Fleiri fréttir Ný gögn um Drekasvæðið gefa meiri vonir um olíu Ný rannsóknargögn um Drekasvæðið, sem norskt fyrirtæki hefur unnið, gefa meiri vonir um olíu undan ströndum Íslands. Milli tíu og tuttugu olíufyrirtæki hafa sýnt áhuga á að bjóða í olíuleitina. 23.2.2009 18:52 Borgin vill endurkoðun á leigusamningi vegna Höfðatorgs Framkvæmda- og eignaráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag tillögu fulltrúa Vinstri grænna og Samfylkingarinnar um að óska eftir viðræðum við Höfðatorg um endurskoðun á leigusamningi vegna húseignarinnar við 23.2.2009 17:38 Vilja afgreiða seðlabankafrumvarpið fyrir komu AGS Ríkisstjórnarflokkarnir leggja mikla áherslu á að frumvarp um breytingar á Seðlabankanum verði að lögum áður en að sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kemur til landsins á fimmtudaginn til að fara yfir efnahagsáætlun sjóðsins og íslenskra stjórnvalda. 23.2.2009 16:55 Fimmtán ára fékk fangelsisdóm fyrir líkamsárás Fimmtán ára piltur var, í Héraðsdómi Suðurlands í dag, dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa veist að átján ára gömlum pilt þann 13. nóvember 2007 Á Selfossi. Hinn ákærði var sakaður um að hafa slegið piltinn nokkrum hnefahöggum í andlitið, með þeim afleiðingum að Stefán vankaðist og hlaut eymsli og bólgur. Hinn ákærði játaði brot sitt og var dæmdur í mánaðarlangt skilorðsbundið fangelsi. Hann gaf þá skýringu á hegðun sinni að sá sem hann réðst á hefði áreitt sig. 23.2.2009 18:20 Fjögur og hálft ár fyrir að nauðga og lemja barnsmóður sína Karlmaður var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í morgun fyrir nauðgun og hrottalega líkamsárás gagnvart barnsmóður sinni. Honum var einnig gert að greiða miskabætur að upphæð 1.200.000 krónur. Árásin var nokkuð harkaleg og var tekið tillit til þess í dómnum en konan hlaut mikla áverka. 23.2.2009 13:45 FÉSTA frystir leiguverð á stúdentaíbúðum Næstu þrjá mánuði mun leiga íbúða hjá Félagsstofnun stúdenta á Akureyri, FÉSTA, ekki hækka samkvæmt vísitölu neysluverðs. Eftir þann tíma verður farið yfir stöðuna á ný. Þetta var niðurstaða stjórnar FÉSTA sem fundaði um ástandið á leigumarkaðnum. 23.2.2009 19:11 Ríkisvaldið ræðst að eignaréttinum með siðlausum kröfum „Þjóðlendumálið er einn angi græðgisvæðingar sem á endanum leiddi mikla ógæfu yfir þjóðina. Ríkisvaldið réðst að sjálfum eignarréttinum, einum af hornsteinum samfélagsins með öfgafullum og siðlausum kröfum án þess að spyrja um afleiðingar og herkostnað. 23.2.2009 18:27 Karpað um störf þingsins Þingmenn Sjálfstæðisflokksins gagnrýndu ríkisstjórnarflokkanna og fundarstjórn Guðbjarts Hannessonar, forseta Alþingis, harðlega þegar þingfundur hófst klukkan hálf sex. Þingfundi hafði þá þrívegis verið frestað. 23.2.2009 17:34 400 óku of hratt eftir Hringbraut Hraðakstursbrot 396 ökumanna voru mynduð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu á miðvikudag og fimmtudag. Fylgst var með ökutækjum sem ekið var Hringbraut í vestur og yfir fyrrnefnd gatnamót. 23.2.2009 16:23 Borgarahreyfingin hyggur á þingframboð Nýtt stjórnmálaafl, Borgarahreyfingin, hefur verið stofnað. Hreyfingin er sprottin upp úr bandalagi fólks úr ýmsum grasrótarsamtökum. Formaður var kjörinn Herbert Sveinbjörnsson. 23.2.2009 15:55 Siðareglur í borginni: Beðið eftir Framsókn Beðið er eftir afstöðu Framsóknarflokksins svo hægt sé að samþykkja siðareglur hjá Reykjavíkurborg, segir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum. 23.2.2009 15:27 Pólverji úrskurðaður í farbann Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í farbann til 19. mars að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem var handtekinn í byrjun mánaðarins og sat í gæsluvarðhaldi um tíma, er grunaður um aðild að innflutningi fíkniefna. 