Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Vestfjörðum Rafmagnið fór af Ísafirði fyrir stundu en að sögn lögreglunnar þá hefur engin hætta skapast vegna þess. Engin umferðarljós eru í bænum og útkall hefur borist vegna rafmagnsleysis. 19.11.2009 15:26 Segir lög um kynjakvóta skila betri stjórnun fyrirtækja Það hefur gengið mjög vel í Noregi eftir að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja voru sett, segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna 19.11.2009 15:15 Köld eru kvenna ráð Þýskur njósnari er nú fyrir rétti í Munchen sakaður um að hafa veitt ástmanni sínum aðgang að leyniskjölum. 19.11.2009 14:41 Varað við hreindýrum á Austurlandi Hálka og hálkublettir eru víða á Austurlandi, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hellisheiði eystri er ófær. Hálka og snjókoma er á Fjarðarheiði og hálka á Oddskarði. Þæfingsfærð og snjókoma er á Breiðdalsheiði. Þá er fólk beðið um að hafa vara á sér gagnvart hreindýrum sem kunna að vera á vegum austanlands. Á Norðurlandi er víða hálka og hálkublettir. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Þungfært er í Fljótum og ófært á Lágheiði. 19.11.2009 14:31 Misrétti gegn rauðhærðum sjaldan tekið alvarlega Íslenskufræðingurinn Esther Ösp Gunnarsdóttir segir misrétti gegn rauðhærðum sjaldnast tekið alvarlega. Sjálf er hún rauðhærð, fjölskyldan og kærastinn líka. Þar að auki þá skrifaði hún B.A. ritgerð í íslensku um rauðhærðar sögupersónur í barnabókum. Esther hefur meira að það segja prentað boli fyrir rauðhærða auk þess sem hún ásamt fjölskyldu halda úti síðunni, rauðhausar.com. 19.11.2009 14:27 Laus og liðugur á leið á rjúpu „Ég er á leið á rjúpu um helgina, þannig að það er dagurinn í dag að koma sér út úr bænum," segir Þórólfur Árnason sem lét af starfi forstjóra Skýrr í gær. Hann segist ekki vera með neitt starf í hendi. 19.11.2009 14:11 Fingralangir á Suzuki og úr í óskilum Undanfarna daga hafa þrír Suzuki jepplingar af eldri gerðinni verið gangsettir á miðborgarsvæðinu, Skúlagötu, Óðinsgötu og Njálsgötu, af óviðkomandi aðila eða aðilum og þeim ekið á brott. 19.11.2009 14:11 Hvetja skóla til þess að koma í veg fyrir ofbeldi gegn rauðhærðum Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beinir þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day“ framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði ekki liðið. 19.11.2009 13:24 Björgvin íhugaði að segja af sér þegar ríkið yfirtók Glitni Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, íhugaði alvarlega að segja af sér embætti 29. september á síðasta ári þegar áform voru kynnt um yfirtöku ríkisins á Glitni. Hann íhugaði einnig að segja af sér daginn eftir vegna framkomu Ingibjargar Sólrúnar, formanns Samfylkingarinnar við sig. 19.11.2009 13:01 Albaníuferð þingmanna kostar á aðra milljón króna Ferð Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, varaforsetanna Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur og Sivjar Friðleifsdóttur og Jörundar Kristjánssonar, alþjóðaritara á skrifstofu forseta Alþingis, kostar tæpar 1,4 milljónir króna. 19.11.2009 13:00 Icesave tekið til annarar umræðu Icesave-frumvarp ríkistjórnarinnar var tekið til annarrar umræðu á Alþingi í morgun. Fjárlaganefnd og efnahags- og skattanefnd tóku aðeins fyrir þær breytingar sem orðið hafa á frumvarpinu frá því Alþingi afgreiddi fyrirvara sína í vor. 19.11.2009 12:22 Skattahækkanir gagnrýndar á þingi Formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að afnema vísitölutengingu persónuafsláttar í skattkerfinu og að draga úr samsköttun hjóna. 