en segir allar stærri eignir auglýstar á heimasíðu dótturfélags, sem heitir Reginn. 29.1.2010 12:11 Alþingi hefst á ný Alþingi kemur saman í dag eftir þriggja vikna jólafrí en Alþingi kom síðast saman 8. janúar þegar samþykkt voru lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave. 29.1.2010 12:08 Settu slagsmálin á svið sér til gamans Piltarnir tveir sem slógust í myndbandi sem Vísir sagði frá í gær gáfu sig fram til lögreglunnar í gær í fylgd feðra sinna. Þar útskýrðu þeir myndbandið þannig að þeir hefðu sett það á svið sér til gamans. Barnaverndarnefnd og skólayfirvöld í Keflavík hafa tekið á málinu að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. 29.1.2010 11:49 Gefur ekki upp hvað hann mun kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslunni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, gefur ekki upp hvað hann ætlar að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-frumvarpið sem verður haldin í mars. Það var fréttaspyrill hjá Reuters sem spurði Ólaf Ragnar hvað hann hygðist kjósa. 29.1.2010 11:15 Ólafur Ragnar: Ræddi um stöðu Íslands í Davos Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson er nú staddur í Davos í Sviss þar sem hann hefur átt viðræður við fjölda áhrifamanna á alþjóðavettvangi, í fjármálalífi og efnahagsmálum á Alþjóða efnahagsþinginu í Davos. „Þá hefur forseti verið í ítarlegum viðtölum við fjölmiðla: BBC, bæði sjónvarp og útvarp, og sjónvarpsstöðvarnar CNN, CNBC, Bloomberg, Reuters og Al Jazeera, og var um að ræða heimsútsendingar þessara sjónvarpsstöðva. Þá hefur forseti rætt við blaðamenn Wall Street Journal, Times á Írlandi og fleiri prentmiðla,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 29.1.2010 10:35 Segja RÚV siðferðislega gjaldþrota Stjórn Félags íslenskra leikara (FÍL) lýsir áhyggjum sínum yfir þróun mála hjá Ríkisútvarpinu í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér í dag. Þar segir að skyldur RÚV við íslenskan almenning séu ríkar en RÚV sé orðið siðferðislega gjaldþrota. Þá vill félagið að ráðherra dragi ofh-væðingu ríkisútvarpsins til baka. 29.1.2010 10:28 Ræða við Bos og Myners Undanfarnar vikur hafa verið stöðug samskipti milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í Icesavemálinu. 29.1.2010 10:09 -Við erum á hausnum Hin nýja ríkisstjórn Suður-Ameríkuríkisins Honduras tók við völdum í gær og lét það verða sitt fyrsta verk að lýsa því yfir að landið væri gjaldþrota. 29.1.2010 10:05 Tíu ára í Háskólanum Vísindavefur HÍ varð tíu ára í dag, 29. janúar. Hlutverk Vísindavefsins er að miðla vísindum til almennings og frá því vefurinn var stofnaður hafa birst um 8.200 svör við spurningum frá almenningi. Alls hafa um 800 höfundar svarað spurningunum. Af því tilefni verður í dag haldið málþing um vísindamiðlun frá ólíkum sjónarhornum. 29.1.2010 10:00 Íslendingarnir skutu okkur í kaf Norska handboltaliðið er niðurdregið eftir tapið gegn Íslandi. Håvard Tvedten fyrirliði liðsins segir í viðtali við Aftenposten að þeir hafi aldrei átt neinn möguleika. 