23.2.2009 14:31 Vill aðstoða fyrirtæki í verslun með vaxtalækkun Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að aðstoða eigi fyrirtæki í verslun með vaxtalækkun. Núverandi vaxtastig leiki fyrirtækin illa. 23.2.2009 14:26 Klósettnauðgarinn handtekinn í Póllandi Robert Dariusz Sobiecki, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í desember, hefur verið handtekinn í Póllandi. Unnið er að því að hann afpláni refsingu sína þar ytra. 23.2.2009 14:16 Seðlabankafrumvarp verði eins gott og mögulegt er „Það er enginn klofningur í flokknum. Við höfum verið mjög samstíga í þessu máli en eftir að hafa hlustað á sérfræðinginn í morgun þá mat ég það þannig að það væri tíðinda að vænta í þessari skýrslu sem snýst einmitt um þau mál sem við erum að ræða.“ Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins. 23.2.2009 13:44 Samfylkingin með netprófkjör í Norðvesturkjördæmi Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem haldið var á laugardaginn í Menntaskólanum í Borgarnesi var ákveðið að velja í sex efstu sætin á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum með netprófkjöri 6. til 8. mars. 23.2.2009 13:23 Umferðaróhöppum fækkaði árið 2008 Eftir nokkurra ára stöðuga fjölgun umferðaróhappa fækkaði tjónum í umferðinni í fyrra um 5% samkvæmt samantekt Forvarnahússins. Slysum á fólki í umferðinni fækkaði mun meira eða um 14,2%. Á sama tíma fjölgaði ökutækjum um 1.25% samkvæmt tölum Umferðarstofu úr rúmlega 240 þúsund í rúmlega 243 þúsund. 23.2.2009 12:59 Vilja vopnasölubann til Ísrael og Palestínu Alþjóðlegu mannréttindarsamtökin, Amnesty International, vilja að Sameinuðu þjóðirnar setji á vopnasölubann til Ísrael og Palestínu. Samtökin saka Hamasliða og Ísraelsmenn um notkun vopna sem beinast fyrst og fremst að saklausum borgurum. 23.2.2009 12:43 Útskýrir milljónir með skattsvikum og fölsuðum miðum Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh og hollendingsins Jacob Van Hinte sem ákærðir eru fyrir fíkniefnainnflutning með Norrænu. Í húsbíl sem Jacob kom á hingað til lands fundust um 200 kg af kannabisefnum auk 1 ½ kg af kókaíni. Hollendingurinn bendlaði Þorstein við málið í upphafi en eftir að þeir hittust á Litla-Hrauni dró hann framburð sinn til baka og segir Þorstein ekkert hafa komið nálægt málinu. Fram kom að tæpar 80 milljónir voru inni á bankareikningum Þorsteins sem hann sagði tilkomnar vegna skota undan skatti og í tengslum við miða sem hann hafi falsað á tónleika sem hann hafi haldið í gegnum tíðina. 23.2.2009 12:35 Steingrímur les úr Passíusálmunum Fimmta árið í röð lesa alþingismenn og ráðherrar úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Hver lestur hefst klukkan 18 og tengist stuttri helgistund í kirkjunni, sem tekur um fimmtán mínútur. Fastan hefst á morgun þriðjudag og af því tilefni mun Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, lesa úr sálmunum. 23.2.2009 12:34 Stolnu fjórhjólin fundin Lögreglan á Suðurnesjum hefur fundið þrjú fjórhjól, sem grunur leikur á að séu úr fjórhjólaflotanum , sem stolið var af hjólaleigu í Grindavík í síðustu viku. Þá var fimm gulum fjórhjólum af gerðinnni Can-am stolið, ásamt göllum, hjálmum og ýmsum búnaði. 23.2.2009 12:23 Kærir ummæli um Íslandssetrið Forstöðumaður Íslandssetursins í Danmörku ætlar að kæra íslensk hjón sem sögðu farir sínar ekki sléttar í samskiptum sínum við setrið. 