19.11.2009 12:12 Slökkviálfarnir eru aðalpersónur í nýrri bók slökkviliðsmanna Slökkviálfarnir Logi og Glóð og illvirkinn Brennu-Vargur eru aðalpersónur í nýrri myndskreyttri bók sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur gefið út. Slökkviliðsmenn munu færa átta ára börnum um allt land bókina að gjöf í Eldvarnaátakinu sem stendur yfir næstu vikuna en þá heimsækja slökkviliðsmenn alla grunnskóla landsins. 19.11.2009 11:25 Borgarbúar finna fyrir öryggi að næturlagi Mikill meirihluti íbúa, eða tæplega 90 prósent, sagðist mjög eða frekar öruggur einn á gangi að næturlagi í sínu hverfi. Um 63 prósent þátttakenda sagðist hins vegar mjög eða frekar óöruggur einn á gangi í miðborg Reykjavíkur. Þetta kemur fram í skýrslunni Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2008 - Dreifing tilkynntra brota eftir svæðum og reynsla íbúa af lögreglu, öryggi og afbrotum. 19.11.2009 11:24 Áhyggjur yfir kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur Formaður BHM lýsir áhyggjum yfir kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur í fyrirhuguðum skattkerfisbreytingum. Formaður BSRB er áhyggjufull yfir hækkun á tryggingargjaldi. Framkvæmdarstjóri ÖBÍ vill leiðrétta skerðingu sem öryrkjar og lífeyrisþegar urðu fyrir í sumar. 19.11.2009 11:23 Óttast höfundaréttagreiðslur vegna Baugsmyndbands „Það eru brot úr Little Britain í þessu og því urðum að taka myndbandið út,“ segir Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdarstjóri Saga Film en kvikmyndafyrirtækið lét fjarlægja umdeilt myndband sem sýndi Baugsveislu í Monaco út af Youtube. Þar mátti meðal annars finna grínatriði með leikurunum úr Little Britain þar sem þeir voru að gantast með auðmönnum. 19.11.2009 11:05 Félagsmálaráðherra telur óráðlegt að hækka hámarkslán til íbúðakaupa Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra segist ekki telja ráðlegt að hækka hámarkslán Íbúðalánasjóðs úr 20 milljónum í 30 milljónir. Þetta sagði Árni Páll Árnason undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi í dag. 19.11.2009 11:02 Mikill verðmunur á bökunarvörum Mikill verðmunur var á bökunarvörum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum á landinu síðastliðinn mánudag. Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni eða í rúmlega helmingi tilfella. Nánar tiltekið voru 26 vörur af þeim 49 vörum sem kannaðar voru ódýrastar í Bónus. Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið eða í 9 tilvikum. 19.11.2009 10:46 Sérstakir saksóknarar fengu allir eldskírn í Hafnarfirði Allir þeir sem skipaðir hafa verið sérstakir saksóknarar eiga það sameiginlegt að hafa starfað sem fulltrúar hjá Sýslumanninum í Hafnarfirði. 19.11.2009 10:24 Bankasýslan auglýsir eftir stjórnarmönnum í ríkisfyrirtæki Bankasýsla ríkisins auglýsir eftir fólki sem vill sitja í stjórnum opinberra fjármálafyrirtækja í fréttatilkynningu sem send er fjölmiðlum í dag. 19.11.2009 09:40 Skattar: BHM hefur áhyggjur af meðalmanninum BHM lýsir áhyggjum af kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur í yfirstandandi kjaraskerðingum og fyrirhugðum skattkerfisbreytingum, sem og breytingum á vaxta- og barnabótakerfunum. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að mikilvægt sé að huga að jaðaráhrifum skattbreytinga og tekjutenginga. 19.11.2009 08:49 Spánverjar sanna forvarnagildi drykkju Dagleg áfengisdrykkja minnkar hættuna á hjartasjúkdómum hjá karlmönnum um rúmlega þriðjung samkvæmt nýrri spænskri rannsókn. 19.11.2009 08:42 Sinubruni á Sævarhöfða Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins var tvívegis kallað út í nótt vegna sinubruna. Í bæði skiptin var um að ræða svæði á Sævarhöfðanum við Naustabryggju í Grafarvoginum. Að sögn var um töluvert stórt svæði að ræða sem varð eldinum að bráð en hann var fljótslökktur þegar slökkvilið kom á vettvang. Í fyrra skiptið var tilkynnt um eldinn um klukkan hálfþrjú en hann blossaði síðan aftur upp um klukkan sex í morgun. 