29.1.2010 09:53 Skutu tugi hunda til bana Lögreglan á Nýja Sjálandi hefur gert upptæk vopn tveggja manna sem skutu tugi hunda nágranna síns til bana. 29.1.2010 09:46 Tíu skip á gulldepluveiðum Um það bil tíu skip eru á gulldepluveiðum um 70 mílur suðvestur af Reykjanesi, en aflinn er enn fremur tregur, eða eitt til tvö hundruð tonn á dag. 29.1.2010 09:34 Jepplingur rann undir flutningabíl á ferð Ökumaður og farþegi jepplings sluppu ótrúlega vel, að mati lögreglu, þegar bíll þeirr rann á hálku inn undir stóran flutningabíl, fyrir framan afturhjól hans, kastaðist síðan aftur frá og valt. Þetta gerðist klukkan rúmlega þrjú í nótt og var jepplingnum ekið í austur, út frá bensínstöð N-1 ofan Ártúnsbrekku í Reykjavík. 29.1.2010 09:29 Stríðsglæpir Hamas Hamas samtökin frömdu stríðsglæpi með árásum á Ísraelskan almenning að mati samtakanna Mannréttindavaktin. 29.1.2010 08:04 Blair svarar fyrir innrásina í Írak Sérskipuð rannsóknarnefnd fjallar nú um aðdraganda íraksstríðsins og réttlætingu á því að Bretar skyldu taka þátt í því. 29.1.2010 08:01 Nauðgarar í hópum um Port au Prince Þegar jarðskjálftinn reið yfir Haítí sluppu yfir sjöþúsund glæpamenn úr fangelsum í höfuðborginni Port au Prince. 29.1.2010 07:55 Heimildarmaður njóti nafnleyndar fyrir rétti Lögmaður fréttastjóra og fréttamanns Stöðvar 2 hefur farið fram á það að heimildarmaður fréttastofunnar fái að gefa skýrslu einslega fyrir dómara í meiðyrðamálum nokkurra útrásarvíkinga gegn starfsmönnum fréttastofunnar. Eftir því sem næst verður komist á krafan sér ekkert fordæmi á Íslandi. 29.1.2010 06:30 Börðu pilta með felgujárni Tveir tæplega tvítugir piltar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Að auki er annar þeirra ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni, þjófnað og fleira. 29.1.2010 06:00 Samkeppniseftirlitið leitar hjá Íslandspósti Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins gerðu húsleit í höfuðstöðvum Íslandspósts á miðvikudagsmorgun vegna gruns um brot á samkeppnislögum. 29.1.2010 05:30 Ætlar að birta gögn yfir aðkeypt efni Ríkisútvarpið vinnur nú að því að safna saman upplýsingum um aðkeypt sjónvarpsefni frá sjálfstæðum framleiðendum. Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri RÚV, segir þeirra upplýsinga að vænta innan skamms, vonandi fyrir helgi. 29.1.2010 05:00 Réttmæti gagna verið staðfest Landlæknisembættið hefur brugðist við gagnrýni Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á mati embættisins á stöðu öryggismála varðandi mönnun á Landspítalanum. FÍH sendi frá sér yfirlýsingu þar sem efast er um að matið sé byggt á áreiðanlegum eða réttmætum gögnum. Fréttablaðið fjallaði um málið í gær. 29.1.2010 04:00 Erlendur her áratug í viðbót Leiðtogar sjötíu ríkja komu saman í London í gær til að ræða framtíð Afganistans. Þar var samþykkt að alþjóðlegu hersveitirnar í Afganistan muni byrja að afhenda heimamönnum umsjón með öryggismálum í friðsamari héruðum landsins öðru hvoru megin við næstu áramót. 29.1.2010 04:00 Varað við breytingu á heilbrigðislögum „Fátt hefur ógnað öryggi sjúklinga jafn mikið í langan tíma og þetta litla frumvarp um breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu sem nú liggur fyrir Alþingi,“ sagði Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, á málþingi félagsins um öryggi sjúklinga í gær. 29.1.2010 03:30 Heitir því að stokka upp fjármálakerfið „Stjórn okkar hefur beðið nokkra pólitíska ósigra þetta ár, og suma þeirra voru verðskuldaðir,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í stefnuræðu sinni, sem hann flutti í fyrrinótt, þeirri fyrstu sem hann flytur á forsetaferli sínum. 29.1.2010 03:00 Mótmæla staðarvali fyrir Landsmót hestamanna 2012 Hafin hefur verið söfnun undirskrifta meðal hestamanna til að mótmæla ákvörðun um að Landsmót hestamanna 2012 skuli haldið í Reiðhöllinni í Víðidal í Reykjavík. Undanfarin ár hafa landsmót verið haldin til skiptis á Norður- og Suðurlandi, á Vindheimamelum í Skagafirði og á Gaddstaðaflötum við Hellu. 29.1.2010 02:15 Sjá næstu 50 fréttir