23.2.2009 12:17 Endurreisnarnefndin skilar skýrslu á landsfundi Endurreisnarnefnd Sjálfstæðisflokksins hefur verið að störfum í um þrjár vikur. Fram kemur í tilkynningu að nefndinni er ætlað að leggja fram hugmyndir og tillögur fyrir flokkinn í því mikla starfi sem framundan er við að byggja upp efnahag landsins og atvinnulíf. Niðurstaða nefndarinnar verður lögð fram í formi skýrslu og kynnt á landsfundi flokksins í lok mars. 23.2.2009 12:03 Framsóknarmenn klofnir í Seðlabankamáli Viðskiptanefnd náði ekki ljúka umfjöllun sinni um Seðlabankafrumvarpið á fundi sínum í morgun en til stóð að þriðja umræða um málið hæfist í dag. Fulltrúar Framsóknarflokksins í nefndinni, þeir Birkir Jón Jónsson og Höskuldur Þórhallsson, klofnuðu í afstöðu sinni. Birkir Jón greiddi atkvæði með tillögu ríkisstjórnarflokkanna um að afgreiða málið úr nefnd en það gerði Höskuldur ekki. 23.2.2009 11:35 Tugir sækja um í samgönguráðuneytinu Samgönguráðuneytinu barst alls 124 umsóknir um stöður tveggja skrifstofustjóra í ráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út í seinustu helgi. Alls bárust 65 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra samskiptaskrifstofu og 59 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra samgönguskrifstofu. Allmargir sóttu um báðar stöðurnar. 23.2.2009 11:23 Undrast tal um að seinka kosningum Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, undrast yfirlýsingar forystumanna ríkisstjórnarinnar að hugsanlega eigi að seinka kjördegi og kjósa til þings á öðrum degi en áður hefur verið rætt um. Að hans mati er þetta sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin hafi lagt á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisstjórn og Vinstri grænir hafi lagt ofuráheerslu að kosningar yrðu sem fyrst. 23.2.2009 10:43 Björk sækist eftir endurkjöri Björk Guðjónsdóttir, alþingismaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún sækist eftir 2. sæti á listanum og óskar eftir stuðningi í prófkjörinu sem fram fer 14. mars. 23.2.2009 10:28 Þóra sækist eftir 2-3. sæti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi Þóra Þórarinsdóttir fyrrverandi ritstjóri fréttablaðsins Gluggans á Suðurlandi hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. 23.2.2009 10:19 Varað við ísingu í Borgarfirði Vegagerðin varar við frostrigningu og ísingu í Borgarfirði. Verið er að hálkuverja en það getur tekið nokkra stund að ná tökum á ástandinu, að fram kemur í tilkynningu. 23.2.2009 10:12 Seðlabankafrumvarpið enn til umræðu Þriðja og síðasta umræðan um Seðlabankafrumvarpið fer fram á Alþingi á dag. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær reikna með því að Alþingi samþykki ný lög um Seðlabanka Íslands á allra næstu dögum. 23.2.2009 10:08 Aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh í dag Aðalmeðferð er í dag í máli Þorsteins Kragh og Jakobs Van Hinte í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þeir eru sakaðir um að standa að einu stærsta smygli á eiturlyfjum til landsins í sögunni en Van Hinte var stöðvaður í ferjunni Norrænu í júní 2008 með um 190 kíló af hassi, eitt kíló af kókaíni og eitt og hálft kíló af maríjúana, vandlega falið í bíl sínum. 23.2.2009 09:07 Hákarlsárásum fækkar í kreppunni Það er óhætt að halda því fram að þrengingar í hagkerfum heimsins komi víða fram, svo víða að jafnvel árásum hákarla á fólk hefur fækkað umtalsvert og hafa skráðar árásir ekki verið færri í hálfan áratug en þær voru í fyrra en þá voru þær 59 miðað við 71 árið 2007. 