19.11.2009 07:51 Erfitt að vera sonur bin Laden Omar bin Laden segist langt í frá vera af sama sauðahúsi og faðir hans og kveðst auk þess hafa andúð á ofbeldi. 19.11.2009 07:22 Ómönnuð árásarvél felldi þrjá talíbana Að minnsta kosti þrír uppreisnarmenn úr röðum talíbana létu lífið í árás ómannaðrar árásarflugvélar Bandaríkjahers í Norður-Waziristan í Pakistan í gær. 19.11.2009 07:12 Segja fyrirtæki þvinga starfsmenn til að falla frá hækkunum Einstök fyrirtæki innan raða Samtaka atvinnulífsins hafa reynt að þvinga starfsmenn sína til þess að falla frá umsömdum launahækkunum sem komu til framkvæmda frá 1. nóvember. Þetta kom fram á fundi miðstjórnar ASÍ og gagnrýndi stjórnin þessar tilraunir harðlega. 19.11.2009 07:09 Fimm ára lét innbrotsþjóf heyra það Fimm ára gömul stúlka í Middlesbrough á Englandi lét engan bilbug á sér finna þegar hún kom að innbrotsþjófi á heimili sínu og las honum pistilinn. Sú litla, sem heitir Chloe Edwards, heyrði skarkala í eldhúsinu niðri um tvöleytið í fyrrinótt. 19.11.2009 07:08 Amma seldi barnaklám Fóstra og amma eru meðal fjögurra aðila sem breskir saksóknarar hafa ákært fyrir að starfrækja barnaklámhring á Netinu. Fóstran starfaði á barnaheimili og myndaði á fjórða tug barna þar á klámfenginn hátt með myndavél sem innbyggð var í síma hennar. 19.11.2009 07:03 Einn starfsráðgjafi á hverja þúsund á atvinnuleysisskrá Vinnumálastofnun hefur aðeins ráðið þrjá náms- og starfsráðgjafa frá hruninu þrátt fyrir að atvinnulausum hafi fjölgað um mörg þúsund manns. Atvinnulausir í október voru tæplega þrettán þúsund en spár um þróun atvinnuleysis gera ráð fyrir að þeim fjölgi hratt á næstunni. Ráðgjafar á höfuðborgarsvæðinu voru sjö fyrir hrunið en eru nú tíu talsins. Fjöldi viðskiptavina hefur tífaldast frá því í október 2008 og eru þeir um tíu þúsund á höfuðborgarsvæðinu. 19.11.2009 06:00 Baldur hefur fengið stöðu sakbornings Lögreglumál Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, er kominn með réttarstöðu sakbornings í rannsókn sérstaks saksóknara á sölu hans á bréfum í Landsbankanum. Vel á annað hundrað milljónir í hans eigu voru í síðustu viku kyrrsettar vegna rannsóknarinnar, en því úrræði er aðeins beitt gegn sakborningum í málum. 19.11.2009 06:00 Óskastaðan er að fjölga fólki Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir ekki mögulegt að fjölga starfsfólki Vinnumálastofnunar í takt við óskir þeirra sem þar starfi. Til þess sé ekki til fjármagn. 19.11.2009 05:30 Stóraukin ásókn er í byssu- og veiðileyfi Metaðsókn hefur verið á námskeið Umhverfisstofnunar í meðferð skotvopna og vegna umsókna um veiðikort á þessu ári. Fjölgun frá síðasta ári nemur um fimmtíu prósentum, að sögn Einars Guðmann, sérfræðings stofnunarinnar sem heldur utan um námskeiðin. Síðasta námskeið þessa árs var haldið 12. nóvember. 19.11.2009 05:15 Fundu amfetamín í endaþarmi fanga Fangi á Litla-Hrauni var tekinn með fjörutíu grömm af nokkuð hreinu amfetamíni innvortis í gær. Fíkniefnahundur Litla-Hrauns, Amiga, merkti á hann eftir heimsóknartíma, þar sem hann hafði fengið heimsókn. Maðurinn var þegar tekinn til rannsóknar og fundust efnin í endaþarminum á honum. Vitað er hver var í heimsókn hjá fanganum. Málið var þegar kært til lögreglunnar á Selfossi þar sem það er til rannsóknar. 19.11.2009 05:15 Þriðja hver fartölva ónýt innan þriggja ára Tölvur Þriðja hver fartölva verður ónýt innan þriggja ára. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem bandaríska fyrirtækið SquareTrade framkvæmdi og greint er frá á vef Aftenposten. Fyrirtækið skoðaði viðgerðarsögu þrjátíu þúsund tölva á þremur árum og komst að þeirri niðurstöðu að litlar fartölvur, sem kallaðar eru á ensku netbooks, bila oftast. 