Heimilaði veiðar á 130 þúsund tonnum af loðnu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, ákvað í dag að heimila veiðar á 130 þúsund tonnum af loðnu, en þar af koma rúmar 90 þúsund tonn í hlut íslenskra loðnuskipa samkvæmt ákvæðum samninga við önnur lönd um nýtingu loðnustofnsins við Ísland. 29.1.2010 18:22
Karl Löve fjórði maðurinn sem var handtekinn vegna gjaldeyrisbrasks Fjórði maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um brot gegn gjaldeyrishaftalögum Seðlabanka Íslands en hann heitir Karl Löve Jóhannsson. Þegar hafa Gísli Reynisson, Ólafur Sigmundsson og Markús Máni Michaelsson verið handteknir vegna málsins. 29.1.2010 16:52
BYR styrkir námsmenn Fyrri úthlutun skólastyrkja Byrs sparisjóðs á þessu ári fór fram í gær og fengu tveir háskólanemar 200.000 króna styrki hvor og fjórir framhaldsskólanemar 25.000 króna styrki. Allir námsmenn hjá Byr geta sótt um skólastyrki, sem eru veittir tvisvar á ári, en í þetta sinn bárust hátt í 300 umsóknir. 29.1.2010 16:28
VR harmar að stjórnarmenn tengist Nýju Íslandi Meirihluti VR sendi frá sér ályktun í dag þar sem þeir segjast harma að nokkrir stjórnarmenn í félaginu tengist samtökunum Nýtt Ísland. VR segir á heimasíðu sinni að samtökin beini kröftum sínum að því að brjóta félagið niður. 29.1.2010 16:27
Leikskáld mótmæla niðurskurði á íslensku sjónvarpsefni Stjórn Félags leikskálda og handritshöfunda mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framleiðslu og innkaupum á innlendu efni sem boðaður er af útvarpsstjóra Páli Magnússyni. Stjórnin sendi frá sér ályktun þess efnis í dag og má lesa hér orðrétt: 29.1.2010 16:10
Fundi lokið í Haag - engin ákvörðun tekin um frekari viðræður Fundi forystumanna Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og VG með Bretum og Hollendingum er lokið en fundurinn fór fram í Haag í Hollandi í dag. 29.1.2010 15:58
Kynferðisbrotamaður handtekinn af tálbeitu Þrítugur karlmaður var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir að klæmast við þrettán ára unglingsstúlku og að hafa ætlað að hafa við hana kynferðismök. 29.1.2010 15:47
Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins. 29.1.2010 15:32
Glacier Partners ekki í gjaldeyrisbraski Fyrirtækið Capacent Glacier stóð ekki í gjaldeyrisbraski samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir stundu. 29.1.2010 15:10
Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29.1.2010 15:02
Tæplega helmingur hefur Tæplega helmingur þeirra sem eru í launaðri vinnu hefur orðið fyrir launalækkun, starfshlutfall hefur verið skert eða annarskonar skerðingu á launakjörum frá hruninu 2008. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem sem gerð hefur verið fyrir ASÍ. Þar kemur einnig fram að fjórðungur þeirra sem eru með atvinnu óttast að missa hana. 29.1.2010 14:44