23.2.2009 08:14 Nýjasta tilraun Browns ber merki um örvæntingu Fimm hundruð milljarða punda björgunarpakki til handa breskum bönkum er nýjasta útspil breska forsætisráðherrans Gordons Brown og talar dagblaðið Telegraph um örvæntingarfulla tilraun til að bjarga hagkerfinu, en það greinir frá því að Brown muni kynna þessa björgunaráætlun sína í þessari viku. 23.2.2009 08:09 Sluppu úr fangelsi með aðstoð þyrlu Tveimur hættulegum stórglæpamönnum tókst að flýja úr fangelsi í Aþenu, höfuðborg Grikklands, í gær með því að láta þyrlu sækja sig á þak fangelsisins. Þetta er í annað sinn sem mönnunum tekst að flýja úr fangavist með aðstoð þyrlu. Annar mannanna er Grikki en hinn er Albani. Hlutu þeir dóma sína meðal annars fyrir vopnuð rán og mannrán. 23.2.2009 07:24 Hettuklæddir menn skutu á hús Vítisengla Tveir óþekktir byssumenn, íklæddir hettupeysum, skutu nokkrum skotum að klúbbhúsnæði vélhjólasamtakanna Vítisengla í Kaupmannahöfn í gærdag. 23.2.2009 07:21 Sumarvinnuvefur lítur dagsins ljós Tveir Vestmannaeyingar hafa opnað vefinn sumarvinna.is þar sem fólk getur skráð sig með tilheyrandi upplýsingum sér að kostnaðarlausu og fyrirtæki geta auglýst eftir fólki. 23.2.2009 07:12 Hvarf á braut þegar þjófavarnakerfi glumdi Brotist var inn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í nótt og fór þjófavarnakerfi í gang. Við það virðist sem styggð hafi komið að þjófnum því hann hvarf á braut og er ófundinn. 23.2.2009 07:10 Gulldeplan fjarlægist Gulldeplan virðist vera að fjarlægjast landið óðfluga og eru nú fjögur skip komin hátt í 200 mílur suðvestur af landinu að elta hana. Það er á Reykjaneshrygg, þar sem karfavertíðin hefst með vorinu. 23.2.2009 07:08 Dekkjum og felgum stolið undan bíl Öllum dekkjum og þar með felgum var stolið í nótt undan bíl sem stóð á bílasölu í Hálsahverfinu í Reykjavík og bíllinn skilinn eftir á búkkum. Þjófarnir komust undan og er ekki vitað hverjir þeir eru. 23.2.2009 07:06 Allsherjaratkvæðagreiðsla hefst hjá VR í dag Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna í VR um framboð til formanns, stjórnarmanna í einstaklingskjöri og lista til stjórnar og trúnaðarráðs hefst á hádegi og lýkur 11. mars. 23.2.2009 07:02 Kjartan opnar kosningaskrifstofu í bílskúrnum Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðismanna á Suðurlandi, fer óhefðbundnar leiðir í komandi prófkjöri þar sem hann býður sig fram í annað sæti. Hann hefur opnað kosningaskrifstofu í bílskúrnum heima hjá sér. 23.2.2009 06:45 Fyrrum leiðtogi Sniglanna í fangelsi Hæstiréttur hefur dæmt Ásmund Jespersen, fyrrverandi varaformann vélhjólaklúbbsins Sniglanna, í fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir stórhættulegan ofsaakstur. Ásmundur flúði lögreglu ásamt félaga sínum á ríflega tvöföldum hámarkshraða á Suðurlandsvegi sumarið 2007. 23.2.2009 06:15 Hér verði einn þjóðarbanki Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra segist ekki hafa stífar skoðanir á eignarhaldi útlendinga á íslenskum bönkum. Hann gerir þó þá kröfu að hér verði einn banki í eigu þjóðarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í viðtali við Fréttablaðið á laugardag að réttast væri að erlendir kröfuhafar eignuðust hlut í íslensku bönkunum. 23.2.2009 06:00 Stakk með hnífi í andlit Maður um tvítugt hefur verið ákærður af Ríkissaksóknara fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 23.2.2009 06:00 Þyngsta dómi sögunnar áfrýjað Karlmaður sem dæmdur var í desember í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir gróf kynferðisbrot, til margra ára, gegn stjúpdóttur sinni, hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Gert er ráð fyrir að dómur þar gangi ekki fyrr en í haust, að því er Fréttablaðinu hefur verið tjáð. 23.2.2009 05:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ný gögn um Drekasvæðið gefa meiri vonir um olíu Ný rannsóknargögn um Drekasvæðið, sem norskt fyrirtæki hefur unnið, gefa meiri vonir um olíu undan ströndum Íslands. Milli tíu og tuttugu olíufyrirtæki hafa sýnt áhuga á að bjóða í olíuleitina. 23.2.2009 18:52