19.11.2009 05:15 Verkefni Varnarmálastofnunar verði hluti af nýju félagi Starfshópur, sem Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði, telur að stefna eigi að sameiningu Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. í eitt félag sem fyrst. Jafnframt eigi að kanna hagkvæmni þess að sameina því félagi rekstur ratsjárkerfis og fasteignarekstur Varnarmálastofnunar Íslands á Keflavíkurflugvelli. 19.11.2009 05:00 Ekki trygg orka fyrir álverið Til að tryggja 360 þúsund tonna álver Norðuráls í Helguvík þarf 625 megawött (MW) af orku. Óljóst er hvaðan sú orka kemur, en fyrirtækið hefur samið við HS Orku og Orkuveitu Reykjavíkur um öflun hennar. Þar á bæ er aðeins tryggð orka fyrir tveimur af þremur áföngum álversins. 19.11.2009 05:00 Segja mannréttindi sín brotin 26 manna hópur, með Jóhann Ágúst Hansen viðskiptafræðing í fararbroddi, hefur kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna meints brots Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra á 2. gr. stjórnarskrárinnar. Í henni er fjallað um þrískiptingu valds. 19.11.2009 04:45 Ómetanleg gögn um Nýja Bíó fundust á haugunum „Mér var tekið eins og ég hefði uppgötvað fjársjóð þegar ég kom með þetta blaðadrasl,“ segir Eiríkur Símon Eiríksson, fyrrverandi trésmiður og starfsmaður borgarinnar, sem lét af því verða í gær að koma í vörslu borgarinnar skjölum sem hann rakst á fyrir tilviljun. 19.11.2009 04:30 Sjóræningjar hraktir frá borði Sjóræningjar frá Sómalíu réðust í gær á bandaríska flutningaskipið Maersk Alabama, sama skipið og varð fyrir barðinu á sómalískum sjóræningjum fyrir sjö mánuðum. 19.11.2009 04:30 Háskalegt inngrip að stöðva refaveiðarnar Dýralíf Snorri Jóhannesson, formaður Bjarmalands, félags refa- og minkaveiðimanna, óttast að refaveiðar leggist af hér á landi þar sem niðurgreiðslu frá ríkinu nýtur ekki lengur við. 19.11.2009 04:30 Meirihlutinn leyfir umdeilt hús á sjávarlóð Meirihluti Sjálfstæðisflokks og óháðra í skipulags- og byggingarnefnd Álftaness hefur samþykkt byggingarleyfi á umdeildri sjávarlóð á Miðskógum 8. 19.11.2009 04:30 Breyta bensínbíl í rafbíl Þrír nemar úr Háskólanum í Reykjavík, tveir úr rafmagnstæknifræði og einn úr véla- og orkutæknifræði hafa unnið að því hörðum höndum frá því í haust að breyta bensínknúnum bíl í rafmagnsbíl. Verkið er lokaverkefni þeirra frá skólanum og á morgun gefst fólki tækifæri til að kynna sér vinnu þeirra í Lagnakerfismiðstöð Íslands í Kelduhverfi. 19.11.2009 04:00 Landsvirkjun blæs til fundar um nýsköpun „Sú var tíðin að allt of margir fóru í gegnum svæðið án þess að stoppa. Á Norðurlandi vestra er margt að sjá,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, sem stendur fyrir samráðsfundi um umhverfisvænar áherslur í atvinnu- og menningarlífi á svæðinu í samstarfi við Vaxtarsamning Norðurlands vestra í dag. Blásið er til fundarins í Blönduvirkjun og stendur hann yfir í fjórar klukkustundir. 19.11.2009 04:00 Dregur úr verðmætasköpun „Mér líst illa á þessar hækkanir, og fyrir því eru ýmsar ástæður,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. „Þær hafa neikvæð áhrif á versta hugsanlega tíma og til lengri tíma litið er þetta ekki að auka tekjur ríkisins heldur minnka þær. 19.11.2009 03:45 Skilar 115 milljörðum um áramótin Verði nýtt frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins um skattlagningu séreignarsparnaðar að lögum renna samtals 115 milljarðar króna til ríkisins og sveitarfélaganna um næstu áramót; 74,6 milljarðar renna til ríkisins og 40,5 milljarðar til sveitarfélaganna. 19.11.2009 03:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rafmagnslaust á Vestfjörðum Rafmagnið fór af Ísafirði fyrir stundu en að sögn lögreglunnar þá hefur engin hætta skapast vegna þess. Engin umferðarljós eru í bænum og útkall hefur borist vegna rafmagnsleysis. 19.11.2009 15:26