Handtökur og húsleitir vegna gjaldeyrisbrasks Einstaklingar hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna meints brots gegn gjaldeyrishaftalögum samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. 29.1.2010 14:29
Kannabis í Kópavogi og í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær kannabisræktun á þremur stöðum, tvær í Kópavogi og eina í Hafnarfirði. Samtals var um að ræða 60 plöntur. 29.1.2010 13:34
Aumingja Tiger Illa þenkjandi náungi hefur fundið leið til þess að græða á Tiger Woods í raunum hans. Það þarf sjálfsagt ekki að rekja í löngu máli af hverju Tiger er í hundahúsinu. 29.1.2010 13:15
Þráinn: Einvaldurinn á RÚV í stríð við kvikmyndagerðarmenn Þráinn Bertelsson þingmaður bar upp fyrirspurn til menntamálaráðherra í dag um málefni Ríkisútvarpsins. Hann sagði að allt væri upp í loft hjá stofnuninni, þar færu menn fram úr fjárheimildum trekk í trekk. „Nú síðast hefur sá einvaldur sem ráðinn hefur verið til að stjórna þessari stofnun hafið stríð við íslenska kvikmyndagerðarmenn - með því að gera þá að barefli í stríðinu við stjórnvöld,“ sagði Þráinn. 29.1.2010 13:14
Bin Laden gerist umhverfisverndarsinni Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden hefur sent frá sér nýja hljóðupptöku þar sem hann fordæmir Bandaríkin og önnur iðnríki fyrir slælega frammistöðu í umhverfismálum og kennir þeim um hlýnun jarðar. Þarna kveður við nokkuð nýjan tón hjá Osama sem hingað til hefur beint athygli sinni að heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og framferði þeirra í Mið-Austurlöndum. 29.1.2010 12:56
Fyrrverandi félagsmálaráðherra í stjórn RÚV Alþingi er hafið en eitt fyrsta verk þingsins var að skipa nýja stjórn yfir Ríkisútvarpinu. 29.1.2010 12:38
Sjötugur dæmdur til þess að greiða 54 milljónir Sjötugur karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum og lögum um bókhald. Maðurinn var daglegur stjórnandi og eini stjórnarmaður einkahlutafélagsins Framlands, áður STG International. 29.1.2010 12:33
Efnahagsbrotadeild boðar til blaðamannafundar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans boðar til blaðamannafundar í dag klukkan þrjú. 29.1.2010 12:27
Hlíðarfótur opnar eftir viku Framkvæmdir við Nauthólsveg frá Hringbraut að Flugvallarvegi eru á lokastigi og er ráðgert að opna hann fyrir almennri umferð eftir viku, föstudaginn 5. febrúar. Mikill kraftur er í vinnu við fjölmarga verkþætti nú á lokasprettinum, en meðal annars unnið að tengingum umferðarljósa, yfirborðmerkingu gatna, hellulögn, landmótun vegfláa, uppsetningu umferðarskilta og gerð gönguleiða. 29.1.2010 12:14
Landsbankinn ætlar ekki að auglýsa íbúðir Landsbankinn ætlar ekki að auglýsa íbúðir sem þeir hafa leyst til sín frá einstaklingum á heimasíðu sinni, til að slá á tortryggni í samfélaginu, en segir allar stærri eignir auglýstar á heimasíðu dótturfélags, sem heitir Reginn. 29.1.2010 12:11
Alþingi hefst á ný Alþingi kemur saman í dag eftir þriggja vikna jólafrí en Alþingi kom síðast saman 8. janúar þegar samþykkt voru lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu vegna Icesave. 29.1.2010 12:08