Borgin vill endurkoðun á leigusamningi vegna Höfðatorgs Framkvæmda- og eignaráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag tillögu fulltrúa Vinstri grænna og Samfylkingarinnar um að óska eftir viðræðum við Höfðatorg um endurskoðun á leigusamningi vegna húseignarinnar við 23.2.2009 17:38
Vilja afgreiða seðlabankafrumvarpið fyrir komu AGS Ríkisstjórnarflokkarnir leggja mikla áherslu á að frumvarp um breytingar á Seðlabankanum verði að lögum áður en að sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kemur til landsins á fimmtudaginn til að fara yfir efnahagsáætlun sjóðsins og íslenskra stjórnvalda. 23.2.2009 16:55
Fimmtán ára fékk fangelsisdóm fyrir líkamsárás Fimmtán ára piltur var, í Héraðsdómi Suðurlands í dag, dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa veist að átján ára gömlum pilt þann 13. nóvember 2007 Á Selfossi. Hinn ákærði var sakaður um að hafa slegið piltinn nokkrum hnefahöggum í andlitið, með þeim afleiðingum að Stefán vankaðist og hlaut eymsli og bólgur. Hinn ákærði játaði brot sitt og var dæmdur í mánaðarlangt skilorðsbundið fangelsi. Hann gaf þá skýringu á hegðun sinni að sá sem hann réðst á hefði áreitt sig. 23.2.2009 18:20
Fjögur og hálft ár fyrir að nauðga og lemja barnsmóður sína Karlmaður var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í morgun fyrir nauðgun og hrottalega líkamsárás gagnvart barnsmóður sinni. Honum var einnig gert að greiða miskabætur að upphæð 1.200.000 krónur. Árásin var nokkuð harkaleg og var tekið tillit til þess í dómnum en konan hlaut mikla áverka. 23.2.2009 13:45
FÉSTA frystir leiguverð á stúdentaíbúðum Næstu þrjá mánuði mun leiga íbúða hjá Félagsstofnun stúdenta á Akureyri, FÉSTA, ekki hækka samkvæmt vísitölu neysluverðs. Eftir þann tíma verður farið yfir stöðuna á ný. Þetta var niðurstaða stjórnar FÉSTA sem fundaði um ástandið á leigumarkaðnum. 23.2.2009 19:11
Ríkisvaldið ræðst að eignaréttinum með siðlausum kröfum „Þjóðlendumálið er einn angi græðgisvæðingar sem á endanum leiddi mikla ógæfu yfir þjóðina. Ríkisvaldið réðst að sjálfum eignarréttinum, einum af hornsteinum samfélagsins með öfgafullum og siðlausum kröfum án þess að spyrja um afleiðingar og herkostnað. 23.2.2009 18:27
Karpað um störf þingsins Þingmenn Sjálfstæðisflokksins gagnrýndu ríkisstjórnarflokkanna og fundarstjórn Guðbjarts Hannessonar, forseta Alþingis, harðlega þegar þingfundur hófst klukkan hálf sex. Þingfundi hafði þá þrívegis verið frestað. 23.2.2009 17:34
400 óku of hratt eftir Hringbraut Hraðakstursbrot 396 ökumanna voru mynduð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu á miðvikudag og fimmtudag. Fylgst var með ökutækjum sem ekið var Hringbraut í vestur og yfir fyrrnefnd gatnamót. 23.2.2009 16:23
Borgarahreyfingin hyggur á þingframboð Nýtt stjórnmálaafl, Borgarahreyfingin, hefur verið stofnað. Hreyfingin er sprottin upp úr bandalagi fólks úr ýmsum grasrótarsamtökum. Formaður var kjörinn Herbert Sveinbjörnsson. 23.2.2009 15:55
Siðareglur í borginni: Beðið eftir Framsókn Beðið er eftir afstöðu Framsóknarflokksins svo hægt sé að samþykkja siðareglur hjá Reykjavíkurborg, segir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum. 23.2.2009 15:27