Segir lög um kynjakvóta skila betri stjórnun fyrirtækja Það hefur gengið mjög vel í Noregi eftir að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja voru sett, segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna 19.11.2009 15:15
Köld eru kvenna ráð Þýskur njósnari er nú fyrir rétti í Munchen sakaður um að hafa veitt ástmanni sínum aðgang að leyniskjölum. 19.11.2009 14:41
Varað við hreindýrum á Austurlandi Hálka og hálkublettir eru víða á Austurlandi, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Hellisheiði eystri er ófær. Hálka og snjókoma er á Fjarðarheiði og hálka á Oddskarði. Þæfingsfærð og snjókoma er á Breiðdalsheiði. Þá er fólk beðið um að hafa vara á sér gagnvart hreindýrum sem kunna að vera á vegum austanlands. Á Norðurlandi er víða hálka og hálkublettir. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Þungfært er í Fljótum og ófært á Lágheiði. 19.11.2009 14:31
Misrétti gegn rauðhærðum sjaldan tekið alvarlega Íslenskufræðingurinn Esther Ösp Gunnarsdóttir segir misrétti gegn rauðhærðum sjaldnast tekið alvarlega. Sjálf er hún rauðhærð, fjölskyldan og kærastinn líka. Þar að auki þá skrifaði hún B.A. ritgerð í íslensku um rauðhærðar sögupersónur í barnabókum. Esther hefur meira að það segja prentað boli fyrir rauðhærða auk þess sem hún ásamt fjölskyldu halda úti síðunni, rauðhausar.com. 19.11.2009 14:27
Laus og liðugur á leið á rjúpu „Ég er á leið á rjúpu um helgina, þannig að það er dagurinn í dag að koma sér út úr bænum," segir Þórólfur Árnason sem lét af starfi forstjóra Skýrr í gær. Hann segist ekki vera með neitt starf í hendi. 19.11.2009 14:11
Fingralangir á Suzuki og úr í óskilum Undanfarna daga hafa þrír Suzuki jepplingar af eldri gerðinni verið gangsettir á miðborgarsvæðinu, Skúlagötu, Óðinsgötu og Njálsgötu, af óviðkomandi aðila eða aðilum og þeim ekið á brott. 19.11.2009 14:11
Hvetja skóla til þess að koma í veg fyrir ofbeldi gegn rauðhærðum Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beinir þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day“ framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði ekki liðið. 19.11.2009 13:24
Björgvin íhugaði að segja af sér þegar ríkið yfirtók Glitni Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, íhugaði alvarlega að segja af sér embætti 29. september á síðasta ári þegar áform voru kynnt um yfirtöku ríkisins á Glitni. Hann íhugaði einnig að segja af sér daginn eftir vegna framkomu Ingibjargar Sólrúnar, formanns Samfylkingarinnar við sig. 19.11.2009 13:01
Albaníuferð þingmanna kostar á aðra milljón króna Ferð Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, varaforsetanna Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur og Sivjar Friðleifsdóttur og Jörundar Kristjánssonar, alþjóðaritara á skrifstofu forseta Alþingis, kostar tæpar 1,4 milljónir króna. 19.11.2009 13:00
Icesave tekið til annarar umræðu Icesave-frumvarp ríkistjórnarinnar var tekið til annarrar umræðu á Alþingi í morgun. Fjárlaganefnd og efnahags- og skattanefnd tóku aðeins fyrir þær breytingar sem orðið hafa á frumvarpinu frá því Alþingi afgreiddi fyrirvara sína í vor. 19.11.2009 12:22
Skattahækkanir gagnrýndar á þingi Formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að afnema vísitölutengingu persónuafsláttar í skattkerfinu og að draga úr samsköttun hjóna. 19.11.2009 12:12