Settu slagsmálin á svið sér til gamans Piltarnir tveir sem slógust í myndbandi sem Vísir sagði frá í gær gáfu sig fram til lögreglunnar í gær í fylgd feðra sinna. Þar útskýrðu þeir myndbandið þannig að þeir hefðu sett það á svið sér til gamans. Barnaverndarnefnd og skólayfirvöld í Keflavík hafa tekið á málinu að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. 29.1.2010 11:49
Gefur ekki upp hvað hann mun kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslunni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, gefur ekki upp hvað hann ætlar að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-frumvarpið sem verður haldin í mars. Það var fréttaspyrill hjá Reuters sem spurði Ólaf Ragnar hvað hann hygðist kjósa. 29.1.2010 11:15
Ólafur Ragnar: Ræddi um stöðu Íslands í Davos Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson er nú staddur í Davos í Sviss þar sem hann hefur átt viðræður við fjölda áhrifamanna á alþjóðavettvangi, í fjármálalífi og efnahagsmálum á Alþjóða efnahagsþinginu í Davos. „Þá hefur forseti verið í ítarlegum viðtölum við fjölmiðla: BBC, bæði sjónvarp og útvarp, og sjónvarpsstöðvarnar CNN, CNBC, Bloomberg, Reuters og Al Jazeera, og var um að ræða heimsútsendingar þessara sjónvarpsstöðva. Þá hefur forseti rætt við blaðamenn Wall Street Journal, Times á Írlandi og fleiri prentmiðla,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 29.1.2010 10:35
Segja RÚV siðferðislega gjaldþrota Stjórn Félags íslenskra leikara (FÍL) lýsir áhyggjum sínum yfir þróun mála hjá Ríkisútvarpinu í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér í dag. Þar segir að skyldur RÚV við íslenskan almenning séu ríkar en RÚV sé orðið siðferðislega gjaldþrota. Þá vill félagið að ráðherra dragi ofh-væðingu ríkisútvarpsins til baka. 29.1.2010 10:28
Ræða við Bos og Myners Undanfarnar vikur hafa verið stöðug samskipti milli íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í Icesavemálinu. 29.1.2010 10:09
-Við erum á hausnum Hin nýja ríkisstjórn Suður-Ameríkuríkisins Honduras tók við völdum í gær og lét það verða sitt fyrsta verk að lýsa því yfir að landið væri gjaldþrota. 29.1.2010 10:05
Tíu ára í Háskólanum Vísindavefur HÍ varð tíu ára í dag, 29. janúar. Hlutverk Vísindavefsins er að miðla vísindum til almennings og frá því vefurinn var stofnaður hafa birst um 8.200 svör við spurningum frá almenningi. Alls hafa um 800 höfundar svarað spurningunum. Af því tilefni verður í dag haldið málþing um vísindamiðlun frá ólíkum sjónarhornum. 29.1.2010 10:00
Íslendingarnir skutu okkur í kaf Norska handboltaliðið er niðurdregið eftir tapið gegn Íslandi. Håvard Tvedten fyrirliði liðsins segir í viðtali við Aftenposten að þeir hafi aldrei átt neinn möguleika. 29.1.2010 09:53
Skutu tugi hunda til bana Lögreglan á Nýja Sjálandi hefur gert upptæk vopn tveggja manna sem skutu tugi hunda nágranna síns til bana. 29.1.2010 09:46
Tíu skip á gulldepluveiðum Um það bil tíu skip eru á gulldepluveiðum um 70 mílur suðvestur af Reykjanesi, en aflinn er enn fremur tregur, eða eitt til tvö hundruð tonn á dag. 29.1.2010 09:34
Jepplingur rann undir flutningabíl á ferð Ökumaður og farþegi jepplings sluppu ótrúlega vel, að mati lögreglu, þegar bíll þeirr rann á hálku inn undir stóran flutningabíl, fyrir framan afturhjól hans, kastaðist síðan aftur frá og valt. Þetta gerðist klukkan rúmlega þrjú í nótt og var jepplingnum ekið í austur, út frá bensínstöð N-1 ofan Ártúnsbrekku í Reykjavík. 29.1.2010 09:29