Pólverji úrskurðaður í farbann Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í farbann til 19. mars að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem var handtekinn í byrjun mánaðarins og sat í gæsluvarðhaldi um tíma, er grunaður um aðild að innflutningi fíkniefna. 23.2.2009 14:31
Vill aðstoða fyrirtæki í verslun með vaxtalækkun Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að aðstoða eigi fyrirtæki í verslun með vaxtalækkun. Núverandi vaxtastig leiki fyrirtækin illa. 23.2.2009 14:26
Klósettnauðgarinn handtekinn í Póllandi Robert Dariusz Sobiecki, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í desember, hefur verið handtekinn í Póllandi. Unnið er að því að hann afpláni refsingu sína þar ytra. 23.2.2009 14:16
Seðlabankafrumvarp verði eins gott og mögulegt er „Það er enginn klofningur í flokknum. Við höfum verið mjög samstíga í þessu máli en eftir að hafa hlustað á sérfræðinginn í morgun þá mat ég það þannig að það væri tíðinda að vænta í þessari skýrslu sem snýst einmitt um þau mál sem við erum að ræða.“ Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins. 23.2.2009 13:44
Samfylkingin með netprófkjör í Norðvesturkjördæmi Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem haldið var á laugardaginn í Menntaskólanum í Borgarnesi var ákveðið að velja í sex efstu sætin á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum með netprófkjöri 6. til 8. mars. 23.2.2009 13:23
Umferðaróhöppum fækkaði árið 2008 Eftir nokkurra ára stöðuga fjölgun umferðaróhappa fækkaði tjónum í umferðinni í fyrra um 5% samkvæmt samantekt Forvarnahússins. Slysum á fólki í umferðinni fækkaði mun meira eða um 14,2%. Á sama tíma fjölgaði ökutækjum um 1.25% samkvæmt tölum Umferðarstofu úr rúmlega 240 þúsund í rúmlega 243 þúsund. 23.2.2009 12:59
Vilja vopnasölubann til Ísrael og Palestínu Alþjóðlegu mannréttindarsamtökin, Amnesty International, vilja að Sameinuðu þjóðirnar setji á vopnasölubann til Ísrael og Palestínu. Samtökin saka Hamasliða og Ísraelsmenn um notkun vopna sem beinast fyrst og fremst að saklausum borgurum. 23.2.2009 12:43
Útskýrir milljónir með skattsvikum og fölsuðum miðum Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh og hollendingsins Jacob Van Hinte sem ákærðir eru fyrir fíkniefnainnflutning með Norrænu. Í húsbíl sem Jacob kom á hingað til lands fundust um 200 kg af kannabisefnum auk 1 ½ kg af kókaíni. Hollendingurinn bendlaði Þorstein við málið í upphafi en eftir að þeir hittust á Litla-Hrauni dró hann framburð sinn til baka og segir Þorstein ekkert hafa komið nálægt málinu. Fram kom að tæpar 80 milljónir voru inni á bankareikningum Þorsteins sem hann sagði tilkomnar vegna skota undan skatti og í tengslum við miða sem hann hafi falsað á tónleika sem hann hafi haldið í gegnum tíðina. 23.2.2009 12:35
Steingrímur les úr Passíusálmunum Fimmta árið í röð lesa alþingismenn og ráðherrar úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Hver lestur hefst klukkan 18 og tengist stuttri helgistund í kirkjunni, sem tekur um fimmtán mínútur. Fastan hefst á morgun þriðjudag og af því tilefni mun Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, lesa úr sálmunum. 23.2.2009 12:34
Stolnu fjórhjólin fundin Lögreglan á Suðurnesjum hefur fundið þrjú fjórhjól, sem grunur leikur á að séu úr fjórhjólaflotanum , sem stolið var af hjólaleigu í Grindavík í síðustu viku. Þá var fimm gulum fjórhjólum af gerðinnni Can-am stolið, ásamt göllum, hjálmum og ýmsum búnaði. 23.2.2009 12:23
Kærir ummæli um Íslandssetrið Forstöðumaður Íslandssetursins í Danmörku ætlar að kæra íslensk hjón sem sögðu farir sínar ekki sléttar í samskiptum sínum við setrið. 23.2.2009 12:17