Slökkviálfarnir eru aðalpersónur í nýrri bók slökkviliðsmanna Slökkviálfarnir Logi og Glóð og illvirkinn Brennu-Vargur eru aðalpersónur í nýrri myndskreyttri bók sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur gefið út. Slökkviliðsmenn munu færa átta ára börnum um allt land bókina að gjöf í Eldvarnaátakinu sem stendur yfir næstu vikuna en þá heimsækja slökkviliðsmenn alla grunnskóla landsins. 19.11.2009 11:25
Borgarbúar finna fyrir öryggi að næturlagi Mikill meirihluti íbúa, eða tæplega 90 prósent, sagðist mjög eða frekar öruggur einn á gangi að næturlagi í sínu hverfi. Um 63 prósent þátttakenda sagðist hins vegar mjög eða frekar óöruggur einn á gangi í miðborg Reykjavíkur. Þetta kemur fram í skýrslunni Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2008 - Dreifing tilkynntra brota eftir svæðum og reynsla íbúa af lögreglu, öryggi og afbrotum. 19.11.2009 11:24
Áhyggjur yfir kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur Formaður BHM lýsir áhyggjum yfir kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur í fyrirhuguðum skattkerfisbreytingum. Formaður BSRB er áhyggjufull yfir hækkun á tryggingargjaldi. Framkvæmdarstjóri ÖBÍ vill leiðrétta skerðingu sem öryrkjar og lífeyrisþegar urðu fyrir í sumar. 19.11.2009 11:23
Óttast höfundaréttagreiðslur vegna Baugsmyndbands „Það eru brot úr Little Britain í þessu og því urðum að taka myndbandið út,“ segir Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdarstjóri Saga Film en kvikmyndafyrirtækið lét fjarlægja umdeilt myndband sem sýndi Baugsveislu í Monaco út af Youtube. Þar mátti meðal annars finna grínatriði með leikurunum úr Little Britain þar sem þeir voru að gantast með auðmönnum. 19.11.2009 11:05
Félagsmálaráðherra telur óráðlegt að hækka hámarkslán til íbúðakaupa Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra segist ekki telja ráðlegt að hækka hámarkslán Íbúðalánasjóðs úr 20 milljónum í 30 milljónir. Þetta sagði Árni Páll Árnason undir liðnum óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi í dag. 19.11.2009 11:02
Mikill verðmunur á bökunarvörum Mikill verðmunur var á bökunarvörum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum á landinu síðastliðinn mánudag. Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni eða í rúmlega helmingi tilfella. Nánar tiltekið voru 26 vörur af þeim 49 vörum sem kannaðar voru ódýrastar í Bónus. Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið eða í 9 tilvikum. 19.11.2009 10:46
Sérstakir saksóknarar fengu allir eldskírn í Hafnarfirði Allir þeir sem skipaðir hafa verið sérstakir saksóknarar eiga það sameiginlegt að hafa starfað sem fulltrúar hjá Sýslumanninum í Hafnarfirði. 19.11.2009 10:24
Bankasýslan auglýsir eftir stjórnarmönnum í ríkisfyrirtæki Bankasýsla ríkisins auglýsir eftir fólki sem vill sitja í stjórnum opinberra fjármálafyrirtækja í fréttatilkynningu sem send er fjölmiðlum í dag. 19.11.2009 09:40
Skattar: BHM hefur áhyggjur af meðalmanninum BHM lýsir áhyggjum af kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur í yfirstandandi kjaraskerðingum og fyrirhugðum skattkerfisbreytingum, sem og breytingum á vaxta- og barnabótakerfunum. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að mikilvægt sé að huga að jaðaráhrifum skattbreytinga og tekjutenginga. 19.11.2009 08:49
Spánverjar sanna forvarnagildi drykkju Dagleg áfengisdrykkja minnkar hættuna á hjartasjúkdómum hjá karlmönnum um rúmlega þriðjung samkvæmt nýrri spænskri rannsókn. 19.11.2009 08:42
Sinubruni á Sævarhöfða Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins var tvívegis kallað út í nótt vegna sinubruna. Í bæði skiptin var um að ræða svæði á Sævarhöfðanum við Naustabryggju í Grafarvoginum. Að sögn var um töluvert stórt svæði að ræða sem varð eldinum að bráð en hann var fljótslökktur þegar slökkvilið kom á vettvang. Í fyrra skiptið var tilkynnt um eldinn um klukkan hálfþrjú en hann blossaði síðan aftur upp um klukkan sex í morgun. 19.11.2009 07:51