Stríðsglæpir Hamas Hamas samtökin frömdu stríðsglæpi með árásum á Ísraelskan almenning að mati samtakanna Mannréttindavaktin. 29.1.2010 08:04
Blair svarar fyrir innrásina í Írak Sérskipuð rannsóknarnefnd fjallar nú um aðdraganda íraksstríðsins og réttlætingu á því að Bretar skyldu taka þátt í því. 29.1.2010 08:01
Nauðgarar í hópum um Port au Prince Þegar jarðskjálftinn reið yfir Haítí sluppu yfir sjöþúsund glæpamenn úr fangelsum í höfuðborginni Port au Prince. 29.1.2010 07:55
Heimildarmaður njóti nafnleyndar fyrir rétti Lögmaður fréttastjóra og fréttamanns Stöðvar 2 hefur farið fram á það að heimildarmaður fréttastofunnar fái að gefa skýrslu einslega fyrir dómara í meiðyrðamálum nokkurra útrásarvíkinga gegn starfsmönnum fréttastofunnar. Eftir því sem næst verður komist á krafan sér ekkert fordæmi á Íslandi. 29.1.2010 06:30
Börðu pilta með felgujárni Tveir tæplega tvítugir piltar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Að auki er annar þeirra ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni, þjófnað og fleira. 29.1.2010 06:00
Samkeppniseftirlitið leitar hjá Íslandspósti Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins gerðu húsleit í höfuðstöðvum Íslandspósts á miðvikudagsmorgun vegna gruns um brot á samkeppnislögum. 29.1.2010 05:30
Ætlar að birta gögn yfir aðkeypt efni Ríkisútvarpið vinnur nú að því að safna saman upplýsingum um aðkeypt sjónvarpsefni frá sjálfstæðum framleiðendum. Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri RÚV, segir þeirra upplýsinga að vænta innan skamms, vonandi fyrir helgi. 29.1.2010 05:00
Réttmæti gagna verið staðfest Landlæknisembættið hefur brugðist við gagnrýni Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á mati embættisins á stöðu öryggismála varðandi mönnun á Landspítalanum. FÍH sendi frá sér yfirlýsingu þar sem efast er um að matið sé byggt á áreiðanlegum eða réttmætum gögnum. Fréttablaðið fjallaði um málið í gær. 29.1.2010 04:00
Erlendur her áratug í viðbót Leiðtogar sjötíu ríkja komu saman í London í gær til að ræða framtíð Afganistans. Þar var samþykkt að alþjóðlegu hersveitirnar í Afganistan muni byrja að afhenda heimamönnum umsjón með öryggismálum í friðsamari héruðum landsins öðru hvoru megin við næstu áramót. 29.1.2010 04:00
Varað við breytingu á heilbrigðislögum „Fátt hefur ógnað öryggi sjúklinga jafn mikið í langan tíma og þetta litla frumvarp um breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu sem nú liggur fyrir Alþingi,“ sagði Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, á málþingi félagsins um öryggi sjúklinga í gær. 29.1.2010 03:30
Heitir því að stokka upp fjármálakerfið „Stjórn okkar hefur beðið nokkra pólitíska ósigra þetta ár, og suma þeirra voru verðskuldaðir,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í stefnuræðu sinni, sem hann flutti í fyrrinótt, þeirri fyrstu sem hann flytur á forsetaferli sínum. 29.1.2010 03:00
Mótmæla staðarvali fyrir Landsmót hestamanna 2012 Hafin hefur verið söfnun undirskrifta meðal hestamanna til að mótmæla ákvörðun um að Landsmót hestamanna 2012 skuli haldið í Reiðhöllinni í Víðidal í Reykjavík. Undanfarin ár hafa landsmót verið haldin til skiptis á Norður- og Suðurlandi, á Vindheimamelum í Skagafirði og á Gaddstaðaflötum við Hellu. 29.1.2010 02:15