Endurreisnarnefndin skilar skýrslu á landsfundi Endurreisnarnefnd Sjálfstæðisflokksins hefur verið að störfum í um þrjár vikur. Fram kemur í tilkynningu að nefndinni er ætlað að leggja fram hugmyndir og tillögur fyrir flokkinn í því mikla starfi sem framundan er við að byggja upp efnahag landsins og atvinnulíf. Niðurstaða nefndarinnar verður lögð fram í formi skýrslu og kynnt á landsfundi flokksins í lok mars. 23.2.2009 12:03
Framsóknarmenn klofnir í Seðlabankamáli Viðskiptanefnd náði ekki ljúka umfjöllun sinni um Seðlabankafrumvarpið á fundi sínum í morgun en til stóð að þriðja umræða um málið hæfist í dag. Fulltrúar Framsóknarflokksins í nefndinni, þeir Birkir Jón Jónsson og Höskuldur Þórhallsson, klofnuðu í afstöðu sinni. Birkir Jón greiddi atkvæði með tillögu ríkisstjórnarflokkanna um að afgreiða málið úr nefnd en það gerði Höskuldur ekki. 23.2.2009 11:35
Tugir sækja um í samgönguráðuneytinu Samgönguráðuneytinu barst alls 124 umsóknir um stöður tveggja skrifstofustjóra í ráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út í seinustu helgi. Alls bárust 65 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra samskiptaskrifstofu og 59 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra samgönguskrifstofu. Allmargir sóttu um báðar stöðurnar. 23.2.2009 11:23
Undrast tal um að seinka kosningum Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, undrast yfirlýsingar forystumanna ríkisstjórnarinnar að hugsanlega eigi að seinka kjördegi og kjósa til þings á öðrum degi en áður hefur verið rætt um. Að hans mati er þetta sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin hafi lagt á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisstjórn og Vinstri grænir hafi lagt ofuráheerslu að kosningar yrðu sem fyrst. 23.2.2009 10:43
Björk sækist eftir endurkjöri Björk Guðjónsdóttir, alþingismaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún sækist eftir 2. sæti á listanum og óskar eftir stuðningi í prófkjörinu sem fram fer 14. mars. 23.2.2009 10:28
Þóra sækist eftir 2-3. sæti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi Þóra Þórarinsdóttir fyrrverandi ritstjóri fréttablaðsins Gluggans á Suðurlandi hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. 23.2.2009 10:19
Varað við ísingu í Borgarfirði Vegagerðin varar við frostrigningu og ísingu í Borgarfirði. Verið er að hálkuverja en það getur tekið nokkra stund að ná tökum á ástandinu, að fram kemur í tilkynningu. 23.2.2009 10:12
Seðlabankafrumvarpið enn til umræðu Þriðja og síðasta umræðan um Seðlabankafrumvarpið fer fram á Alþingi á dag. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær reikna með því að Alþingi samþykki ný lög um Seðlabanka Íslands á allra næstu dögum. 23.2.2009 10:08
Aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh í dag Aðalmeðferð er í dag í máli Þorsteins Kragh og Jakobs Van Hinte í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þeir eru sakaðir um að standa að einu stærsta smygli á eiturlyfjum til landsins í sögunni en Van Hinte var stöðvaður í ferjunni Norrænu í júní 2008 með um 190 kíló af hassi, eitt kíló af kókaíni og eitt og hálft kíló af maríjúana, vandlega falið í bíl sínum. 23.2.2009 09:07
Hákarlsárásum fækkar í kreppunni Það er óhætt að halda því fram að þrengingar í hagkerfum heimsins komi víða fram, svo víða að jafnvel árásum hákarla á fólk hefur fækkað umtalsvert og hafa skráðar árásir ekki verið færri í hálfan áratug en þær voru í fyrra en þá voru þær 59 miðað við 71 árið 2007. 23.2.2009 08:14
Nýjasta tilraun Browns ber merki um örvæntingu Fimm hundruð milljarða punda björgunarpakki til handa breskum bönkum er nýjasta útspil breska forsætisráðherrans Gordons Brown og talar dagblaðið Telegraph um örvæntingarfulla tilraun til að bjarga hagkerfinu, en það greinir frá því að Brown muni kynna þessa björgunaráætlun sína í þessari viku. 23.2.2009 08:09
