Innlent

Stolnu fjórhjólin fundin

Can-am fjórhjól. Úr myndasafni.
Can-am fjórhjól. Úr myndasafni.

Lögreglan á Suðurnesjum hefur fundið þrjú fjórhjól, sem grunur leikur á að séu úr fjórhjólaflotanum , sem stolið var af hjólaleigu í Grindavík í síðustu viku. Þá var fimm gulum fjórhjólum af gerðinnni Can-am stolið, ásamt göllum, hjálmum og ýmsum búnaði.

Lögregla verst allra frétta af rannsókninni og því liggur ekki fyrir hvort einhver hefur verið yfirheyrður eða handtekinn vegna málsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×