Erfitt að vera sonur bin Laden Omar bin Laden segist langt í frá vera af sama sauðahúsi og faðir hans og kveðst auk þess hafa andúð á ofbeldi. 19.11.2009 07:22
Ómönnuð árásarvél felldi þrjá talíbana Að minnsta kosti þrír uppreisnarmenn úr röðum talíbana létu lífið í árás ómannaðrar árásarflugvélar Bandaríkjahers í Norður-Waziristan í Pakistan í gær. 19.11.2009 07:12
Segja fyrirtæki þvinga starfsmenn til að falla frá hækkunum Einstök fyrirtæki innan raða Samtaka atvinnulífsins hafa reynt að þvinga starfsmenn sína til þess að falla frá umsömdum launahækkunum sem komu til framkvæmda frá 1. nóvember. Þetta kom fram á fundi miðstjórnar ASÍ og gagnrýndi stjórnin þessar tilraunir harðlega. 19.11.2009 07:09
Fimm ára lét innbrotsþjóf heyra það Fimm ára gömul stúlka í Middlesbrough á Englandi lét engan bilbug á sér finna þegar hún kom að innbrotsþjófi á heimili sínu og las honum pistilinn. Sú litla, sem heitir Chloe Edwards, heyrði skarkala í eldhúsinu niðri um tvöleytið í fyrrinótt. 19.11.2009 07:08
Amma seldi barnaklám Fóstra og amma eru meðal fjögurra aðila sem breskir saksóknarar hafa ákært fyrir að starfrækja barnaklámhring á Netinu. Fóstran starfaði á barnaheimili og myndaði á fjórða tug barna þar á klámfenginn hátt með myndavél sem innbyggð var í síma hennar. 19.11.2009 07:03
Einn starfsráðgjafi á hverja þúsund á atvinnuleysisskrá Vinnumálastofnun hefur aðeins ráðið þrjá náms- og starfsráðgjafa frá hruninu þrátt fyrir að atvinnulausum hafi fjölgað um mörg þúsund manns. Atvinnulausir í október voru tæplega þrettán þúsund en spár um þróun atvinnuleysis gera ráð fyrir að þeim fjölgi hratt á næstunni. Ráðgjafar á höfuðborgarsvæðinu voru sjö fyrir hrunið en eru nú tíu talsins. Fjöldi viðskiptavina hefur tífaldast frá því í október 2008 og eru þeir um tíu þúsund á höfuðborgarsvæðinu. 19.11.2009 06:00
Baldur hefur fengið stöðu sakbornings Lögreglumál Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, er kominn með réttarstöðu sakbornings í rannsókn sérstaks saksóknara á sölu hans á bréfum í Landsbankanum. Vel á annað hundrað milljónir í hans eigu voru í síðustu viku kyrrsettar vegna rannsóknarinnar, en því úrræði er aðeins beitt gegn sakborningum í málum. 19.11.2009 06:00
Óskastaðan er að fjölga fólki Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir ekki mögulegt að fjölga starfsfólki Vinnumálastofnunar í takt við óskir þeirra sem þar starfi. Til þess sé ekki til fjármagn. 19.11.2009 05:30
Stóraukin ásókn er í byssu- og veiðileyfi Metaðsókn hefur verið á námskeið Umhverfisstofnunar í meðferð skotvopna og vegna umsókna um veiðikort á þessu ári. Fjölgun frá síðasta ári nemur um fimmtíu prósentum, að sögn Einars Guðmann, sérfræðings stofnunarinnar sem heldur utan um námskeiðin. Síðasta námskeið þessa árs var haldið 12. nóvember. 19.11.2009 05:15
Fundu amfetamín í endaþarmi fanga Fangi á Litla-Hrauni var tekinn með fjörutíu grömm af nokkuð hreinu amfetamíni innvortis í gær. Fíkniefnahundur Litla-Hrauns, Amiga, merkti á hann eftir heimsóknartíma, þar sem hann hafði fengið heimsókn. Maðurinn var þegar tekinn til rannsóknar og fundust efnin í endaþarminum á honum. Vitað er hver var í heimsókn hjá fanganum. Málið var þegar kært til lögreglunnar á Selfossi þar sem það er til rannsóknar. 19.11.2009 05:15
Þriðja hver fartölva ónýt innan þriggja ára Tölvur Þriðja hver fartölva verður ónýt innan þriggja ára. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem bandaríska fyrirtækið SquareTrade framkvæmdi og greint er frá á vef Aftenposten. Fyrirtækið skoðaði viðgerðarsögu þrjátíu þúsund tölva á þremur árum og komst að þeirri niðurstöðu að litlar fartölvur, sem kallaðar eru á ensku netbooks, bila oftast. 19.11.2009 05:15
Verkefni Varnarmálastofnunar verði hluti af nýju félagi Starfshópur, sem Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði, telur að stefna eigi að sameiningu Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. í eitt félag sem fyrst. Jafnframt eigi að kanna hagkvæmni þess að sameina því félagi rekstur ratsjárkerfis og fasteignarekstur Varnarmálastofnunar Íslands á Keflavíkurflugvelli. 19.11.2009 05:00
Ekki trygg orka fyrir álverið Til að tryggja 360 þúsund tonna álver Norðuráls í Helguvík þarf 625 megawött (MW) af orku. Óljóst er hvaðan sú orka kemur, en fyrirtækið hefur samið við HS Orku og Orkuveitu Reykjavíkur um öflun hennar. Þar á bæ er aðeins tryggð orka fyrir tveimur af þremur áföngum álversins. 19.11.2009 05:00
Segja mannréttindi sín brotin 26 manna hópur, með Jóhann Ágúst Hansen viðskiptafræðing í fararbroddi, hefur kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna meints brots Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra á 2. gr. stjórnarskrárinnar. Í henni er fjallað um þrískiptingu valds. 19.11.2009 04:45
Ómetanleg gögn um Nýja Bíó fundust á haugunum „Mér var tekið eins og ég hefði uppgötvað fjársjóð þegar ég kom með þetta blaðadrasl,“ segir Eiríkur Símon Eiríksson, fyrrverandi trésmiður og starfsmaður borgarinnar, sem lét af því verða í gær að koma í vörslu borgarinnar skjölum sem hann rakst á fyrir tilviljun. 19.11.2009 04:30
Sjóræningjar hraktir frá borði Sjóræningjar frá Sómalíu réðust í gær á bandaríska flutningaskipið Maersk Alabama, sama skipið og varð fyrir barðinu á sómalískum sjóræningjum fyrir sjö mánuðum. 19.11.2009 04:30
Háskalegt inngrip að stöðva refaveiðarnar Dýralíf Snorri Jóhannesson, formaður Bjarmalands, félags refa- og minkaveiðimanna, óttast að refaveiðar leggist af hér á landi þar sem niðurgreiðslu frá ríkinu nýtur ekki lengur við. 19.11.2009 04:30
Meirihlutinn leyfir umdeilt hús á sjávarlóð Meirihluti Sjálfstæðisflokks og óháðra í skipulags- og byggingarnefnd Álftaness hefur samþykkt byggingarleyfi á umdeildri sjávarlóð á Miðskógum 8. 19.11.2009 04:30
Breyta bensínbíl í rafbíl Þrír nemar úr Háskólanum í Reykjavík, tveir úr rafmagnstæknifræði og einn úr véla- og orkutæknifræði hafa unnið að því hörðum höndum frá því í haust að breyta bensínknúnum bíl í rafmagnsbíl. Verkið er lokaverkefni þeirra frá skólanum og á morgun gefst fólki tækifæri til að kynna sér vinnu þeirra í Lagnakerfismiðstöð Íslands í Kelduhverfi. 19.11.2009 04:00
Landsvirkjun blæs til fundar um nýsköpun „Sú var tíðin að allt of margir fóru í gegnum svæðið án þess að stoppa. Á Norðurlandi vestra er margt að sjá,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, sem stendur fyrir samráðsfundi um umhverfisvænar áherslur í atvinnu- og menningarlífi á svæðinu í samstarfi við Vaxtarsamning Norðurlands vestra í dag. Blásið er til fundarins í Blönduvirkjun og stendur hann yfir í fjórar klukkustundir. 19.11.2009 04:00
Dregur úr verðmætasköpun „Mér líst illa á þessar hækkanir, og fyrir því eru ýmsar ástæður,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. „Þær hafa neikvæð áhrif á versta hugsanlega tíma og til lengri tíma litið er þetta ekki að auka tekjur ríkisins heldur minnka þær. 19.11.2009 03:45
Skilar 115 milljörðum um áramótin Verði nýtt frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins um skattlagningu séreignarsparnaðar að lögum renna samtals 115 milljarðar króna til ríkisins og sveitarfélaganna um næstu áramót; 74,6 milljarðar renna til ríkisins og 40,5 milljarðar til sveitarfélaganna. 19.11.2009 03:15