Sluppu úr fangelsi með aðstoð þyrlu Tveimur hættulegum stórglæpamönnum tókst að flýja úr fangelsi í Aþenu, höfuðborg Grikklands, í gær með því að láta þyrlu sækja sig á þak fangelsisins. Þetta er í annað sinn sem mönnunum tekst að flýja úr fangavist með aðstoð þyrlu. Annar mannanna er Grikki en hinn er Albani. Hlutu þeir dóma sína meðal annars fyrir vopnuð rán og mannrán. 23.2.2009 07:24
Hettuklæddir menn skutu á hús Vítisengla Tveir óþekktir byssumenn, íklæddir hettupeysum, skutu nokkrum skotum að klúbbhúsnæði vélhjólasamtakanna Vítisengla í Kaupmannahöfn í gærdag. 23.2.2009 07:21
Sumarvinnuvefur lítur dagsins ljós Tveir Vestmannaeyingar hafa opnað vefinn sumarvinna.is þar sem fólk getur skráð sig með tilheyrandi upplýsingum sér að kostnaðarlausu og fyrirtæki geta auglýst eftir fólki. 23.2.2009 07:12
Hvarf á braut þegar þjófavarnakerfi glumdi Brotist var inn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í nótt og fór þjófavarnakerfi í gang. Við það virðist sem styggð hafi komið að þjófnum því hann hvarf á braut og er ófundinn. 23.2.2009 07:10
Gulldeplan fjarlægist Gulldeplan virðist vera að fjarlægjast landið óðfluga og eru nú fjögur skip komin hátt í 200 mílur suðvestur af landinu að elta hana. Það er á Reykjaneshrygg, þar sem karfavertíðin hefst með vorinu. 23.2.2009 07:08
Dekkjum og felgum stolið undan bíl Öllum dekkjum og þar með felgum var stolið í nótt undan bíl sem stóð á bílasölu í Hálsahverfinu í Reykjavík og bíllinn skilinn eftir á búkkum. Þjófarnir komust undan og er ekki vitað hverjir þeir eru. 23.2.2009 07:06
Allsherjaratkvæðagreiðsla hefst hjá VR í dag Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna í VR um framboð til formanns, stjórnarmanna í einstaklingskjöri og lista til stjórnar og trúnaðarráðs hefst á hádegi og lýkur 11. mars. 23.2.2009 07:02
Kjartan opnar kosningaskrifstofu í bílskúrnum Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðismanna á Suðurlandi, fer óhefðbundnar leiðir í komandi prófkjöri þar sem hann býður sig fram í annað sæti. Hann hefur opnað kosningaskrifstofu í bílskúrnum heima hjá sér. 23.2.2009 06:45
Fyrrum leiðtogi Sniglanna í fangelsi Hæstiréttur hefur dæmt Ásmund Jespersen, fyrrverandi varaformann vélhjólaklúbbsins Sniglanna, í fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir stórhættulegan ofsaakstur. Ásmundur flúði lögreglu ásamt félaga sínum á ríflega tvöföldum hámarkshraða á Suðurlandsvegi sumarið 2007. 23.2.2009 06:15
Hér verði einn þjóðarbanki Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra segist ekki hafa stífar skoðanir á eignarhaldi útlendinga á íslenskum bönkum. Hann gerir þó þá kröfu að hér verði einn banki í eigu þjóðarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í viðtali við Fréttablaðið á laugardag að réttast væri að erlendir kröfuhafar eignuðust hlut í íslensku bönkunum. 23.2.2009 06:00
Stakk með hnífi í andlit Maður um tvítugt hefur verið ákærður af Ríkissaksóknara fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 23.2.2009 06:00
Þyngsta dómi sögunnar áfrýjað Karlmaður sem dæmdur var í desember í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir gróf kynferðisbrot, til margra ára, gegn stjúpdóttur sinni, hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Gert er ráð fyrir að dómur þar gangi ekki fyrr en í haust, að því er Fréttablaðinu hefur verið tjáð. 23.2.2009 05:45
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent